Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Qupperneq 39
LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1993 47 Ung hjón með 1 barn, eru að byrja að búa, vantar allt ódýrt eða gefins, þar á meðal sjónvarp/video. Upplýsingar í síma 91-870429. Óska eftir 4 vel með förnum Clariol fótanuddtækjum, allt að 5 þús. fyrir hvert tæki. Áth. á sama stað til sölu 2 kúrekahattar. S. 91-52319 e.kl. 20. Óska eftir sjónvarpi, 28" stereo (Nic- am), og myndbandstæki, hi-fi stereo (Nicam). Staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-682489. Hitatúpa fyrir miðstöðvarvatn í 60 m2 sumarbústað óskast keypt. Uppl. í síma 98-12466 og 985-39364. Bergur. Óska eftir litlum, ódýrum ísskáp, t.d. 80 eða 90 cm á hæð, einnig litlu, ódýru sjónvarpi. Uppl. í síma 95-35406. Afruglari. Óska eftir afruglara. Uppl. í síma 98-33508. Vantar Gufnestalstöð, helst landssíma, 12 volta. Upplýsingar í síma 98-65501. Óska eftir að kaupa fataskáp, eldavéi og sturtubotn. Uppl. í síma 96-61352. Óska eftir barnakojum eða rúmi. Upplýsingar í síma 91-677787. ■ Verslun Húseigendur/húsbyggjendur. Salernis- setur í fjölbreyttu litaúrvali. Frönsk gæðavara. P. Kárason & Co hf., Ár- múla 32, sími 91-685626 Símtæki, símtæki. Doro símtæki, Doro símsvarar, Doro þráðlausir símar, sænsk gæðavara. P. Kárason & Co hf., Ármúla 32, sími 91-685626. ■ Fyiir ungböm Mjög vel með farinn barnabilstóll til sölu, hinn frábæri Superbob úr Fífu, aldur 9 mán. til 4 ára, öryggi og þæg- indi í fyrirrúmi. Uppl. í síma 9142906. Siiver Cross barnavagn, brúnn að lit, Evenflo, amerískur bílstóll, fyrir 0-9 mán. og Britax bílstóll fyrir 6 mán. .og eldri. Selst ódýrt. Uppl. í s. 92-13242. Vegna mikillar sölu vantar nýlegar barnavörur, s.s. vagna, kerrur, rúm, leikgrindur, baðborð o.fl. Bamaland, Skólavörðustíg 21A, sími 91-21180. Brio vagn, kerra, burðarrúm til sölu (þrír í einu), notað fyrir eitt bam. Upplýsingar í síma 91-77249. Emmaljunga barnavagn, ljósgrár, til sölu, verð kr. 14.000. Uppl. í síma 91-44513._______________________ Til sölu baðborð ofan á bað og stóll fyrir 0-9 mánaða. Vel með farið. Upp- lýsingar í síma 91-641636. Vel með farin Gemini Twin systkina- kerra til sölu, með grind og plasti. Uppl. í síma 91-46861. Til sölu Simo tviburakerruvagn. Uppl. í síma 91-642805. ■ Heúmilistæki Nýr ameriskur íssk. m/öllu, örbylgjuofn, koja, leðursófasett, viftur m/ljósum, þvottavél m/þurrkEU-a, lampar, rúm, ryksuga o.m.fl. S. 689709 og 985-38960. Litið útlitsgallaðir Snowcap kæliskápar á sérstöku tilboðsv. Kr. 39.900. Einnig Fagor þvottavélar á góðu verði. J. Rönning, Sundaborg 15, s. 685868. Til sölu tvískiptur brúnn ísskápur og frystir á 25.000 kr. Vel með farinn. Skipti á hæst 145 sm háum ísskáp án frystihólfs hugsanleg. Sími 91-641636. B Hljóðfæri____________________ JBL hátalarar, SoundTec PL 1000 W magnari, Soundcraft spirit 16 mixer, 1x30 banda EQ, Alesis microverb, 2 stk. Alesis microgate, SoundTec com- pressor, Taplo crossover, 10 space magnararakkur, 4 space effektarakk- ur, Korg 12 rása line mixer, Premier Project One snerill og Yamaha BB- 2000 bandalaus bassi. A sama stað er óskað eftir notuðum 8 eða 12 rása mixer. Uppl. í síma 91-52239, Haf- steinn, og 91-674228, Jón Borgar. Nýkomið úrval af Samick píanóum, flyglum, aldrei betra verð. Opið laug- ardaga 10-16, sunnudaga 14-17. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús- sonar, Gullteigi 6, sími 688611. Eftirtaldar græjur eru til sölu: Roland JV-80 og MC500, Yamaha TX81Z og TG55, Acoustic monitorar. Uppl. í síma 92-14062. Marshall bassamagnari og box til sölu. Magnari 300 RMS vött, boxið 400 RMS vött, með 4 10" hátölurum. Uppl. í síma 91-682482 e.kl. 14. Bassaleikari óskast i starfandi hljóm- sveit. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2569.________ Tama trommusett til sölu. Svart Tama trommusett, vel með farið, alveg eins og nýtt. Uppl. í síma 91-78415. Davíð. Fender Stratocaster til sölu með Floyd Rose læsingu. Uppl. í síma 9142248. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Mjög góður Yamaha tenórsaxófónn til sölu. Uppl. í síma 93-51165 á kvöldin. Til sölu Fender Deluxe 85 gítarmagn- ari. Nánari uppl. í síma 98-22203. Örn. Vil kaupa notaðan altsaxófón gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 96-61341. Yamaha trommusett til sölu. Upplýs- ingar í símum 91-642726 og 985-40850. ■ Hljómtæki 200 vatta Bose hátalarar, verð 40 þús., og Sony geislaspilari, verð 10 þús., hvort tveggja lítið notað. Uppl. í síma 91-656399. Ath., útsala, útsala, útsala. Er með nýj- an Philips 850 CD spilara á aðeins 33 þús. kr. staðgreitt., kostar nýr 59 þús. Það besta sem til er. S. 870263. Rúnar. Real to real segulbandstæki. Pioneer RT 909 til sölu. Upplýsingar í síma 91-658868. ■ Teppaþjónusta Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsim m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efnum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Reyndur teppaiagningamaður tekur að sér viðgerðir og hreinsun á gólf- teppum og mottum, þurr/djúpheinsun. Sævar, sími 91-650603 og 985-34648. Tökum að okkur stór og smá verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn Mjög falleg borðstofuhúsgögn til sölu. Borðstofuborð svart/birkirót ásamt 6 ítölskum stólum, svartir/leður, borð- stofuskápur ca 1,30x1,70, svart- ur/birkirót/glerhurð. S. 91-40626. íslensk járnrúm i öllum stærðum. Innbrennd lökkun. Gott verð. Sófasett/hornsófar eftir máli og í áklæðavali. Svefnbekkir og hrúgöld. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kóp., s. 641344. Fataskápur, 2x2, hjónarúm, stórt skrif- borð og lítill skápur til sölu, selst í heilu lagi, kr. 17.000. Upplýsingar í síma 985-21937. Furusófasett, 3ja sæta + 2 stólar, til sölu á kr. 10.000, ruggustóll með skemli getur fylgt með. Upplýsingar í síma 91-673764. Rýmingarsala vegna flutninga. 10 til 40% afsláttur. Fataskápar, skóskápar, hillusamstæður, borð og stólar. Ný- borg, Skútuvogi 4, sími 91-812470. Vegna flutnings er til sölu vel með far- ið sófasett, 3 + 2 + 1, einnig borð- stofuborð og 6 stólar. Allt mjög vel með farið. Uppl. í síma 91-78899. Gamaldags 3ja sæta sófi óskast. Upplýsingar í síma 91-14020 í dag og á morgun milli kl. 17 og 19. Svefnsófi, tvibreiður, mjög vel með farinn, til sölu, rúmfatakistill fylgir. Uppl. í s. 91-683137 milli kl. 13 og 15. Til söiu hillusamstæða, mahónirauð, ca 10 ára gömul, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-51796. 3ja sæta, svartur, leðurlux sófi, til sölu, kr. 35.000. Uppl. í síma 91-35209. Hjónarúm ásamt dýnum og náttborðum til sölu. Uppl. í síma 91-18051. ■ Bólstmn Bólstrun og áklæðasala. Klæðningar og viðgerðir á húsgögnum, dýnur og púðar í sumarhús og húsbíla. Áklæða- sala og pöntunarþjón. eftir þúsundum sýnishoma. Afgreiðslut. 7-10 dagar. Fagleg ráðgjöf. Bólsturvörur og Bólstrun Hauks, Skeifan 8, s. 685822. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Áklæðaúrvalið er hjá okkur, svo og leður og leðurl. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishomum. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kóp., s. 641344. ■ Ljósmyndun Olympus OM40, með 50 mm linsu, flassi og tösku. Verð kr. 20.000. Tek að mér ljósmyndaverkefni. Uppl. í síma 91-671738. Jón. Til sölu ónotuð 2ja ára Chinon CP-9 með auto fokus, 28-70 mm súmlinsu og flassi. Verð 22 þús. Kostar ný 35 þús. Uppl. í síma 91-641962 og 97-81929. ■ Tölvur Nýtt og ónotað CD Technology geisla- drif, fyrir Macintosh eða PC, til sölu. Drifið er „Multy speed“ og er hraðinn 200 msk og gagnaflutningur 327 kb. Drifið er það hraðasta á markaðnum í dag. V. kr. 62 þ., mögul. skipti á tele- faxtæki eða leysiprentara. S. 625717. IBM PS 2 386 SX, 25 MHz, 1 Mb vinnslu- m. , 60 Mb hart drif, 3,5 diskad., VGS skermur, Windows 3,1, DOS 5,0, Excel og MS-works fylgja, besta verðtilboð 50 þ. S. 92-11281 e.kl. 15. Baldur. 10 dlskettur í plastöskju, formaðar og lífstíðarábyrgð. HD á aðeins 1.113 kr. og DD 835 kr. staðgreiddar. Boðeind, Austurströnd 12, sími 91-612061. 2 Mb Macintosh plus, CMF 60 Mb harð- ur diskur ásamt Image Writer II prent- ara, til sölu. Upplýsingar í síma 91-624624 eftir kl. 18. ____________ 88 Mb skiptidrif, 20 Mb vasaharðdiskur ásamt Image writer II prentara fyrir Macintosh til sölu. Upplýsingar í síma 91-674561. Atari STE 1 Mb og stereo litaskjár til sölu, slatti af original leikjum/forrit- um fylgir, einnig getur stærsta MOD safii landsins fylgt. S. 98-63300, Helgi. Fax/módem fyrir PC-tölvur á aðeins kr. 16.700 staðgreitt. Með Windows hug- búnaði, kr. 19.483 staðgreitt. Boðeind, Austurströnd 12, sími 91-612061. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., s. 91-666086. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., s. 91-666086. BBC tölvur óskast. Óska eftír að kaupa BBC tölvur, compact eða master. Uppl. í síma 93-71191. Sóley. Macintosh Power book 100 til sölu. Uppl. gefur Anna í síma 91-628769 á vinnutíma eða 91-641357 eftir vinnu. Til sölu Atarl ST 1040 með skjá, prent- ara, rúmlega 100 diskum, mús og stýri- penna. Uppl. í síma 96-43901 e. kl. 17. Til sölu Osicom tölva, 386 DX, 2 Mb minni, 88 Mb harður diskur, Super VGA skjár. Uppl. í síma 91-676492. Viljum kaupa Macintosh SE eóa SE 30. Upplýsingar í síma 93-38927. Jóhann. Óska eftir Macintosh tölvu og prentara. Uppl. í síma 95-12970. Óska eftir PC-tölvu, 386 eða 486, gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-652171. ■ Antik Meö rómantiskum blæ. Mikið úrval af glæsilegum enskum antikhúsgögnum. 10% stgrafsl. eða Visa/Euro raðgr. Dalía, Fákafeni 11, s. 689120. Til sölu orgel, furustrauborð, hjónarúm náttborð, skíði og ýmislegt annað gamalt. Úpplýsingar í síma 91-611114 eftir kl. 14. Tveir fallegir 80 ára skenkar með út- skornu munstri til sölu. Seljast ódýrt vegna flutninga. Upplýsingar í síma 91-650854. Úrval af kolaofnum, borðum, stólum, rúmum og speglum. Kaupum og selj- um. Antik, Hverfisgötu 46. Opið 10-18 og sunnud. S. 91-20114 og 91-28222. ■ Sjónvöip Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Sjónvarpsviðgeróir samdægurs. Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul- bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf., Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340. Viðgeröir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Sækjum og sendum endur- gjaldslaust. Þjónusta á loftnetum og gervihnattamóttökurum. Radíóhúsið hf., Skipholti 9, sími 91-627090. Radióverkst. Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Seljum og tökum í umboðss. notuð sjónv. og video, tökum upp í biluð tæki, 4 mán. áb. Viðgerðaþj. Hljómfl- tæki. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919. Hef tll sölu Echostar SR 700 móttakara fyrir Sky. Upplýsingar gefur John í síma 94-7842. ■ Videó Fjölföldum myndbönd og tónbönd. Fær- um 8 mm kvikmyndafilmu á myndb. Leigjum farsíma, myndbandstökuvél- ar, klippistúdíó, hljósetjum myndir. Hljóðriti, Kringlunni, s. 680733. ■ Dýiahald_________________ Fæddir eru fyrstu borzoi hvolparnir (rússneskur stormhundur) á fslandi, undan Juri frá Moskvu, ísl. meistari, og Töru (Anny von Trest) frá Tékkó- slóvakíu. Uppl. veittar í s. 91-668375. Hundaþjálfunarskóli Mörtu, s. 91- 650130. Faglærður kennari, Scotvecc og Elmwood cert. og hegðunarsál- fræði hjá dr. Roger Mugford. Hvolpa- leikskóli, hlýðni, byij., framhald. Silfurskuggar auglýsal Við erum með landsins mesta úrval hunda, bæði frá- bæra veiðihunda og úrvals heimilis- hunda. Gott verð og greiðslukjör (Visa/Euro). S. 98-74729 og 985-33729. Snyrti- og hreinsistofa Svönu og Helgu. Tökum að okkur að baða og snyrta kisuna þína. Einnig er kisugæslan hjá Helgu opin. Uppl. í s. 675427, 675563. Stærsta gæludýraverslun landslns með mesta úrvalið, áratugareynsla. Dýraríkið, Hreyfilshúsinu v/Grensas- veg, sími 91-686668. Labradorhvolpar. Nokkrir hreinrækt- aðir og vel ættaðir labradorhvolpar til sölu. Uppl. í síma 91-12911. DANS DANS 16 ára stúlku með mikinn áhuga fyrirdansi vantar dansherra. Hefur dansað í mörg ár og keppt. Uppl. í síma 91-45134. Utboð Grafningsvegur, Hlíö - Grafningsvegur efri Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagningu 4,4 km kafla á Grafningsvegi í Árnessýslu. Helstu magntölur: Fyllingar og neðra burðarlag 20.000 m3 og fláafleygar 3.900 m3. Verki skal lokið 1. desember 1993. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Selfossi og í Borgartúni 5, Reykjavík (aðal- gjaldkera), frá og með 16. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 23. ágúst 1993. Vegamálastjóri Utboð Gilseyrará 1993 Vegagerð rikisins óskar eftir tilboðum í lagningu stálplöturæsis í stað gamallar brúar á Tálknafjarð- arvegi (617) í Vestur-Barðastrandarsýslu. Helstu magntölur: Lengd vegarkafla 0,16 km, fyllingar 1.400 m3, neðra burðarlag 300 m3, þver- mál stálplöturæsis 3 m og lengd 22,5 m. Verki skal lokið eigi síðar en 15. júlí 1994. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á ísafirði og í Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjald- kera), frá og með 16. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 30. ágúst 1993. Vegamálastjóri Utboð Austurlandsvegur um Jökulsá Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagningu 6,5 km kafla á Austurlandsvegi um Jökulsá í Norður-Múlasýslu. Helstu magntölur: Fyllingar 105.000 m3, burðar- lög 47.000 m3 og klæðing 40.000 m2. Verki skal lokið 1. júlí 1995. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Reyðarfirði og í Borgartúni 5, Reykjavík (aðal- gjaldkera), frá og með 18. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 30. ágúst 1993. Vegamálastjóri Afnot af íbúð í Davíðshúsi, Akureyri Eins og áður hefur komið fram þá gefst fræðimönn- um og listamönnum kostur á að sækja um 1-6 mán- aða dvöl í lítilli íbúð í Davíðshúsi til að vinna að fræð- um sínum eða listum. Ákveðið hefur verið að frestur til að skila umsóknum um afnot af íbúðinni árið 1994 renni út 15. september nk. Umsóknir ber að senda til: Akureyrarbær, c/o Ingólf- ur Ármannsson, menningarfulltrúi, Strandgötu 19b, 600 Akureyri. Nánari upplýsingar á skrifstofu menningarmála, sími 96-27245. Menningarfulltrúi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.