Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1993, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1993
53
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Spákonur
Er framtíðin óráðin gáta?
Viltu vita hvað gerist?
Komdu, ég spái íyrir þér.
Sími 91-674817.
Tarot. Er framtíðin óráðin? Viltu
skyggnast inn í hana og fá svör við
málum sem hafa áhrif á líf þitt? Tíma-
pantanir í síma 91-641147. Guðlaug.
■ Hreingemingar
Ath! Hólmbræður, hreingemingaþjón-
usta. Við erum með traust og vand-
virkt starfsfólk í hreingemingum,
teppa- og húsgagnahreinsun.
Pantið í síma 19017.
Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingern-
ingar, bónun, allsherjar hreingem.
Sjúgum upp vatn ef flæðir inn.
Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428.
Allar hreingerningar, íbúðir, stigagang-
ar, teppi, bónun. Vanir menn.
Gunnar Bjömsson, sími 91-622066,
91-40355 og símboði 984-58357.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Símar 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dísa, s. 654455 og 673000.
(M. Magnússon). Vinsælustu lög hð-
inna áratuga og lipur dansstjóm fyrir
nemendamót, ættarmót o.fl.
Dísa, traust þjónusta frá 1976.
Góður hjólreiðatúr á góðu hjóli
er fjallhressandi og skemmtilegur.
G.Á.P., Faxafeni 14, sími 685580.
Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum.
Triö ’88. Skemmtinefndir, félagasam-
tök, árshátíðir, þorrablót, einkasam-
kvæmi. Danshljómsveit f. alla aldurs-
hópa. S. 681805, 22125, 674090, 79390.
■ Veröbréf
Óska eftir 1700 þús. kr. iáni til 3A árs,
er með góða ábyrgðarmenn. Bréf
sendist DV, merkt „M 467“.
Lífeyrissjóðslán óskast, góð þóknun í
boði. Uppl. í síma 91-685199.
■ Framtalsaöstoö
Góð reynsla i skattuppgjörum fyrir
rekstur. Bókhald og ráðgjöf um með-
ferð fylgiskjala. Guðmundur Kolka
viðskfræðingur, sími á skrifst. 622649.
■ Bókhald
• Einstaklingar - fyrirtæki.
•Skattframtöl og skattakærar.
•Fjárhagsbókhald, launabókhald.
•Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör.
•Rekstrarappgjör og rekstrarráðgjöf.
•Áætlanagerðir og úttektir.
Reyndir viðskiptafræðingar.
Færslan sf., sími 91-622550.
Fyrirtæki - rekstraraðilar. Get bætt við
mig vinnu v/bókhald og skattauppgjör
ýmisk. Traust og öragg vinnubrögð,
unnin af reyndum viðskiptafræðingi.
Uppl. í símum 91-679664 og 683340.
Einstaklingar með rekstur. Tek að mér
bókhald og vsk-uppgjör. Ódýr og per-
sónuleg þjónusta. Upplýsingar í sima
91-684922. (kl. 10-12).
■ Þjónusta
•Verk-vík, s. 671199, Bíldshöfða 12.
Tökum að okkur eftirfarandi:
•Sprangu- og steypuviðgerðir.
• Háþrýstiþvott og sílanböðun.
•Útveggjaklæðningar og þakviðg.
•Gler- og gluggaísetningar.
•Alla almenna verktakastarisemi.
Veitum ábyrgðarskírteini.
Gerum úttekt og föst verðtilboð í
verkþættina þér að kostnaðarlausu.
Heimas. eftir lokun 91-673635/31161.
Fagverktakar hf., sími 682766.
•Steypu-/sprunguviðgerðir.
• Þak-/lekaviðgerðir.
•Háþrýstiþvottur/glerísetning.
•Sílanböðun/málun o.fl.
Föst verðtilboð í smærri/stærri verk.
Veitum ábyrgð á efrii og vinnu.
2 trésmiðameistarar m. langa reynslu
í allskyns trésmíði og viðgerðum á
húsum geta bætt við sig verkefnum,
höfum verkstæðisaðstöðu, vel búnir
tækjum. S. 50430,688130 og 985-23518.
Tökum að okkur aliar almennar húsa-
viðg., s.s. hellulagnir, steypa bílaplön,
spranguviðg. og útv. einnig hraun-
hellur í garða ef óskað er. Margra ára
þjónusta. Vanir menn. S. 91-78013.
Fullkomið hjólaverkstæði, stilling og
skoðun. Höldum reglulega námskeið
í hjólaviðgerðum. G.Á.P., Faxafeni 14.
Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum.
Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari
körfubílaleiga. Leigjum út góða
körfubíla á sanngjömu verði. Uppl. í
síma 985-33573 eða 91-654030.
Málning er okkar fag. Leitið til okkar
og við gerum tilboð í stór og smá verk.
Málarameistaramir Einar og Þórir,
símar 91-21024, 91-42523 og 985-35095
Pípulagnir. Tökum að okkur allar
pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir,
breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir
meistarar. S. 682844/641366/984-52680.
Trésmíði, uppsetningar. Setjum upp
innréttingar, milliveggi, sólbekki og
hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir.
Gluggar og glerísetningar. S. 18241.
Tökum að okkur aila trésmíðavinnu, úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann-
gjam taxti. Visa/Euro. Símar 626638
og 985-33738.________________________
Smiður getur bætt við sig verkefnum.
Upplýsingar veittar á kvöldin í síma
91-41689.
■ Mkamsrækt
Hjólreiðatúr er góð og skemmtileg
líkamsrækt.
G.Á.P., Faxafeni 14, sími 685580.
Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag ísiands auglýsir:
Jón Haukur Edwald, Mazda 323f
GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505.
Guðbrandur Bogason, Toyota
Carina E ’92. Bifhjólakennsla.
Sími 76722, bílas. 985-21422.
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
GLi ’93. Bifhjólakennsla.
Sími 74975, bílas. 985-21451.
Grimur Bjamdal Jónsson, Lancer
GLXi ’93, s. 676101, bílas. 985-28444.
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX
’91, sími 77686.
•Ath., sími 91-870102 og 985-31560.
Páll Andrésson, ökukennsla og
bifhjólakennsla. Hagstætt verð,
Visa/Euro-raðgreiðslur ef óskað er.
Aðstoða við endurþjálfun. Ökuskóli
og prófgögn ef óskað er.
Ath., s. 870102 og 985-31560, fax 870110.
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744, 653808 og 654250.
Ath. BMW 518i '93, ökukennsla,
bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og
öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro,
greiðslukjör. Magnús Helgason sími
91-687666, 985-20006, fax 683333.
689898, 985-20002, boðsimi 984-55565.
Engin bið. Kenni allan daginn á
Nissan Primera. Ökuskóli. Bækur á
tíu málum. Gylfi K. Sigurðsson.
Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD, öraggur kennslu-
bíll. Tímar samkomulag. Ökuskóli,
prófgögn. Vs. 985-20042/hs. 666442.
Hallfríður Stefánsdóttir. ökukennsla -
æfingatímar. Förum ekki illa undirbú-
in í umferðina. Get bætt við nemend-
um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366.
Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92,
kenni alla daga, engin bið, aðstoð við
endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226.
Skarphéðinn Sigurbergsson.
Kenni á Mazda 626 GLX. Útvega próf-
gögn og aðstoða við endurtökupróf,
engin bið. Símar 91-40594 og 985-32060.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Öku- og
bifhjólakennsla. Breytt kennslutil-
högun sem býður upp á ódýrara öku-
nám. S. 91-77160 og bílas. 985-21980.
■ Innrömmun
Listinn, Síðumúla 32. Mikið úrval
rammalista. Hagstætt verð, góð þjón-
usta, stuttur biðtími. 15% afsl. á nýjan
verðlista í apríl. S. 679025.
■ Garðyrkja
Húsdýraáburður og garðaúðun. Nú er
rétti tíminn fyrir húsdýraáburð.
Garðaúðun. Pantið tímanlega. Látið
fagmann úða garðinn ykkar. 6 ára
reynsla tryggir gæðin. Kem og geri
föst verðtilboð ykkur að kostnaðar-
lausu. Fljót og góð þjónusta. Allar
nánari uppl. í síma 985-41071.
Garðeigendur, ath.I Tökum að okkur:
• Trj áklippingar.
• Hellulagnir.
•Smíði skjólveggja og timburpalla.
•Allt sem snýr að garðinum.
Skrúðgarðaþjónusta Jóns og Gunnars
s/f, símar 13087, 617563, 985-30974.
Túnþökur.
• Heimkeyrt í 50 fin búntum.
•Túnþökumar vora valdar á fót-
boltavöllinn í Grindavík og á golfvöll-
in á Seltjamarnesi. Margra ára
reynsla. Grasavinafélagið, sími 91-
682440 og 985-36361.
Garðeigendur - húsfélög. Nú er rétti
tíminn fyrir húsdýraáburð. Tek einnig
að mér lóðahreinsanir og útvega mold
og sand í beð. Ódýr og góð þjónusta.
Uppl. í síma 91-625082 og 985-38171.
Geymið auglýsinguna.
Almenn garðyrkjuþjónusta. Útvegum
og dreifum húsdýraáburði og bland-
aðri mold, garðúðun o.fl. Snyrtilegur
frágangur, sanngjamt verð. Uppl. í
símum 91-79523,91-45209 og 985-31940.
Túnþökur - túnþökur. Til sölu úrvals-
túnþökur á mjög góðu verði. Fyrsta
flokks þjónusta. Uppl. í síma 91-615775
og 985-38424.
Holtaverk hf.
Alhliða garðaþjónusta; trjáklippingar,
mosaeyðing, uppsetning og viðhald
girðinga, hellulagnir o.fl. Föst verðtil-
boð ef óskað er. Sigurberg, s. 611604.
Alhliða garðyrkjuþjónusta: trjáklipp-
ingar, húsdýraáburður, hellulagnir,
vorúðun, sumarhirða o.fl. Halldór
Guðfinnsson garðyrkjum., s. 31623.
Nú er rétti tíminn til að huga að garðin-
um, sé um að útvega og dreifa hús-
dýraáburði í garða, ódýr og góð þjón-
usta. Uppl. í síma 91-78013.
Teiknum upp nýja og gamla garða.
Sjáum um allar verklegar fram-
kvæmdir ef óskað er. Dansk/ísl. skrúð-
garðameistari. Sími 91-15427.
Trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til
að klippa tré og ranna. Geri tilboð að
kostnaðarl. Sanngjamt verð. Látið
fagmanninn um verkið. S. 91-12203.
Túnþökur. Útvega með stuttum fyrir-
vara sérræktaðar túnþökur. Vinnslan
hf., túnþökusala Guðmundar Þ. Jóns-
sonar, sími 91-643550 og 985-25172.
Til sölu 13 m’ af notuðum hellum, 20x40.
Seljast á vægu verði. Upplýsingar í
síma 91-42016.
Túnþökur til sölu. Túnþökur af vel
ræktuðu túni á Rangárvöllum. Uppl.
í símum 985-20487 og 98-75987 á kvöld-
in.
■ Til bygginga
Fyrir sumarbústaði: Ódýrt. Spónaplötur
Wiras + plasthúðaðar á hálfvirði,
Armstrong loftaplötur, restar á hálf-
virði, Werzalit sólbekkir, þola vatn -
bútasala. Wicander vínylgólfflísar,
restir - kjarakaup. Þ. Þorgrímsson &
Co., byggingavöruverslun, Ármúla 29.
Einangrunarplast.
Þrautreynd einangrun frá verksmiðju
með 35 ára reynslu. Áratugareynsla
tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast
hf., Dalvegi 24, Kóp., sími 91-40600.
Þakjárn úr galvanis. og lituðu stáli á
mjög hagstæðu verði. Þakpappi,
rennur, kantar o.fl., smíði, uppsetning.
Blikksmiðja Gylfa hf., sími 674222.
Óska eftir stórum 2 herbergja vinnuskúr
og hæðarkíki. Uppl. í síma 91-672326
og 985-20461.
■ Húsaviðgerðir
Háþrýstiþvottur og/eða votsandblástur.
Ný, öflug og ábyggileg háþrýstitæki.
Góð undirvinna er forsenda þess að
málningin endist. Gerum tilboð þér
að kostnaðarlausu. Visa/Euro. Sími
alla daga 91-625013/985-37788. Evró hf.
Gerum upp hús, utan sem innan. Járn-
klæðningar, þakviðg., sprunguviðg.,
gler, gluggar, steyptar þakrennúr.
Vanir og vandvirkir. S. 24504/643049.
Trésmíðavinna og viðg. á fasteignum,
úti sem inni. Góðir fagmenn, vönduð
vinna. Gerum föst tilboð, greiðsluskil-
málar samkomulag. Uppl. í s. 612826.
■ Sveit
Krakkar - foreldrar. Sumardvalarheim-
ilið, Kjarnholtum, Bisk., 31. maí til
28. ágúst. Reiðnámskeið, íþróttir, ferð-
ir, sund, kvöldvökur. 6-12 ára börn.
Bókanir á þeim dagafiölda sem hent-
ar. Stórlækkað verð, raðgr. S. 641929.
Oska eftir barngóðri og duglegri
barnapíu, 12-13 ára, til að passa 2
börn, 1 'A og 4 ára, í sveit í sumar.
Uppl. í síma 98-74685.
Skagafjörður. Get tekið böm í sveit í
sumar frá 1. júní-28. ágúst. Hef leyfi
og námskeið. Uppl. í síma 95-38085.
Tökum börn í sveit, á aldrinum 6 12
ára, til 1. júlí. Uppl. í síma 95-24284.
BOSCH
V E R S L U N
Lágmúla 9 sími 3 88 20
RAFSTÖÐVAR
ALLT AÐ 30%
L Æ K K U N
12V 3 8A 52.060 stgr.
2,15 kw 58.783 stgr.
3,00 kw 85.595 stgr.
f ráb*ru
Þ«keM^«»-uslu
LADDI & VINIR
svara
T
dann?
REYKVIKINGAR!
NÚ ERKOMINN
NAGLADEKKIN
FYRIR SUMARDEKKIN
SUMARDEKKIN Á
GATNAMÁLASTJÓRI