Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1993 19 Sviðsljós Elísabet og Alieen á hinu fallega heimili leikkonunnar í Bel Air. ElísabetTaylor bregst ekJd fyrrverandi tengdadóttur: Eins og bestu mæðgur Sú manneskja sem hvað harðast hefur barist gegn útbreiðslu eyðni og hefur fjaliað mikið um sjúkdóm- inn opinberlega er leikkonan Elísa- bet Taylor. I síðasta helgarblaði sögðum við frá Alieen Getty, fyrr- verandi tengdadóttur Elísabetar, sem er með eyðni á lokastigi. Alie- en sagði í því viðtali að Elísabet hefði hjálpað henni til að horfast í augu við hinn hroðalega sjúkdóm. í nýjasta tölublaði breska tíma- ritsins Hello er mikil grein og fal- legar myndir um Elísabet og Alie- en. Þrátt fyrir að Alieen sé löngu skihn við Christopher Wilding, son Elísabetar, hefur leikkonan tekið henni eins og væri hún dóttir henn- ar. Mjög vel hefur farið á með þeim. AUeen er sonardóttir auðkýfings- ins Pauls Getty. Fyrir fimmtán árum kynntist hún Christopher Wilding. Fyrir níu árum tók hún feilspor í hjónabandinu er hún hélt við kvikmyndagerðarmann í Hollywood sem var tvíkynhneigð- ur og frægur glaumgosi. Samband- ið varð lífshættulegt því Alieen smitaðist af eyðniveirunni. Hún hefur verið með lokastig sjúkdóms- ins í undanfarin þrjú ár. Hún smit- aði þó ekki fyrrverandi eiginmann sinn né heldur syni sfna tvo. Elísabet segir að margir mjög frábærlega vel i veikindum hennar. Alieen er með eyðni á lokastigi. góðir vinir hennar hafi dáið úr eyðni. Hins vegar sé það mjög erf- itt að horfa upp á einhvern í fjöl- skyldu sinni með sjúkdóminn. Alieen segir aö mjög vel hafi farið á með þeim Elísabetu frá fyrstu tíð. Hún kallar Ehsabetu ahtaf mömmu enda segir Aheen að leik- konan hafi reynst henni miklu bet- ur en foreldrar hennar. „Það hefur ahtaf veriö auðvelt að tala við hana og hún kann að hlusta," segir Alie- en. Myndimar sem fylgja Hello greininni eru allar teknar á heimih leikkonunnar í Bel Air en það mun ekki hafa verið oft sem hún hefur boöið ljósmyndurum heim til sín. VÖRUBÍLAR VMUVÉIW Loksins alvöru 4x4 vörubíll á íslandi! Kynnum Volvo FL-10 4X4 vörubílinn sem beðið hefur verið eftir og HIAB 125-4 vörubílskrana með aukahlutum. Þú getur reynsluekið Volvo FL-10 4x4 á eftirtöldum stöðum: 16.8. Hellissandur/Rif Ólafsvík Grundarfjörður Stykkishólmur 17.8. Búðardalur Króksfjarðarnes 18.8. Patreksfjörður Tálknafjörður Bíldudalur Þingeyri Flateyri 19.8. Suðureyri isafjörður Bolungarvík Hnífsdalur 20.8. Súðavík Hólmavík Volvo - mest seldi vörubíll á Islandi. Geymið auglýsinguna BRIMBORG FAXAFENI8 • SIMI 91 - 68 58 70 ;:‘V 339-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.