Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Blaðsíða 26
26 l.AUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1993 Vaxandi líkur eru á að Andreas Trappe mæti með stóðhestinn Tý frá Rappenhof sem var stjarna síðasta heimsmeistaramóts. Þeir félagar sigruðu í tölti og fjórgangi. DV-myndE.J. Þýsku valkyrjurn- ar óárennilegar Landslið Þýskalands í hesta- íþróttum var valið um síðustu helgi. Sveitin er geysilega sterk, sérstaklega í fjórgangsgreinunum. Það vekur athygh að einungis einn karlmaður er í hópnum þvi sex konur skipa sveitina ásamt Bernd Vith sem keppir á Röð frá Ell- enbach. Sandra Schutzbach keppir á Glampa frá Erbeldinger Hof, Dani- ela Smitz á Byskub frá Ólafsvöll- um, Jolly Schrenk á Ófeigi, Carina Heller á Glaumi frá Sauöárkróki, Rosl Rössner á Prúð frá BjörU og Vera Reber á Frosta frá Fáskrúðs- bakka. Styrkleiki sveitarinnar sést á þeim ellefu guUverðlaunum sem knaparnir hafa unnið á heims- meistaramótum. Bernd Vith hefur sex sinnum orðið heimsmeistari á Fagra Blakk, Örvari og Röð, Sandra Schutzbach einu sinni á Glampa, Daniela Schmitz einu sinni á Seifi, Carina Heller einu sinni á Glaumi og Vera Reber tvisv- ar á Frosta. Samtals eUefu guU- verðlaun. Unnist hafa gull á fjórum þeirra hesta sem knapamir koma með: Röð, Glampa, Glaum og Frosta. Auknar Ukur eru á að Andreas Trappe komi með stóðhestinn Tý. Þeir urðu tvöfaldir heimsmeistarar í Svíþjóð, í tölti og fjórgangi, og eiga rétt á að veija þá titla. Carina Heller átti einnig rétt á því að verja heimsmeistaratitU í fimm- gangi á Glaumi en hún kýs að keppa í fleiri greinum og eiga möguleika á að verða einnig heims- meistari í samanlagöri stigasöfn- un. LandsUðið var vaUð eftir þýska meistaramótið um síðustu helgi. Styrmir Snorrason stóð sig þar með prýði, mætti með þrjá hesta og varð E KORTHAFAR fá 15% afslátt eins og þeir sem greiða smáauglýsingar út í hönd með beinhörðum peningum. Það eina sem þú þarft að gera er að hringja og smáauglýsingin verður færð á kortið þitt. Það er gamla sagan: Þú hringir, við birtum og það ber árangur! Smáauglýsingadeild DV er opin: Virka daga kl. 9.00-22.00 Laugardaga kl. 9.00-16.00 Sunnudaga kl. 18.00-22.00 Athugið: Auglýsing í helgarblað DV þarf að berast fyrír kl. 17.00 á föstudag. SMAAUGLYSINGAR SÍMI 63 27 00 Samkort V/SA HMMMHÍ þýskur meistari í gæðingaskeiði á meistari í einhverri skeiðgrein- Baldri, annar á Óttari og fjórði á anna frá því að hann flutti tU Símoni. Þýskalands 1988. Styrmir hefur orðið þýskur -E.J. Tveir íslendingar í norska landsliðinu Aldrei hefur fjöldi íslenskra ChristinaS.Lundkeppirástólpa- knapa verið jafnnúkiU á heims- hryssunni Hetju frá Hofsstöðum, meistaramóti og nú. Fréttir berast Per Kolnes á Kötlu frá VUdngsstad, af landsUðum jafht og þétt og eru Unn Kroghen á Lyftingu frá Nesj- . íslendingar í mörgum þeirra. um, Eva Dyröy á Kolskeggi frá 1 Sigrún Erlingsdóttir keppir með Hveragerði og Svein Sortehaug á breska landsUðinu, Höskuldur Að- Folda frá ReynisfeUi. alsteinsson meö austurríska Þá mun Aöalsteinn Aðalsteins- landsUðinu og tveir knapar með son sýna tvö af fjórum kynbóta- norska landsUðinu. hrossum Norðmanna, Kaiu frá Gylfi Garðarsson keppir á Hálegg FrövikogRingofráRingerike. frá Fosse og Sigrún Gísladóttir á -E.J. Blakki frá FeUi. Vanir menn í Austur- ríkissveitinni Austurríkismenn hafa vaUð sjö manna hestaíþróttalandsUð sitt. Þar eru að venju þeir bræöur Jo- hannes og Piet Hoyos. Johannes gat vaUð milU þriggja hesta, Fjölnis frá Kvíabekk, sem oröinn er 18 vetra, stóðhestsins Léttis frá Grundarfirði, sem hann sýnir hvort sem er sem kynbótahross fyrir ísland, og Þorra frá Meðal- feUi. Johannes valdi Þorra og kepp- ir í fimmgangsgreinum. Piet Hoyos keppir á Vaski frá Byrgisskarði, Höskuldur Aðal- steinsson á stóðhestinum Silfur- toppi frá Sigmundarstöðum, Doris Kainzbauer á stóðhestinum Bógatý frá Sigmundarstöðum, Johanna Stabinger á Sleipni frá Austurkoti, Gerrit Schurl á Kóraki og Brigitte Karmus á Tridi frá Ampfelwang. Austurríkismenn leggja áherslu á fimmgangsgreinarnar eins og ís- lendingar og eru með fjóra þátttak- endur á því sviðinu. Nokkur reynsla er að baki landsUðinu. Fimm af sjö keppendum hafa áöur tekið þátt í HM. Einungis Johanna Stabinger og Gerrit Schurl eru ný- Uðar. Johannes Hoyos hefur þrisvar sinnum hampað heimsmeistaratitU og Brigitte Karmus, sem keppti á Tridi á HM 1991, varð heimsmeist- ari í hlýðnikeppni. -E.J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.