Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1993, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1993
25
Sigurvegararnir á opna tvímenningsmótinu voru Gísli Olafsson og Guðni
Hallgrímsson frá Bridgefélagi Grundarfjarðar sem eru með Jón Sigurðs-
son, formann Bridgefélags Útnesinga, á milli sín. DV-mynd Ægir Þórðarson
_____________________________Bridge
Bridgefélag Útnesinga:
Tvímenningur
Ægir Þóröaison, DV, Hellissandi
Mikill bridgeáhugi hefur verið á HeUissandi undanfar-
in misseri. Stofnað hefur verið Bridgefélag Útnesinga og
eru félagar í því frá Helhssandi og Ólafsvík. Félagið er
með spilakvöld í félagsheimilinu Röst. Tvö bridgemót
hafa verið haldin á vegum félagsins.
í síðasta mánuði var svæðismót en fyrsta opna mótið
sem Bridgefélag Útnesinga stendur fyrir var haldið á
skírdag í Félagsheimihnu Röst. Spilaður var tvímenning-
ur með barómetersniði og mættu 17 pör tíl leiks frá 6
bridgefélögum. Þótti mönnum vel th takast með mótið
sem var undir öruggri sfjóm Þorvarðar Sigurðssonar frá
Grundarfirði. Veitt vora verðlaun fyrir 5 efstu sætin sem
skipuðust þaniíig:
1. Guðni Hallgrimsson-Gísli Ólafsson, B. Grundarflarðar
2. Ellert Kristinsson-Jón St. Kristinsson, B. Stykkishólms
3. Þór Geirsson-Skarphéðinn Ólafsson, B. Grundarfjarðar
4. Jón Sigurðsson-Þröstur Kristófersson, B. Útnesinga
5. Jón Sigurðsson-Jens Sigurðsson, B. Hafnarflarðar
Formaður Bridgefélags Útnesinga er Jón Sigurösson,
Gufuskálum.
Nýtum ný bílhýsi og bílastœði
í stað þeirra sem hverfa.
INGÓLFSGARÐUR
KOLAPORT
TRAÐARKOT
VESTURGATA 7
BÍLAKJALLARI RÁÐHÚSS
ALÞINGISREITUR
TRYGGVAGATA 15
BERGSTAÐIR
Upplýsingasími
Bílastæðasjóðs
er 632380.
BMa0B Vegna framkvæmda í miðborginni í sumar verða fjölmörg bílastæði tekin úr notkun,
- sum endanlega, önnur tímabundið. Þrátt fyrir þetta hefur heildarframboð bílastæða í mið-
borginni ekki minnkað. Það er Vegna þess að fjömörg ný stæði hafa undanfarið verið tekin í notkun.
í þessu sambandi er sérstaklega bent á bílastæði í bílhýsum miðborgarinnar.
BE™Í Mikilvægt er því að þeir sem leið eiga í miðborgina vegna starfa sinna eða annarra erinda, geri sér
grein fyrir þessum breyttu aðstæðum.
mws.i Leitið upplýsinga um allt er lýtur að bílastæðum og staðsetningu bílhýsa og bílastæðasvæða í
miðborginni. 8 BILASTÆÐASJOÐUR