Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1993, Blaðsíða 42
KRINGLUNNAR
Sólin og sumarið
Nú er komið sumar.
Sólin sendir geisla á
mig og þig og gróðurinn.
Hún kyssir líka fjöllin, vatnið,
og krakkana sem njóta sumarblíðunnar.
Fuglamir sem sóla sig
í heitri sólinni sem sendir heita
geisla á þá til að þeim hlýni
og næst kemur vetur sem
felur sólina og þá falla
snjókom en þó að það sé vetur
sendir sólin geisla
til að láta minna á sig.
Ljóð: Lára Kristjana Lárusdóttir, 12 ára,
Sól
Sól, sól komdu og vertu glöð,
því sumar er komið og blómin eru hröð
að vaxa úr grasi,
því blómin finna að þú sól ert í nánd,
þú syngur þú skín, svo allir verða glaðir
að heyra í þér.
Ljóð: Erna, 13 ára,
Sumar
Blómin vaxa, laufblöðin grænka,
grasið grær, og börnin úti,
að leika sér, svona eru sumrin.
Ljóð: Heiða D. Sigmarsdóttir, 12 ára,
Sumarið er ljós
Sumarið er ljós inn í skammdegið
eins og fugl í svart himinhvolfið,
eins og jurt í gróðurlausri auðn.
Ljóð: Elin Birna Skarphéðinsdóttir, 11 ára
Vinaband
Ég fel andlit mitt í hári þér.
Ég heyri englana syngja frá höfði mér,
yfir djúpinu hvílir heilagur andi.
Við erum á vinabandi.
Ljáir.Svanlaug Jóhannesdóttir, 1) ára,
Á sumrin
Á sumrin fuglarnir glaðir vakna,
vakna við sólarupprás
og syngja sælt lítið vögguljóð
um vornóttina góðu.
Ljód'.Harpa Ingólfsdóttir, 11 ára
Krakkaklúbburinn og Kringlan
þakka frábæra þátttöku, hátt á fjórða hundrað
ljóð hafa borist og hér sjáið þið aðeins
örlítið sýnishom.
LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Ferðalög
Grikkland. Til leigu á Eviaeyju, 55 km
norður af Aþenu, við strönd í Eretria
þorpi, 2 misstórar íbúðir + 2 stúdíó.
Húsgögn, svalir. Ódýrt til lengri eða
sk. tíma. Uppl. í síma 90-33-8881-82-46
á kvöldin og um helgar. Maló.
Taktu fjallahjól með í ferðalagið
eða farðu bara á því.
G.Á.P., Faxafeni Í4, s. 685580.
Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum.
■ Vélar - verkfæri
Ný rafmagnshandverkfæri o.fl. til söiu.
Uppl. í síma 91-654987.
■ Nudd
Nuddstöðin, Stórhöfða 17, s. 682577.
Opið kl. 9-Í8 v.d. Líkamsnudd, svæða-
meðferð, Trigger punktameðf., Acu-
punktaþrýstinudd og ballancering. Er
einnig með Trim-form, sturtur og
gufubað. Valgerður Stefánsd. nuddfr.
Eru krakkarnir að nudda í þér?
Langar þá í fjallahjól?
G.Á.P., Faxafeni 14, s. 685580.
Leiðandi í lágu verði á íjallahjólum.
Slakaðu á með nuddi, ekki pillum.
Streita og vöðvaspenna taka frá þér
orku og lífsgleði. Upplýsingar í síma
91-674817.
■ Dulspeki - heilun
Spíritistafélag íslands.
Á vegum félagsins er Anna Carla
Ingvadóttir lækningamiðill einnig
með endurholdgunartíma. Hver tími
er 50 mín. Tímapantanir í síma
91-40734. Visa/Euro.
■ Veisluþjónusta
Leigjum út veislusali fyrir einkasam-
kvæmi og/eða sjáum um giftingar,
erfidrykkjur, vorfagnaði og hvers
kyns mannfagnaði. Veislu Risið hf.,
Risinu Hverfisgötu 105, s. 625270.
■ Tilsölu
Kays sumarlistlnn kominn. Yfir 1000
síður. Sumartíska fyrir alla. Búsáhöld,
íþrótta- og gjafavörur, leikföng o.fl.
Listinn er ókeypis, en burðargj. ekki.
Pöntunarsími 91-52866.
Allt í húsbilinn: Gasmiðstöðvar, vatns-
hitarar, eldav., vaskar, ljós, vatns-
tankar, kranar, dælur, borðfestingar,
ótrúlega léttar innréttingapl., lamir,
læsingar, sérsmíðaðir bílaísskápar,
ferða-WC, gaslagnaefrii, gasskynjarar,
plasttoppar, gardínufestingar, toppl.,
gluggar, ljós o.m.m.fl. Sendum um allt
land. Húsbílar, Fjölnisgötu 6d, 603
Akureyri, s. 96-27950, fax 96-25920.
Notaðir gámar til sölu, 20 feta og 40
feta. Upplýsingar í síma 91-651600.
Jónar hf., flutningaþjónusta.
Argos. Ódýri listinn með vönduðu
vörumerkjunum. Verð kr. 190 án bgj.
Pöntunarsími 91-52866. B. Magnússon
Hólshrauni 2, Hafharfirði.
ÆSaE?:
'l.'AKHS CARE OF
■ Sumarbústaðir
Heilsárshús.
Sumarhúsin okkar eru úr völdu, brot-
þolsflokkuðu e£ni og þau eru auðveld
í uppsetningu. Stærðir frá 11 m2 upp
í 120 m2. Verðdæmi: 60 m2 hús (sýning-
arhús á staðnum) með 25 m2 verönd
og eldhúsinnréttingu kr. 3,6 milljónir.
Góð greiðslukjör. Teikningar og öll
þjónusta við uppsetningu húsanna.
Trésmiðja Hjörleifs Jónssonar,
Kalmansvöllum 4, 300 Akranesi,
s. 93-12277 & 93-12299, fax 93-12269.
Bátar
C-50001 tölvuvindan. Níðsterkur vinnu-
þjarkur sem reynst hefur frábærlega
við erfiðustu aðstæður. Bjóðum einnig
festingar, lensidælur, rafala, raf-
geyma, tengla, kapla og annað efni til
raflagna um borð. Góð grkjör, leitið
uppl. DNG, s. 96-11122, Akureyri.
Þessi glæsilega Saga snekkja er til sölu,
sem ný, 220 klst. á vél og mjög veí
tækjum búin. Mahóní-innréttingar,
svefripláss f. 6, eldhús, kælir, wc, dýpt-
armælir, lóran og sjálfvirk miðstöð.
Hentar vel til sjóstangaveiði og ferða-
þjónustu. Verð 3,5 millj., góð greiðslu-
kjör. Sími 96-11122 kl. 9-17, DNG hf.
Vörubílar
Glæsilegur stofuskápur úr hnotu og
palesander til sölu, kostar nýr um 200
þús., verð 75 þús. Uppl. í síma 91-36728.
Mercedes Benz 2628, árg. 1985, til sölu,
ekinn 340.000, ásamt krana, Hiab
120-4, árg. ’91, og festingum fyrir snjó-
tönn. Uppl. í síma 94-7732.
Eldhúsháfar úr ryðfríu stáli, kopar og
lakkaðir. Opið mánudaga til fimmtu-
daga 10-18 og föstudaga 10-16.
Hagstál hf., Skútahrauni 7, s. 651944.
BÍLPLAST ^
Vagnhöfða 19, síml 91-688233.
Trefjaplastvinna. Trefjaplasthús og
skúffur á Willys, pallhús og trefja-
plaststuðarar á Toyota pick-up.
Pallhús á Nissan pick-up. Toppar,
hús, húdd, grill og bretti á Bronco,
toppar á Econoline, brettakanta og
gangbretti, sambyggt. Brettakantar á
flesta jeppa. Nuddpottar o.fl.
Veljið íslenskt.
■ Verslun
Þýsku svefnsófarnir komnir.
Verð frá 39.990 kr. staðgreitt, einnig
homsófar og sófasett. Opið frá kl.
11-16 laugardag. Kaj Pind hf., Suður-
landsbraut 52 v/Fákafen, sími 682340.
■ Hjól
Til sölu Honda CBR600, árg. ’92, lítið
keyrt, eins og nýtt, svart og grátt með
bleikum strípum. Uppl. í hs. 9642115
og 9641493 og í vs. 96-41516.
Til sölu honda CBR600, árg. '88. Uppl.
í síma 91-870273.
Á flestar gerðir bíla. Ásetning á staðn-
um. Allar gerðir af kerrum. Allir hlut-
ir í kerrur. Veljum íslenskt. Víkur-
vagnar, Dalbrekku 24, s. 43911/45270.
■ Húsgögn
Höfum 4 gerðlr Jötul viðar- og kolaofna,
reykrör o.fl. Bhkksmiðjan Funi,
Smiðjuvegi 28,200 Kópav. Sími 78733.
Vélsleðakerrur - jeppakerrur.
Eigum á lager vandaðar og sterkar
stálkerrur með sturtum. Burðargeta
800-2.200 kg, 6 strigalaga dekk.
Yfirbyggðar vélsleðakerrur. Allar
gerðir af kerrum, vögnum og dráttar-
beislum. Veljum íslenskt.
Opið alla laugard. Víkurvagnar,
Dalbrekku 24, s. 9143911/45270.
Gott tilboð. Barna-jogginggallar, kr.
1.250. Mikið úrval af göllum, jogging-
buxum á börn og fullorðna og stretch-
buxum frá kr. 500. Sólarfarar, léttir
sloppar frá kr. 990. Sendum í póst-
kröfii, fríar sendingar miðað við 5.000
kr. Ceres, Nýbýlavegi 12, s. 44433.