Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1993, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1993, Blaðsíða 50
62 LAUGARDAGUR 24. APRÍ ! 1993 Laugardagur 24. apríl Stöð 2 kl. Erótísk spennu- mynd um forboðnar ástríöur,svikogbar- áttu manns og konu upp á líf og dauöa. Henry og Charlena giftust á heldur hæpnum forsendum. Hann heiliaðist af útliti hennar - hún af peningunum hans. Þegar þeim er rænt af ungum og mis- kunnarlausum manni scr eiginkon- an sér leik á borði og ákveður að verða sér úti um spennandi elskhuga, losna viö eiginmanninn og hirða peningana hatis. Charlena heiU- ast af mannræningj- anum og fær hann í lið meö sér til aö drepa Henry. Þrátt fyrir sakleysislegt útlit kann eiginmað- urinn ýmislegt fyrir sér og gefst ekki upp baráttulaust. Chariena heltlast al mannræningj- anum og faer hann i lið með sér til að drepa Henry. Kynnir á tónleikunum er Vernharður Linnet. Rás 1 kl. 15.00: Dagskrá í tilefni tón- listarárs æskunnar SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Fjörkálfar í heimi kvikmyndanna (12:26). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Svein- björg Sveinbjörnsdóttir. Leikraddir: Sigrún Waage. Jónas og hvalur- inn. Fyrri hluti sögu eftir Ingibjörgu Jónsdóttur. Teikningar: Steingrím- ur Eyfjörð. Kristín Anna Þórarins- dóttir les. Litli íkorninn Brúskur (11:26). Þýskur teiknimyndaflokk- ur. Þýðandi: Veturliði Guönason. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. Nasreddin og töfralæknirinn (5:15). Kínverskur teiknimynda- flokkur um tyrkneska þjóðsagna- persónu, hinn ráðsnjalla Nasredd- in. Þýðandi: Ragnar Baldursson. Sögumaður: Hallmar Sigurðsson. Kisuleikhúsið (8:12). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Björnsdóttir. Hlöðver grís (11:26). Enskur brúðumynda- flokkur. Þýðandi: Hallgrímur Helgason. Sögumaður: Eggert Kaaber. 11.00 Hlé. 14.25 Kastljós. Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi. 15.00 Mælsku- og rökræöukeppni framhaldsskólanna á íslandl. Upptaka frá úrslitaviðureigninni í Morfís-keppninni 1993 sem fram fór (Háskólabíói 19. mars síðastlið- inn. Þar rökræddu lið Menntaskól- ans í Reykjavík og Verslunarskóla Islands um spurninguna: Er ísland á leiðinni til andskotans? Dagskrár- gerð: Þiðrik Ch. Emilsson. 16.00 Íþróttaþátturinn. Umsjón: Arnar Björnsson. Stjórn útsendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 18.00 Bangsi besta skinn (12:20) (The Adventures of Teddy Ruxpin). Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Leikraddir: Örn Árnason. 18.30 Hvutti (4:6) (Woof V). Ný syrpa í breskum myndaflokki um dreng- inn Eric sem býr yfir þeim einstaka hæfileika að geta breytt sér í hund þegar minnst varir. Þýöandi: Berg- dís Ellertsdóttir. 18.55 Táknmálsfróttir. 19.00 Strandveröir (12:22) (Bay- watch). Bandarískur myndaflokk- ur um ævintýri strandvarða í Kali- forníu. Aðalhlutverk: David Hass- elhof. 20.00 Fréttlr. 20.25 Veöur. 20.35 Lottó. 20.40 Æskuár Indiana Jones (14:15) (The Young Indiana Jones Chronicles). Hór segir af Indiana Jones, ótrúlegum ferðum hans um víða veröld og æsilegum ævintýr- um. Aöalhlutverk: Corey Carrier, Sean Patrick Flanery, George Hall, Margaret Tyzak og fleiri. Þýðandi: Reynir Haröarson. 21.30 Ofurmennið snýr aftur (Super- man II). Bandarísk ævintýramynd 23.45 Öfreskjan (Chimera). Bresk spennumynd frá 1989, byggð á metsölubók eftir Stephen Gallagh- er. Allt starfsfólk rannsóknarstöðv- ar á afskekktum stað á Englandi finnst látiö eftir fjöldamorð. Blaða- maður einn tekur sig til og fer að rannsaka málið en kemst fljótt að því að ekki er öllum akkur í að hulunni sé svipt af leyndardómn- um. Leikstjóri: Lawrence Gordon Clark. Aðalhlutverk: John Lynch, Christine Kavanagh og Kenneth Cranham. Þýðandi: Kristmann Eiösson. 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 9.00 Með Afa. Handrit: Örn Árnason. Umsjón: Agnes Johansen. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. Stöð 2 1993. 10.30 Sögur úr Andabæ. 10.50 Súper Maríó-bræöur. Lífleg teiknimynd um stórskemmtilega bræður. 11.15 Ævintýri Villa og Tedda (Bill and Ted's Excellent Adventures). 11.35 Barnapíurnar (The Baby Sitters Club). 12.00 Úr ríki náttúrunnar. 12.55 Ástin mín, Angelo. 15.00 Þrjúbió. Flakkað um fortíðina (Rewind: Moments in Time). Lokaballiö nálgast óðfluga og Re- bekka og Sara eru farnar að hafa talsverðar áhyggjur þvl að hvorug þeirra hefur fylgdarsvein enn sem komið er. 15.50 Gerö myndarinnar Stuttur Frakkl. Nú endursýnum við þenn- an þátt þar sem skyggnst var bak við tjöldin við gerð myndarinnar Stuttur Frakki. 16.20 Á hljómleikum. Viö fylgjumst meðal annars með hinni óviðjafn- anlegu hljómsveit U2 og Grammy-verðlaunahöfunum í hljómsveitinni Seal. Tónlistarmað- urinn Robbie Robertson er kynnir þessa þáttar. 17.00 Leyndarmál (Secrets). 18.00 Popp og kók. Tónlistarþáttur meó kvikmyndaumfjöllun, kúrelsku horni og slúöri sem þú vilt ekki missa af. 18.55 Fjármál fjölskyldunnar. 19.05 Réttur þinn. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu þriðjudagskvöldi. 19.19 19:19. 20.00 Falin myndavól (Candid Ca- mera). Brostul Þú ert I falinni myndavél. (21.26) 20.30 Imbakassinn. Fyndrænn spéþátt- ur með grínrænu ívafi. Þetta er næstsíðasti þáttur en síðasti þátt- urinn er á dagskrá að viku liöinni. Umsjón: Gysbræður. Stjórn upp- töku: Sigurður Jakobsson. Stöð 2 1993. 21.00 Á krossgötum (Crossroads). Þeir feðgar, Johnny og Dylan, eru ekki alltaf á sama máli þegar ferðaáætl- unin er annars vegar. (6:12) 21.50 Prakkarinn (Problem Child). Lilli prakkari, aðalsöguhetja þessarar gamanmyndar, hefur verið ætt- leiddur þrjátíu sinnum en er alltaf skilað aftur á munaðarleysingja- hæliö. Honum er prangað inn á Ben og Flo, ung og barnlaus hjón sem vita ekki á hverju þau eiga von. Ben reynir að vera sá full- komni faöir sem hann átti aldrei sjálfur en það er erfitt að vera góó- ur við dreng sem skrifast á við Martin „bindismorðingja" Beck og vindur gæludýr í þvottavélinni. Aðalhlutverk: Michael Richards, Gilbert Gottfried og Jack Warden. Leikstjóri: Dennis Dugan. 1990. 23.10 Eitraður ásetningur (Sweet Poi- son). Erótísk spennumynd um hjón sem berjast upp á líf og dauða hvort við annað. Leikstjóri: Brian Grant. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 0.50 Lögregluforinginn (The Mighty Quinn). Myndin segirfrá lögreglu- manni á eyju einni í Karíbahafi sem er staðráðinn í að komast til botns ( morðmáli. Hann mætir mikilli andstöðu en lætur það ekki á sig fá. Aðalhlutverk: Denzel Washing- ton, RobertTownsend, James Fox og Mimi Rogers. Leikstjóri: Carl Schenkel. 1989. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 2.25 Morðleikur (Night Game). Hún er unöNalleg - og dauð. Moröing- inn hefur fest við hana sína venju- legu kveðju: „Gangi þér vel", en lögregluforingjanum Mike Seaver verður ekkert sérlega vel ágengt. Það eina sem hann veit er aö morðinginn heldur upp á hvern sigur hafnaboltaliósins Astros með því að drepa glæsilega, Ijóshærða konu með kjötsaxi. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Karen Young og Richard Bradford. Leikstjóri: Peter Masterson. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 4.00 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Hverfandl heimur (Disappearing World). Þáttaröð sem fjallar um þjóðflokka um allan heim sem á einn eða annan hátt stafar ógn af kröfum nútímans. Hver þáttur tek- ur fyrir einn þjóðflokk og er unninn í samvinnu við mannfræðinga sem hafa kynnt sér hátterni þessa þjóð- flokka og búiö meðal þeirra. (23.26) 18.00 Borgarastyrjöldin á Spáni (The Spanish Civil War). Einstakur heimildarmyndaflokkur sem fjallar um borgarastyrjöldina á Spáni en þetta er í fyrsta skiptiö sem saga einnar sorglegustu og skæðustu borgarastyrjaldár Evrópu er rakin í heild sinni ( sjónvarpi. Rúmlega 3 milljónir manna létu lífið ( þessum hörmungum og margir sem kom- ust lífs af geta enn þann dag í dag ekki talað um atburðina sem tóku frá þeim allt sem var þess virði aö lifa fyrir. Þátturinn var áöur á dag- skrá í nóvember á síðasta ári. (4.6) 19.00 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Söngvaþing: Guðmundur Jónsson, Ólafur Þ. Jónsson, Kór kvennadeildar Slysavarnafélags is- lands, Páll Jóhannesson, Kennara- skólakórinn, Elín Ósk Óskarsdóttir, Karlakórinn Svanur, Hörður Torfa- son, Berglind Bjarnadóttir og Björgvin Halldórsson syngja. 7.30 Veðurfregnir. - Söngvaþing held- ur áfram. 8.00 Fréttlr. 8.07 Músik að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funl. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.35 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.25 Vmslr söngvar franskir. Step- hen Varcoe syngur. Graham John- son leikur á píanó. 10.30 Tónlist. 10.45 Veðurfregnlr. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.05.) 15.00 Dagskrá í tilefni Tónllstarárs Æskunnar. Beint útvarp frá kóra- móti þúsund barna ásamt Sinfó- níuhljómsveit íslands í Laugardals- höll. Kynnir: Vernharður Linnet. 16.00 Fréttlr. 16.05 íslenskt mál. 16.15 Af tónskáldum. NN 16.30 Veðurfregnlr. 16.35 Útvarpsleikhús barnanna: llm- ur, unglingaleikrit eftir Andrés Indriðason. Leikstjóri: Ásdís Skúla- dóttir. Leikendur: Sigrún Edda Biörnsdóttir og Gunnar Helgason. (Aöur útvarpaö á sumardaginn fyrsta.) 17.05 Tónmenntir. (Einnig útvarpað næsta föstudag kl. 15.03.) 18.00 Gráglyrnur og Vökufuglinn, smá- sögur eftir færeyska höfundinn Lydiu Didriksen. Hjörtur Pálsson les eigin þýðingu. 18.35 Tónlist. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað þriðju- dagskvöld.) 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Hermannsson (Frá ísafirði. Áður útvarpaö sl. miðvikudag.) 21.00 Saumastofugleði á Akureyri. Félagar í Félagi harmonikuunn- enda við Eyjafjörð leika. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttlr. Dagskrá morgundagsins. 22.07 John McCormack syngur írska söngva. Upptökur frá árunum 1908-1930. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Elnn maöur & mörg, mörg tungl eftir Þorstein J. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall meó Ijúfum tónum. 24.00 Fréttlr. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. (Áður út- varpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta IH. Þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgafan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. - Kaffigestir. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Ein- arsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. -Dagbókin Hvað 17.00 Vinsældalisti Rásar 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Einnig útvarp>að í Næturútvarpi kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokktíöindi. Skúli Helgason segir rokkfréttir af erlendum vettvangi. 20.30 Ekkifréttaauki á laugardegi. Umsjón: Haukur Hauksson yfir- fréttastjóri. (Endurtekinn þáttur úr Helgarútgáfunni fyrr um daginn.) 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Áöur útvarpaö miðviku- dagskvöld .) 22.10 Stungiö af. Gestur Einar Jónas- son. (Frá Akureyri..) - Veðurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Arn- ar S. Helgason. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnlr. Næturvakt Rásar 2 heldur áfram. 2.00 Fréttlr. 2.05 Vinsældalistl Rásar 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Endurtekinn frá laugardegi.) 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttlr af veöri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) - Næturtónar halda áfram. 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Viö erum vlö. Þorsteinn Ásgeirs- son og Ágúst Héðinsson í sann- kölluðu helgarstuði og leika létt og vinsæl lög, ný og gömul. Frétt- ir af Iþróttum, atburðum helgarinn- ar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 13.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Ingi- björg Gréta veit hvað hlustendur vilja heyra. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu ’ Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 Inglbjörg Gréta Gísladóttir. Ingi- björg Gréta heldur áfram þar sem frá var horfið. 19.30 19.19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Pálmi Guðmundsson. Pálmi er með dagskrá sem hentar öllum, hvort sem menn eru heima, í sam- kvæmi eða á leiðinni út á lífið. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvaktin. 09.00 Tónlist 11.00 Úr sögu svartrar Gospeltónlist- ar, umsjón Rhollý Rósmunds- dóttir 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 20 The Countdown Magazine. 15.00 Stjörnuli8tinn20 vinsælustu lögin á Stjörnunni. 17.00 Síödegisfréttlr. 17.15 Guömundur Sigurösson. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Ólafur Schram. 22.00 Sigga Lund Hermannsdóttir. 03.00 Dagskrórlok. Bænalínan er opin á laugardögum frá kl. 09.0Q-01.00 s. 675320. AÐALSTÖÐIN 9.00 Hænuvarp Hrafnhildar.Hrafn- hildur Halldórsdóttir bregður á leik á laugardagsmorgnum og spilar ryksugupoppiö eins og það gerist best. Einnig spjallar hún við hlust- endur og fylgist með því helsta sem er að gerast um helgina. 13.00 Smúllinn.Davíð Þór Jónsson á léttu nótunum. 16.00 1x2 Getraunaþáttur Aöalstööv- arinnar.Gestir koma í hljóðstofu og spjallað verður um getrauna- seóil vikunnar. 19.00 Jóhannes Kristjánsson. 22.00 Næturvaktin.Óskalög og kveðjur. Óskalagasíminn er 626060. 3.00 Voice of America. FM#957 9.00 Loksins laugardagurJóhann Jó- hannsson, Helga Sigrún og Ragn- ar Már. 9.30 Bakkelsi gefið til fjölskyldna eöa lítilla starfsmannahópa. 10.15 Fréttaritari FM i Bandaríkjun um. 11.15 Undarlegt starfsheiti. 12.15 Fréttaritari FM í Þýskalandi. 13.00 íþróttafréttir. 14.00 Getraunahorniö 1x2. 14.30 Matreiðslumeistarinn.Úlfar á Þrem frökkum. 14.50 Afmælisbarn vikunnar. 15.00 Slegið á strengi. 15.30 Anna og útlitiö. 15.45 Næturlífiö. 16.00 Hallgrímur Kristinsson. 16.30 Brugöiö á leik i léttri getraun. 18.00 íþróttafréttir. 19.00 Halidór Backman hitar upp fyrir laugardagskvöldiö. 20.00 Partýleikur. 22.00 Slgvaldi Kaldalóns hefur laugar- dagskvöldvökuna. Partíleikur. 3.00 Laugardagsnæturvaktin heldur áfram. 6.00 Ókynnt þægileg tónlist. SóCin jm 100.6 10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. 13.00 Lööur.Maggi Magg. 16.00 Pétur Árnason. 18.00 Party Zone. 21.00 Haraldur DaöiSamkvæmisljóna- leikur 24.00 Næturvaktin í umsjón Hans Steinars Bjarnasonar. 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni meö Jóni Gröndal við hljóðnemann. 13.00 Böðvar Jónsson og Páll Sævar Guöjónsson. 16.00 Gamla góöa diskótónlistin. Gréter Miller. 18.00 Daöi Magnússon. 20.00 Upphitun. Sigurþór Þórarinsson við hljóðnemann. 23.00 Næturvakt. Síminn fyrir óskalög og kveðjur er 92-11150. EUROSPORT ★ ,★ 6.00 Tröppuerobikk. 7.00 International Motorsport. 8.00 Motorcycling 8.30 NBA Karfan 9.00 NHL íshokký. 11.00 Live Motor Racing Formula One 12.00 Hnefaleikar 12.45 Live Cycling 13.30 íshokký 16.00 Hjólreiöar 16.30 Motor Racing Formula One 17.30 íshokký 20.30 Hnefaleikar 22.00 Golf 24.00 íshokký 0^ 5.00 Car 54, Where are You?. 5.30 Rin Tin Tln. 6.00 Fun Factory. 13.00 World Wrestling Federation Su- perstars. 12.00 Rlch Man, Poor Man. 13.00 The Addams Family. 13.30 Facts of Life 14.00 Teiknimyndlr. 15.00 Dukes ol Hazzard. 16.00 World Wrestllng Federation Manla. 17.00 Beverly Hills 90210. 18.00 Class of ’96. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops I og II. 21.00 WWF Challenge. 22.00 Entertalnment This Week. SKYMOVIESPLDS 5.00 Showcase 7.00 Great Expectatlons: The Untold Story. 9.00 Lonely in America. 11.00 Klss Shot. 13.00 One Against the Wind. 15.00 The Freshman 17.00 Born to Ride. 19.00 Black Eagle. 21.00 Yar of the Gun. 22.35 Supervlxens. 24.45 The Ccisgon. 2.25 Loose Screws. 4.00 Abby My Love. Tónllstarráð íslands gengst fyrir dagskrá í tilefni tónlistarárs æskunnar í Laugardalshöll, laugardag- inn 24. apríl nk. kl. 15. Þá verður útvarpað beint frá tónleikum, þar sem kórar þúsund bama munu syngja við undirleik Sinfóníu- hljómsveitar íslands. Þá verður einnig rætt við kór- stjórana um hinar margvís- legu hliðar kórstarfsins og gildi hljóðfæraleiks og söngs fyrir uppeldi bama og sam- félagið. Mikill undirbúning- ur liggur að baki þessum tónleikum og hefur hann að mestu leyti farið fram innan veggja skóla landsins. Þá má einnig geta þess að sunnudaginn 25. apríl verð- ur bamatónlistarskemmt- un í Perlunni á vegum Tón- listarráðsins. Frá þeirri skemmtun verður einnig útvarpað beint. Sjónvarpið kl. 21.30: Ofurmennlð býr yfir krafti sem það notar í baráttunni við óþjóðalýð. A laugardagskvöld sýnir Sjónvarpiö bandarísku ævin- týramyndina Oftir- menniö snýr aftur eða Superman II. Myndinvargerðárið 1980 og segir frá æv- intýrum hins mátt- uga Clarks Kent. Hann býr yfir yfim- áttúrlegmn krafti og notar hann óspart í baráttu sinni við óþjóðalýð af ýmsu tagi og til þess aö bjarga saklausu fólki úr háska. Nú gerast þau tíðindi að þrír stigamonn frá Krýp- ton koma til jaröar fil að heyja baráttu. um heimsyfirráð við Ofurmennið. Garpurinn er að gera hosur sinar grænar fyrír vinkonu sinni, Loís Lane, og vin- fengið við hana gæti reynst honum dýrkeypt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.