Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1993, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1993, Blaðsíða 22
22 LAUGARDAGIJR 24..APRÍL 1993 Sérstæð sakamál Varðhundamir voru ví sbendingin Carol Varga. Skothvellirnir íjórir, sem heyröust frá einbýlishúsinu í San Juan, einni útborg Manilla, þessa ágúst- nótt voru upphaf atburða sem ítar- lega var greint frá í blöðum á Fihppseyjum. Kúlumar fjórar urðu einum þekktasta manni á eyj- unum, George Murray, þrjátíu og sex ára milljónamæringi og glaum- gosa, að bana. Murray hafði erft mikið fé eftir föður sinn og viðskiptavit hans varð til þess að auka enn á auð- ævin. En Murray haföi ekki mik- inn áhuga á því að greiða skattayf- irvöldum í heimalandi sínu, Bandaríkjunum, það sem þau kröföu hann um. Þegar upphæðin, sem hann skuldaöi í opinber gjöld, var komin í þijár milljónir dala létu yfirvöld gefa út handtökuskip- un. En þegar lögreglan kom að ein- býhshúsi hans í Kansas City stóð það autt. Og á bankareikningum Georges Murray reyndist ekkert fé. Hann haföi tekið það aht út og fyr- irspumir leiddu í ljós að hann væri kominn til Singapore og hygði lík- lega á að flytjast til Fihppseyja. Hjónaband Murray fór þangað sem gert haföi verið ráð fyrir og þegar hann var kominn til höfuðborgar Fihpps- eyja, Maniha, keypti hann htla verksmiðju. Hann lét flest af starfs- fólkinu halda störfum sínum en tók sjálfur við stjóminni. En þegar hann var ekki á nýja vinnustaðn- um brá hann sér í hlutverk glaum- gosans. George Murray var hár, myndar- legur og varð brátt einn eftirsótt- asti ungkarhnn í Maniha. Gat hann vahð um fegurðardísimar þar. Og loks kom þar að hann ákvað að festa ráð sitt. Nafn þeirrar útvöldu var Ester del Rosario. Hún hafði verið gift áður en misst mann sinn í bílslysi. Nú vann hún fyrir sér og þremur bömum sínum með því að taka á móti gestum í næturklúbbi. Ekki haföi George verið kvæntur lengi þegar hann fór að stnnda skemmtanalífið á ný. Og þar kom að tahð var að hann væri samtímis í sambandi við ekki færri en fimmt- án konur. Tókþvímeð jafnaðargeði George átti stóra skútu og einu sinni í mánuði fór hann th Indónes- íu og Hong Kong. Brátt komst á kreik sá orðrómur að ekki væri aht með fehdu með þessar sjóferð- ir. Hann væri farinn að stunda eit- urlyfjasmygl. En þrátt fyrir að lög- reglan og tohverðir gerðu nokkr- um sinnum leit í skúfimni fannst aldrei neitt. Meðan George skemmti sér og fór í siglingar sat kona hans, Ester, heima og lét sem hún vissi ekki af því hvað maður hennar haföist að. Henni fannst það skynsamlegast því hún var viss um að um stundar- kynni ein væru að ræða. En svo varð breyting á. George kynntist tuttugu og tveggja ára gamahi stúlku, Carol Varga, sem vann í Garden City, einum kunn- asta næfinklúbbi borgarinnar. Og skömmu síðar var mhljónamær- ingurinn ungi hættur að umgang- George Murray. ast ailar stúlkumar sem höföu lagt lag sitt við hann nema Carol. Það næsta sem gerðist var svo að hann bauð Carol með sér í þriggja vikna sighngu á skútunni. 6 Voðaverk um nótt í áhöfn skútunnar voru sex menn. Þeir voru flestir þagmælskir um það sem fyrir augu þeirra og eyru bar um borö því þeim var meira í mun að halda starfmu en breiða út sögur. Hins vegar fór svo að samband Georges og Carol varð umræðuefni nokkurra þeirra í landi. Var sagan á þá leið að Ge- orge heföi heitið Carol því að skhja við Ester og kvænast henni. Yrði Carol þá húsfreyja í einbýhshúsinu í San Juan. En þetta gerðist ekki. Klukkan tæplega fimm að morgni dags í ág- úst vaknaði þjónustustúlka, María, við skothvelh í einbýhshúsi Murra- y-hjónanna. Hún fór að huga að því hvað gerst heföi og þegar hún kom niður í anddyrið sá hún að þar sat húsfreyja, grátandi, en við hlið hennar stóð bfistjórinn, Jose Tagle. Var hann að hringja á lögregluna. George Murray haföi verið myrtur. Yfirmaður morðdeildar rann- sóknarlögreglunnar, Benito Este- ban, kom brátt á vettvang ásamt aðstoðarmönnum. Var fyrsta verk hans að yfirheyra Ester Murray. Hún sagði grátandi frá því aö kvöldið áður, skömmu fyrir níu, heföi maður hennar sagt sér að hann væri að fara út. Hann heföi sagst vera að fara til fundar við viöskiptavin en tekið með sér skammbyssu. Saga Ester „Hann kom heim um fjögurieyt- ið,“ sagði Ester við Esteban. „Hann haföi drukkið talsvert svo ég varð að hjálpa honum í rúmið. Sjálfur lagði hann skammbyssuna á nátt- borðið. Þegar hann var kominn upp í rúm fór ég niður í eldhús til að hella upp á kaffi. En meðan ég var þar heyrði ég eitthvað sem líkt- ist hvellum í bílvél. Ég fór upp á loft og inn í svefnherbergi til að sjá hvort hávaðinn heföi vakið börnin og í leiðinni leit ég inn til mannsins mins.“ Það sem Ester Murray sá var ófagurt. Maður hennar lá á rúm- inu, alblóðugur. Hann haföi verið skotinn í annað augað, hjartað og aðra kinnina. „Ég kallaði strax í Jose, bfistjór- ann okkar, og bað hann um að hringja í lögregluna. Svo féll ég víst saman.“ Þannig var saga Esterar. Sögusagnir rifjaðarupp Lögreglumennimir fundu skammbyssuna í blómabeði fyrir neðan svefnherbergisgluggann en þar var engin fótspor að sjá. Benti flest tfi að henni heföi verið fleygt út um gluggann. Rannsóknir tæknimanna leiddu svo í ljós að skammbyssan var morðvopnið. Estehan yfirheyrði Maríu og Jose og sögðu þau frá því hve taumlausu lífi George Murray heföi lifað. Þá kvaðst Jose hafa heyrt um það orð- róm að húsbóndi hans heföi haft í hyggju að skfija við Ester og kvæn- ast Carol Varga en hann tók fram aö hann heföi ekki sagt Ester Murray frá því. Spumingin, sem fá þurfti svar við öðm fremur á þessu stigi, var: Hvemig komst morðinginn inn í húsið? Þaö var umlukið þriggja metra hárri girðingu og þegar kvölda tók var hliðinu ætíð vand- lega læst en samtímis var þremur vel þjálfuðum varðhundum sleppt lausum í garðinum. Hver sá sem kom að húsinu eftir að myrkt var orðiö þurfti því að hringja í dyra- síma og kom þá Jose og opnaði hlið- iö. Fleiri spumingar Esteban lögreglufulltrúi og nokkrir manna hans reyndu aö komast að húsinu um kvöld af því þeir þurftu að spyrja um fleira en þeir komust ekki langt því hund- amir fóm aö gelta. Og inn komust rannsóknarlögreglumennimir ekki fyrr en Jose bfisljóri kom og hleypti þeim inn. Þetta vakti nokkra furðu Este- bans og manna hans því þeir minntust þess ekki að hafa heyrt minnst á varðhunda. Esteban baö nú um að mega ræða við Ester og var ómyrkur í máli. „Hundamir létu ekki til sín heyra morðnóttina. Annað hvort hafa þeir þekkt morðingjann vel eða morðið var framið af einhveijum hér í húsinu. Og það þykir mér lík- legast. Reyndar þykist ég nú viss um að það hafir verið þú, frú Murray. Ég tek þig fasta fyrir morðið á manni þínum, George Murray!" Réttarhöld Máhð kom fyrir rétt um tíu mán- uðum síðar. Dómarinn hélt því fram að Ester Murray heföi haft ástæðu til að myrða mann sinn. Hún heföi viljaö koma í veg fyrir að hann skildi við hana til að kvæn- ast Carol Varga. Þannig tækist henni að komast yfir allar eignir manns síns. Og hún hefði haft morðvopn við höndina, byssuna sem fannst í garðinum. Litlu skipti í þessu sambandi þótt engin fingra- for hefðu fundist á henni því þau hefðu verið gaumgæfilega þurrkuð af áður en byssunni var fleygt út um gluggann. Ester Murray var dæmd í ævi- langt fangelsi en veijandi hennar hélt uppi mótmælum. Hann sagði að dómaranum heföi orðiö á í störf- um sínum. Hann heföi komið fram bæði sem saksóknari og dómari. Þar að auki væri rétt að hafa í huga að Goerge Murray heföi átt óvini og ekki væri hægt að fullyrða að einhver óboðinn heföi ekki kom- ið inn í húsið um nóttina. Nýréttarhöld Málið var aftur tekið fyrir tveim- ur árum síðar. Þá lýsti veijandi Esterar yfir því að gera yrði þá kröfu, ætti að sakfella hana á ný, að sýnt yrði fram á hvaða ástæðu hún heföi haft tfi morðsins. Ekkert lægi fyrir um að morðið heföi verið skipulagt fyrirfram en heföi Ge- orge Murray komið heim umrædda nótt og sagt konu sinni að hann ætlaöi að skilja við hana til að kvænast annarri konu og Ester heföi skotið hann tfi bana í fram- haldi af þeirri yfirlýsingu væri ekki um morð að ræða heldur mann- dráp framið í afbrýðisemikasti. Rétturinn komst að þeirri niður- stöðu að það síðastnefnda væri lík- legasta skýringin á því sem gerst haföi og var Ester Murray nú dæmd í þriggja ára fangelsi. Nítján mánuðum síðar var hún Iatin laus vegna góðrar hegðunar. Hún hélt heim til sín og tók við eignum manns síns en hann átti þá nokkrar milljónir dala á bankareikningum fyrir utan aðrar eignir. Eftirmáh þykir sýna að sá dómur sem kveðinn var upp í síöara sinnið hafi haft við rök aö styðjast. Ester fór í mál við Carol Varga því í ljós haföi komiö að skömmu áður en Goerge Murray var skotinn til bana haföi hann greitt fimmtíu þúsund dali inn á bankareikning Carol. Dómari úrskurðaði hins vegar aö um gjöf heföi verið að ræða og bæri Carol engin skylda til að endurgreiða féð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.