Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1993, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1993
13
'..............................................................................................
Ur framhaldsmyndinni Dómsdagur sem sýnd verður á Stöð 2 næstkom-
andi sunnudags- og mánudagskvöld.
A new prescription for terror
Larry Drake (L.A.Law) fer meö aöalhlutverkið í þessum spennutrylli um Evan Ren-
dell sem þráói aö veróa læknir en endar sem sjúklingur á geðdeild. Eftir aó hafa
losað nokkra lækna viö hvítu sloppana. svörtu pokana og lifiö strýkur hann af geö-
deildinni og hefur „lækningastörf“.
Hörkutryllir fyrir fólk með sterkar taugar.
Á hælunum á
hættulegum
morðingja
Þeir sem sækjast eftir spennandi
sjónvarpsmyndum ættu að fá eitt-
hvað við sitt hæfi næstkomandi
sunnudags- og mánudagskvöld. Þá
verður sýnd á Stöð 2 sérlega vel gerð
og hörkuspennandi framhaldsmynd
í tveim hlutum. Hún er gerð eftir
samnefndri metsölubók Jacks Higg-
ins og nefnist á frummáhnu Con-
fessional eða Dómsdagur.
Efnisþráður myndarinnar er í
stuttu máli á þá leið að breska leyni-
þjónustan og írski lýðveldisherinn
(IRA) ákveða í fyrsta skipti í sögunni
að taka höndum saman til að stöðva
mann sem hefur 36 mannslíf á sam-
viskunni.
Það eina sem vitað er um morðingj-
ann er að hann gengur undir dul-
nefninu „Cuchulain“ virðist starfa
fyrir KGB og hafa það markmið að
koma í veg fyrir friðsamlega lausn á
deilum mótmælenda og kaþólikka á
Norður-írlandi.
Snjall bardagamaður
Það er aðeins einn maður sem
breska leyniþjónustan og IRA geta í
sameiningu sætt sig við að rannsaki
morðin. Hann heitir Liam Devhn.
Liam er snjah bardagamaður sem
starfaði á árum áöur fyrir írska lýð-
veldisherinn en hætti þegar
sprengja, sem hann hafði komið fyr-
ir, sprakk á röngum tíma og drap
saklaust fólk.
Liam hefur ekki snert á vopni í
langan tíma en er neyddur til að
hverfa aftur inn í veröld ofbeldis og
svika th að binda enda á blóðsútheh-
ingarnar. Hann reynir að komast að
því hver standi aö baki morðunum
en th þess þarf hann að fá aðstoð frá
Tanyu, rússneskum tónhstarmanni,
sem séð hefur morðingjann og getur
borið kennsl á hann. Þegar Liam
tekst að smygla Tanyu th írlands
missir morðinginn stjóm á sér, hætt-
ir að virða fyrirskipanir yfirmanna
sinna og verður hættulegri en
nokkru sinni fyrr.
í aðalhlutverkunum em Robert
Lindsey, sem leikur Liam Devhn,
Valentina Yakunina, sem fer með
hlutverk Tanyu, Keith Higgins og
Anthony Quayle. Leikstjóri myndar-
innar er Gordon Flemming.
LARGQ
líIM mm
mm ITJitÉ
kfilNUll ini Mm
fMp: > f 1 Ím í ■ fl 1
Ir 1 | lúM *\ma3í H f Wr*
vm iRUM AD nnjO OO OPHUM MÍMUOOOmtt 26. fiPRll
IBJARTRI00 RUMOOORI ViRHUH VIO HOllORMULA
Villeroy&Boch VERKFÆRI MÁLNING LÁSAR
1 JÁRNVÖRUR LITABLÖNDUN RÖR OG FITTINGS FRIEDRICH GROHE
| NAGLAR (fj^Melabo SKRÚFUR LAMIR
BICÓ