Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Blaðsíða 50
58 LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1993 Afmæli \ Hannes G. Amason Hannes Guömundur Ámason, Vík- urbraut 26, Höfn í Homafirði, verö- ur sjötíu og flmm ára á morgun, sunnudaginn 15.8. Starfsferill Hannes er fæddur í Neshjáleigu í ðmundarfirði og alinn upp í Loð- nundarfirðinum. Hann var í bama- skóla og farskóla í fjóra vetur. Starf- aði sem bóndi, verkamaður, búnað- félagsformaður, forðagæslumað- ur, póstur o.fl. Bjó á Gmnd II í Borg- arfirði eystra 1946-1983. Fjölskylda Hannes kvæntist haustið 1947 Sig- ríði Sveinsdóttur húsmóður, f. 17.6. 1928. Hún er dóttir Sveins Gíslason- ar, b. á Grund og síöar vegaverk- stjóra. Börn Hannesar og Sigríðar eru Sveinlaugur, f. 20.1.1948, verkstæð- isformaöur og sjómaður, kvæntur Unni Guðrúnu Davíðsdóttur, f. 9.5. 1948, húsmóður og eiga þau Hannes, Guðna Stein og Önnu; Þórdís, f. 18.12.1948, verkakona, gift Grétari Breiðfjörð Þorsteinssyni, f. 28.1. 1950, og eiga þau Guðmund Bjarka, Andrés Ævar og Aðaiheiði Björtu; Árni Jón, f. 11.4.1952, húsgagna- smíðameistari, kvæntur Vilborgu Magnúsdóttur, f. 13.6.1956, húsmóð- ur og eiga þau Árna Gísla, Dóru Guðlaugu og Bjarna Þór; Oddur, f. 17.6.1953, verkstjóri, kvæntur Katr- ínu S. Markúsdóttur, f. 26.10.1954, húsmóður og eiga þau Árna Jóhann og Lilju Ragnhildi; Gunnar, f. 24.6. 1954, skipstjóri og útgerðarmaður, kvæntur Ingibjörgu Kristínu Jó- hannesdóttur, f. 7.8.1954, skrifstof- ustúlku, og eiga þau Svein Atla og Kristin Sölva; Eymundur Garðar, f. 16.9.1962, búfræðingur frá Hvann- eyri, kvæntur Iðunni Kröyer Haf- steinsdóttur, f. 31.7.1961, mat- reiðslusveini. Systkini Hannesar: Valborg, f. 9.9. 1919, d. 15.8.1978, gift Georg Mar- teinssyni frá Færeyjum og eignuð- ust þau tvær dætur; Guðbjörg Sig- ríður, f. 9.3.1921, d. 15.8.1921; Ingi- björg, f. 20.7.1922, gift Halldóri Guð- finnssyni og eiga þau fimm börn; Einar, f. 30.11.1924, kvæntur Guð- rúnu Þorleifsdóttur og eiga þau fjög- ur böm; Sigurður, 16.6.1926, ókvæntur og bamlaus; Tryggvi Þór, f. 18.1.1928, kvæntur Soífíu Inga- dóttur; Aðalsteinn, f. 10.4.1930, kvæntur Guðbjörgu Þorbjörnsdótt- ur og eiga þau tvö kjörböm; Lára, f. 20.7.1931, gift Magnúsi Jóhanns- syni og eiga þau fjögur börn; Frið- jón, f. 30.11.1933, ókvæntur og bam- laus; Árnþór, f. 16.9.1935, kvæntur Hólmfríði Hermannsdóttur og eiga þau fimm böm; Sigurbjörg, f. 27.7. 1938, var gift Tómasi Hanssyni og eignuðust þau þrjú börn; og Davíð Hannes Guðmundur Arnason. Sæberg, f. 15.6.1940, ókvæntur og barnlaus. Foreldrar Hannesar voru Árni Einarsson, f. 3.8.1892, b. í Neshjá- leigu í Loðmundarfirði, og Þórdís Hannesdóttir, f. 26.1.1893, húsmóð- ir. Guöjón Magnússon Guðjón Magnússon, fyrrv. bóndi, Hrútshplti í Eyjarhreppi á Snæfells- nesi, er áttatíu ára á morgun, 15.8. Fjölskylda Guðjón kvæntist 1.1.1943 Erlu Huldu Valdimarsdóttur, f. 12.4.1923, húsmóður. Hún er dóttir Davíðs V. Sigurðssonar og Ingu Eiríksdóttur, sem áður bjuggu í Miklaholti á Mýram en nú í Seljahlíð. Börn Guðjóns og Erlu Huldu eru Anna, f. 21.6.1942, verkakona í Borg- arnesi, gift Jónasi Jónassyni verka- manni og eiga þau þrjú börn og fjög- ur bamabörn; Inga, f. 26.6.1943, b. á Minni-Borg á Snæfellsnesi, gift Halldóri Ásgrímssyni bónda og eiga þau fjögur böm og fimm barnaböm; Helgi Óskar, f. 23.7.1945, b. í Hrúts- holti; Sesselja Hulda, f. 6.9.1946, kennari í Mosfellsbæ, var gift Lár- usi Þórðarsyni kennara og eiga þau tvö böm og tvö barnabörn, en seinni maður hennar er Björgvin B. Svav- arsson, silfursmiður og kennari; Steinunn Guðrún, f. 3.11.1947, verkakona á Akranesi, gift Jóni Atla Jónssyni verkamanni og eiga þau þrjú böm og eitt barnabarn; Jenný, f. 16.11.1949, b. í Gröf í Breiðuvík á Snæfellsnesi, gift Hallsteini Har- aldssyni bónda og eiga þau fimm börn; Guðríður, f. 15.7.1954, verka- kona í Borgarnesi, gift Stefání Þor- steinssyni verkamanni og eiga þau þrjú börn; Magnús, f. 28.5.1956, b. í Hrútsholti fí, kvæntur Björk Sig- urðardóttur húsmóður og eiga þau fiögur böm; Erla Jóna, f. 21.7.1958, kjötiðnaðarmaður í Borgarnesi, gift Ómari Bjarka Haukssyni kjötiðnað- armanni en hún á tvö börn með Eyjólfi Gíslasyni. Systkini Guðjóns: Guðmundur Steinþór, f. 10.9.1904, kvæntur Ás- laugu Sigurðardóttur og eignuðust þau tíu böm; Sigríður Kristín, f. 3.9. 1906, d. 1974, var gift Bjarna Guð- mundssyni og áttu þau tvö börn; Magnús, f. 25.4.1909, d. 1992', var kvæntur Guðlaugu Norðdahl og átti hann eitt stjúpbam og tvö fóstur- böm; Kristján Ágúst, f. 28.8.1910, var kvæntur Ingibjörgu Helgadótt- ur en þau skildu og eignuðust þau fiögur böm; Þórarinn, f. 15.8.1913, d. 1965, var kvæntur Herthu Haag og áttu þau tvö börn en hann átti eitt bam áður; Júlíus, f. 7.10.1914, kvæntur Gyðu Runólfsdóttur og áttu þau fimm börn; Hjörtur, f. 7.10. 1914, kvæntur Ambjörgu Sigurðar- dóttur og eiga þau fiögur böm; Mar- ía, f. 25.2.1918, var gift Leopold Jó- hannessyni en þau skildu og eiga þau þrjú börn, en hún eignaðist eitt síðar; tvíburadrengir, f. andvana 7.8.1919; Sigurbrandur Kristján, f. 17.7.1922, d. 1972, var kvæntur Kristínu Dagbjartsdóttur og áttu þau fimm böm en hann átti eitt barn áður; og Sigurborg, f. 21.5.1924, d. samaár. Foreldrar Guðjóns vora Magnús Þórarinsson, f. 26.3.1877, d. 6.8.1960, b. í Hrútsholti, og Anna Sigurbjörg Sigurbrandsdóttir.f. 10.10.1877, d. 2.11.1937, húsmóðir. Magnús var sonur Þórarins Þórð- arsonar og Sigríðar Jónsdóttur er lengst bjuggu í Akurholti í Eyjar- hreppi. Anna var dóttir Sesselju Bjama- dóttur og Sigurbrands Brandssonar, hafnsögumanns í Ólafsvík. Guðjón tekur á móti gestum á heimili sínu á morgun, sunnudag- inn 15.8., í tilefni afmæhs síns. Ame Ingibjöm Jónsson Ame Ingibjöm Jónsson bifreiða- stjóri, Kistuholti 17, Reykholti í Biskupstungum, verður fertugur á morgun, 15.8. Starfsferill Arne er fæddur í Reykjavík en ahnn upp í Keflavík. Hann hóf störf sem bifreiðastjóri hjá Baldri hf. í Keflavík og vann þar í átta ár en síðan hjá Vamarliðinu á Keflavík- urílugvelh í tíu ár. Nú starfar hann sem bifreiðasfióri hjá Vöruflutning- um Þóris Sigurðssonar í Haukadal. Fjölskylda Arne kvæntist 27.12.1986 Elínu Margréti Hárlaugsdóttur, f. ll.ll. 1961. Foreldrar hennar em Hárlaug- ur Ingvarsson og Guörún Guð- mundsdóttir, bændur í Hlíðartúni í Biskupstungum. Sonur Arne og Elínar er Guð- mundur Rúnar, f. 15.8.1987. Synir Ame frá fyrra hjónabandi með Bergljótu Grímsdóttur eru Kristján Gunnar, f. 11.8.1976, og Ame Kristinn, f. 10.12.1981. Fósturdóttir Ame, dóttir Elínar, er Áslaug Rut Kristinsdóttir, f. 17.3. 1979. Systkini Ame eru Kamiha J. Whl- iams, búsett í Bandaríkjunum, og á hún Joey og Leif Erik; María J. Whhams, húsett í Bandaríkjunum, og á hún Alexander; Ingibjörg Jóna, búsett í Keflavík og á hún Jón Mar- ínó; Kristín V., gift Böðvari Snorra- syni, búsett í Keflavík, og eiga þau Gunnar Þór og Brynju. Foreldrar Arnes em Jón Marinó Kristinsson, bifreiðaeftirhtsmaður í Reykjavík, og Sonja Kristensen skrifstofumaður. Ame verður að heiman í dag. Arne Ingibjörn Jónsson. ærar þakkir til ykkar sem biðjið um að andvirði afmælisgjafa renni til krabba- meinssjúkra barna. Tækifæriskort SKB fást á skrifstofu félagsins, Hafnarstræti 20 (3. hæö), Reykjavík, S. 91- 676020. Opið mánudaga 13.00-15.00 og miö- vikudaga 15.00-17.00. Reikningur nr. 545 í n Til hamingju með afmælið 14. ágúst Sigurbjörg Svanhildur Pétursdóttlr, Droplaugar- stöðum, Snorrabraut 58, Reykjavík. Sigurbjörg fæddistáÞröm í Skágafírði én ólst upi> á Sauðárkróki í hópi átia systkina. Foreldrar hennar voru Pétur Hannesson og Sigríður Jóns- dóttir. Sigurbjörgeignaðisttvo syni ogeinadóttur. Eggert Kristjánsson, Brautarholti 18, Ólafsvík. Jón Þorgeirsson, Hólabraut 23, Höfðahreppí. 60ára Ólafur Rósinkrans Guðnason, Strembugötu 26, Vestmannaeyjum. Bjarney Sigríður Guðmundsdótt- Fannarfelh 10, Reykjavík Þórður I. Þórðarson, Austurbrún 6, Reykjavík. Inga S. Gestsdóttir, Kvisthaga 29, Reykjavík. Sveinn Matthíasson, Brimhólabraut 14, Vestmannaeyj- um. Hann verður að heiman á afmæhs- daginn. Ólafur Kristbjörnsson, Víðivöhum 14, Selfossí. Þorkell Magnússon, Háaleitisbraut 38, Reykjavík. Helgi Helgason, Eyrarvegi 37, Akureyri. BjarniHahdórsson, Skúmsstöðum, Vestur-Landeyja- Jón Atli Kristjánsson, Furugrund 6, Kópavogi. Karl Aráson, Hrafnhólum 4, Reykjavík. Salómon Kristjánsson, Erluhrauni 9, Hafnarfirði. Hrafn Magnússon, Hálsaseli 12, Reykjavík. Örn Herbertsson, Lyngholti 24, Akureyri. Þorgerður S. Þorgeirsdóttir, Urðarbraut3, Kópavogi. Magnús Karlsson, Grettisgötu 90, Reykjavík. María Hafdís Ragnarsdóttir, Fífumóa 3e, Njarðvík. Arnfriður Jónasdóttir. Móasiðu 3b, Akureyri. Brynjólfur Guðjónsson, Sjávargötu 36, Bessastaöahreppi. Margrét Amý Guðlaugsdóttir, Rauöafehi 4, Austur-Eyjafialla- 70 ára JanusNhondu, Teigi við Nesveg, Selfiarnarnesi. Inga Kristín Sveinsdóttir, Austurbergi 12, Reykjavík. Hreinti Kristensen Birgisson, Leirutanga 21a, Mosfellsbæ. Eva Geirsdóttir, Víkurströnd3a, Seltjamarnesi. Jón Friörik Kjartansson, Svarthömrum 32, Reykjavík. Jón Sigurðsson Búnaðarbanka Islands, Austurstræti. STYRKTARFELAG KRABBAMEINSSJÚKRA BARNA Jón Sigurðsson, Æsufelh 6, Reykja- vík, er sjötíu og fimm ára í dag. Fjölskylda Samhýhskona Jóns er Valdís Ár- mannsdóttir, f. 6.3.1930. Synir Jóns og Valdísar eru Guð- mundur, f. 6.11.1959, sölustjóri hjá Jóhanni Ólafssyni & Co. í Reykja- vík, kvæntur Halldóru Pétursdóttur og eiga þau tvö böm; og Siguröur, f. 20.9.1972, starfsmaður Hehdversl- unar Valdimars Gíslasonar, býr með Sólrúnu Þórðardóttur og eiga þaueittbarn. Böm Jóns með Unni Möller eru Björgvin, f. 9.2.1942, rafvirki hjá Siglufiarðarkaupstað, kvæntur HaUdóm Pétursdóttur, og eiga þau þijú böm; Steinunn, f. 22.1.1943, starfsmaður Sparisjóðs Siglufiarð- ar, gift Frey Sigurðssyni og eiga þau þrjúhöm; Brynja, f. 18.8.1944, eig- andi Bókaverslunar Andrésar Ní- elssonar á Akranesi, gift Hallgrími Jónssyxh og eiga þau þrjú böm; og Salbjörg, f. 28.5.1946, húsvörður Jón Sigurðsson. íþróttahúss Grindavíkur, gift Sig- urði Vilmundarsyni og eiga þau fiögurbörn. Foreldrar Jóns vom Sigurður Ámason, f. 1881, smiður og starfs- maður Rafveitu Siglufiarðar, og Sal- björg Enghráð Jónsdóttir, f. 1877. Jón verður að heiman í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.