Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurágúst 1993næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1993 41 Sviðsljós Jenny, sem er 127 kíló, er alsæl með lífið: Eiginmaðurinn elskar hvert gramm „Ég hef aldrei veriö hamingju- samari en ég er í dag,“ segir Jenny Freeman og gefur ekki mikið fyrir alia þá megrunarkúra sem hún hefur reynt í gegnum tíöina. „Það var ömurlegt að narta í gulrætur heilu og hálfu dagana," segir hún. „Og vera með stöðugar áhyggjur af yfirviktinni.“ Astæða þess að Jenny hefur sætt sig við öll kílóin er að hún á eigin- mann sem telur hana kynþokka- fulla eins og hún er. „Fólk verður að skilja að það er ekki kílóafjöld- inn sem skiptir mestu máli. í öll þau skipti sem ég hef farið í megrun hefur mér hðið hörmulega Ula og orðið þunglynd. Bæði hárið og húð- in voru hræðileg meðan það ástand varði. Fólk heldur að feitt fólk sé bæði heimskt og óhamingjusamt. Sannleikurinn er sá að það er al- gjört bull. Eiginmaður Jennyar, sem er matreiðslumeistari og vínframleið- andi, er afar ánægður yfir málum konu sinnar sem eru 107-110-120. „Hún er frábær,“ segir hann. „Við munum standa saman í blíðu og stríðu." Jenny segir að feitar konur eigi að láta sér fátt um finnast og njóta þess að vera „stórar". „Ég hef alla tíð verið feit. Byrjaði að fitna sem komabam í vöggu. í skóla var ég auövitað alltaf kölluð fitubolla. Þá var vinsæll söngur sunginn í tíma og ótíma: Hei, bomsideisi sérstak- lega í návist minni. Foreldrar mín- ir vóm grannholda en þeir gáfu mér hins vegar næga peninga fyrir gotteríi. Þegar ég var ellefu ára var ég 102 kíló." enn einn megrunarkúrinn. „Peter nefndi aldrei að ég ætti að grenna mig. Hann var hrifinn af mér eins og ég var. Flestar vinkonur mínar voru grannar og tískublöð uppfuU af flottum módelum. Þannig vildi ég verða líka.“ Jenny keypti sér blað með upp- lýsingum um hvemig ætti að megra sig. Hún valdi sér hitaein- ingakúr. Fyrsta daginn mátti hún borða 400 hitaeiningar, 600 daginn eftir og 900 það sem eftir var vik- unnar. „Ég var bæði lasin og skrít- in en taldi það vera vegna þess að ég missti fimm kOó á einni viku. Nokkrum vikum seinna missti ég fóður minn og þá missti ég alla matarlyst. Ég missti 69 kOó. Það leið þó ekki á löngu þar tíl vigtin var aftur komin í 120 kOó,“ segir Jenny. „Mánuði síðar missti ég 34 kíló í megrunarkúr.“ Mikið súkkulaði og rjómi Þegar Jenny og Peter giftu sig í maí í fyrra var hún 95 kOó að þyngd. Hún ákvað að fleygja öUum hitaeiningatöflum og blöðum um megrunarkúra og hætta að ergja sig á fitunni. Nú borðar hún súkku- laði og drekkur rjómadrykki án þess að hika. Og allt snakk sem hún getur í sig látið. Það eina sem gæti Á sjúkrahús vegna offitu Foreldrar Jennyar fengu lækni til að senda hana á sjúkrahús 1 þriggja mánaða megrunarkúr. „Þar fékk ég fljótandi næringu, eina Utla brauðsneið og einn ávöxt áður en ég fór að sofa,“ segir hún. Jenny missti 34 kfló í þessa þijá mánuði en þegar hún var fimmtán ára voru þau öU komin til baka. „Ég reyndi aftur annan megrunarkúr en það hafði slæm áhrif á mig og námið þannig að loks hætti ég í skólanum og fór að vinna. Ég toUdi Ola í vinnu og var sífeUt að skipta um starf.“ Árið 1983 hitti hún síðan Peter og það var ást við fystu sýn. Þar sem Jenny var 102 kOó reyndi hún Jenny Freeman hefur ákveðið að sættast við vigtina og vera ánægð með lífið þrátt fyrir að hún sé 127 kiló og noti föt númer 56. orðið til að hún myndi grennast á nýjan leik væri ef læknir ráðlegði henni það. Hana langar til að verða ófrísk og hefur þegar ákveðið að eignast tvö börn. „Ég er með eðU- legan blóðþrýsting, góða líkams- byggingu og er heOsuhraust svo það ætti ekki að vera neitt vanda- mál.“ Húsbréf Annar útdráttur í 2. flokki húsbréfa 1992. Innlausnardagur 15. október 1993. 5.000.000 kr. bréf 92210014 1.000.000 kr. bréf 92220057 92220484 92220857 92221406 92221969 92222319 92222605 92222876 92220072 92220492 92220897 92221428 92221974 92222320 92222607 92222985 92220091 92220495 92220952 92221581 92222056 92222367 92222676 92223150 92220095 92220539 92221017 92221670 92222089 92222391 92222690 92223208 92220124 92220586 92221045 92221689 92222143 92222418 92222704 92223279 92220131 92220700 92221109 92221790 92222213 92222435 92222708 92223308 92220391 92220790 92221114 92221843 92222277 92222473 92222722 92223380 92220415 92220816 92221376 92221901 92222318 92222543 92222829 100.000 kr. bréf 92250053 92250864 92252134 92253409 92254733 92255355 92257283 92258170 92850082 92250986 92252224 92253632 92254736 92255358 92257291 92258336 92250113 92251018 92252386 92253735 92254866 92255812 92257331 92258481 92250163 92251029 92252472 92253838 92254905 92255824 92257381 92258590 92250207 92251487 92252530 92253943 92255088 92255873 92257394 92258655 92250216 92251490 92252538 92254064 92255111 92255903 92257414 92258767 92250280 92251694 92252958 92254152 92255114 92255931 92257431 92258819 92250408 92251839 92252971 92254250 92255170 92256363 92257670 92258847 92250512 92251902 92252987 92254327 92255183 92256388 92257788 92250692 92251977 92253099 92254364 92255205 92256594 92257869 92250776 92251994 92253384 92254430 92255346 92256862 92258048 10.000 kr. bréf Jenny og eiginmaður hennar, Peter, skammast sín ekkert fyrir nekt sína. 92270087 92271911 92274343 92275056 92275719 92276597 92277243 92278082 92270124 92272084 92274364 92275206 92275854 92276641 92277391 92278086 92270140 92272094 92274381 92275218 92275938 92276643 92277433 92278093 92270305 92272113 92274534 92275249 92276101 92276764 92277480 92278111 92270500 92272997 92274550 92275283 92276205 92277023 92277569 92278135 92270590 92273079 92274582 92275347 92276245 92277031 92277633 92278208 92270932 92273088 92274618 92275416 92276249 92277067 92277665 92278300 92271098 92273545 92274744 92275472 92276299 92277075 92277783 92278326 92271209 92273742 92274794 92275479 92276464 92277128 92277816 92278353 92271659 92273821 92274881 92275569 92276525 92277157 92277850 92278354 92271740 92273977 92274972. 92275582 92276586 92277236 92277948 92278357 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (1. útdráttur, 15/07 1993) 1.000.000 kr. innlausnarverð 1.103.115- 1 10.000 kr. | innlausnarverð 11.031.- 92221184 92222152 92222777 92270043 92272386 92274115 92276564 92222005 92222215 92222983 92700162 92272483 92274214 92277579 92270448 92272500 92274358 92278212 100.000 kr. innlausnarverð 110.312,- 92271495 00071CCO 92272529 Q0070CCO 92274747 Q007CQ7C 92278266 'átLdf i ooo 92250131 92252663 92254671 92257610 92272205 92273687 92276168 92250541 92252671 92255146 92257720 92272371 92274053 92276521 92251027 92252714 92255178 92257834 92251347 92253471 92255914 92258017 92251837 92254212 92256858 92258506 92252174 92254453 92256951 92258638 92252645 92254521 92257470 92258865 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar, og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavik. cSg húsnæðisstofnun ríkisins HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 69 69 00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 181. tölublað - Helgarblað (14.08.1993)
https://timarit.is/issue/194882

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

181. tölublað - Helgarblað (14.08.1993)

Aðgerðir: