Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1993 47 Ung hjón með 1 barn, eru að byrja að búa, vantar allt ódýrt eða gefins, þar á meðal sjónvarp/video. Upplýsingar í síma 91-870429. Óska eftir 4 vel með förnum Clariol fótanuddtækjum, allt að 5 þús. fyrir hvert tæki. Áth. á sama stað til sölu 2 kúrekahattar. S. 91-52319 e.kl. 20. Óska eftir sjónvarpi, 28" stereo (Nic- am), og myndbandstæki, hi-fi stereo (Nicam). Staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-682489. Hitatúpa fyrir miðstöðvarvatn í 60 m2 sumarbústað óskast keypt. Uppl. í síma 98-12466 og 985-39364. Bergur. Óska eftir litlum, ódýrum ísskáp, t.d. 80 eða 90 cm á hæð, einnig litlu, ódýru sjónvarpi. Uppl. í síma 95-35406. Afruglari. Óska eftir afruglara. Uppl. í síma 98-33508. Vantar Gufnestalstöð, helst landssíma, 12 volta. Upplýsingar í síma 98-65501. Óska eftir að kaupa fataskáp, eldavéi og sturtubotn. Uppl. í síma 96-61352. Óska eftir barnakojum eða rúmi. Upplýsingar í síma 91-677787. ■ Verslun Húseigendur/húsbyggjendur. Salernis- setur í fjölbreyttu litaúrvali. Frönsk gæðavara. P. Kárason & Co hf., Ár- múla 32, sími 91-685626 Símtæki, símtæki. Doro símtæki, Doro símsvarar, Doro þráðlausir símar, sænsk gæðavara. P. Kárason & Co hf., Ármúla 32, sími 91-685626. ■ Fyiir ungböm Mjög vel með farinn barnabilstóll til sölu, hinn frábæri Superbob úr Fífu, aldur 9 mán. til 4 ára, öryggi og þæg- indi í fyrirrúmi. Uppl. í síma 9142906. Siiver Cross barnavagn, brúnn að lit, Evenflo, amerískur bílstóll, fyrir 0-9 mán. og Britax bílstóll fyrir 6 mán. .og eldri. Selst ódýrt. Uppl. í s. 92-13242. Vegna mikillar sölu vantar nýlegar barnavörur, s.s. vagna, kerrur, rúm, leikgrindur, baðborð o.fl. Bamaland, Skólavörðustíg 21A, sími 91-21180. Brio vagn, kerra, burðarrúm til sölu (þrír í einu), notað fyrir eitt bam. Upplýsingar í síma 91-77249. Emmaljunga barnavagn, ljósgrár, til sölu, verð kr. 14.000. Uppl. í síma 91-44513._______________________ Til sölu baðborð ofan á bað og stóll fyrir 0-9 mánaða. Vel með farið. Upp- lýsingar í síma 91-641636. Vel með farin Gemini Twin systkina- kerra til sölu, með grind og plasti. Uppl. í síma 91-46861. Til sölu Simo tviburakerruvagn. Uppl. í síma 91-642805. ■ Heúmilistæki Nýr ameriskur íssk. m/öllu, örbylgjuofn, koja, leðursófasett, viftur m/ljósum, þvottavél m/þurrkEU-a, lampar, rúm, ryksuga o.m.fl. S. 689709 og 985-38960. Litið útlitsgallaðir Snowcap kæliskápar á sérstöku tilboðsv. Kr. 39.900. Einnig Fagor þvottavélar á góðu verði. J. Rönning, Sundaborg 15, s. 685868. Til sölu tvískiptur brúnn ísskápur og frystir á 25.000 kr. Vel með farinn. Skipti á hæst 145 sm háum ísskáp án frystihólfs hugsanleg. Sími 91-641636. B Hljóðfæri____________________ JBL hátalarar, SoundTec PL 1000 W magnari, Soundcraft spirit 16 mixer, 1x30 banda EQ, Alesis microverb, 2 stk. Alesis microgate, SoundTec com- pressor, Taplo crossover, 10 space magnararakkur, 4 space effektarakk- ur, Korg 12 rása line mixer, Premier Project One snerill og Yamaha BB- 2000 bandalaus bassi. A sama stað er óskað eftir notuðum 8 eða 12 rása mixer. Uppl. í síma 91-52239, Haf- steinn, og 91-674228, Jón Borgar. Nýkomið úrval af Samick píanóum, flyglum, aldrei betra verð. Opið laug- ardaga 10-16, sunnudaga 14-17. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús- sonar, Gullteigi 6, sími 688611. Eftirtaldar græjur eru til sölu: Roland JV-80 og MC500, Yamaha TX81Z og TG55, Acoustic monitorar. Uppl. í síma 92-14062. Marshall bassamagnari og box til sölu. Magnari 300 RMS vött, boxið 400 RMS vött, með 4 10" hátölurum. Uppl. í síma 91-682482 e.kl. 14. Bassaleikari óskast i starfandi hljóm- sveit. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2569.________ Tama trommusett til sölu. Svart Tama trommusett, vel með farið, alveg eins og nýtt. Uppl. í síma 91-78415. Davíð. Fender Stratocaster til sölu með Floyd Rose læsingu. Uppl. í síma 9142248. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Mjög góður Yamaha tenórsaxófónn til sölu. Uppl. í síma 93-51165 á kvöldin. Til sölu Fender Deluxe 85 gítarmagn- ari. Nánari uppl. í síma 98-22203. Örn. Vil kaupa notaðan altsaxófón gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 96-61341. Yamaha trommusett til sölu. Upplýs- ingar í símum 91-642726 og 985-40850. ■ Hljómtæki 200 vatta Bose hátalarar, verð 40 þús., og Sony geislaspilari, verð 10 þús., hvort tveggja lítið notað. Uppl. í síma 91-656399. Ath., útsala, útsala, útsala. Er með nýj- an Philips 850 CD spilara á aðeins 33 þús. kr. staðgreitt., kostar nýr 59 þús. Það besta sem til er. S. 870263. Rúnar. Real to real segulbandstæki. Pioneer RT 909 til sölu. Upplýsingar í síma 91-658868. ■ Teppaþjónusta Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsim m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efnum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Reyndur teppaiagningamaður tekur að sér viðgerðir og hreinsun á gólf- teppum og mottum, þurr/djúpheinsun. Sævar, sími 91-650603 og 985-34648. Tökum að okkur stór og smá verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn Mjög falleg borðstofuhúsgögn til sölu. Borðstofuborð svart/birkirót ásamt 6 ítölskum stólum, svartir/leður, borð- stofuskápur ca 1,30x1,70, svart- ur/birkirót/glerhurð. S. 91-40626. íslensk járnrúm i öllum stærðum. Innbrennd lökkun. Gott verð. Sófasett/hornsófar eftir máli og í áklæðavali. Svefnbekkir og hrúgöld. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kóp., s. 641344. Fataskápur, 2x2, hjónarúm, stórt skrif- borð og lítill skápur til sölu, selst í heilu lagi, kr. 17.000. Upplýsingar í síma 985-21937. Furusófasett, 3ja sæta + 2 stólar, til sölu á kr. 10.000, ruggustóll með skemli getur fylgt með. Upplýsingar í síma 91-673764. Rýmingarsala vegna flutninga. 10 til 40% afsláttur. Fataskápar, skóskápar, hillusamstæður, borð og stólar. Ný- borg, Skútuvogi 4, sími 91-812470. Vegna flutnings er til sölu vel með far- ið sófasett, 3 + 2 + 1, einnig borð- stofuborð og 6 stólar. Allt mjög vel með farið. Uppl. í síma 91-78899. Gamaldags 3ja sæta sófi óskast. Upplýsingar í síma 91-14020 í dag og á morgun milli kl. 17 og 19. Svefnsófi, tvibreiður, mjög vel með farinn, til sölu, rúmfatakistill fylgir. Uppl. í s. 91-683137 milli kl. 13 og 15. Til söiu hillusamstæða, mahónirauð, ca 10 ára gömul, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-51796. 3ja sæta, svartur, leðurlux sófi, til sölu, kr. 35.000. Uppl. í síma 91-35209. Hjónarúm ásamt dýnum og náttborðum til sölu. Uppl. í síma 91-18051. ■ Bólstmn Bólstrun og áklæðasala. Klæðningar og viðgerðir á húsgögnum, dýnur og púðar í sumarhús og húsbíla. Áklæða- sala og pöntunarþjón. eftir þúsundum sýnishoma. Afgreiðslut. 7-10 dagar. Fagleg ráðgjöf. Bólsturvörur og Bólstrun Hauks, Skeifan 8, s. 685822. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Áklæðaúrvalið er hjá okkur, svo og leður og leðurl. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishomum. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kóp., s. 641344. ■ Ljósmyndun Olympus OM40, með 50 mm linsu, flassi og tösku. Verð kr. 20.000. Tek að mér ljósmyndaverkefni. Uppl. í síma 91-671738. Jón. Til sölu ónotuð 2ja ára Chinon CP-9 með auto fokus, 28-70 mm súmlinsu og flassi. Verð 22 þús. Kostar ný 35 þús. Uppl. í síma 91-641962 og 97-81929. ■ Tölvur Nýtt og ónotað CD Technology geisla- drif, fyrir Macintosh eða PC, til sölu. Drifið er „Multy speed“ og er hraðinn 200 msk og gagnaflutningur 327 kb. Drifið er það hraðasta á markaðnum í dag. V. kr. 62 þ., mögul. skipti á tele- faxtæki eða leysiprentara. S. 625717. IBM PS 2 386 SX, 25 MHz, 1 Mb vinnslu- m. , 60 Mb hart drif, 3,5 diskad., VGS skermur, Windows 3,1, DOS 5,0, Excel og MS-works fylgja, besta verðtilboð 50 þ. S. 92-11281 e.kl. 15. Baldur. 10 dlskettur í plastöskju, formaðar og lífstíðarábyrgð. HD á aðeins 1.113 kr. og DD 835 kr. staðgreiddar. Boðeind, Austurströnd 12, sími 91-612061. 2 Mb Macintosh plus, CMF 60 Mb harð- ur diskur ásamt Image Writer II prent- ara, til sölu. Upplýsingar í síma 91-624624 eftir kl. 18. ____________ 88 Mb skiptidrif, 20 Mb vasaharðdiskur ásamt Image writer II prentara fyrir Macintosh til sölu. Upplýsingar í síma 91-674561. Atari STE 1 Mb og stereo litaskjár til sölu, slatti af original leikjum/forrit- um fylgir, einnig getur stærsta MOD safii landsins fylgt. S. 98-63300, Helgi. Fax/módem fyrir PC-tölvur á aðeins kr. 16.700 staðgreitt. Með Windows hug- búnaði, kr. 19.483 staðgreitt. Boðeind, Austurströnd 12, sími 91-612061. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., s. 91-666086. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., s. 91-666086. BBC tölvur óskast. Óska eftír að kaupa BBC tölvur, compact eða master. Uppl. í síma 93-71191. Sóley. Macintosh Power book 100 til sölu. Uppl. gefur Anna í síma 91-628769 á vinnutíma eða 91-641357 eftir vinnu. Til sölu Atarl ST 1040 með skjá, prent- ara, rúmlega 100 diskum, mús og stýri- penna. Uppl. í síma 96-43901 e. kl. 17. Til sölu Osicom tölva, 386 DX, 2 Mb minni, 88 Mb harður diskur, Super VGA skjár. Uppl. í síma 91-676492. Viljum kaupa Macintosh SE eóa SE 30. Upplýsingar í síma 93-38927. Jóhann. Óska eftir Macintosh tölvu og prentara. Uppl. í síma 95-12970. Óska eftir PC-tölvu, 386 eða 486, gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-652171. ■ Antik Meö rómantiskum blæ. Mikið úrval af glæsilegum enskum antikhúsgögnum. 10% stgrafsl. eða Visa/Euro raðgr. Dalía, Fákafeni 11, s. 689120. Til sölu orgel, furustrauborð, hjónarúm náttborð, skíði og ýmislegt annað gamalt. Úpplýsingar í síma 91-611114 eftir kl. 14. Tveir fallegir 80 ára skenkar með út- skornu munstri til sölu. Seljast ódýrt vegna flutninga. Upplýsingar í síma 91-650854. Úrval af kolaofnum, borðum, stólum, rúmum og speglum. Kaupum og selj- um. Antik, Hverfisgötu 46. Opið 10-18 og sunnud. S. 91-20114 og 91-28222. ■ Sjónvöip Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Sjónvarpsviðgeróir samdægurs. Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul- bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf., Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340. Viðgeröir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Sækjum og sendum endur- gjaldslaust. Þjónusta á loftnetum og gervihnattamóttökurum. Radíóhúsið hf., Skipholti 9, sími 91-627090. Radióverkst. Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Seljum og tökum í umboðss. notuð sjónv. og video, tökum upp í biluð tæki, 4 mán. áb. Viðgerðaþj. Hljómfl- tæki. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919. Hef tll sölu Echostar SR 700 móttakara fyrir Sky. Upplýsingar gefur John í síma 94-7842. ■ Videó Fjölföldum myndbönd og tónbönd. Fær- um 8 mm kvikmyndafilmu á myndb. Leigjum farsíma, myndbandstökuvél- ar, klippistúdíó, hljósetjum myndir. Hljóðriti, Kringlunni, s. 680733. ■ Dýiahald_________________ Fæddir eru fyrstu borzoi hvolparnir (rússneskur stormhundur) á fslandi, undan Juri frá Moskvu, ísl. meistari, og Töru (Anny von Trest) frá Tékkó- slóvakíu. Uppl. veittar í s. 91-668375. Hundaþjálfunarskóli Mörtu, s. 91- 650130. Faglærður kennari, Scotvecc og Elmwood cert. og hegðunarsál- fræði hjá dr. Roger Mugford. Hvolpa- leikskóli, hlýðni, byij., framhald. Silfurskuggar auglýsal Við erum með landsins mesta úrval hunda, bæði frá- bæra veiðihunda og úrvals heimilis- hunda. Gott verð og greiðslukjör (Visa/Euro). S. 98-74729 og 985-33729. Snyrti- og hreinsistofa Svönu og Helgu. Tökum að okkur að baða og snyrta kisuna þína. Einnig er kisugæslan hjá Helgu opin. Uppl. í s. 675427, 675563. Stærsta gæludýraverslun landslns með mesta úrvalið, áratugareynsla. Dýraríkið, Hreyfilshúsinu v/Grensas- veg, sími 91-686668. Labradorhvolpar. Nokkrir hreinrækt- aðir og vel ættaðir labradorhvolpar til sölu. Uppl. í síma 91-12911. DANS DANS 16 ára stúlku með mikinn áhuga fyrirdansi vantar dansherra. Hefur dansað í mörg ár og keppt. Uppl. í síma 91-45134. Utboð Grafningsvegur, Hlíö - Grafningsvegur efri Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagningu 4,4 km kafla á Grafningsvegi í Árnessýslu. Helstu magntölur: Fyllingar og neðra burðarlag 20.000 m3 og fláafleygar 3.900 m3. Verki skal lokið 1. desember 1993. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Selfossi og í Borgartúni 5, Reykjavík (aðal- gjaldkera), frá og með 16. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 23. ágúst 1993. Vegamálastjóri Utboð Gilseyrará 1993 Vegagerð rikisins óskar eftir tilboðum í lagningu stálplöturæsis í stað gamallar brúar á Tálknafjarð- arvegi (617) í Vestur-Barðastrandarsýslu. Helstu magntölur: Lengd vegarkafla 0,16 km, fyllingar 1.400 m3, neðra burðarlag 300 m3, þver- mál stálplöturæsis 3 m og lengd 22,5 m. Verki skal lokið eigi síðar en 15. júlí 1994. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á ísafirði og í Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjald- kera), frá og með 16. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 30. ágúst 1993. Vegamálastjóri Utboð Austurlandsvegur um Jökulsá Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagningu 6,5 km kafla á Austurlandsvegi um Jökulsá í Norður-Múlasýslu. Helstu magntölur: Fyllingar 105.000 m3, burðar- lög 47.000 m3 og klæðing 40.000 m2. Verki skal lokið 1. júlí 1995. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Reyðarfirði og í Borgartúni 5, Reykjavík (aðal- gjaldkera), frá og með 18. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 30. ágúst 1993. Vegamálastjóri Afnot af íbúð í Davíðshúsi, Akureyri Eins og áður hefur komið fram þá gefst fræðimönn- um og listamönnum kostur á að sækja um 1-6 mán- aða dvöl í lítilli íbúð í Davíðshúsi til að vinna að fræð- um sínum eða listum. Ákveðið hefur verið að frestur til að skila umsóknum um afnot af íbúðinni árið 1994 renni út 15. september nk. Umsóknir ber að senda til: Akureyrarbær, c/o Ingólf- ur Ármannsson, menningarfulltrúi, Strandgötu 19b, 600 Akureyri. Nánari upplýsingar á skrifstofu menningarmála, sími 96-27245. Menningarfulltrúi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.