Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1993, Blaðsíða 4
4
LAUGARDAGUR 24. APRÍL1993
Fréttir
Eignir lífeyrissjóða
- hlutfall af landsframl.
1991 og ísland 1992 -
% 0 10 20 30 40 50 60 70 80
Holland
England
Bandar.
ísland
Japan
ÞýskaL*
Frakkl.
Spánn
Ítalía
* Vestur
65 ára og eldri
0 1990
% 0
Holland
England
Bandar.
ísland
Japan
Þýskal.*
Frakkl.
Spánn
Ítalía
O Spá fyrir 2010
10 12 14 16 18 20
—I 1 1 1 1 1
ÖO
'0—o
—©
0
-o
0
Gröfin sýna hlutfall eigna lífeyrissjóða miöað við landsframleiöslu og hlutfall fólks 65 ára og eldra af ibúum
árið 1990 og spá fyrir 2010.
Aldraðir verða
12,3 prósent
íbúanna 2010
breytilegur. Meðfylgjandi graf gef-
ur hugmynd um umfang vandans.
Economist birtir síðan til viðmið-
unar graf, sem sýnir eignir lifeyris-
sjóða í hinum ýmsu löndum sem
hlutfall af landsframleiðslu. Við
höfum bætt íslandi þar inn í. Hlut-
fall eigna lífeyrissjóða af lands-
framleiöslu var 47 prósent í fyrra.
Það er mun lægra en hlutfalliö í
Hollandi og á Bretlandi, og htiö eitt
lægra en hlutfallið í Bandaríkjun-
um. Hlutfall þetta er ákaflega lágt
í Þýskalandi, Frakklandi, á Spáni
og ftalíu eins og sjá má á grafinu.
Vandamál efdrlaunagreiðslna fer
mjög vaxandi í síðastnefndu ríkj-
unum.
Eldri borgarar, 65 ára og eldri,
verða orðnir 12,3 prósent íslend-
inga árið 2010 samkvæmt tölum
Hagstofunnar. Þetta hlutfall mun
þá hafa vaxið nrjög, því það var
10,6 prósent árið 1990.
Breska tímaritið Economist birti
fyrir skömmu graf um hlutfall
fólks, 65 ára og eldra, í ýmsum iðn-
ríkjum. Við höfum bætt íslandi inn
á grafið, sem hér birtist. Economist
hefur miklar áhyggjur af því, að í
hinum ýmsu löndum muni fólk á
lífeyrisaldri veröa miklu stærri
hluti íbúafjöldans en nú er. Þannig
fer þetta hlutfall úr 12 prósentum
í 20 prósent í Japan, miðað við spá
fyrir 2010. Hlutfallið fer úr 15 í 20
prósent í Þýskalandi, 14 í 19 prósent
Sjónarhom
Helgason
á Ítalíu og svo framvegis.
Eftirlaunaldurinn miðast yfirleitt
við 67 ár hér á landi, en er þó breyti-
legur. Víða erlendis er hann mjög
Einmuna erfið vertíð hjá síldarverkendum:
Tókst ekki að
framleiða upp
í samninga
- meira í bræðslu en áætlað var í upphafi vertíðar
„Ufsa-
sprengja"
á Eldeyjar-
banka
Gyifi Kri^ánssan, DV, Akureyit
„Þatta gerist stundum með ufs-
ann og það var þama óhemju-
magn. Skipin voru að fa þetta
10-40 tonn i hali,“ segir Víðir
Benediktsson, stýrimaður á
Hrímbak, einum togara Útgerð-
arfélags Akureynnga.
Geysileg ufsaveiði var á Eldeyj-
arbanka fyrrl hluta vikunnar, frá
mánudegi til miövikudags. Vfðir
sagði að þar hefðu verið 40-50
togarar og þeir hefðu hreinlega
mokað upp ufsanum. Um gríðar-
Iega vænan fisk var að ræða og
svo mikiö var magnið að margir
lentu í því að rífa vörpumar og
a.m.k. einn þeirra missti vörpuna
í sjóinn.
SOdarverkendum tókst ekki að
framleiða saltaða og frysta sfld upp
í gerða sölusamninga á nýafstaðinni
sfldarvertíð. í frystingunni skorti
töluvert magn og í sfldarverkun
skorti 4 þúsund tonn. í upphafi ver-
tíðar var áætlað að 40 þúsund tonn
af sfld þyrfti í vinnsluna, þar af 15
þúsund tonn í söltun og 25 þúsund
tonn í frystingu. Mun meira fór hins
vegar í bræðslu en áætlað var.
Þrátt fyrir að ekki hafi tekist að
framleiða upp í gerða samninga tókst
fiotanum næstum að veiða að fullu
upp í úthlutaðan sfldarkvóta eða
tæplega 110 þúsund tonn. Á hinn
bóginn nýttist ekki 10 þúsund tonna
kvóti frá árinu á undan. Loðnubátar
veiddu 83 prósent af sfldaraflanum
en hefðbundnir síldarbátar um 17
prósent.
Aö mati Síldarútvegsnefndar var
síldarvertíðin sú erfiðasta fyrir salt-
síldarverkendur frá því söltun hófst
að nýju árið 1975 að loknu 3 ára veiði-
banni. Saman hafi farið sérlega óhag-
stæð skilyrði við veiðamar, erfið
markaðsaðstaða og óhagsstæð geng-
isþróun helstu sölumynta Sfldarút-
vegsnefndar. -kaa
Borgarkringlan í vanda:
Fjórir stærstu
lánardrottnar leita
lausnar saman
„Þetta er afar vandasamt mál.
Fjórir stærstu lánardrottnar Borgar-
kringlunnar eru að vinna að máiinu
og reyna að finna bestu lausnina á
vandanum. Úrvinnslunni er ekki
lokiö en við vonum aö þetta skýrist
fljótlega," segir Helgi Bachmann,
aðstoðarbankastjóri í Landsbanka
íslands. Landsbankinn eru einn fiög-
urra stærstu lánardrottna Borgar-
kringlunnar en hinir eru íslands-
banki, Iðnlánasjóður og Iðnþróunar-
sjóður.
„Það er allt með í umræöunni en
ég get ekki sagt nánar frá því. Við
höfum staðið lengi í viðræðum við
Borgarkringluna. Lögfræðingar lán-
ardrottnanna fiögurra vinna nú sam-
an að lögfræðilegum innheimtuað-
gerðum en enn er óljóst hvað kemur
út úr því,“ segir Helgi.
Alls eiga lánardrottnamir um 900
milljónir króna í veðum í Borgar-
kringlunni og er talið að þeir hafi
áhuga á aö leysa eignina til sín beri
innheimtuaögerðimar ekki árangur.
Tahö er að Landsbankinn og íslands-
banki eigi um 150 milljónir króna í
áhvflandi veðum í Borgarkringlunni
hvor en Iðnlánasjóður og Iðnþróun-
arsjóður um 300 milljónir hvor.
„Þetta er ekki fiarri lagi. Við höfum
ekki uppreiknað þetta. Ef þetta væri
uppreiluiað gæti komið einhver önn-
ur tala. Ég þori ekkert um það að
segja,“ segir Helgi og bætir við að
málið sé mjög viðkvæmt og enn á
umræðustigi.
„Við eigum eftir að mæta einu af
höfuðskilyrðunum í sambandi við
þessi lán. Við erum að vinna í því
qg þaö skýrist á viku til tíu dögum.
Eg get ekki fiallaö um þetta í fiölmiðl-
um því að við eigum eftir að leysa
það. Þetta meginskflyrði snýr aö
þriðja aðila úti í bæ og við erum að
vinna að því af krafti að uppfylla
þetta skilyrði," segir Víglundur Þor-
steinsson, stjómarformaður Borgar-
kringlunnar. -GHS
Stúdentaráð HÍ:
Vantrauststillaga felld
Vantrauststillaga á fulltrúa
Röskvu í stjóm Félagsstofnunar
stúdenta var felld á fundi í Stúdenta-
ráði Háskóla íslands á fimmtudags-
kvöldið.
Á fundinum var fiallað um brott-
vikningu framkvæmdastjóra Félags-
stofnunar stúdenta úr starfi.
Röskvumenn í stjóm FS kynntu
skýrslu um brottvikninguna þar sem
aðalástæðan var sögð hugmynda-
fræðilegur ágreiningur. Vökumenn
telja að um pólitíska brottvikningu
hafiveriðaðræða. -GHS
Mannhæðarlangur golþorskur
Það munar ekkert mjög miklu á lengdinni á þeim Valgeiri Gunnarssyni,
háseta á Akureyrartogaranum Hrímbak, og þessum myndarlega golþorski
sem togarinn kom með til hafnar i gær. Þetta flikki kom í vörpu togarans
á Eldeyjarbanka og mældist 157 cm langt, ummálið var 112 cm og senni-
lega hefur flikkið vegið um 50 kg. Stærsti þorskur sem veiðst hefur á ís-
landsmiðum veiddist árið 1941 og var hann 181 cm langur en nokkrir ámóta
og þessi hafa veiðst hér við land. DV-símamynd gk