Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1993, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1993, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 24. APRÍL1993 „Staðreyndin er sú að skattsvik eru litin öðrum augum a( þegnum þjóð- félagsins en önnur brot, þau hafa á sér blæ varnar - frekar en árásarað- gerða." Auðg- unar- brot Skiptar skoðanir hafa verið um refsingar í íslenskri dómafram- kvæmd á brotum gegn skattalög- gjöfinni, hafa dómar annaðhvort þótt of þungir eða of vægir. í ís- lenskri refsilöggjöf er að finna mörg refsiákvæði er setja þungar refsingar við auðgunarbrotum og skattsvikum. Með auðgunarbrot- um er átt viö ásetning brotamanns til að afla sér eða öðrum fjárvinn- ings á þann hátt að annar maður bíði ólöglega fjártjón að sama skapi. XXVI. kafli almennra hegn- ingarlaga nr. 19/1940 fjallar um auðgunarbrot en það eru þjófnað- ur, fjárdráttur, fjársvik, ólögmæt meðferð fundins fjár, umboðssvik, skilasvik, fjárkúgun, rán, misneyt- ing og hylming. Það er ekki auðg- unarbrot ef maður slær eign sinni á hluti annars manns sem ekki eru fémætir. í einum dómi Hæstaréttar var verðlaus vírspotti ekki tabnn vera gilt andlag þjófnaðar. Einnig eru ýmis sérrefsilög er fela í sér refsiákvæði ef brotið er gegn þeim. Sem dæmi má nefha skattalög, bók- haldslög og lög um virðisauka- skatt. Brotgegn almenningi Samkvæmt gildandi lögum verða brot á skattalöggjöf ekki heimfærð undir auðgunarbrotakafla hegn- ingarlaganna. Refsiákvæöi skatta- laga koma ein til greina við ákvörð- un refsinga vegna brota á þeim. Skattsvik eru í eðb sínu brot gegn almenningi. Ljóst þykir að skatt- svik geta verið alvarleg brot engu síður en t.d. fjársvik og mikU tíðni þeirra veldur því að skattbyrðimar skiptast mun ójafnar en eUa á þegn- ana. Því hefur óft verið rætt um aö sefja skattsvik á einhvem hátt í tengsl við hegningarlögin og að þyngja refsingar við skattsvikum. Staöreyndin er sú að skattsvik em Utin öðrum augum af þegnum þjóð- félagsins en önnur brot, þau hafa á sér blæ vamar frekar en árásarað- gerða. Hinn brotlegi finnur með sér siðferðUega vamarþörf í viöhorf- um sínum og annarra gagnvart þungum skattbyrðum. Gagnrýni á skattastefnu setur sitt mark á skattasiðgæði almennings. Algengt er að menn Uti á minni háttar und- andrátt sem nokkurs konar vam- araðgerð gegn ofurvaldi hins opin- bera. Má segja að refsingar hafi nokkuð veriö að þyngjast í brotum er varða skattalög þótt vafi sé um vamaðaráhrif slíkra refsinga. Má ætla að hið opinbera leggi nokkra áherslu á að viðurlög við skattsvik- um séu nokkuð þung tíl að letja þegna þjóðfélagsins tíl skattsvika. Margir dómar Hæstaréttar fjaUa um ýmiss konar auðgunar- og skattabrot. í hæstaréttardómi frá Umsjón ORATOR félag lögfræðinema 21. júní 1991 í máU ákæruvaldsins gegn forsvarsmönnum verslunar- fyrirtækisins Þýsk-íslenska var kveðinn upp aUþungur dómur vegna skattsvika en taUð var að fyrirtækið hefði skotið undan rúm- um 26 mUljónum í tekjuskatt, eignaskatt og eignaskattsauka. Einnig vom ákærðu dæmdir fyrir bókhalds- og fólsunarbrot. Annar ákærðu var dæmdur í 12 mánaða fangelsi, þar af í 9 mánuði skUorðs- bundið, auk þess að vera dæmdur til að greiða 20 mUljón króna sekt í ríkissjóð, hinn ákærði var dæmd- ur 3 mánaða fangelsi skUorðsbund- ið og í 1 mUljónar króna sekt í ríkis- sjóð. Verulegar refsingar Afþessu má sjá aö refsingar fyrir hvítflibbabrot eins og skattsvik geta verið aUveriUegar. Enda hefur sú gagnrýni heyrst að menn fái þyngri dóma fyrir auðgunarbrot og brot gegn skattalöggjöf en fyrir of- beldisbrot sem almenningur telur vera mun alvarlegri. Matgæðingur vikuimar_p\ Flamber- aöur lundi Guðlaug Halla Birgisdóttir, matgæðingur vikunnar. DV-mynd ÞÖK „Eg hef afskaplega gaman af því aö spreyta mig á alls konar vUU- bráð enda hæg heimatökin fyrir vestan, þar kemst maður í lunda og gæs,“ sagði Guðlaug HaUa Birg- isdóttir, sjúkraUði og bóndi, sem er matgæðingur vikunnar. „Ég bý í Reykjavík á vetuma en flyt mig um set til Svefneyja á sumrin og þar get ég náð í spenn- andi viUibráðarfæði. Guðlaug gef- ur lesendum DV spennandi upp- skrift að flamberuðum lunda. Það sem þarf 8 lundar (16 bringur) 200 g sveppir (betra ef þeir era ferskir) salt og pipar 2 msk. koníak 3-4 dl rjómi hveiti smjör Aðferð Lundinn er hamflettur og bein- hreinsaður. Aðeins bringumar notaðar. Bringumar em síðan kryddaðar með salti og pipar og velt upp úr hveitinu. Sveppimir em skomir niður í 4-6 hluta eftir stærð þeirra. Bringumar em snöggsteiktar í smjörinu á báðum hUðum. Hæfilegt er að snúa þeim við þegar blóðiö kemur upp, vana- lega xun 30 sekúndur á hvorri hUð á ekki of heitri pönnu. Síðan er sveppunum bætt út í, koníakinu heUt út í og kveikt í. í lokin er ijómanum heUt út í aUt saman og látið þykkna tíl að fa sós- una og hún látin malla augnablik. TUvaUð er að bera fram bakaðar kartöflur og ferskt salat með lund- anum. Guölaug Haila ætlar að skora á Önnu Pálu Vignisdóttur, matvæla- fræðing að vera næsta matgæðing. -ÍS Hinhliðin Langar til að hitta köttinn minn - segir Móeiður Júníusdóttir söngkona „Mig langar helst tíl þess að hitta köttinn minn, sem er dáinn, einu sinni enn,“ segir Móeiður Jú- níusdóttir söngkona, sem sýnir á sér hina hUðina í helgarblaði DV. Fullt nafn: Móeiður Júníusdóttir. Fæðingardagur og ár: 4. apríl 1972. Maki-sambýlismaður: Eyþór Arn- alds. Börn: Engin. Bifreið: Chevrolet Nova árgerð 1978 sem hefur verið gefið nafnið „Mó- þór“. Starf: Söngkona. Laun: Mjög mismunandi. Áhugamál: TónUst og sund. Hvað hefur þú fengið margar réttar tölur í lottóinu? Eg spila aldrei í lottóinu. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Að syngja og synda. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Mér dettur ekkert leiðinlegt 1 hug. Uppáhaldsmatur: Pasta og popp- kom. Uppáhaldsdrykkur: Sódavatn. Hvaða íþróttamaður finnst þér standa fremstur í dag? Ólafur Ei- ríksson sundmaður. Uppáhaldstímarit: Rolling Stone. Móeiður Júniusdóttir söngkona. Hver er fallegasti karl sem þú hefur séð? Marlon Brando. Ertu hlynnt eða andvig ríkisstjórn- inni? Hlutlaus. Hvaða persónu langar þig mest til að hitta? Köttinn minn sem er dá- inn einu sinni enn. Uppáhaldsleikari: Marlon Brando. Uppáhaldsleikkona: Vivian Leigh. Uppáhaldssöngvari: BiUie HolUday. Uppáhaldsstjórnmálamaður: Ég fylgist Utið með sfjómmálum enn sem komið er. Uppáhaldsteiknimyndapersóna: Bleiki pardusinn. Uppáhaldssjónvarpsefiii: Fréttir á Stöð 2. Ertu hlynnt eða andvíg veru varn- arliðsins hér ó landi? Andvíg. Hver útvarpsrásanna finnst þér best? Rás 1. Uppáhaldsútvarpsmaður: Enginn sérstakur. Hvort horfir þú meira á Sjónvarpið eða Stöð 2? Eg horfi meira á Stöð 2, en horfi Utið á sjónvarp að jafn- aði. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Ólöf Rún Skúladóttir. Uppáhaldsskemmtistaður: Ég fer mjög Utið út að skemmta mér. Uppáhaldsfélag í íþróttum: UBK. Stefnir þú að einhverju sérstöku í framtíðinni? Gera betur. Hvað ætlar þú að gera í sumarfrí- inu? Ég hef ekki ákveðið þaö en fór til Bandaríkjanna í fyrrasumar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.