Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1993
11
Á YSTU NÖF
HALTU ÞÉR FAST.
Stærsta og besta spennu-
mynd ársins er komin.
Sylvester Stallone og John Lith-
gow fara með aðalhlutverkin í
þessari stórspennumynd sem gerð
er af framleiðendum Terminator 2,
Basic Instinct og Total Recall og
leikstjóra Die Hard 2. CLIFF-
HANGER kom Stallone aftur upp
á stjörnuhimininn þar sem hann á
heima. Það sannast hér.
í myndinni eru einhver þau rosa-
legustu áhættuatriði sem sést hafa
á hvíta tjaldinu.
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone,
John Lithgow, Janine Turner og
Michael Rooker.
☆ ☆ ☆ MBL. ☆ ☆ ☆ Rás 2
☆ ☆ ☆ G.E.DV ☆ ☆ ☆ 'A Pressan
| ]t II dolby stereo I
Sýnd í B-sal
kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SÍÐASTA
HASARMYNDA-
HETJAN
LAST ACTION HERO, sumar-
myndin í ár, er þrælspenn-
andi og fyndin hasarmynd
með ótrúlegum breilum og
meiri háttar áhættuatriðum.
LAST ACTION HERO er stór-
mynd sem alls enginn má
missa af!
Aðalhlutverk: Arnold Schwarzen-
egger ásamt óteljandi stjörnum:
Austin O'Brien, Mercedes Ruehl,
Anthony Quinn, Joan Plowright,
Tina Turner, James Belushi, Chevy
Chase, Maria Shriver (frú
Schwarzenegger), Sharon Stone,
Jean-Claude Van Damme, Damon
Wayans, Little Richard, Danny
DeVito og ótal fleiri fræg andlit.
Leikstjóri erspennumyndasérfræð-
ingurinn John McTiernan sem
leikstýrði stórsmellunum Predator,
Die Hard og The Hunt for Red
October.
Plakat fylgir
fyrstu 200 miöunum í dag
Sýnd í A-sal
kl. 4, 6.30, 9 og 11.30.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Stórt veggpjald fylgir tímaritinu Bíó-
myndir og myndbönd. Gerist áskrif-
endur. Áskriftarsími 811280. Aðeins
175 kr. eintakið.