Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Blaðsíða 56
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Rítstjórn - Auglýsingðr - Áskril ft - Dreifing: Simi 632700 LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1993. Jónas Haraldsson, lögfræðingur LÍÚ, telur að íslensku togararnú^fái að klára túrinn“ í Barentshafi: Besta friðun á Islands- - skoðum þegar að því kemur ef Norðmenn senda varðskip, segir ráðherra „Togararnir eiga eftir að flykkj- undirbúa sig eða á leið á flskimið reiðubúnir að ræða við norsk „Við erum að skoða þaö mál og Sveinbjamarson úr Grindavik og ast á miðin á Barentshafi á næstu í Barentshafi. stjórnvöld um þetta efni,“ sagði ekkert hægt að segja um það nú.“ Breki og Bylgjan frá Vestmanna- dögum. Það eina sem kemur út úr Þrátt fyrir að stór hluti flotans Þorsteinn Pálsson í samtali við DV - Þið aðhafist þá ekkert fyrr en i eyjum sigldu af stað norður í Bar- þessu er að þetta er besta friðun á sé um það bil að sigla af stað til í gær. fyrsta lagi á ríkisstjómarfundm- entshaf í gær. Fleiri aðilar úr Eyj- íslenskum togslóðum hér við land veiða í Barentshafi í trássi við vifia - Nú liggur fyrir að íyrstu íslensku um? um hugðust eimtig senda skip sín. í nokkra áratugi. Togararnir eru Norðmanna og hótanir þeirra um togaramir verða um það bil að „Nei, ég sagði fyrr í vikunni að Akureyrin fór á fimmtudagskvöld ' allir að fara á allt önnur mið. Ég að senda varðskip á vettvang er slaka veiðarfærunum í sjóinn í ég myndi gera ríkisstjórninni grein en frá Austfiörðum fór Otto horfi á björtu hliöarnar. Svo klára ljóst að sjávarútvegsráðherra Barentshafi þegar ríkisstjórnin fyrir máhnu í næstu viku. Eg sé Wathne í gær og til stóð aö senda menn bara túrinn og þaö kemur hyggst ekki ieggja línur um bann kemur næst saman. Verða LÍÚ eða ekki neinar ástæöur til að breyta Bretting. ÚA var að skoða sinn svo í ijós hvort þeir fara annan túr eða ekki bann við veiðunum fyrr útgerðunum gefin fyrirmæh i því.“ gang i gær en ákveöið var að senda eða ekki. Þetta verða svona 40 tog- en á næsta ríkisstjórnarfundi eftir millitíðinni? - Hver verða viðbrögð ykkar ef Siglfirðing og líkur á að Sigurbjörg arar, skriðan rúllar af staö,“ sagði helgi. „Viö höfum bara gert þeim grein Norðmenn senda varðskip til að frá Óiafsfirði færi. Auk þess var Jónas Hai'aldsson, lögfræðingur „Eg hef sagt að við munum ræða fyrir okkar grundvallarafstöðu." stöðva veiðar íslensku togaranna? ijóst að Bessi, Sléttanesiö og LIÚ, i samtali við DV eftir að ijóst þetta i ríkissfjórninni i næstu viku. - Hvaða úrræði eru fyrir hendi ef „Þá skoðum viö það þegar þar að Stokksnesið færu. Fleiri útgerðir varð í gær að í það stefndi að hátt Fram að þeim tíma er ekki mikið sú ákvörðun verður tekin eftir kemur,“ sagði Þorsteinn. eru að kanna máhð. í fiörutíu islenskir togarar eru að um máhð að segja. En við erum helgi um að stöðva veiðamar. Togaramir Gnúpur og Hrafn -Ótt dinnbrotupplýst Lögreglan á Seifossi handtók þrjá unghnga aðfaranótt föstudags. Voru þeir grunaðir um innbrot í verslun- ina Kjarabót fyrr um nóttina. Hafa yfirheyrslur farið fram. Rannsókn málsins leiddi í ljós að þetta unga fólk hafði brotist inn á 9 stöðum á Selfossi á undanförnum vikum. Þýfi úr nokkrum þeirra hefur komið í leitirnar en stuldur var í öhum tilvik- um ekki mikill. Meðal annarra staða höfðu ungmennin látið greipar sópa um Videoleigu Selfoss og Trésmíða- verkstæði KA. -DBE NSK KÚLULEGUR VtotMÍsen SuAurlandsbraut 10. S. 686499. _ . LOKI Þar komst Bónus niður fyrir heimsmarkaðsverðið! Sighvatur Björgvinsson: Getum tæp- ast bannað veiðarnar „Það er mjög tæpt á því að við höf- um heimild til að banna þessar veið- ar. Norðmenn eru ekki aðilar að haf- réttarsáttmálanum og geta því enga kröfu gert á okkur í þessum efn- um,“ sagði Sighvatur Björgvinsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra við DV. Aðspurður um sameiginlega hags- muni Norðmanna og íslendinga varðandi friðun fiskistofna sagði Sig- hvatur að rétta leiðin væri að Norð- menn óskuðu eftir viðræðum við ís- lendinga varðandi veiðar á kvóta- bundnum fiskistofnum utan fisk- veiðilandhelgi Noregs og Rússlands. „Þeir hafa ekki óskað eftir þessum viðræðum," sagði Sighvatur. Hver viðskiptavinur i Bónusi fékk gefins eitt stykki af dönsku smjörlíki í kaupbæti í gær. Alls voru gefin 4000 stykki eða bm/Ótt 2 tonn sem Bónus flutti inn. Smjörlíkið hafði hækkað mjög í verði þegar á það var lagt vörugjald. OV-myndJAK Veðrið á sunnudag og mánudag: Víðast léttskýjað Á sunnudag verður norðvestlæg átt, gola eða kaldi, skúrir norðaustanlands en annars þurrt. Á mánudag verður suðvestangola eða kaldi og súld vestanlands en annars þurrt og víðast léttskýjað, hiti 7-16 stig. Veðrið í dag er á bls. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.