Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1993 Peningainarkaðui INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN ÖVERÐTR. Sparisj. óbundnar Sparireikn. 0,5-1,25 Lands.b. Allirnema isl.b. 6 mán. upps. 1,6-2 Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Lands.b.,Sp.sj. Sértékkareikn. 0,5-1,25 . Lands.b. VISITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 1,60-2 Allirnema isl.b. 15-30 mán. 6,10-6,70 Búni). Húsnæðissparn. 6,10-6,75 Lands.b. Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,75-5,5 Sparisj. isl.b., Bún.b. ÍSDR 3,5-4 ÍECU 6-7 Landsb. OBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 1,35-1,75 Bún.b. Óverðtr., hreyföir 7,00-0,25 Isl.b. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantímabils) Vísitölub. reikn. 2-8,40 Bún.b. Gengisb. reikn. 2-8,40 Bún.b. BUNONIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 3,75-4,00 Búnaðarb. óverðtr. 8,75-12,25 Búnaðarb. INNLENOIR GJAIDEYRISREIKN. $ 1-1,50 Isl.b., Bún.b. £ 3,3-3,75 Bún. banki. DM 4,30-5,25 Búnaðarb. DK 5,50-7,50 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLÁN ÓVERÐTRYGGÐ Alm. víx. (forv.) 16,4-20,3 Sparisj. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf. 16,7-19,8 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir ÚTLAN verðtryggð Alm.skb. 9,1-9,6 Landsb. afurðalán í.kr. 17,20-19,25 Sparisj. SDR 7,25-7,90 Landsb. $ 6,25-6,6 Landsb. £ 8,75-9,00 Landsb. DM 9,50-10,25 Sparisj. Oráttarvextír 17.0* MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf ágúst 13,5% Verðtryggð lán ágúst 9,5% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala ágúst 3307 stig Lánskjaravísitalajúlí 3282 stig Byggingarvísitala ágúst 192,5 stig Byggingarvisitala júlí 190,1 stig Framfærsluvísitalajúlí 167,7 stig Framfærsluvísitala ágúst 169,2 stig Launavísitala júní 131,2 stig Launavísitalajúlí 131,3 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.778 6.902 Einingabréf 2 3.770 3.789 Einingabréf 3 4.454 4.536 Skammtímabréf 2,323 2,323 Kjarabréf 4,744 4,890 Markbréf 2,556 2,635 Tekjubréf 1,533 1,580 Skyndibréf 1,985 1,985 Sjóðsbréf 1 3,325 3,342 Sjóðsbréf 2 1,999 2,019 Sjóðsbréf 3 2,290 Sjóðsbréf 4 1,575 Sjóðsbréf 5 1,423 1,444 Vaxtarbréf 2,343 Valbréf 2,196 Sjóðsbréf 6 821 862 Sjóðsbréf 7 1.384 1.426 Sjóðsbréf 10 1.409 islandsbréf 1,446 1,468 Fjórðungsbréf 1,168 1,180 Þingbréf 1,559 1,575 Öndvegisbréf 1,469 1,483 Sýslubréf 1,305 1,318 Reiðubréf 1,418 1,419 Launabréf 1,039 1,050 Heimsbréf 1,401 1,446 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingi islands: Hagst.tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,90 3,90 3,93 Flugleiðir 1,11 1,01 1,11 Grandi hf. 1,93 1,91 1,95 islandsbanki hf. 0,86 0,86 0,88 Olís 1,80 1,79 1,89 ÚtgerðarfélagAk. 3,25 3,25 3,30 Hlutabréfasj. VlB 1,06 0,98 1,04 isl. hlutabréfasj. 1,05 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,87 1,81 1,87 Hampiðjan 1,20 1,18 1,45 Hlutabréfasjóð. 1,00 1,00 1,14 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,13 2,18 2,23 Marel hf. • 2,65 2,46 2,65 Skagstrendingurhf. 3,00 2,91 Sæplast 2,70 2,60 2,99 Þormóðurrammi hf. 2,30 1,40 2,15 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,50 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 Bifreiðaskoðun íslands 2,50 2,40 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,50 Faxamarkaðurinn hf. 2,25 Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 0,80 Gunnarstindurhf. 1,00 Haförninn 1,00 HaraldurBöðv. 3,10 1,40 2,70 Hlutabréfasjóður Norðurl. 1,07 1,07 1,12 Hraðfrystihús Eskifjaröar 1,00 1,00 isl. útvarpsfél. 2,40 2,55 Kögun hf. 4,00 Mátturhf. Olíufélagið hf. 4,62 4,65 4,80 Samskip hf. 1,12 Sameinaóir verktakar hf. 6,50 6,50 6,80 Síldarv., Neskaup. 2,80 Sjóvá-Almennarhf. 3,40 3,50 4,50 Skeljungurhf. 4,15 4,10 4,18 Softis hf. 30,00 Tangihf. 1,20 Tollvörug. hf. 1,10 1,15 1,30 Tryggingamiöstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 Tölvusamskipti hf. 7,75 6,90 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islandshf. 1,30 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viöskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriöja aðila, er miðað viö sérstakt kaup- gengi. Útlönd_________________________________________pv Norskt varðskip á að gæta „Smugunnar“ í Barentshaíi: „Nornin“ bíður íslendinganna - veiðarnar heflast á undan viðræðunum segja Norðmenn Norömenn hafa ákveðið að hvika hvergi frá fyrri fyrirætlunum um að varðskip strandgæslunnar komi í veg fyrir að ólöglegar veiðar verði stundaðar í Smugunni svokölluðu í Barentshafi. Varðskipið Nornin sinnir eftirliti á svæðinu og var í gær reiknað með að það biði þess að íslensku togararn- ir kæmu á miðin, að því er segir í skeytum frá norsku fréttastofunni NTB. Allt er hins vegar óráðið um hvað gerist eftir það. Töluverðs taugatitrings hefur gætt vegna þeirrar ákvörðunar íslenskra útgerðarmanna að senda togara til Johann Jörgen Holst, utanríkisráð- herra Noregs. veiða í Barentshafi þrátt fyrir ein- dregin mótmæli norskra stjórnvalda. Johann Jörgen Holst, utanríkisráð- herra Noregs, ræðir deiluna við Jón Baldvin Hannibalsson á mánudag- inn. Á sama tíma ætti Akureyrin, togari Samherja á Akureyri, að vera að hefja veiðar á hinu umdeilda svæði og von er á fleiri íslenskum togurum í kjölfarið. Ætlunin er að Holst ræði í Reykja- vík við frú Vigdísi Finnbogadóttur forseta og einnig Björn Bjarnason, formann utanríkismálanefndar Al- þingis. Nú er Ijóst að á annað hundrað manns létu lífið þegar Royal Plaza hótelið í Nakhon Ratchasima í Tailandi hrundi til grunna. Björgunarmenn óttast að tala látinna eigi enn eftir að hækka því margra er saknað. Símamynd Reuter Finnskur læknir leikur guð í Sarajevo: Ákveður hvaða börnfáaðlifa Bæði breskir og sænskir læknar hafa lýst yfir furðu sinni á því hvem- ig börn em valin á lista yfir þau sem flutt verða frá Sarajevo á vestræn sjúkrahús. Sveitir lækna fóm til borgarinnar í gær og fundu þar mik- ið sjúk og slösuð börn sem ekki var ætlunin að flytja á brott. Finnski læknirinn Risto Terva- hauta, sem starfar á vegum Samein- uðu þjóðanna í Sarajevo, hefur verið gagnrýndur. í hans valdi er að ákveða hvaða böm em flutt á brott og hver verða eftir. Breskir læknar sögðu að þeir hefðu séð böm sem ekki væri síður þörf á að koma undir læknishendur en Irmu htlu sem mest hefur veriö í fréttum síðustu daga. Bretarnir sögöu að finnski læknirinn væri kominn í hlutverk guðs því að á vali hans ylti oft hvaða börn lifðu og hver ekki. Finninn svaraði gagnrýninni á þann veg að þúsundir bama þyrftu helst að komast frá borginni sem fyrst en sjúkrahús erlendis hefðu aðeins boðist til að taka við nokkmm tugum. Frá Bretlandi er það af Irmu litlu að frétta að hún er ekki í lífshættu en batinn er hægur og búast læknar viö að langur tími líði áður en hún nær fullri heilsu. ReuterogTT Stuttar fréttir Jeltsínvillnýttþing Borís Jeltsín Rússlandsforseti hefur lagt til að myndað verði þing með ráðamönnum í einstök- um héruðum Rússlands í stað þingsins sem nú situr. RæðalíkaviðPLO Ríkisstjórn ísraels þvertekur ekki lengur fyrir að ræða beint víð fulltrúa Frelsissamtaka Pal- estínu, PLO. Vaxandi órói i Nígeríu Herstjórnin í Nígeríu segir að sfjórnarandstæðingar ætli að standa fyrir sprengjuherferð í borgum landins. Stjórnin riðar nú til falls. BardagaríSúdan Stjórnarherinn i Súdan hefur haílð nýja sókn á hendur upp- reisnamrönnum í suðurhluta landsins. Óvíst er um framhald neyðarhjálpar á átakasvæðinu. Balladur ekki i framboð Baladur, forsætisráðherra Frakklands, verður ekki í fram- boði til Evrópuþingsins og ekki heldur til forsetakjörs árið 1995. Clintonhittipáfa Clinton Bandaríkjaforseti og Jóhannes Páll páfi ræddu í gær saman í fyrsta sinn. Serbarlofaöllufögru Karadzic, leiðtogi Bosníuserba, lofaði í gær að draga lið sítt svo fljótt sem verða mætti úr hæðun- um umhverfls Sarajevo. Hann hefur lofað þessu áður. Veriðað velja skohnörk Eftir helgi ljúka herforingjar NATO vali á skotmörkum á yfir- ráðasvæðí Serba i Bosníu. Serbar kæra misgjörðir Serbar hafa beðið Alþjóðadóm- stólinn í Haag að dæma um til- raunir múslima í Bosníu til þjóð- armorðs á Serbum. RannsókníFæreyjum Fjórir bankastjórar í Færeyjum sæta nú opinberri rannsókn vegna afskipta þeirra af skipa- smiöum fyrir fáum árum. Þeir era grunaðir um fjársvik. Rcuter og Ritzau Fiskmarkaðirrdr Faxamarkaðurinn 13. ágúst seldust alls 6.853 tonn. Magn í Verðíkrónum tonnum Meðal Laegsta Hæsta Þorskurund.sl. 0,481 56,00 56,00 56,00 Karfi 0,068 45,12 42,00 46,00 Keila 0,136 28,00 28,00 28,00 Langa 0,313 54,00 54,00 54,00 Lúða 0,374 307,48 215,00 325,00 Langlúra 0,308 10,00 10,00 10,00 Lýsa 0,016 10,00 10,00 10,00 Rauðmagi 0,035 20,00 20,00 20,00 Sólkoli 0,058 74,00 74,00 74,00 Steinbítur 0,524 79,02 77,00 82,00 Þorskursl. 1,351 71,26 66,00 75,00 Þorskflök 0,018 150,00 150,00 150,00 Ufsi 0,507 29,00 29,00 29,00 Ýsa sl. 2,546 96,26 60,00 108,00 Vsuflök 0,080 150,00 150,00 150,00 Ýsa und. sl. 0,030 44,00 44,00 44,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 13: ágúst seidust alts 22,350 ionn. Steinb. s. 0,048 36,00 36,00 36,00 Blandað 0,035 10,00 10,00 10,00 Hnisukjöt 0,010 50,00 50,00 50,00 Ufsi 0,120 25,00 25,00 25,00 Und. þors. 1,527 54,85 40,00 57,00 Þorskur 6,899 80,62 60,00 85,00 Steinb. 5,087 59,41 54,00 61,00 Langa 0,436 51,00 51,00 51,00 Keila 3,022 46,12 46,00 47,00 Karfi 0,094 31,00 31,00 31,00 Háfur 0,011 5,00 5,00 5,00 Ýsa 4,867 100,05 80,00 109,00 Undirm.ýsa 0,043 20,00 20,00 20,00 Lúða 0,146 183,70 100,00 345,00 Fiskmarkaður Akraness 13 ógóst seldust nlls 7,760 tonn Þorskurund.sl. 0,293 54,00 54,00 54,00 Hnísa 0,029 24,00 24,00 24,00 Keila 0,142 34,27 28,00 61,00 Langa 0,434 54,00 54,00 54,00 Lúða 0,063 240,67 50,00 240,00 Sandkoli 1,153 45,00 45,00 45,00 Skarkoli 0,582 79,55 78,00 82,00 Sólkoli 0,287 74,78 74,00 75,00 Steinbítur 0,563 63,32 61,00 77,00 Þorskursl. 0,410 65,84 63,00 75,00 Ufsi 0,060 15,00 15,00 15,00 Ýsasl. 3,509 64,38 48.00 122,00 Ýsa smá 0,018 50,00 50,00 50,00 Ýsaund.sl. 0,206 44,00 44,00 44,00 Fiskmarkaður Suðurnesja '13. ágúst seldust alls 17,082 lonrt. Þorskursl. 5,431 78,72 74,00 96,00 Ýsa sl. 0,621 90,61 50,00 143,00 Ufsisl. 5,276 36,22 19,00 38,00 Lýsa sl. 0,028 5,00 5,00 5,00 Karfi sl. 0,940 64,00 64,00 64,00 Langasl. 0,140 44,00 44,00 44,00 Blálangasl. 1,208 30,00 30,00 30,00 Keilasl. 0,065 30,00 30,00 30,00 Steinbítursl. 0,398 80,84 76,00 83,00 Hlýrisl. 0,046 30,00 30,00 30,00 Skötuselursl. 0,096 150,00 150,00 150,00 Skata sl. 0,032 100,00 100,00 100,00 Lúða sl. 0,699 118,56 100,00 280,00 Grálúðasl. 0,061 50,00 50,00 50,00 Skarkolisl. 0,125 98,00 98,00 98,00 Undirmáls- 0,031 44,00 44,00 44,00 þorskursl. Undirmálsýsasl. 0,172 30,00 30,00 30,00 Sólkolisl. 0,045 98,00 98,00 98,00 Karfiósl. 1,668 61,50 60,00 64,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 13. égúst soldusl slls 3,950 tonn Keila 0058 20,00 20,00 20,00 Langa 0,207 56,00 56,00 56,00 Lúða 1,049 278,08 100,00 300,00 Langlúra 0,300 50,00 50,00 50,00 Skata 0,055 100,00 100,00 100,00 Skötuselur 0,180 200,04 192,00 415,00 Sólkoli 0,018 50,00 50,00 50,00 Steinbítur 0,272 74,89 70,00 77,00 Þorskursl. 1,581 111,25 76,00 120,00 Þorskursmár 0,410 65,00 65,00 65.00 Ufsi 0,020 16,00 16,00 16,00 Ýsasl. 0,372 40,36 50,00 72,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 13. ágúst seldust atls 14,101 tonn. Þorskursl. 0,116 60,00 60,00 60,00 Ufsisl. 13,837 35,00 35,00 35,00 Langa sl. 0,148 40,00 40,00 40,00 Fiskmarkaður Snæfellsness 13. ógúst seidust alls 8,869 tonn. Þorskursl. 5,949 81,99 75,00 105,00 Ýsasl, 0,497 103,50 50,00 123,00 Lúða sl. 0,028 100,00 100,00 100,00 Skarkolisl. 2,373 73,00 73.00 73,00 Undirmáls- 0,012 40,00 40,00 40,00 þorskursl. Fiskmarkaður Patreksfjarðar 13. égúst seldust alls 18,912 tonn Þorskurund. sl. 0,336 40,00 40,00 40,00 Gellur 0,080 260,00 260,00 260,00 Lúða 0,050 100,00 100,00 100,00 Skarkoli 0,040 50,00 50,00 50,00 Steinbítur 0,481 57,45 55,00 64,00 Þorskursl. 12,959 80,57 78,00 82,00 . Ufsi 1,241 15,83 15,00 16,00 Ýsasl. 3,725 93,36 40,00 93,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 13. égúst seldust alls 22,721 lonn. Þorskursl. 7,407 79,04 79,00 80,00 Undirm. þors. sl. 0,419 67,00 67,00 67,00 Ýsasl. 2,284 79,76 30,00 102,00 Ufsisl. 1,087 33,00 33,00 33,00 Karfi ósl. 8,058 46,39 46,00 50,00 Langasl. 0,152 43,00 43,00 43,00 Blálangasl. 0,984 43,00 43,00 43,00 Keilasl. 0,061 29,00 29,00 29,00 Steinbítursl. 1,168 65.45 64,00 76,00 Hlýrisl. 0,261 69,00 69,00 69,00 Lúóa sl. 0,104 217,01 111,00 320,00 Kolisl. 0,604 60.00 60,00 60,00 Síldósl. 0,021 27,00 27,00 27,00 Sólkoli 0,096 70,00 70,00 70,00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.