Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1993 oo 61 Viðar Eggertsson leikhússtjóri. Lista- sumar á Akureyri Um helgina verður mikið í boði á Listasumri á Akureyri. í Gróf- inni verða Lene, Karin, Hadda, Sunneva og Margrét til staðar milii klukka 14 og 17 og bjóða fólki að kynnast ullarþófa og leir- munum. Samúel Jóhannsson opnar myndlistarsýningu í KafTi Karól- ínu. Þar sýnir hann akrýlmyndir Sýningar og akrýlteikningar. Þetta er 10. einkasýning Samúels en auk þess hefur hann tekið þátt í mörgum samsýningum. Á morgun verður bókmennta- og leikhúskvöld í Deiglunni. Þar mun dúettinn Súkkat koma fram í fyrsta sinn á Akureyri, Dofri Hermannsson, nýútskrifaður leikari, flytur einleikinn „Mín káta angist" eftir Guömund Andra Thorsson og Viðar Egg- ertsson, nýráðinn leikhússtjóri, flytur efni eftir Kristínu Bjarna- dóttur. Harpo Marx var ekki mállaus. Harpo talaði! Harpo Marx, einn íjögurra Marx-bræðra (Harpo, Chico, Graucho og Zeppo), var ekki mál- laus þótt hann væri þaö iðulega í kvikmyndum. Hann gat talað fullkomlega eðlilega. Nóg pláss Aðeins 1 prósent af eyjunum í Karíbahafi er í byggð. Startarinn! Bílar voru fyrst gangsettir áriö 1949 með lykli eins og við þekkj- um í dag. Blessuð veröldm Einhent á píanó! Maurice Ravel, sem samdi hið fræga Bolero, skrifaði eitt píanó- verk fyrir einhenta. Ensk fegurð! Á þessum degi, 14. ágúst, árið 1908 var haldin fyrsta fegurðar- samkeppnin 1 Bretlandi. Hlýjast sunnanlands Á höfuðborgarsvæðinu mun draga úr norðanáttinni þegar líöur á dag- inn. Hiti verður 7 til 12 stig. Veðrið 1 dag Það verður norðaustan- og norðan- átt um allt land, víðast kaldi en á stöku stað stinningskaldi. Austan- og norðaustanlands verður súld eða rigning en þurrt pg bjart sunnan- og suðvestanlands. Áfram verður frem- ur svalt norðanlands en allt að 16 stiga hiti sunnanlands yfir hádaginn. Veðrið kl. 12 í gær: Akureyri skýjaö 8 Egilsstaöir rign.ogsúld 6 Galtarviti rigning 5 Kefla víkurflugvöllur léttskýjaö 9 Kirkjubæjarklaustur skýjaö 12 Raufarhöfn alskýjað 7 Reykjavík léttskýjað 11 Vestmannaeyjar skýjaö 11 Bergen skýjað 12 Helsinki rigning 15 Ósló skýjað 17 Stokkhólmur skúr 15 Þórshöfn rigning 10 Amsterdam léttskýjað 18 Barcelona léttskýjað 28 Berlín skýjað 19 Chicago þokumóða 21 Feneyjar heiðskírt 28 Frankfurt léttskýjað 21 Glasgow skýjaö 17 Hamborg skúr 15 London léttskýjað 20 Malaga léttskýjað 27 Mallorca léttskýjað 29 Montreal skýjað 21 New York skýjað 20 Orlando léttskýjað 25 París léttskýjað 22 Valencia skýjað 30 Vín léttskýjað 28 Njálsbúð í kvöld: SSSólí Hljómsveitin SSSól hefur ver- ið sú alvinsælasta á böllunum í sumar. í kvöld veröur sveita- ball í Njálsbúð eins og þau ger- ast best. Ballið er fyrir sextán ára og eldri og af stærri gerð- inni enda er Njálsbúð þekkt fyr- ir að hýsa villtustu sveitaböllin í nágrenni Reykjavíkur. SSSól er nú að hefja seinni háifleikinn í yfirreið sinni um landið. Síðast lék hljómsveitin á þjóðhátíð i Eyjum og þar tryllti hún lýðinn upp úr skón- um og lék fyrir dansi til kl. 7.00 á mánudagsmorgni þegar jafti- vel þeir allra harðgerðustu voruað niðuriotum komnir og SSSÓ1 verður (. Njáisbúð j kvötd. hættir að dansa. Myndgátan Grameðlan reynist fólkinu skeinuhætt. Júragarðurinn Það er mikið lagt undir við frumsýningu á Jurassic Park því hún er sýnd í þremur kvik- myndahúsum, Háskólabíói, Bíó- hölhnni og Bíóborginni. Myndin fjallar um tvo fornleifa- fræðinga, dr. Alan Grant og Ellie Sattler. MiUjónamæringurinn Bíóíkvöld John Hammond býður þeim með sér til eyju í Karíbahafinu til að skoða gæluverkefni sitt, Júra- garðinn. Þegar þau koma til eyj- unnar mæta þeim lifandi risaeðl- ur og grameðlan reynist sérlega skeinuhætt. Hún er kjötæta og afar grimm. Grameðlan nær að brjóta sér leið út úr girðingunni og þá fer spennan af stað. Þaö eru Sam Neill og Laura Dern sem fara með hlutverk forn- leifafræðinganna sem koma í Júragarðinn í boði eigandans sem Sir Richard Attenborough leikur. Jeff Goldblum leikur stærðfræðinginn Malcolm. Nýjar myndir Háskólabíó: Jurassic Park Laugarásbíó: Herra fóstri Stjörnubíó: Síðasta hasarmynda- hetjan Regnboginn: Þríhymingurinn Bíóborgin: Jurassic Park BíóhölUn: Jurrasic Park Saga-bíó: Flugásar Gengiö Almenn gengisskráning U nr. 185. 13. ágúst 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala, Tollgengi Dollar 72,370 72,570 72,100 Pund 106,130 106,430 107,470 Kan. dollar 55,160 55,320 56,180 Dönsk kr. 10,2030 10,2340 10,7850 Norsk kr. 9,6690 9,6980 9.SS80 Sænsk kr. 8,7970 8,8240 8,9360 Fi. mark 12,2720 12,3090 12,3830 Fra. franki 11,9550 11,9910 12,2940 Belg. franki 1,9679 1,9739 2,0254 Sviss. franki 47,4800 47,6200 47,6100 Holl. gyllini 37,4800 37,5900 37,2800 Þýskt mark 42,2600 42,3700 41,9300 it. líra 0,04457 0,04473 0,04491 Aust. sch. 6,0010 6,0220 5,9700 Port. escudo 0,4100 0,4114 0,4127 Spá. peseti 0,5091 0,5109 0,5154 Jap. yen 0,70630 0.70840 0,68250 irskt pund 98,740 99,030 101,260 SDR 101,17000 101,48000 100.50000 ECU 80,3900 80,6300 81,4300 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Eyf>or- Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. Akraborg artorfæ Akraborgartorfæran, sem er liður í íslandsmótinu í torfærú- akstri, verður á Akranesi í dag og hefst kl. 14.00. MikiH áhugi er á keppni af þessu tagi og áhorf- endafjöldinn mikiU. Sjö götubílar Íþróttirídag og sextán sérútbúnir bílar munu taka þátt að þessu sinni. Kynnir verður Árni Kópsson sem er landsþekktur ökumaður og vinn- ingshafi í torfæru. Þrír leikir verða í 2. dcildinni í knattspyrnu og hefjast þeh- kl. 14.00. Þróttur í Neskaupstað tek- úr á móti nöfnum sínum úr Reykjavík, BÍ og Grindavík leika á Isafirði og ÍR og Leiftur leiða saman hesta sína í Mjóddinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.