Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1993, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1993, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1993 17 Leikkonan og furstynjan Grace Kelly, sem lést meö sviplegum hætti í bílslysi fyrir nokkrum árum, skreytir nú ný frímerki, bæði í Bandaríkiunum og i Móna- kó, þar sem hún var húsett. Myndiraar á frímerkjunum eru af henni þegar hún var á toppn- um sem leikkona og er sama myndin notuð i báðum löndun- um. Grace Kelly var ein vinsæl- asta leikkona hvíta tjaldsins og frægð hennar lifir enn um allan heim. Birgitte Nielsen hleöur niður bömum Sú danska Birgitte Nielsen, sem frægust varð þegar hún bjó með leikaranum Silvester Stahone, hefur nú eignast þriðja barn sitt, lítinn son. Faðirinn er kappakst- urshetjan Raoul Meyer. Birgitte gerði sama og leikkonan Demi Moore á meðgöngunni - hún lét mynda sig nakta fyrir tímarit. Sviðsljós Olivia Newton- John: Flytur til Ástralíu „Ég hef lifað heiibrigðu lífi og skil þess vegna ekki hvers vegna ég fékk krabbamein. Ætli það sé ekki óhreint loftið og vatnið hér í Los Angeles,“ segir OUvia. „Mér líkar auk þess ekkert sérstaklega vel allan mann- fjöldinn hér,“ segir hún. „Mig langar að flytja þangað sem ég get notið náttúrunnar." „Ég hef náð mér ágætlega eftir uppskurðina og tel mig vera á bata- vegi,“ segir leik- og söngkonan Ohvia Newton-John sem hefur átt í harðri baráttu við krabbamein á undan- fórnum mánuðum. Ohvia hefur gengist undir tvo uppskurði. Hún segist vera ánægð með lífið og tilver- una en ósátt við að búa í Bandaríkj- unum. Þess vegna hefur fjölskyldan, OUvia, eiginmaðurinn Matt og dóttir- in Chloe, ákveðið að flytjast til Ástr- alíu, langt frá glysinu í kvikmynda- borginni. Svar Rússa við Madonnu Wranglcr JP. ÍEYJFELD Laugavegi 65 S. 19928 VIÐGERBAR MÓNUSIA Á VÖKVADÆUJM OG BÚNAÐI Sérhæft verkstæði - Allar dælurálagsprófaðar í nákvæmum prófunarbekk. Áratuga reynsla starfs- manna og fullkomnasta vökvadæluverkstæði fV a landsins tryggir þér \ O ) góða þjónustu. Söngstjarnan rússneska, Natasha Alexandrovna. Söngstjömunni rússnesku, Natös- hu Alexandrovnu, hefur gjaman verið líkt við hina amerísku Ma- donnu. Hún er þó lítt kát yfir þeirri samlíkingu og segir að austur-evr- ópskar konur hafi aht annan kyn- þokka en þær amerísku. Natasha er þó ófeimin við að sýna aö hún fyllir vel út í brjósthaldar- ann, jafnvel þegar hún hélt fyrirlest- ur yfir Harvardstúdentum um amer- ísk/rússnesk hjónabönd fyrr og nú. Háskólanemendurnir voru víst agndofa er þeir hlýddu á hina undur- fógru söngkonu. Þess má einnig geta að Natasha hefur gefið út þrjár stórar plötur í Rússlandi og eina í Bandaríkjunum sem heitir Rússneska byltingin. LANDVElAfíHF SMIEUWEGI66. KÓfWOGI, S. 9176600 Ís i formi.................99,- is með dýfu............... ís með dýfú og rís........ Bamais..................... ís, 1 litri................ Shake, litill 195, Shake, stór 235, isi boxi, lítill 139, ísiboxi, stór... 169, Bananasplitt... 360, 109,- 119,- 69,- 295,- Margar gerðir af kúluís Vinsæli dúó ísinn með súkkulaði og vanillubragði. SMÆLANDS-SPES, m. ávöxtum að eigin vali og rjómalll Munið bragðarefinn, alltaf jafn góður! Veljið sjálf ísréttinn. ★ ★ ★ SNÆLAND VIDEO ★ ★ ★ Furugrund 3, Kópavogi, s. 41817 og Mosfellsbæ, s. 668043 TEFAL smátækin eru þekkt um allan heim fyrir gæði og endingu. Hjá Bræðrunum Ormsson bjóðast þér nú heimilistæki á sérstöku vortilboði. Gufustraujárn 1418 m/spray Verö áður kr. 4.270. Tilboð kr. 3.690 stgr. Baðvog 3302 electronic m/minni Verð áður kr. 8.351. Tilboð kr. 6.490 stgr. Mínútugrill 1304 Verð áður kr. 8.790. Tilboð kr. 7.490 stgr. Upplýsingar um umboðsmenn Tprvs fást hjá Kaffivél 8921 8 bolla, 1200 W Verð áður kr. 2.730. Tilboð kr. 2.290,- stgr. Umboðsmenn um land allt. BRÆÐURNIR Lágmúla 8, sími 38820.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.