Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1993 25 f ■ i • 1 Trimla Við köfum nú kannsi til að lafa og kætumst ef gott er ju að hafa Þetta eru búmannsráö en reyndar hvergi skráö sértu sífellt að velkjast í vafa. -JBH Broslegt Við vorum að fara aö kafa í Vestmannaeyjum fyrir tveimur árum. Við erum alltaf í þurrbún- ingi allan ársins hring hér á landi. Manni getur orðið ansi heitt í þurrbúningnum í landi og þama vorum við að bíða eftir að félagar okkar gerðu sig klára til að fara í bátinn. Sumum var orð- ið ansi heitt og ákváðu að hoppa í sjóinn og kæla sig niður. En þegar menn eru að bíða eftir að geta farið að stunda köfun eru þeir ekki endilega með allar græj- umar á sér og hugsanlega með opinn rennilás. Þá em menn ansi fljótir upp úr. Tveir félagar í Sportkafarafélagi íslands hafa einmitt verið heiðraðir fyrir það að stunda köfun með opnum rennilás og fengu Ykk viður- kenninguna en Ykk stendur fyrir nafniðárennilásnum. -S.I. Trimm Gísli Ingólfsson sportkafari: Kafað í Silfragjá í Þingvallavatni. um 500 manns hafa farið á námskeið hér á landi og erlendis og er áhuginn að aukast mjög fyrir þessu heillandi sporti. Búnaður Kafarabúningur eða þurrbúningur sem notaður er hér á landi með helstu fylgihlutum kostar 170.000. krónur fyrir byrjendur en algengt verð er 220.000 þús. pakkinn. Nám- skeið í köfun kostar í kringum 35.000 og er algengast að byrjendur leigi þá búnaðinn en kaupi hann svo eftir á. Leiga á búningi kostar 10.000 kr. Stofnkostnaður er þannig talsverður en eftir aö þú hefur eignast búnaðinn kostar aðeins 300-500 kr. að fylla á kútinn. Viðhaldskostnaður er einnig mjög lítill. Búnaðurinn vegur 55-65 kg en þegar maður er komin út í sjó er maður orðinn þyngdarlaus ef maður er rétt blýjaður. Meöalköfun- artími er 35-60 mín. Það er því mjög gott að vera í góöu líkamlegu formi því þú ert jú að synda allan þennan tíma. Námskeið Allir geta stundað köfun hér á landi og það má líkja námskeiði í sportköf- un við það aö taka bOpróf. Námskeið- Mynd P.D. ið er 16 tímar bóklegt nám, 1-3 tímar í sundlaug og fimm skipti í sjó en er þó breytilegt eftir kennara. Nokkrir kennarar kenna sportköfun á sínum eigin vegum og eru það 7-8 kennarar hér á landi. Eftir námskeiðið fær vdð- komandi skírteini sem segir aö hann hafi lokið bytjendanámi og síðan er haldin logbók. Að undangengnu þessu námskeiði er síðan hægt að taka annað námskeið og síðan fjöl- mörg framhaldsnámskeið. Þessi námskeið eru vdðurkennd skv. al- þjóðlegum stöðlum þannig að hægt er að kafa hvar sem er í heiminum ef maður er með skírteinið og logbók- ina til reiðu. Sportkafara- félag íslands Sportkafarafélag íslands er félag áhugamanna um köfun. Félagið hét Sportkafarafélag Reykjavdkur þegar það var stofnað 1982 en heitir Sport- kafarafélag íslands í dag. Félagið er með aðsetur í Nauthólsvík þar sem það á hús sem það hefur látið reisa í sjálfboðavdnnu. Félagið vdnnur að hagsmunamálum kafara, öryggis- málum og þróun. í Sportkafarafélagi íslands eru í kringum 80 manns en Gísli Ingólfsson. Sportköfun heill heimur út af fyrir sig - sportköfun að aukast hér á landi Að kafa er alveg heimur út af fyrir sig. Hér heima er þetta að mestu leyti náttúruskoðun og við köfum svona yfirleitt niður á 15 m dýpi. Þó eru nokkrir sem tína skelfisk og krabba- dýr og jafnvel fyrir matstaði en það er þó ekki gert í stórum stil, sagði viðmælandi okkar, Gísh Ingólfsson, sem rekur köfunarbúð að Hverfis- götu og er meðlimur í Sportkafarafé- lagi íslands. í verslun hans er hægt að kaupa búnað og einnig býðim haim upp á vdðhaldsþjónustu ásamt þvd að fylla á kúta. Rey kj aví kur ~ Mar aþon 22. ágúst: Mikilvægt að hvíl- ast og nærast vel - síðustu vikuna fyrir hlaupið Jæja, þá er eingöngu ein vdka í Reykjavíkur-Maraþon. í þessari vdku er mikilvægt að nærast vel og fá góð- an svefn. Svefninn aðfaranótt laug- ardagsins er mikilvægastur og gott er að borða kolvetnisríkan mat þessa vdkuna. Þið skuluð forðast að taka á í æfingum í þessari vdku og reyna að rúlla æfingamar létt án áreynslu. Hugarfarið ætti að vera jákvætt og þið ættuð að muna það að þið eruð vel í stakk búin til að taka þátt í Reykj avíkur-Maraþoni. Skráninghafiní Reykjavíkur-Maraþon Skráning er hafin í Reykjavíkur- Maraþon 22. ágúst. Boðið er upp á 3 km skemmtiskokk, 10 km, hálfmara- þon og maraþon. Skráning fer fram á eftirfarandi stöðum á tímabilinu 9.-19. ágúst: íþróttamiðstöðinni Laugardal, Frí- sporti, Kringlusporti, Hótel Eddu, Akureyri og Nesjaskóla við Höfn, hjá Vesturferðum á ísafirði og umboðs- skrifstofu Helga Hólm í Kefla- vdk. JBH Hvar er kafað? Mest er kafað í sjónum en einnig er talsvert kafað í Þingvallavatni þar sem landslagið er alveg stórkostlegt. Mikið er um gjár og kletta þar og skyggnið er mjög gott, um 150 m. Oft er einnig farið í önnur ferskvötn þeg- ar slæm veðurskilyrði hamla því að hægt sé að kafa í sjó. Þú ert miklu minna háður veðri í ferskvötnunum. Austanáttin er best hér á Reykjavík- ursvæðinu fyrir köfun í sjó. Menn stunda það mikið að taka neðansjáv- armyndir á þar til gerðar myndavél- ar og er myndefnið oft alveg stór- fenglegt. Umfram aUt er landslagið, lifríkið og neðansjávarheimurinn sem slíkur heillandi. Það þekkja þeir sem einu sinni hafa reynt köfun. 13. vika 15/8-21/8 Lengd Sunnd. Mánud. Þriðjd. Miðvd. Fimmtd. Föstd. Laugd. Samt. km 10km 6 km ról. Hvíld 4-6 km létt 6 km ról. Hvíld 4 km jafnt Hvíld 20-22 km 21 km 10 km ról. Hvíld 6-8 km létt 8 km ról. Hvíld 6 km jafnt Hvíld 30-32 km VOLVO 850 8 DAGAR TILSTEFNU - stattuþig! Styrktaraðili Reykjav íkurmaraþons
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.