Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Side 40
43 LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1993 Sími 632700 Þverholti 11 Smáauglýsingar ■ Síamsketttingar. Mjög fallega, skemmtil. og kassavana síamskettl- inga vantar nýja eigendur. Hrein- ræktaðir, hægt er að fá ættartölu, verð samkomul. S. 683394 næstu daga. Hundaeigendur. Omega hollustuheilf. - ábyrg og ódýr fóðrun. Pant. ókeypis prufu strax. Goggar & trýni í hjarta Hafn., Austurgötu 25, s. 91-650450. Fuglar til sölu. Kanarifuglar, kr. 3.000, finkur frá kr. 1.000, dísargaukar, kr. 5.000, einnig ástargaukar, kínverskar perluhænur o.fl. teg. S. 9144120. Sankti Bernhards hvolpar. Gullfallegir, 11 vikna, ættbókarfærðir hvolpar til sölu. Upplýsingar á hundahótelinu Dalsmynni, Kjalamesi, sími 91-666313. Tvo fallega, danska kettlinga vantar gott heimili strax. Upplýsingar í síma 98-33791. Kettlingar fást gefins á góð heimili. Upplýsingar í síma 91-12766. ■ Hestameimska Sölusýning húnvetnskra hrossa. Bænd- ur í V-Hún. efna til sölusýningar á Króksstaðamelum laugard. 21. ágúst nk., kl. 14. Hross á ýmsum stigum tamningar og mismunandi verði. Tilv. tækifæri til að sjá hvað í boði er f. veturinn. Uppl. gefur Júlíus í s. 95-12433. Félag hrossabænda í V-Hún. Hesthús til sölu. Vandað 12 hesta hús til sölu, góð hlaða, hnakkageymsla, fataherbergi, kaffistofa. Staðsetning: 90 km fyrir austan Rvik, aðeins 5 mín. reið frá næsta landsmóti hestamanna. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-2563. Hestafólk athugið. Er hryssan fylfull? -- Bláa fylprófið gefur svarið. Fæst í hestamannabúðum um allt land. Isteka hf., sími 91-814138. Hestamenn - útsala. Útsalan hafin: reiðbuxur, reiðhanskar, vaxjakkar o.m.fl. Mikill afsláttur. Ástund, sér- verslun hestamannsins, Austurveri. Hestamenn - útsala. Útsalan hafin á reiðfatnaði, mikill afsl., t.d. reiðbuxur m/pokum á 2.950. Ástund, sérverslun hestamannsins, Austurveri, s. 684240. Smávaxinn, rauðbles. hestur, m. gagnb. h. og gagnf. v. Hvarf frá V-Loftstöðum 17/7. Finnandi vinsaml. látið vita í _ síma 98-63365 eða 91-74453 og 91-71178. Hesthús til sölu. 7-8 básar í hesthúsi í Hafnarfirði til sölu, á svæði Sörla. Uppl. í síma 91-77564. Hnakkur til sölu. Ódýr, lítið notaður hnakkur til sölu. Uppl. í síma 97-81139 á kvöldin. 5 vetra vindótt meri til sölu, lítið tamin, verð 300 þús. Uppl. í síma 93-81590. ■ Hjól Enduro hjól til sölu. Til sölu Honda XL 600 R, árg. ’86, vel með farið og fallegt hjól, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 96-43593 eftir kl. 19. Gullsport, Smiðjuvegi 40, Kóp., s. 870560, fax 870562. Ný sérverslun með mótorhjól, vélsleða, fatnað, hjálma, ■«^'arahl. o.fl. Vantar vélsleða á skrá. Götuhjól til sölu. Vel með farið Trek 1200, álhjól, til sölu. Verð 30 þús. Nánari upplýsingar í síma 91-74627 eftir kl. 17. Sighvatur.___________ Honda MTX 50, árg. ’92, skipti á fjór- hjóli eða ódýrari skellinöðru koma til greina. Upplýsingar í símum 91-650940 og 985-22150.______________________ Kawasaki Ninja 600R, árg. ’88, til sölu, svart og rautt, í góðu standi, verð 350.000, skipti á ódýrara endurohjóli eða bíl ath. Uppl. í síma 98-78805. Suzuki GS 500, götuhjól, árg. '90, til sölu, ekið 13 þús. km. Er í mjög góðu ásigkomulagi og lítur vel út. Selst á sanngjörnu verði. Uppl. í s. 91-32743. Yamaha Viraco 535 (hippi), árg. ’87-’89, Ijil sölu. Fallegt hjól, verð 400 þús. stgr. till skipti athugandi. Uppl. í síma 654916. Yamaha XJ 700 Maxim X, '85, til sölu. Toppeintak, annað tveggja á landinu. 20 ventla, vatnskælt. Skipti möguleg á ódýrari bíl. S. 91-666322 og 91-667217. Óska eftir að kaupa skellinöðru 50-80 cc. Ekki eldri en árgerð ’91. Stað- greiðsla fyrir gott hjól. Hringið í síma 92-13953 eða 985-39354. Sævar. Honda CM 400 til sölu. Þarfhast viðgerðar. Upplýsingar í síma 91-39996. Honda Magna 1100, árg. ’85, til sölu. Skemmtilegur ferðafákur. Uppl. í síma ’*91-41612 eftir kl. 17. IXS leðurgalli, nr. 50, til sölu. Uppl. gefur Helgi í sima 91-612873 eða 94-3950. Yamaha XT 350, árg. ’85, og Skoda 120, árg. ’89, til sölu. Upplýsingar í síma 91-672689. Suzuki Dakar, árg. '87, til sölu. Gott hjól. Uppl. í síma 91-38009 eða 91- 671574. Til sölu Suzuki GSX R 1100 ’90, ekið 14 þús. km, skipti á bíl möguleg. Einn- ig Yamaha XT 600 ’84 og Suzuki mini- krossari RM 50. S. 667734/985-20005. Tvö góð hjól. Suzuki Dakar 600, árg. ’88, verð 200 þús. stgr. og Kawasaki ZL 1000, árg. ’87, Copper, verð 550 þús. Uppl. í síma 98-23023 og 98-23111. Til sölu Kawasaki Mojave 250 með bil- aða vél, verðtilboð. Uppl. í síma 96-43901 eftir kl. 17. Yamaha FZR 1000 ’88, svart og rautt, til sölu, er í góðu ástandi, skipti hugs- anleg. Upplýsingar í síma 91-658644. Kawasaki enduro 250 cc, árg. '82. Upplýsingar í síma 91-53765. Suzuki GSXR 750, árg. ’91, til sölu, ath. skipti á bíl. Uppl. í síma 91-870560. Til sölu Yamaha DT 175, árg. ’91. Upplýsingar í síma 98-34085. Yamaha Virago, árg. ’85, til sölu, með ónýtan afturkút. Uppl. í síma 97-71420. ■ Byssur Gæsaskot 38 gr. Verð frá kr. 890. Gæsaskot’42 gr. Verð frá kr. 1.090. Gæsaskot 46 gr. Verð frá kr. 1.330. Allt að 15% magnsafsláttur í boði. Útsölustaðir: Byssusmiðja Agnars, Kringluspórt, Veiðivon, Vesturröst. Sportvörugerðin hf., sími 628383. Mirage haglaskot, Brno haglabyssur, rifflar, Homak byssuskápar, Hoppe’s byssutöskur, hreinsivörur. Útsölu- staðir: Útilíf, Veiðihúsið, Kringlu- sport, Byssusmiðja Agnars, Veiðivon, Vesturröst og Kaupfélögin. Til sölu Remington haglabyssa, mod. 11-87, og rifflar með sjónaukum, kal. 223 og 308, einnig markriffill, kal. 22, og felulitagalli (Cabelas óoretex). Uppl. í síma 91-683058. Browning B 80. Til sölu hálfsjálfvirk haglabyssa með skiptanlegum þreng- ingum, einnig tvíhleypa, undir, yfir, með einum gikk. Uppl. í síma 91-51472. Til sölu ný Remington 1187 og notuð Mossberg pumpa. Upplýsingar í síma 91-643586._________________________ Óska eftir að kaupa Baikal, undir/yfir með 1 gikk eða sambærilega byssu. Uppl. í síma 97-11533. MHug________________________ Ath. Flugmennt auglýsir. Skráning á bóklegt einkaflugmannsnámskeið er hafin. Afsl. ef þú skráir þig í ág. Einn- ig tilboð á sóló-réttindum. S. 91-628062. Ath., ath. Frítt einkaflugmannsnám- skeið. Flugtak auglýsir: Ollum einka- flugmannspökkum fylgir frítt 10 v. einkaflugmnámsk. Skr. hafin, s. 28122. ■ Vagnar - kerrur Nýr tjaldvagn til sölu, Comanche Kansas ’93, 4 manna, með áföstu for- tjaldi. Verð 215 þús. Uppl. í síma 91-44238 og 91-40061 e.kl. 18. Tjaldvagn til sölu.Holtkamper ’91, 7 manna vagn, á 13" dekkjum, m/for- tjaldi, eldavél og öllum búnaði. Ný- virði ca 550 þ. Tilboð óskast. S. 13072. Tjaldvagnageymsla. Geymsla á tjald- vögnum, hjólhýsum og fellihýsum. Skipan hf., Setbergi 31, Þorlákshöfh, símar 91-653483 og 98-33568. Óska eftir að kaupa Combi-Camp Family tjaldvagn, árg. ’89 ’91. Uppl. veitir Rögnvaldur í síma 96-61415 á kvöldin. Oskum eftir að kaupa Combi-Camp family tjaldvagn, aðeins vel með far- inn vagn kemur til greina. Sími 96-71004. Lítið pólskt hjólhýsi til sölu. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 91-37034 og 91-11294. Til sölu er jeppa- og fólksbílakerra. Upplýsingar í síma 91-658182. Til sölu stór fólksbílakerra með ljósa- búnaði, selst ódýrt. Uppl. í s. 91-79523. ■ Sumarbústaðir Til sölu og afgreiðslu strax tvö sýning- arhús, um 50 m2 hvort. Seljast með góðum afslætti. Til greina kemur að taka góðan bíl upp í sem greiðslu að hluta. Vönduð framleiðsla c. timbur- húsum í 30 ár. S.G. einingahús hf., Selfossi, sími 98-22277. Einstakt tækifæri. Leigulóðir til sölu í skiptum fyrir bíla, tjaldvagna, kerrur, vélar og tæki, hross eða hvað sem vera skal, allt kemur til greina. Áhugasamir hafi samband við Kol- bein á kvöldin í síma 98-65503. Nokkrar sumarhúsalóðir tll leigu, á fal- legum stað í Biskupstungum. Heitt og kalt vatn, mjög stutt í alla þjónustu, s.s. sundlaug og verslun. S. 98-68816. Skorradalur. Leigulóð með teikningum til sölu, skógi vaxin, fyrir miðju vatni. Upplýsingar í símum 985-24827 og 91-32923. Smíðum og setjum upp reykrör, samþykkt af brunamálastofnun síðan 7. júlí 1983. Blikksmiðja Benna hf., Skúlagötu 34, sími 91-11544. Sumarbústaðaeigendur - Félagasam- tök. Tek að mér uppsetningu og við- hald á girðingum. Fljót og góð þjón- usta. Uppl. í síma 91-642336. N Sumarbústaðalóðir. 1 landi Bjarteyjarsands í Hvalfirði eru sumar- bústaðalóðir til leigu, klst. akstur frá Rvk. Uppl. í s. 93-38851 og á staðnum. Sumarbústaðaland. Til sölu sumarbú- staðaland í landi Þórisstaða í Gríms- nesi, ca 1 ha. hver lóð, kalt vatn við lóðarmörk. Uppl. í síma 98-64442. Til sölu mjög vandaður heilsárssumar- bústaður, 44 m2, einstakt tækifæri á góðu verði, til afhendingar strax, til sýnis við Eyjarslóð, Örfirisey, s. 39323. Til sölu nýr, glæsilegur 40 ma heilsárs- smnarbústaður, til afhendingar strax. Uppl. í símum 91-683884, 91-683886 og hs. 91-673601._____________________ Sumarbústaður, 60 m2, með svefnlofti óskast, 100-150 km frá Reykjavík. Uppl. í símum 91-641530 og 91-46816. ■ Fyrir veiðimenn • Ath. Góðir laxa- og silungamaðkar til sölu. Verð með maðka til sölu fram eftir hausti. Geymið auglýsinguna. Sími 91-30438.__________________ Dúndur laxa- og silungamaðkar til sölu, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 91-629282 eða 91-31459. Vinsamlegast geymið auglýsinguna. Laxveiöileyfi. Til sölu ódýr laxveiði- leyfi í Reykjadalsá í Borgarfirði og Hvítá í Árnessýslu fyrir landi Lang- holts. Uppl. í síma 91-77840 frá kl. 8-18. Maðkar og maðkakassa. Til sölu laxa- og silungamaðkar, einnig sterkir og hentugir, ódýrir maðkakassar. Sendi hvert á land sem er. Sími 91-612463. Maðkar. Nýtíndir stórir laxamaðkar til sölu. Verð kr. 20 stykkið. Upplýsingar í síma 91-45480. Geymið auglýsinguna. Maðkar. Til sölu laxa- og silungamaðkar. Upplýsingar í síma 91-642906. Geymið auglýsinguna. Vatnasvæðið í Svínadal. Lax- og silungsveiðileyfi, bústaður við Eyrarvatn, bátaleiga við öll vötnin. Upplýsingar í síma 93-38867. Veiðihúsið auglýsir. Úthlutun sjóbirt- ingsveiðileyfa í Laxá í Kjós og Kerl- ingardalsá hefst 22.08. Söluaðili Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 91-814085/622702. Veiðileyfi. Til sölu lax- og silungs- veiðileyfi í Hvítá í Borgarfirði (gamla netasvæðið). Uppl: 91-11049, 91-12443, 91-629161 og í Hvítárskála: 93-70050. Worm-Up! Þú getur notað sólskins- daga til maðkatínslu með Worm-Up! Auðvelt og árangursríkt. Fæst á Olís-stöðvum um land allt. Ánamaðkar til sölu að Kvisthaga 23, laxa- og silungamaðkar, frískir, feitir og fallegir. Uppl. í símum 91-14458 og 91-13317.___________________________ Örugg veiði? Nei, ekki alveg, en samt. Núpá, Snæfellsnesi. Hafbeitarlaxi sleppt reglulega. Ódýr veiðileyfi, 3 stengur, veiðihús. S. 93-56657. Svanur. Andakilsá. Silungsveiði í Andakílsá, Borgarfirði. Veiðileyfi seld í Ausu. Sími 93-70044. Góðir lax- og silungsmaðkar til sölu. Upplýsingar í síma 91-24153. Geymið auglýsinguna. Góðir laxa- og silungamaðkar til sölu. Allir maðkar eru afhentir í góðum kössum. Upplýsingar í síma 91-653329. Laxveiðileyfi i Laxá í Leirársveit. Nokkrar stangir lausar í ágúst og september. Uppl. í síma 93-38832. Sjóbirtingsveiði - sjóbirtingsveiði. Eig- um óseld veiðileyfi í haust í Grenlæk á svæði 3. Uppl. veittar í síma 91-45896. Sprækir og feitir lax- og silungsmaðkar til sölu. Upplýsingar í síma 91-674748. Geymið auglýsinguna. Úlfarsá (Korpa). Veiðileyfi í Korpu, seld í Veiðihúsinu við Nóatún og Hljóðrita, Kringlunni. Lax- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-26913. Úrvals laxa- og silungsmaðkar til sölu. Upplýsingar í síma 91-51588. ■ Fyiirtæki Videoleiga. Til sölu gamalgróin video- leiga og söluturn í Reykjavík. Tilvalið atvinnutækifæri fyrir duglegan ein- stakling eða samhenta fjölskyldu. Áhugasamir hafi samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2583._____ Innflutningsfyrirtæki, með efni til húsa- vigerða, til sölu. Tilvalið fyrir múrara/málara. Verð 2 millj. Til gr. kemur að taka bíl upp í kaupverð. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-2557. Á fyrirtækið þitt í erfiðleikum? Aðstoð v/endurskipulagningu og sameiningu fyrirtækja. Önnumst „frjálsa nauð- ungarsamninga”. Reynum að leysa vandann fljótt og vel. S. 91-680382. Ath. Fallegur og vel staðsettur veit- ingastaður á Suðurlandi er nú til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 91-632700. H-2555. Bifreiðaverkstæðið Sleggjan er til sölu, frábært atvinnutækif. fyrir 1-2 menn, fæst fyrir lítið ef samið er strax, mikið af verkfærum og tækjum. S. 679174. Gott tækifæri. Til sölu allur lager, hillur, rekkar, tæki og tól úr bíla- partasölu. Allt sem til þarf. Hafið samb. v/DV í síma 91-632700. H-2517. Lítið fyrirtæki í trefjaplastiðnaði til sölu. Áhugasamir leggi inn nöfh og síma- númer hjá auglýsingaþjónustu DV, sími 91-632700. H-2502. Til leigu lítill pitsustaður frá 15. sept., þ.e. húsn. og rekstur. Nætur- og helgi- sala. Leigugj. 60 þús. á mán. Umsókn send. í pósthólf 11108, 131 Rvík. ■ Fasteignir 100 m2 íbúð, i raðhúsi á Þingeyri, til sölu. Aðeins yfirtökur á húsnæðis- láni. Næg atvinna og frystitogari á staðnum. Uppl. í síma 94-8254. 120 m2 einbýli ásamt ca 50 m2 bilskúr á frábærum stað á Kjalarnesi til sölu, áhvílandi ca 5,8 millj., verð 9 millj. Upplýsingar í síma 91-666236. Til sölu 4 herb. íb. í vesturb. R., stór séreign í kj., góð lán, ýmis skipti, t.d. traktorsgröfu e. að hluta m. smíðav., íb. er í útleigu. S. 92-16985 á kvöldin. ■ Bátar Tækifæri fyrir duglega og samvisku- sama sjómenn. Til leigu næsta fisk- veiðiár stór þilfarsbátur með króka- leyfi, vel útbúinn, ásamt beitingarað- stöðu á Faxaflóasvæðinu, frysti, línu og pallbíl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2538. Til sölu vel útbúinn 5,9 t krókaleyfisbát- ur af gerðinni Viking. Möguleg eigna- skipti og góð greiðslukjör. Hafið sam- band við DV í síma 91-632700. H-2544. • Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, margar stærðir, allir einangraðir. Yfir 18 ára frábær reynsla. Mjög gott verð. Einnig startarar fyrir flestar bátavél- ar. Bílaraf, Borgart. 19, s. 24700. •Alternatorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120. Ertu að fara á línu? Við eigum góðan línubúnað. Lánum kaupverð í allt að 4 mán. gegn góðri tryggingu. Smíðum einnig eftir pöntunum. S. 91-679625. Hraðfiskibátur til leigu, lengdur Mótun- arbátur. Tilbúinn á færi og línu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-2577._____________________ Kvóti til leigu, þorskur 9,2 t, ýsa 2,3 t, ufsi 7,6 t, karfi 2,6 t, grálúða 690 kg, skarkoli 150 kg. Hafið samb. v/auglþj. DV í síma 91-632700. H-2537.________ Námskeið til 30 rúmlesta réttinda hefet mánud. 23. ágúst, kennt verður á mánud. og miðvikud. frá kl. 19 til 23. S. 689885 og 673092. Siglingaskólinn. Sérhannaður Flugfiskur til fiskveiða til sölu, 22 fet (26 tonn), ber 1,4 tonn. Tilbúinn til veiða. Upplýsingar í síma 91-45470. Sæstjarnan 850, 5,7 tonn, til sölu, fullbúin á kr. 5.000.000 með tækjum. Tekur 11 kör í lest, tilbúin á línuveið- ar. Uppl. í síma 98-34908. Til sölu hraðfiskibátur með krókaleyfi af SV-gerð, 2 DG rúllur, gúmbátur, vagn, dýptarmælir og lóran fylgja. Uppl. í símum 94-3181 og 985-36612. Yamaha 6 ha. nýupptekinn utanborðs- mótor, árg. ’86. Selst á hálfvirði. Vél- hjól & sleðar. Yamaha þjónustan. Stórhöfða 16, s. 91-681135. Yamaha utanborðsmótorar, gangvissir, öruggir og endingargóðir, 2-250 hö. Einnig Yanmar dísil-utanborðsm., 18, 27 og 36 ha. Merkúr hf., s. 812530. Ódýr bátakerra á fjöðrum óskast fyrir 4 m plastbát, vil einnig skipta á 33 ha. biluðum Johnson mótor fyrir góð- an 6-10 ha. mótor. S. 985-38364. Óska eftir bát á bllinu 4-30 tonn í skipt- um fyrir 30 tonna glussakrana, vinna getur fylgt með krananum. Hafið samb. v/DV í s. 91-632700. H-2554. Ferskvatnskælir til sölu fyrir V-8 vél. Uppl. gefur Helgi í síma 91-612873 eða 94-3950. __________________________ Til sölu 5 ára 24 volta DNG tölvuvinda, verð 80 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2582.__________ Til sölu mikið skemmdur 28 feta sport- bátur. Uppiýsingar gefur Helgi í síma 91-612873 eða 94-3950. 3ja tonna bátur með krókaleyfi til sölu. Uppl. í síma 94-7221 eða 985-21545. Seglskúta til sölu, 21 fet, PB-63, með öllum búnaði. Uppl. í síma 91-12628. Óska eftir kvótalausum hraðfiskibáti til kaups. Upplýsingar í síma 96-11474. ■ Varahlutir Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Range Rover ’72-’82, Land Cruiser ’88, Rocky ’87, Trooper ’83-’87, Pajero ’84, L200 ’82, L300 ’82, Sport ’80-’88, Su- baru ’81-’84, Colt/Lancer ’81-’87, Gal- ant ’82, Tredia ’82-’85, Mazda 323 ’81-’87, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Corolla ’80-’87, Camry ’84, Cressida ’82, Tercel ’83-’87, Sunny ’83-’87, Charade ’83-’88, Cuore ’87, Swift ’88, Civic ’87-’89, CRX ’89, Volvo 244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87, Ascona ’82-’85, Kadett ’87, Monza ’87, Escort ’84-’87, Sierra ’83 ’85, Fiesta ’86, Renault ’82-’89, Benz 280 ’79, BMW 315-320 ’80-’82 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 laugd. S. 96-26512/fax 96-12040. Visa/Euro. Varahlutaþjónustan sf., s. 653008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Hilux double cab ’91 dísil, Aries ’88, Primera dísil ’91, Cressida ’85, Corolla ’87, Urvan ’90, Gemini ’89, Hiace ’85, Peugeot 205 GTi 309 ’88, Bluebird ’87, Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’90, ’87, Renault 5,9 og 11 Express ’90, Si- erra ’85, Cuore ’89, Golf ’84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia ’84, ’87, Volvo 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Monza ’88, Colt ’86, turbo ’88, Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno turbo ’91, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer 4x4 ’88, Swift ’88, ’91, Favorit ’91. Opið 9-19 mán.-laugard. Bílaskemman, Völlum, Ölfusi, 98-34300. Audi 100 ’82-’85, Lancia ’87, Golf ’87, MMC Lancer ’80-’88, Colt '80-87, Galant ’79-’87, Toyota twin cam ’85, Corolla ’80-’87, Camry ’84, Cressida '78-83, Nissan 280, Cherry ’83, Stanza ’82, Sunny ’83-’85, Blazer ’74, Mazda 929, 626,323, Benz 307, 608, Escort ’82-’84, Honda Prelude ’83-’87, Lada Samara, sport, station, BMW 318, 520, Subaru ’80-’84, E7, E10, Volvo ’81 244, 345, Fiat Uno, Panorama o.m.fl. Kaupum bíla. Sendum heim. 54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11. Eigum notaða varahluti í Skoda 105, 120, 130, Lada 1200, 1300, 1500, Sport, Samara, Saab 99-900, Mazda 626 ’79-’84,929 ’83, 323 ’83, Toyota Corolla ’87, Seat Ibiza ’86, Tredia ’83, Escort ’85, Taunus ’82, Fiat Duna ’88, Uno ’84- 88, Volvo 244 ’82, Lancia ’87, Opel Corsa '85, Bronco ’74, Scout ’74, Cherokee ’74, Range Rover o.fl. Kaup- um bíla. Opið v. d. 9-19, laugd. 10-16. Til sölu: TH-400 skipting í Pont- iac/Oldsm., nýlega upptekin, með TCI- kitti. 727 Chrysler skipting fyrir 383-440, í góðu lagi. Edelbrock Torker álmillihedd, splunkunýtt, fyrir AMC 304-401. 1 stk. Rochester Quadrajet blöndungur. Nýlegur Holeshot con- verter fyrir GM, 1 par T/A 400 Pontiac hedd + pottmillihedd. Uppl. í síma 666063/666044, Ólafur. Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’80-’91, Tercel ’82-’88, Camry ’88, Lite-Ace ’87, Twin Cam ’84-’88, Carina ’82-’87, Celica ’84, Subaru ’87, Lancer ’86, Ascona, Cordia, Tredia, Escort ’83, Sunny, Bluebird ’87, Golf ’84, Charade ’80-’88, Trans Am ’82, Mazda 626 ’82-’88, 929 ’82, P. 309-205, ’85-’91, Swift ’87, Blazer, Bronco o.fl. Mazda, Mazda. Við sérhæfum okkur í Mazda varahlutum. Erum að rífa Mazda 626 ’88, 323 ’86, ’89 og ’91, . E-2200 ’85. Einnig allar eldri gerðir. Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfellsbæ, símar 91-668339 og 985-25849. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta. Smíðum einnig sílsalista. Opið 7.30-19. og laugard. kl. 12-16. Stjömu- blikk, Smiðjuvegi 11 E, sími 91-641144. Partasalan Ingó, Súðarvogi 6, s. 683896. Varahlutir í ameríska, þýska, franska, sænska, japanska, ítalska bíla. Tökum að okkur viðg. + ísetningu á staðnum. Erum ódýrir. Sendum út á land. 5 gira kassi úr Suzuki Fox 413 til sölu, einnig hásing með fjöðrum undan kerru, á nýlegum 13" dekkjum. Uppl. í síma 91-653101. Bílastál hf., simi 667722 og 667620, Flugumýri 18 C. Notaðir varahlutir í Volvo 244 og 340 ’74-’81, Saab 99 ’80, BMW 520 ’83,320 ’82, Bronco '74 o.fl. Eigum til vatnskassa og element í allar gerðir bíla, einnig vatnskassaviðgerð- ir og bensíntankaviðgerðir. Ódýr og góð þjónusta. Handverk, s. 684445. Er að rífa Lödu Safir, Lödu 1200, Lödu Sport, Skoda og Mözdu 929, árg. ’76. Sendi í póstkröfu. Sími 97-11634 eftir kl. 20, Þórhallur. 44" Fun Country dekk til sölu, einnig drif í Dana 60, hlutföll 4:10. Uppl. í síma 98-74767. Porsche. Til sölu varahlutir í Porsche 924. Upplýsingar í síma 91-30437.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.