Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1993, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1993, Blaðsíða 44
56 LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1993 Andlát Sigurpáll Sigurðsson, Mólandi, Hauganesi, Árskógsströnd, lést á Rjóröungssjúkrahúsinu á Akureyri fimmtudaginn 22. apríl. Sigurbjörg Þorleifsdóttir, Túngötu 9, Siglufirði, er látin. Ragnhildur Magnúsdóttir, áður til heimiiis að Njarðargötu 41, lést á Hrafnistu, Reykjavík, 21. april. Björn Guðmundsson kaupmaður, Hverfisgötu 46, lést í Borgarspítalan- um 21. apríl. Araþrúður Ingimarsdóttir, Hjalla- lundi 18, Akureyri, lést aðfaranótt sumardagsins fyrsta. Ferdalög Ferðir Ferðaféiagsins Á sýningunni „ferðir og útivist“ í Perlunni 22.-25. apríl: Laugardagur 24. april kl. 13: Elliða- vatn - Elliðaárdalur - Skógræktar- stöðin. Mæting við Skógræktarstöðina í Fossvogi. Rúta upp að Elliðavatni og gengið um Elliðaárdal og Fossvogsdal. Gengið í 2% til 3 klst. Gildir sem þriðji áfangi Borgargöngunnar. Verð 200 kr. KI. 14,14.30 og 15: Skoðunarferðir um Reykjavík. Hver ferð tekur hálftíma. Mæting í rútu við Perluna. Ekkert þátt- tökugjald. Sunnudagur 25. april kl. 14: Fjöl- skyldu- og skógarganga i Öskjuhlið. Stutt og skemmtileg (um 1 klst.) göngu- ferö um skógarstíga Óskjuhlíðar í sam- vinnu við Skógræktarfélag Reykjavíkur. Ekkert þátttökugjald. Mæting við an- dyrri Perlunnar kl. 14. Dagsferðir sunnudaginn 25. apríl. 1. Kl. 10.30 Kalmanstjöm - Staðar- hverfi (gömul þjóðleið). 2. Kl. 10.30 Skiðaganga: Bláfjöll- Vatnsskarð. 3. Kl. 13 Háleyjarbunga-Reykjanes. Brottför í sunnudgsferðir 1-3 frá Umferð- armiðstöðinni, austaxunegin, og Mörk- inni 6. Frítt fyrir böm í fylgd fuUorðinna. Fyrirlestrar Málstofa í hjúkrunarfræði Herdís Sveinsdóttir dósent flytur fyrir- lesturinn „Breytt líðan kvenna í vikunni fyrir tíðir" mánudaginn 26. apríl kl. 12.15 í stofu 6 á 1. næð i Eirbergi, Eiríksgötu 34. Málstofan er öllum opin. Tapaöfundiö Lyklar fundust Lyklakippa fannst fyrir utan Gallerí Sport á fimmtudagsmorgun. Á kippunni er Saab lykill, ofiialykill, lítill lykill og 3 Assa húslyklar. Upplýsingar í síma 684924. Sýningar Abstrakt í Gunnarssal Síðasta sýningarhelgi á sýningu á óhlut- bundnum myndverkum úr safni hjón- anna Gunnars Sigurðssonar og Guðrún- ar Liiju Þorkelsdóttur í Gunnarssal, Þemunesi 4, Garðabæ. Þeir sem eiga verk á sýningunni em: Eiríkur Smith, Haf- stemn Austmann, Jóhannes Jóhannes- son, Karl Kvaran, Kjartan Guðjónsson, Kristján Davíðsson, Nfna Tryggvadóttir, Siguijón Ólafsson, Sverrir Haraldsson, Valtýr Pétursson og Þorvaldur Skúlason. Sýningunni lýkur opinberlega núna um helgina en mvrn hanga uppi til 15. maí. Innlit á sýningunna eftir 25. apríl kemur til greina. Upplýsingar í síma 641803. Sýning í Gallerí II Elín Magnúsdóttir opnar 9. einkasýningu sína í Gallerí n, Skólavörðustíg 4a, laug- ardaginn 24. apríl kl. 14. Sýningin er opin alla daga kl. 14-18. Sýningunni lýkur 6. mal. Elín sýnir að þessu sinni vatnslita- myndir og teikningar. Ríkey sýnir í Menningar- stofnun Bandaríkjanna Myndlistarkonan Rikey Ingimundardótt- ir opnar sýningu á verkum sínum í húsa- kynnum Menningarstofnunar Banda- ríkjanna í dag, 24. apríl. Sýningin verður opin alla virka daga kl. 8-17.45 fram til fostudagsins 14. maí. Á sýningunni verða verk af fjölbreytilegum toga, m.a. olfu- málverk, vatnshtamyndir, höggmyndir og lágmyndir unnar úr leir og postuiini. Tilkynningar Dansleikur í Njálsbúð í kvöld munu hljómsveitimar Todmobile og Jet Black Joe standa fyrir dansleik í Njálsbúð, Vestur-Landeyjum. Dansleik- urinn hefst kl. 23 og stendur fram eftir nóttu. Þess má geta að Todmobile er nú að hefja sumaryfirreið sína og verður á næstunni t.d. í Borgamesi og á Akureyri en Jet Black Joe er að hverfa af landi brott og þetta er þvi eitt af síðustu skipt- um sem hljómsveitin spilar á landinu í biU. Kæru vinir. Innilegar þakkir til allra þeirra er samglöddust mér á 80 ára afmæli mínu 17. apríl sl. Sérstakar þakkir til alls þess góða fólks er aðstoðaði mig við veisluhaldið. Björn Þórðarson Blönduhlíð, Dalasýslu Aukablað Hús og garðar Miðvikudaginn 5. maí nk. mun aukablað um hús og garða fylgja DV. Efini blaðsins verður mjög Qölbreytt. Má þar nefna t.d. notkun timburbjálka í beð, nátt- úrugijót og vegghleðslur, ánamaðkafram- leiðslu, tré og runna í stærri steinhæðir, flöskugarða, afskorin blóm, samplöntun, umpottun og hirðingu stofúblóma, heilu- lögn o.fl. o.fl. Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu aukablaði, vinsamlega hafi samband við Sonju Magnúsdóttur, auglýs- ingadeiid DV, hið fyrsta í síma 63 27 22. Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur auglýsinga er fimmtudagurinn 29. apríl. ATH.Í Bréfasimi okkar er 63 27 27. Leikhús SÍM.'þ ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stórasvlðiðkl. 20.00. KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon. Þýölng og staðfærsla: Þórarinn Eldjárn. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikmynd og búningar: Hlin Gunnars- dóttir. Leikstjórn: Asko Sarkola. Lelkendur: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, öm Árnason, Tinna Gunnlaugsdótir, Pálmi Gestsson, Ólafia Hrönn Jónsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Ingvar E. Sig- urðsson, Halldóra Björnsdóttir, Randver Þorláksson og Þórey Sigþórsdóttir. Frumsýnlng fös. 30. apríl kl. 20.00. 2. sýn. sun. 2/5,3. sýn. fös. 7/5,4. sýn. flm. 13/5. DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel. í kvöld, allra siðasta sýning. MYFAIR LADYsöngleikur eftir Lerner og Loeve. Lau. 1/5, lau. 8/5, fös. 14/5, iau. 15/5. Ath. Sýningum lýkur I vor. MENNINGARVERÐLAUN DV1993 HAFIÐ eftlr Ólaf Hauk Símonarson. Á morgun siðasta sýnlng, uppselt. Aukasýnlngar sun. 9/5 og miövd. 12/5. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. í dag kl. 14.00, uppselt, á morgun kl. 14.00, uppselL sun. 9/5 kl. 14.00, örfá ssetl laus, sun. 16/5 kl. 13.00, örfá sæti laus (ath. breyttan sýningartima), flmmtud. 20/5 kl. 14.00. Ulasvlðiðkl. 20.30. STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist. í kvöld, á morgun, lau. 1/5, lau. 8/5, sun. 9/5. Siðustu sýningar. Ekki er unnt að hleypa gestum i sallnn eftir að sýnlng hefsL Smiöaverkstæðið kl. 20.00. STRÆTI eftir Jim Cartwright. í dag kl. 15.00 (ath. breyttan sýningar- tima), á morgun kl. 15.00 (ath. breyttan sýningartima), sun. 2/5, þri. 4/5, mið. 5/5, flm. 6/5. Allra siðustu sýningar. Ath. að sýningin er ekkl vlð hæfi barna. Ekkl er unnt að hleypa gestum i sallnn eftir að sýnlng hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýnlngu ella seldir öðrum. Miðasaia Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miöapantanir frá kl. 10 vlrka daga i sima 11200. Grelðslukortaþj. - Græna llnan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðlelkhúslð -góða skemmtun. Félag eldri borgara Sunnudagur: Tvímenningskeppni í Bridge kl. 13, félagsvist kl. 14 í Risinu. Dansað í Goðheimum kl. 20. Menningar- og friðar- samtök íslenskra kvenna halda fund um athyglisverð efni í dag, 24. apríl, kl. 14 að Vatnsstíg 10 og eru mæður og ömmur sérstaklega hvattar til að koma á fundinn. Erindi flytur Herdis Storgaard, um slysahættu fýrir böm á heimilinu og í umhverfi þess. Rætt verð- ur um Nordisk forum ’94 og undirbúning að vömámskeiði félagsins sem fjalla mun um efiúð „Lífsstíll og neysluvenjur". Inn- ritun á náimskeiðið fer fram á fundinum. Óháð listahátíð 1993 Annar undirbúningsfundur Óháðrar Listahátíðar 1993 verður haldinn í Djúp- LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svlðið: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftlr Astrid Lindgren Tónlist: Sebastian. Sun. 25/4, fáein sætl laus, lau. 1/5, sun. 2/5, næstsiðasta sýning, sun. 9/5, siðasta sýn- ing. Mlðaverð kr. 1.100, sama verð fyrlr böm og fullorðna. Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. Stóra svið kl. 20.00. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur eftir Willy Russell. i kvöld, siðasta sýning. TARTUFFE ensk leikgerö á verki Moliére. Lau. 24/4, lau. 1/5, lau. 8/5. Coppelía íslenski dansflokkurinn. Uppsetning: Eva Evdokimova. Sunnud. 25/4, laugard. 8/5 kl. 14.00. Litlasviðkl. 20.00. DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman í kvöld, lau. 24/4, fimmtud. 29/4, föstud. 30/4, laugard.1/5. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF! Mföasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir í síma 680680 alla virka dagafrákl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslínan, sími 991015. Aögöngumiöar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Leikféiag Reykjavikur- Borgarleikhús. 1 ÍSLENSKA ÓPERAN III__Jiill óafdasfurst/njaíi eftir Emmerich Kálmán. Laugardaginn 24. april kl. 20.00. Föstudaginn 30. apríl kl. 20.00. Laugardaginn 1. mai kl. 20.00. SÍÐUSTU SÝNINGAR. Miðasalan er opin frá ki. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEIKHÚSLÍNAN 99-1015. inu sunnudaginn 25. apríl kl. 20. Hátíðin er beint framhald af Loflárásinni á Seyð- isfjörð sem haldin var í fyrra við mjög góðar undirtektir. Yfir 500 listamenn tóku þátt í þeirri hátíð og fleiri þúsund gestir mættu á hinar ýmsu uppákomur víðs vegar um bæinn. Að þessu sinni verður hátíðin haldin dagana 10.-26. júní og veröur vettvangur hennar miöbær Reykjavíkur. Allir sem vilja leggja sitt af mörkum eru velkomnir. íslandsmót í pílukasti fer fram í Valsheimilinu við Hliðarenda 24. og 25. apríl og hefst kl. 11 báða dag- ana. A laugardeginum fer fram einmenn- ingur en á sunnudeginum tvflnenningur. Skráning í íslandsmótíð er frá kl. 10-10.45 báða dagana. Nýsköpunarkeppni grunn- skólanemenda Afhending verðlauna í Nýsköpunar- keppni grunnskólanemenda fer fram í dag, 24. aprfl, kl. 14 í Ráöhúsi Reykjavik- ur. Leikfélag Akureyrar ^LLtbuvblztkzcxx Óperetta Tónlist Johann Strauss Laugard. 24.4. kl. 20.30. Uppselt. Föstud. 30.4. kl. 20.30. Laugard. 1.5. kl. 20.30. Örfá sæti laus. Sunnud. 2.5. kl. 20.30. Föstud. 7.5. kl. 20.30. Laugard. 8.5. kl. 20.30. Uppselt. Föstud. 14.5. kl. 20.30. Laugard. 15.5. kl. 20.30. Mlövlkud. 19.5. kl. 20.30. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga kl. 14 til 18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Símsvari fyrir miöapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Siml i mlöasölu: (96)24073. Firmakeppni TR í hraðskák Firmakeppnin hefst mánudaginn 26. aprfl kl. 20. Tefldar verða undanrásir, 2x5 mín. á skák, 7 umferðir Monrad. Undan- rásir verða tefldar sem hér segir: Mánud. 26. apr. kl. 20, miðvikud. 28. apr. kl. 20, mánud. 3. maí kl. 20 og miðvikud. 5. maí kl. 20. Keppendur tefla fyrir fyrirtæki sem þeir draga um. Efstu fyrirtækin vinna sér inn rétt tfl þátttöku í úrslita- keppninni. Fáist ekki næg þátttaka í und- anrásum verður að fjölga undanrásarlið- um. Sýning á leikskólanum Víðivöllum Leikskólinn Víöiveliir, Miðvangi 39, Hafnarfirði, verður með opið hús í dag, 25. aprfl, milli kl. 15.30 og 18. Sýnd verður vetrarvinna bamanna með „steina, álfa, tröll" og „ég sjáifúr”. íslandsmót í Trompfimleikum íslandsmótið í trompfimleikum veröur haldið i íþróttahúsinu Digranesi í dag, 24. aprfl. Keppt er í tveim aldurshópum, 10-13 ára og 14 ára og eldri. Keppni í yngri aldurshóp hefst kl. 10 en keppni í eldri aldurshóp kl. 14. Alls taka 19 hópar þátt í mótinu. I trompfimleikum er keppt í æfingum á gólfi, dýnustökkum og stökki á trampolíni. Ferðakynning í Listhúsinu Fjöldinn allur af ferðamöguleikum um ísland verður á ferðakynningunni „Lif- andi útivera” í Listhúsinu Laugardal nú um helgina, 24. og 25. aprfl. Á kynning- unni gefst íbúum höfuöborgarsvæðisins tækifæri til að kanna þá fjölbreytni sem býöst í ferðum um iandiö, allt frá Hafnar- firði tfl Vestfjarða. Rúmlega 70 aðilar kynna þjónustu sína í Listhúsinu. Ferða- kynningin verður opin kl. 10-20 í dag og kl. 10-18 á sunnudag. Stuttmyndahátíð á Akureyri Sunnudaginn 25. aprfl halda Fflmumenn 1 samvinnu við Kvikmyndafélag íslands, stuttmyndahátíð á Ákureyri. Sýndar verða 10 stuttmyndir en flestar þeirra voru sýndar á stuttmyndadögum sem haldnir voru í Reykjavík nú í byijun aprfl. Meðal myndanna, sem sýndar verða, verða báðar þær myndir sem voru í tveim efstu sætunum á stuttmyndadög- unum. Sýningin hefst kl. 20.30 og er sýn- ingarstaöur 1929 (áður Nýja Bíó). Myndir með aftnæl- istilkynningum Víö hvctjum þá scm eiga stóraf- | Myndimai’veröasíðanendur- i i þessu skyni á ritstjórn L)V, Þver- mæli á næstunni aö senda okkur sendar. holti 11. myndir til birtingar meö aiYnaelistil- Þeir sem elcki hafa myndir tiltæk- Ættfræðideild. kynningum blaösins. I argetafengiöteknarafsérmyndir |

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.