Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1993, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1993, Blaðsíða 48
60 LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1993 Sunnudagur 25. apríl SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kvnnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.45 Hlé. 14.00 Rómeó og Júlía. Leikrit Williams Shakespeares I uppfærslu BBC. Leikstjóri: Alvin Rakoff. Aðalhlut- verk: Rebecca Saire, Patrick Ryec- •art, John Gielgud, Michael Hord- ern, Celia Johnson, Anthony Andrews, Laurence Naismith, Christopher Strauli, Joseph O'Co- nor, Celia Johnson, Anthony Andrews, Laurence Naismith, Christopher Strauli, Joseph O'Co- nor og John Paul. Skjátextar: Krist- mann Eiösson. 16.55 Stórviöburöir aldarinnar (7:12). 7. þáttur: 2. september 1939. Heimsstyrjöldin síöari - annar hluti (Grands jours de sicle). Franskur heimildamyndaflokkur. í hverjum þætti er athyglinni beint að einum sögulegum degi. Sagt er frá aðdraganda og eftirmálum þess atburðar sem tengist degin- um. Þýöandi: Jón O. Edwald. Þul- ur: Guðmundur Ingi Kristjánsson. 17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Hannes Örn Blandon, prestur á Syðra-Laugalandi í Eyjafjarðar- sveit, flytur. 18.00 Litla eimreiöin (The Little Engine That Could). Bresk teiknimynd. Þýðandi: Hallgrímur Helgason. Leikraddir: Möguleikhúsið. 18.30 Sigga (6:6). Lokaþáttur. Teikni- mynd um litla stúlku sem og það sem fyrir augu hennar ber. Þýð- andi: Eva Hallvarðsdóttir. Lesari: Sigrún Waage. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 18.45 Óli og rykeugan-^Chimpansen Ola). Sænsk mynd um apann Óla og ævintýri hans. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. Lesari: Þor- steinn Úlfar Björnsson. (Nordvisi- on - Sænska sjónvarpið) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tíöarandinn. Rokkþáttur í um- sjón Skúla Helgasonar. 19.30 Út í loftiö (6:7) (On the Air). Bandarískur gamanmyndaflokkur sem gerist árið 1957 í myndveri sjónvarpsstöðvar þar sem verið er að senda út skemmtiþátt í beinni útsendingu og gengur á ýmsu. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Fyrirmyndarfaöir (24:24). Loka- þáttur. (The Cosby Show.) Það er komið að lokum bandaríska gamanmyndaflokksins um fyrir- myndarföðurinn og fjölskyldu hans. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 21.25 í jöklanna skjóii Tvær stuttar heimildamyndir sem Vigfús Sigur- geirsson Ijósmyndari gerði á árun- um 1952-1954 um horfna lifnað- arhætti í Skaftafellssýslum. Önnur myndin nefnist Meltekja og er um margvísleg not Skaftfellinga af melgresi. Jarðstönglarnir voru not- aðir í reiðinga og þófa, melstangir sem árefti í húsþök og korn mels- ins var haft til manneldis. Myndirn- ar koma nú fyrir augu almennings í lit í fyrsta skipti. Þulur: Jón Aðal- steinn Jónsson. 21.55 Páhanar í bandi (Harnessing Peacocks). Bresk sjónvarpsmynd frá 1992, byggð á sögu eftir Mary Wesley. Heba er ung kona sem á sér leyndardómsfulla fortíð. Hún hraktist að heiman eftir að hún varð ófrísk og nú, tólf árum seinna, býr hún ánægö með syni sínum í Cornwall. Hún útbýr veislumáltíðir fyrir auðugar frúr og selur auk þess velefnuðum mönnum úr grennd- inni blíðu sína. Dag einn birtist ókunnugur maður í bænum og það kemur á daginn að leiðir þeirra Hebu hafa legið saman áður. Leik- stjóri: James Cellan Jones. Aðal- hlutverk: Sir John Mills, Peter Davison og Serena Scott Thomas. Þýðandi: Yrr Bertelsdóttir. 23.40 Sögumenn (Many Voices, One World) Þýðandi: Guðrún Arnalds. 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 9.00 Skógarálfarnir. 9.20 Kátlr hvolpar. 9.45 Umhverfi8 jöröina i 80 draum- um. 10.10 Ævintýri Vífils. 10.30 Feróir Gúllivers. 10.50 Kalli kanína og félagar. 11.15 Ein af strákunum. 11.35 Kaldir krakkar. 12.00 Evrópskl vinsældalistinn. ÍÞRÓTTIR A SUNNUDEGI 13.00 NBA-tilþrif (NBA Action). Skemmtilegur þáttur þar sem viö fáum aö kynnast hinni hliðinni á liðsmönnum NBA-deildarinnar. 13.25 Stöövar 2 deildin. íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist grannt með gangi mála og í þess- um þætti er farið yfir stöðuna. 13.55 ítalski boltinn. Spennandi leikur í fyrstu deild Italska boltans í beinni útsendingu í boöi Vátryggingafé- lags Islands. Næst verður leikið í ítalska boltanum sunnudaginn 9. maf. 15.45 NBA-körfuboitinn. Myllan býður áskrifendum Stöóvar 2 upp á hörkugóöan leik í NBA-deildinni. Einar Bollason lýsir leiknum ásamt íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 17.00 Húsiö á sléttunni (Little House on the Prairie). Hin góökunna In- galls-fjölskylda er hér komin í ynd- islegum og hugljúfum mynda- flokki. (12:24) 17.50 Aöelns ein jörö. Endurtekinn þáttur frá síðastliönu fimmtudags- kvöldi. 18.00 60 mínútur. Fréttaskýringaþáttur fyrir alla þá sem vilja fylgjast með. 18.50 Mörk vikunnar. Samantekt um leiki liðinnar viku í ítalska boltan- um. 19.19 19:19. 20.00 Bernskubrek (The Wonder Years). Vinsæll bandarískur jnyndaflokkur um unglingsstrák- inn Kevin Arnold sem glímir við ýmis vandamál. (18:24) 20.30 Sporöaköst. islenskur þáttur um stangaveiði. (5:6) Umsjón: Pálmi Gunnarsson. Stjórn upptöku: Börkur Bragi Baldvinsson. Stöð 2 1993. 21.05 Hringboróió (Round Table). Framhaldsmyndaflokkur um ungt fólk sem er að vinna sig upp í lög- gæsluliði höfuöborgar Bandaríkj- anna og aðstoðar hvað annað við lausn persónulegra vandamála. (4:7) 21.55 Dómsdagur (Confessional). Þessi breska framhaldsmynd er gerð eftir samnefndri metsölubók Jacks Higgins. Breska leyniþjón- ustan stendur ráðþrota frammi fyrir þeirri staðreynd að 36 blóðug og grimmdarleg morð hafa verið fram- in. Irska lýðveldishernum (IRA) er kennt um en talsmenn hans neita alfarið að eiga nokkra aðild að morðunum. Seinni hluti er á dag- skrá annað kvöld. Aöalhlutverk: Keith Carradine, Robert Lindsay, Valentina Yakunina og Anthony Quayle. Leikstjóri: Gordon Flem- ing. 1990. 23.25 Gleöllegt nýtt ár (Happy New Year). Peter Falk og Charles Durn- ing eru í hlutverkum tveggja skúrka sem reyna aö hafa peninga út úr eiganda skartgripaverslunar. Sam- an gera þeir tilraun til að virkja græðgi skartgripasala á Flórída sjálfum sér til framdráttar. Aðal- hlutverk: Peter Falk, Charles Durn- ing, Wendy Hughes og Tom Cour- tenay. Leikstjóri: John G. Avildsen. 1986. 1.00 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Hafnfírsk sjónvarpssyrpa. ís- lensk þáttaröð þar sem litið er á Hafnarfjarðarbæ og líf fólksins sem býr þar, í fortíð, nútíð og framtíð. Horft er til atvinnu- og æskumála, íþrótta- og tómstundalíf er í sviðs- Ijósinu, helstu framkvæmdir eru skoðaðar og sjónum er sérstaklega beint að þeirri þróun menningar- mála sem hefur átt sér stað í Hafn- arfirði síðustu árin. Þættirnir eru unnir í samvinnu útvarps Hafnar- fjarðar og Hafnarfjarðarbæjar. 17.30 Hafnfirskir listamenn - Örn Arn- arson. íslensk þáttaröð þar sem fjallað er um hafnfirska listamenn og brugðið upp svipmyndum af þeim. í dag kynnumst við lista- manninum Erni Arnarsyni. 18.00 Dýralíf (Wild South). Margverð- launaðir náttúrulífsþættir þar sem fjallað er um hina miklu einangrun á Nýja-Sjálandi og nærliggjandi eyjum. Þessu einangrun hefur gert villtu lífi kleift að þróast á allt ann- an hátt en annars staöar á jörö- inni. Þættirnir voru unnir af nýsjá- lenska sjónvarpinu. 19.00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannesson prófastur á Hvoli flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlíst á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttlr. 10.03 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 22.35.) 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Messa í Fríkirkjunni I Reykjavík. Prestur séra Cecil Haraldsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 Byltlngln og börnin hennar. Seinni þáttur um menningu og mannlíf í Austur-Þýskalandi. Um- sjón: Einar Heimisson. Lesarar: Hrafnhildur Hagalín og Hrafn Jök- ulsson. 15.00 Hljómskálatónar. Músíkmeðlæti með sunnudagskaffinu. Umsjón: Solveig Thorarensen. 16.00 Fréttir. 16.05 Drottningar og ástkonur í Dana- veldi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 Veöurfregnir. 16.35 í þá gömlu góóu. 17.00 Eins og dýr í búri. Flétta eftir Viðar Eggertsson. Hljóðstjórn og tækniúrvinnsla: Hreinn Valdimars- son. Er hægt að gera börn að dýr- um í búrum, óvart? Getur verið að áhersla á hreinlæti, kyrrð og öryggi leiði til einangrunar og tilfinninga- brenglunar? I fléttuþættinum Eins og dýr í búri er rýnt í sögu barna- heimila í Reykjavík, svíns I stíu og einstæðrar móöur. 18.00 Úr tónlistarlífinu. Frá Ljóðatón- leikum Geröubergs 16. nóvember sl. (seinni hluti). Umsjón: Tómas Tómasson. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.35 Frost og funl. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur- tekinn frá laugardagsmorgni.) 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.05 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 22.00 Fréttir. 22.07 Plateró og ég - þættir úr tónverki eftir Mario Castelnuovo-Tedesco. Andrés Segovia leikur á gítar. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorgunn meó Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 02.04 aðfaranótt þriðjudags.) -Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einars- son. - Ún/al dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 13.00 Hringborðið. Fréttir vikunn- ar, tónlist, menn og málefni. 14.15 Litla leikhúshornið Litið inn á nýjustu leiksýningarinnar og Þorgeir Þorgeirsson, leiklistarrýnir Rásar 2, ræðir við leikstjóra sýning- arinnar. 15.00 Mauraþúfan. islensk tónlist " vítt og breitt, leikin sungin og töluð. 16.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 I Kaupmannahöfn. (Einnig út- varpað næsta laugardag kl. 8.05.) - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Meö grátt i vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Meö hatt á höfói. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. - Veðurspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 1.30 Veóurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttlr. 5.05 Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón- ar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.00 Fréttavikan með Hallgrími Thorsteins. Hallgrímur fær góða gesti í hljóðstofu til að ræóa at- burði liðinnar viku. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Pálmi Guömundsson Þægilegur sunnudagur með huggulegri tón- Ijst. Fréttir kl. 14. og 15. . 15.05 íslenskl listlnn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna og það er Jón Axel Ólafsson sem kynnir. Dagskrárgerð er í höndum Ágústs Héöinssonar og framleið- andi er Þorsteinn Ásgeirsson. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 íslenski listinn. Vinsældalisti landsmanna heldur áfram þar sem frá var horfið. 18.15 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Þægileg og létt tónlist á sunnudagskvöldi. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 2 .00 Coca Cola gefur tóninn á tón- leikum. í þessum skemmtilega tónlistarþætti fáum við að kynnast hinum ýmsu hljómsveitum og tón- listarmönnum. Kynnir þáttarins er Pétur Valgeirsson. 21.00 Pétur Valgeirsson. Ljúfir tónar á sunnudagskvöldi. 23.00 Lífsaugaö. Þórhallur Guðmunds- son miðill rýnir inn í framtíðina og svarar spurningum hlustenda. Síminn er 671111. 0.00 Næturvaktin. 09.00 Morgunútvarp. 11.00 Samkoma - Vegurinn kristiö samfólag. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Lofgjöröatónlist. 14.00 Samkoma - Orö lífslns kristilegt starf. 15.00 Counrty line-Kántrý þáttur Les Roberts. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Samkoma - Krossinn. 18.00 Lofgjöröartónlist. 24.00 Dagskrárlok. FMT909 AÐALSTÖÐIN 10.00 Egg og beikon.Ljúf tónlist á sunnudagsmorgni svo enginn ætti að fara vitlaust framúr. Umsjón Hrafnhildur Halldórsdóttir. 13.00 Sterar og stærilæti.Sigmar Guð- mundsson og Sigurður Sveinsson eru á léttu nótunum og fylgjast með íþróttaviðburðum helgarinn- aT 15.00 Afangar.Þáttur um ferðamál, um- sjón Þórunn Gestsdóttir. 17.00 Hvíta tjaldiÖ.Þáttur um kvikmynd- ir. Fjallað er um nýjustu myndirnar og þær sem eru væntanlegar. Hverskyns fróóleikur um það sem er að gerast hverju sinni í stjörnum prýddum heimi kvikmyndanna. 21.00 Sætt og sóöalegt.Umsjón Páll Óskar Hjálmtýsson. 01.00 Voice of Ameríka fram til morg- uns. FNfSS7 10.00 Haraldur Gíslason.Ljúf morgun- tónlist, þáttur þar sem þú getur hringt inn og fengið rólegu róman- tísku lögin spiluð. 13.00 Helga Sigrún Harðardóttir fylg- ist meö því sem er aö gerast. 16.00 Vinsældalisti íslands. Endurtek- inn listi frá föstudagskvöldinu. 19.00 Hallgrímur Kristinsson mætir á kvöldvaktina. 21.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi- lega tónlist. 4.00 Ókynnt morguntónlist. 5 óCin fm 100.6 11.00 Jóhannes A. Stefánsson. 12.00 Hljómsveit dagsins-ítarleg um- fjöllun. 14.00 Hans Steinar Bjarnason. 17.00 Nema hvaö-kvikmyndaumfjöll- un, slúöur og mart fleira. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jazz og Blues. 22.00 Siguröur Sveinsson. k^QROflÓ FM 96,7 1*^ 10.00 Tónaflóö í umsjón Siguröar Sævarssonar 12.00 Sunnudagssveifla Gylfi Guö- mundsson. 15.00 Þórlr Telló 18.00 Jenný Johansen 20.00 Eövald Helmisson 22.00 Róleg tónlist í helgarlokLára Yngvadóttir * ★ EUROSPORT ★. .★ *★* 6.30 Tröppueróbikk. 7.00 Eurofun. 7.30 Live Motor Racing Formula One 8.00 Golf 9.00 íshokký 11.00 Hnefaleikar 12.00 Live Motor Racing Formula One 14.00 íshokký 15.00 Golf 17.00 Athletics Race 18.00 íshokký 20.30 Motor Racing Formula One 22.30 Hnefaleikar 23.30 Dagskrárlok. 5.00 6.00 10.30 11.00 12.00 13.00 14.00 14.30 15.00 16.00 17.00 18.00 19.00 21.00 22.00 Hour of Power. Fun Factory. The Brady Bunch. WWF Challenge. Robln of Sherwood. Trapper John. Xposure. Tiska. Breski vlnsældalistlnn. Wrestllng. Simpson fjölskyldan. Blood of Others. ITI Take Manhattan. Wiseguy Hill St Blues SKYMOVŒSPLUS 5.00 Showcase 7.00 The Lincoln Conspiracy. 9.00 Smokey and the Bandit II 11.00 Battling For Baby. 13.00 White Fang. 15.00 Shipwrecked 17.00 Suburban Commando. 18.30 Xposure. 19.00 F/X2-The Deadly Art of lllusion. 21.00 Eve of Destruction. 22.40 I Was a Teenage Vampire. 24.10 Preppies. 1.30 Descending Angel. 3.20 The Commander. Sjónvarpið kl. 20.35: faðirinn kveður Fyrirmyndarfaðirinn kveður is- lenska áhorfendur á sunnudag. Bill Cosby hélt úti þáttum sínum um fyrirmyndarföður- inn Cliff Huxtable í sjö ár og átti gífurleg- um vinsældum aö fagna. Kannanir sýndu aö I Banda- ríkjunum settust að jafnaði 60 miljónir manna fyrir framan sjónvarpstæki sín til þess að fylgjast með því sem á gekk á heimili Huxtable- hjónanna og slikt er ekki langt frá því að vera einsdæmi í sjónvarpssögunni. Þættimir hafa h'ka átt stóran og tryggan hóp aödáenda hér á landi í áranna rás en allt gott tekur enda og nú er kveðjustundin runnin upp því að loknum fréttum og veðri á sunnudag verður sýndur síðasti þáttur- inn um þau Cliff og Claire og barnaskarann sem hefur skemmt þeim og gert þeim Mö leitt á víxl. Hringborðsþátturinn fjallar um kynþáttafordóma og eyðni. Stöð 2 kl. 21.05: Eyðni og kyn- þáttafordómar - í myiidaflokknum Hringborðið Michael verður þrumu lostinn þegar hann fréttir að kunningi sinn, David, hafi greinst með eyðni. Hann þekkir David ágæt- lega og fyrrverandi kærustu hans, Lísu, enn betur. Lísa er ekki undrandi þegar Mic- hael hefur samband við hana en hún segir honum að hún vilji ekki far í eyðni- próf sjálf. Michael fær vin- konu sína, Rheu, til að fara með sér í blóðprufu og bíður á milli vonar og ótta eftir niðurstöðunum. Á sama tíma eru Deveraux og Wade að leita sér að íbúð en þeir komast að raun um að það em margir staðir þar sem þeir eru ekki velkomnir, sumir vilja ekki leigja þeim vegna þess að Wade er svartur og aðrir vegna þess að Deveraux er hvítur. Rás 1 kl. 17.00: r 1 Gróðrarstía and- legrar veiklunar, sagði Sigurjón Björnsson, sálfræö- ingur og borgarfull- trúj, í umræðu um bamaheimili í Reykjavík á fundi borgarstjómar í marstnánuði 1967. Þessi umræöa er einn þráðurinn í iléttuþættinum Eins og dýr í búri sem tlutturverðurárásl klukkan 17 í dag. Aðrir þræðir fléttunnar eru saga einstæðrar móður tvíbura sem hún neyðist til að láta frá sér og leiksýning þar sem svín í svínastíu lýsir lífi sínu, draumum og örlögum. Fyrr en varir fara þessir óhku þræöir aö fléttast saman í eina órofa heild í þættínum og fram er varpaö spumingum eins og; Er hægt að gera börn að dýrum í búmm, óvart? Getur veriö að áhersla á hreinlætí, kyrrö og öryggi leiöi til einangr- unar og tilfinningabrenglunar. Viðar Eggertsson er höfundur þátt- arlns.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.