Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1993 17 Spennusögur á hljóðbókum: Tilvalið að losna við glymjandann - segir Gísli Helgason hjá Blindrafélaginu „Meöleigjandi óskast hefur veriö kvikmynduö og var mjög rómuð kvikmynd. Hún fjallar um vmga stúlku sem fær sér meðleigjanda í New York og þaö endar alveg hroðalega. Á elleftu stundu segir frá gömlu fólki á elliheimili. Á elhheimihnu er gamall maður sem heldur að það eigi að drepa alla á stofnuninni. Hann reynir að komast að hinu sanna og lendir í alls konar ævin- týrum út af því,“ sagði Gísli Helga- son, forstöðumaður hljóðbókagerð- ar Blindrafélagsins, í samtah við DV. „Við erum með hljóðbókagerð hjá BUndrafélaginu og höfum það að markmiði að gefa út hljóðbækur fyrir almennan markað. Ástæðan er sú að okkar skjólstæðingahópur er fulllítill til að gefa út þessar snældur aðeins fyrir þá. Við höfum reynt að fá útgefendur til samstarfs og höfum verið að reyna að fá al- menning til þess að kaupa sér hljóðbækur og hlusta á þær. Að mörgu leyti þægilegra en bók „Það er allt önnur tilflnning að hlusta á hljóðbók en að lesa. Þetta er tilvaUð fyrir bílstjóra, sem hafa notað þetta mikið, og eins fyrir fólk sem er að gera eitthvað og hlusta á hljóðbók í leiðinni. Á undanfóm- um árum höfum við meðal annars gefið út nokkuð af bamaefni. Þar má nefna til dæmis Dvergastein eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson, einnig tvær snældur sem Iðunn Steinsdóttir og Vilborg Dagbjarts- dóttir segja sögur á. Þær hafa mælst mjög vel fyrir. Okkur langaði til þess að fara út í spennubókmenntir því að við vit- Hljóðbókagerð Blindrafélagsins gaf nýlega út á hljóðbókum spennusög- urnar „Á elleftu stundu" og „Meðleigjandi óskast“. Gísli Helgason er forstöðumaður hljóðbókasafnsins. DV-mynd JAK um að það er markaður fyrir þær. Byijunin áþví starfi er áðurnefnd- ar bækur, A elleftu stundu og Með- leigjandi óskast. Við náðum ágætis samstarfi við Frjálsa fjölmiðlun varðandi þetta mál. Þeir sem hafa heyrt þessar spólur em mjög hrifnir en þess ber að geta að þær em nýkomnar á markaðinn. Lesarar eru Hjalti Rögnvaldsson sem les „Á elleftu stundu“ sem er á sex snældum. Sú sem er lesari á Meðleigjandi óskast er Þórdís Arn- ljótsdóttir en það er fimm snældna bók. Meðleigjandinn er á 1620 krón- ur en Á elleftu stundu kostar 1750 krónur. Þetta er ódýrara en einn geisladiskur en margfalt lengri tími. Lengri bókin tekur um 9 klukkustundir en hin er um 8 klukkustundir. Ég held að þetta sé alveg upplagt til þess að losna frá öUum þessum glymjanda sem nú er 1 gangi. Við hyggjumst halda áfram svona út- gáfu og þróa þetta frekar. Það er margt í athugun og von á meira efni frá okkur,“ sagði GísU. GEISLADISKAR KROIUUM VSI IKIR HEIMSTONLIST TOIMLISTARDEILD JAPIS BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNISÍMI625200 Geföu þig töfrum Bæjaralands á vald í þessari einstöku ferð. Glaðvært götulíf, frábærar verslanir, Alparnir í seilingarfjarlægð og ómótstæðilegur bæverskur matur og mjöður. 44.900 lcr. á mann í tvíbýli. Gist á góðu hóteli í miðborg Munchen. Örugg íslensk fararstjórn. Aðeins þessi eina ferð. Innifalið: Flug, gisting, skattar, ferðir til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn. *Forfallagjald 1.200 kr. er ekki innifalið í verði. Forfallagjald er valfrjálst en Flugleiðir hvetja farþega til að greiða það til að firra sig óbarfa áhættu. FLUGLEIÐIR Traustur íslenskur ferðafélagi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.