Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1993 11 Á YSTU NÖF HALTU ÞÉR FAST. Stærsta og besta spennu- mynd ársins er komin. Sylvester Stallone og John Lith- gow fara með aðalhlutverkin í þessari stórspennumynd sem gerð er af framleiðendum Terminator 2, Basic Instinct og Total Recall og leikstjóra Die Hard 2. CLIFF- HANGER kom Stallone aftur upp á stjörnuhimininn þar sem hann á heima. Það sannast hér. í myndinni eru einhver þau rosa- legustu áhættuatriði sem sést hafa á hvíta tjaldinu. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, John Lithgow, Janine Turner og Michael Rooker. ☆ ☆ ☆ MBL. ☆ ☆ ☆ Rás 2 ☆ ☆ ☆ G.E.DV ☆ ☆ ☆ 'A Pressan | ]t II dolby stereo I Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. SÍÐASTA HASARMYNDA- HETJAN LAST ACTION HERO, sumar- myndin í ár, er þrælspenn- andi og fyndin hasarmynd með ótrúlegum breilum og meiri háttar áhættuatriðum. LAST ACTION HERO er stór- mynd sem alls enginn má missa af! Aðalhlutverk: Arnold Schwarzen- egger ásamt óteljandi stjörnum: Austin O'Brien, Mercedes Ruehl, Anthony Quinn, Joan Plowright, Tina Turner, James Belushi, Chevy Chase, Maria Shriver (frú Schwarzenegger), Sharon Stone, Jean-Claude Van Damme, Damon Wayans, Little Richard, Danny DeVito og ótal fleiri fræg andlit. Leikstjóri erspennumyndasérfræð- ingurinn John McTiernan sem leikstýrði stórsmellunum Predator, Die Hard og The Hunt for Red October. Plakat fylgir fyrstu 200 miöunum í dag Sýnd í A-sal kl. 4, 6.30, 9 og 11.30. Bönnuð börnum innan 12 ára. Stórt veggpjald fylgir tímaritinu Bíó- myndir og myndbönd. Gerist áskrif- endur. Áskriftarsími 811280. Aðeins 175 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.