Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1993, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1993
ií—gr’PiiB
r , , i
HASKÓLABÍÓ
SÍMI22140
Frumsýning
á hágœðaspennumyndinni
JENNIFER 8
ER NÆST
f
ANDV CARCIA UMA THURMAN
Jennifer
A slóð raðmorðingja hefur leyni-
lögreglumaðurinn John Berlin
engar visbendingar, engar grun-
semdir og engar fjarvistarsann-
anir.. .og nú er komið að þeirri
áthmdu.
Leikstjóri Bruce Robinson.
Sýnd kl. 5,7,9og11.10.
Grinsmellur sumarsins:
FLODDER í AMERÍKU
Sýndkl.5,7,9.05 og 11.15.
VINIR PÉTURS
Sýnd kl. 5,9 og 11.10.
KRAFTAVERKA-
MAÐURINN
★★★G.E.DV.
Sýndkl. 9.05 og 11.10.
HOWARDS END
MYNDIN HLAUT ÞRENN ÓSKARS-
VERÐLAUN
m.a. besti kvenieikari: EMMA
THOMPSON.
Sýnd kl. 5.
ELSKHUGINN
Sýndkl.7.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
KARLAKORINN HEKLA
Sýnd kl. 5 og 9.30.
LAUCtAFtÁS
Frumsýning:
FLISSILÆKNIR
A new prescription
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Páskamynd Stjörnubíós
stórmyndin
HETJA
SIMI 19000
DAM AGE - SIÐLEYSI
i« vm w»mt \\ ÍUVIS Wt A l.iKUIV
V" " * -*'■
Larry Drake (L.A. Law) fer með
aðslhlutverkið í þessum spennu-
trylli um Evan Rendeli sem þráði
að verða læknir en endar sem
sjúklingur á geðdeild. Eftir að
hafa losað nokkra lækna við
hvítu sloppana, svörtu pokana og
lifið strýkur hann af geðdeildinni
og hefur „læknmgastörf‘.
HÖRKUTRYLLIR FYRIR FÓLK MEÐ
STERKAR TAUGAR.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Stranglega bönnuö
börnum Innan 16 ára.
HÖRKUTÓL
Handrit og leikstjóm Larry
Ferguson sem færði okkur Be-
verly Hills Cop 2 og Highlander.
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuð bömum Innan 16 ára.
Dustin Hoftman, Geena Davis og
Andy Garcia i vinsælustu gaman-
mynd Evrópu árið 1993.
Erlendir blaðadómar:
„100% skemmtun."
Þýskaland
„I einu orði sagtfrábær.. .meist-
araverkl"
Frakkland
„Stórkostlega lelkin."
Danmörk
í fyrsta skipti á ævinni gerði
Bemie LaPlante eitthvað rétt.
En það trúir honum bara enginn!
ATH. I tengslum við frumsýn-
ingu myndarinnar kemur út bók-
in Hetja frá Úrvalsbókum.
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.20.
BRAGÐAREFIR
Siðleysi fjailar um atburði sem
eiga ekki að gerast en gerast
samt. Myndin sem hneykslað
hefur fólk um allan heim.
Myndin er byggð á metsölubók
Josephine Hart sem var t.d. á
toppnum í Bandaríkjunum í nítj-
ánvikur.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10.
HONEYMOON
IN VEGAS
Ferðin til Las Vegas
★★★ MBL.
Meðíslensku tah.
Sýnd kl. 5.
Mlðaverð kr. 350.
SVALA VERÖLD
Kvikmyndir
SAMBÍ
SlM1 11384 - SN0RRABRAUT 3f
Frumsýning á stórmyndinni:
HOFFA
Sýndkl. 7,9og11.
Sýnd kl.5og 11.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
DRAKÚLA
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
BÖRN NÁTTÚRUNNAR
Sýndkl.7.
Sýndkl.3,5,7,9og11.
ENGLASETRIÐ
Mynd sem sló öll aðsóknarmet í
Sviþjóð.
Sæbjöm Mbl. ★★★ „Englasetrið
kemur hressilega á óvart."
Sýndkl. 5,9 og 11.10.
CHAPLIN
Sýnd kl. 5 og 9.
MIÐJARÐARHAFIÐ
Sýndkl. 9og11.
TOMMI& JENNI
Meðíslenskutaii.
Sýnd kl. 3,5 og 7.
(SýndíAsalkl.3)
Sviðsljós
Tatum O'Neal
nýtur lífsins
Leikkonan Tatum O’Neal lætur
sér ekki leiðast þótt hjónaband
hennar og skaphundsins Johns
McEnroe sé farið í hundana. Tat-
um nýtur nú lífsins fram í fmgur-
góma og lætur heimilið og börn
sín og tennisleikarans sitja á hak-
anum.
Tatum, sem fékk óskarsverð-
launin fyrir frammistöðu sína í
Paper Moon hér um árið, er nú
orðinn fastagestur á næturklúbb-
unum á Manhattan og þar hefur
hún daðrað við hvem karlmann-
inn á fætur öðrum, nú síðast við
hinn 23 ára gamla Marlon Ric-
hards en hann er sonur Keith
Richards, gítarleikara Rolling
Stones.
Ekki er vitað hversu alvarlegt
samband þeirra er en að sögn
sjónarvotta á einum næturklúbb-
anna voru hreyfingar þeirra
hvors upp við annað á dansgólf-
inu eitthvað sem hefði fengið
flesta til að roðna. McEnroe hefur
frétt af öllu saman og hann hring-
ir nú í Tatum á hverjum degi og
lofar öllu íogm en hún stendur
fast á sínu og krefst skilnaðar og
þá um leið helmings auðæfa
bóndans.
Samfara breyttum heimiiisað-
stæðum hefur Tatum tekið til við
leiklistina á nýjan leik en það var
nokkuð sem McEnroe gat aldrei
sætt sig við. Fyrsta hlutverk
hennar eftir langt hlé ér að leika
konu nokkra sem er send í tugt-
húsið fyrir að kála fyrrverandi
eiginkonu mannsins síns.
Leikkonan stundar nú hið
in sín sitja á hakanum
Ijúfa lif og lætur börn-
Mel Gibson er kominn í þessari
frábæru og skemmtilegu stór-
mynd.
FOREVER YOUNG var frum-
sýnd um síðustu mánaðamót í
löndum eins og Astralíu, Eng-
landi og Japan og fór ails staðar
ítoppsætið!
Sýndkl.5,7,9og11.
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
HINIR VÆGÐARLAUSU
Sýnd kl. 6.50 og 9.
Su4j&4rl
SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
NÝJA ÍSLENSKA GRÍNMYNDIN
STUTTUR FRAKKI
NÝJA ÍSLENSKA GRÍNM YNDIN
STUTTUR FRAKKI
Sýnd kl. 3,5,7,9.10 og 11.
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
LJÓTUR LEIKUR
Jack Nicholsson sýnir að hann
er magnaðasti leikari okkar tíma
í kvikmynd Danny Devito um
Jimmy Hoffa, einn valdamesta
mann Bandaríkjanna sem hvarf
á dularfuilan hátt árið 1975.
Sýnd kl.5,6.45,9 og 11.30.
Sýnd í sal 2 kl. 6.45.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HÁTTVIRTUR
ÞINGMAÐUR
Sýnd kl. 4.50.
SlMI 78900 - ALFABAKKA 0 - BREIÐHOLTI
Frumsýning á stórmyndinni:
ÁVALLT UNGUR
★★★★DV-
★★★★ PRESSAN - ★★★ % MBL.
Sýnd kl.9og11.05.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
ELSKAN, ÉG STÆKK-
AÐI BARNIÐ
Sýnd kl. 3.
OSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
KONUILMUR
4NOMIWU IIIIIH
GOLDEN GLOBE AWARDS
H»; SMMH < mK I m N I \t I« tu \ I«í ..Khm
“ !í TáE TBADmON Of ‘Rain man:
SítNT OF AWOMAN’ ISASMAKT, FUNNY Rlltt,
" Vjn * MAMMfcowMa'iiptrfnfance.’
“*SCENT OF A WOMAN’ IS AN AMAZING FlLM. I
•ONO ONtFJN A RtK WHIlt. AL0K
WMES A PltFOIlHlVCE IHAIHIU
ItOT BE FRASED FBOM MEMORV.
Al Paciao tim . pofonnMCt’
P A C I N O
Sýnd kl. 5og 9.
ELSKAN, ÉG STÆKK-
AÐI BARNIÐ
Sýndkl. 3,5 og 9.05.
Mióaverö 350 kr. kl. 3.
ALEINN HEIMA2-
TÝNDUR í NEW YORK
Sýnd kl. 2.45 og 4.50.
Verð 350 kr.kl. 2.45.
LÍFVÖRÐURINN
Sýndkl. 6.55og11.
Siöustu sýningar.
3 NINJAR
HATTVIRTUR
ÞINGMAÐUR
Frábær grínmynd fyrir fólk á öll-
um aldri. Skelliö ykkur á
„STUTTAN FRAKKA".
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 111THX.
Sýnd kl. 2.45,5,7,9 og 11.051 THX.
BAMBI
ELSKAN, ÉG STÆKK-
AÐI BARNIÐ
Sýnd kl. 3.