Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Blaðsíða 54
62 LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1993 Laugardagur 14. ágúst SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Sinbaö sæfari (1:42). 10.35 Hlé. 15.30 Heimsmeistaramótiö í frjáisum iþróttum. Bein útsending. Að þessu sinni er heimsmeistaramótiö í frjálsum íþróttum haldiö í Stutt- gart. Sjónvarpiö sýnir í dag og alla næstu viku frá helstu viðburðum mótsins. í dag fylgjumst viö meö 800 m hlaupi karla og sýnt veröur frá undanúrslitakeppni í kúluvarpi, 15.00 Mótorsport. í þættinum er fjallaö um akstursíþróttir hér heima og erlendis. Þátturinn var áöur á dag- skrá á þriðjudag. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 17.00 íþróttaþátturinn. i þættinum verður meóal annars fjallað um ís- landsmótið í knattspyrnu. Umsjón: Hjördís Árnadóttir. 18.00 Bangsi besta skinn (27:30) (The Adventures of Teddy Ruxpin). Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi: . Guöni Kolbeinsson. Leikraddir: ‘ Örn Árnason. 18.25 Spíran. Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Væntingar og vonbrigöi (5:24)n Aðalhlutverk: Lisa Butler, Neve Campbell, Christopher Lee Cle- ments, Keram Malicki-Sanchez, Paul Popowich og Kelli Taylor. Þýðandi: Ólafur B. Guönason. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Lottó. 20.40 Fólkið í Forsælu (1:25) (Evening Shade). Ný syrpa af samnefndum bandarískum framhaldsmynda- flokki í léttum dúr sem Sjónvarpið ^ sýndi í fyrra. Aöalhlutverk: Burt Reynolds og Marilu Henner. Þýö- andi: Ólafur Bjarni Guðnason. 21.10 Lögregluskólinn 5 (Police Aca- demy 5. Aðalhlutverk: Bubba Smith, David Graf og Michael Winslow. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 22.45 Sikileyingurinn (The Sicilian) Bandarísk bíómynd frá 1987. Sal- vatore Giuliano bauð ríki, kirkju og Mafíunni byrginn og reyndi að gera Sikiley að sjálfstæðu ríki skömmu eftir seinna stríð. Leik- stjóri: Michael Cimino. Aðalhlut- verk: Christopher Lambert, Ter- ence Stamp, Barbara Sukowa og Joss Ackland. Þýðandi: Reynir Harðarson. Kvikmyndaeftirlit ríkis- ins telur myndina ekki hæfa áhorf- endum yngri en 16 ára. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 09.00 Út um græna grundu. Talsett teiknimyndasyrpa sem kátir ís- lenskir krakkar kynna. Umsjón. Agnes Johansen. . 10.00 Lisa i Undralandi. Teiknimynd um hana Lísu litlu og ævintýri hennar í Undralandi. 10.30 Skot og mark. Teiknimynd um strák sem æfir stíft til að geta orðið atvinnumaður í knattspyrnu. 10.50 Krakkavísa. islenskur þáttur um allt þáð sem krakkar hafa fyrir stafni á sumrin. Umsjón: Jón Örn Guö- bjartsson. 11.10 Ævintýri Vilia og Tedda. Teikni- mynd um tvo furðufugla sem láta sér fátt fyrir brjósti brenna. 11.35 Ég gleymi því aldrei. Leikinn ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Hver þáttur er sjálf- stæð saga en þær fjalla allar um krakka sem misstíga sig ofurlítið, gera eitthvað sem þeir ættu ekki að gera og lenda í furðulegum aðstæðum. (1:6) 12.00 Úr ríki náttúrunnar. Vandaður dýra- og náttúrulífsþáttur. 12.55 Bálköstur hégómans (The Bon- fire of the Vanities). Tom Hanks leikur milljónamæringinn Sherman McCoy sem gengur í réttu fötun- um, er í rétta starfinu, býr á rétta staðnum og umgengst rétta fólkið. En kvöld eitt þegar hann er að keyra í rétta bílnum tekur hann vit- lausa beygju og eftir það er ekkert rétt lengur. Astkona Shermans, sem leikin er af Melanie Griffith, er með honum í bílnum þegar slys- ið gerist og í æsingi augnabliksins stinga þau af frá slysstað. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Bruce Willis, Melanie Griffith og Morgan Freeman. Leikstjóri: Brian de Palma. 1990. Lokasýning. 14.55 Suöurhafstónar (South Pacific). Hér segir frá ungri og ákveðinni hjúkrunarkonu sem veröur yfir sig hrifin af miðaldra Frakka. Aðalhlutverk: Mitzi Gaynor, Rossano Brazzi, John Kerr og Ray Walston. Leikstjóri: Joshua Logan. Laga- og textahöfundar: Richard Rodgers og Oscar Hammerstein II. 1958. Lokasýning. 17.00 Sendiráöiö. Ástralskur framhalds- myndaflokkur um starfsfólkið í ástralska sendiráðinu í Raqaan. (3:13) 17.50 Gerö myndarinnar Jurassic Park. (Journey to Jurassic The ^ Making of). Þáttur þar sem farið er að tjaldabaki og rætt við leikara, leikstjóra og fleiri sem unnu að ' gerð myndarinnar. 18.45 Menning og listir i Barcelona (Made in Barcelona). í þessum sjötta og síðasta þætti fáum við að kynnast tísku og tískustraumum í Barce- lona. 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir. 20.30 Morögáta. (Murder, She Wrote) Hún Jessica Fletcher er engum Ifk þegar sakamál eru annars vegar i þessum vinsæla spennumynda- flokki. (9:19) 21.20 Allt á hvolfi (Madhouse). Gam- anmynd með John Larroquette og Kirstie Alley í aðalhlutverkum. Lífið hefur leikið við Mark og Jessie. Þau búa á góðum stað í L.A., eiga hvortsinn BMV-inn og eru í ham- ingjusömu hjónabandi þar til þau fá óvænta heimsókn. Tilvera þeirra verður að martröð. ’ 22.50 Heiöur og hollusta (Glory). Óað- finnanleg, fjögurra stjörnu stór- mynd sem fékk þrenn óskarsverð- laun og frábæra dóma. Myndin er byggð á sönnum atburðum og segir hetjulega sögu fyrstu her- sveitar blökkumanna í röðum Norðurríkjanna í þrælastríðinu, árin 1861-1865. Aðalhlutverk: Matt- hew Broderick, Denzel Washing- ton, Cary Elwes, Morgan Freeman og Jihmi Kennedy. Leikstjóri: Ed- ward Zwick. 1989. Stranglega bönnuð börnum 00.50 Gereyöing!!! (Whoops Apoc- alypse). Mikil spenna ríkir á milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna í framtíðinni en ,það er sögusvið þessarar myndar. Aðalhlut- verk: Loretta Swit, Peter Cook og Herbert Lom. Bönnuð börnum. 02.20 Meö lausa skrúfu (Loose Cann- ons). Gene Hackman leikur Mac Stern, lögregluþjón í Washington D.C., sem er nýbúinn að fá stöðu- hækkun og nýjan félaga, Ellis MO«3imuivtírK. oene naCK- man, Dan Aykroyd, Dom DeLuise, Ronny Cox og Nancy Travis. Leik- stjóri: Bob Clark. 1990. Lokasýn- ing. Stranglega bönnuð börnum. 03.50 BBC World Service - Kynning- arútsending. SÝN 17:00 Dýralíf (Wild South). Margverö- launaðir náttúrulífsþættirsem unn- ir voru af nýsjálenska sjónvarpinu. Hin mikla einangrun á Nýja-Sjá- landi og nærliggjandi eyjum hefur gert villtu lífi kleift að þróast á allt annan hátt en annars staðar á jörð- inni. í dag verður fjallað um Cook- eýjar, fimmtán einangraðar eyjar í Kyrrahafi, þar sem einstakt lífríki er í útrýmingarhættu vegna fjölda ferðamanna. Þátturinn var áður á dagskrá í nóvember á síðasta ári. 18:00 í krafti trúarinnar (River of Light). Þættirnir segja sögu kristin- dómsins á Spáni, í Portúgal og Mexíkó undir stjórn Spánverja. I fyrsta þættinum er sagt frá kristni- boði í Iberíu, fjallað um tímabilið þegar Márar voru hraktir frá Spáni og Portúgal og sagt frá þeirri gull- öld í spænskri sögu sem fylgdi í kjölfarið. Kynntar eru til sögunnar þjóðhetjur á borð við El Cid, Alp- honus fimmta, Isabellu drottningu og Ferdinad konung en þau réðu ríkjum á Spáni þegar landkönnuð- ir „fundu" Nýja heiminn. (1:4). 19:00 Dagskrárlok ©Rásl FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttlr. Söngvaþing; meðal annars Björgvin Halldórsson, Karlakór Reykjavíkur, Páll Jóhannsson, Is- landica og fleiri. 7.30 Veöurfregnir. Söngvaþing heldur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík aö morgni dags. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.35 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Lönd og lýöir. Grænland. Um- sjón: Sigrún Björnsdóttir. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hljóönemlnn. Dagskrárgerðarfólk Rásar 1 þreifar á lífinu og listinni. Umsjón: Stefán Jökulsson. 16.00 Fréttir. 16.05 í þá gömlu góöu. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Tom Törn og svartklædda kon- an eftir Liselott Forsmann. Endur- fluttur 2. þáttur Útvarpsleikritsins. 17.05 Tónmenntir. Metropolitan- óperan. Umsjón: Randver Þorláks- son. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 15.03.) 18.00 Vistaskipti. Smásaga eftir Vasco Pratolini. Guðbjörn Sigurmunds- son les eigin þýðingu. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað þriöju- dagskvöld.) 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Birna Lár- usdóttir. (Frá Isafirði. Áður útvarp- að sl. miðvikudag)..) 21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Tónlist. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.36 Lengra en neflö nær. Frásögur af fólki og fyrirburöum, sumar á mörkum raunveruleika og ímynd- unar. Umsjón: Margrét Erlends- dóttir. (Frá Akureyri.) 23.10 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Einar Júlíusson söngvara. (Áður útvarpað laugardag 18.5. '91.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflublanda. Létt lög í dagskrár- lok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. (Áður út- varpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera meö. Kaffigestir Umsjón: Jón Gústafsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Dagbókin. Hvað er að gerast um helgina? ítarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og alls konar uppákomur. Helgar- útgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 14.40 Tilfinningaskyldan. 15.00 Heiöursgestur Helgarút- gáfunnar lítur inn. Veðurspá kl. 16.30. 16.31 Þarfaþingið Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 17.00 Vinsældalisti Rásar 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokktíöindi. Skúli Helgason segir rokkfréttir af erlendum vettvangi. 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Áður útvarpað miðviku- dagskvöld.) 22.10 Stungiö af. Gestur Einar Jónasson /Kristján Sigurjónsson. (Frá Akur- eyri.) Veðurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Jón Atli Jónasson. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt Rásar 2 heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældalisti Rásar 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Endurtekinn frá laugardegi.) 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðrl, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) Næturtónar halda áfram. 07.00 Morguntónar. 09.00 Morgunútvarp á laugardegí. Þorgeir Ástvaldsson er vaknaöur og verð- ur á léttu nótunum fram að há- degi, rifjar upp gamlar minningar og spilar gamla slagara eins og þeir gerast bestir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ágúst Héöinsson. Ágúst Héðins- son í sannkölluðu helgarstuði og leikur létt og vinsæl lög, ný og - gömul. Fréttir af íþróttum, atburð- um helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 13.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Íslenskí listinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna og það er Jón Axel Ólafsson sem kynnir. Dagskrárgerð er í höndum Ágústar Héðinssonar og framleið- andi er Þorsteinn Ásgeirsson. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur. 17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar sem frá var horfiö. 19.30 19.19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Halldór Backman. Helgarstemn- ing með skemmtilegri tónlist á laugardagskvöldi. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 03.00 Næturvaktin. FM 102 m. 104 9.00 Tónlist. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 20 The Countdown Magazine. 16.00 Natan HarÖarson. 17.00 Síödegisfréttir. 19.00 íslenskir tónar 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 CountrylineKántrý þáttur Les Ro- berts. 1.00 Dag8krárlok. Bænastundir kl. 9.30 og 23.50. Bæna- línan s. 615320. FMt949 AÐALSTÖÐIN 9.00 Laugardagsmorgunn á Aöal- stööinni.Þægileg og róleg tónlist í upphafi dags. 13.00 Léttir í lundu.Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson. 17.00 Ókynnt tónlist 19.00 Party Zone.Danstónlistarþáttur. Allt það besta og ferskasta úr dans- tónlistarheiminum. 22.00 NæturvaktinÓskalög og kveðjur, síminn er 626060. 03.00 Ókynnt tónlist fram til morguns. FM#957 9.00 Laugardagur í litBjörn Þór, Helga Sigrún Halldór Backman 9.30 Bakkelsi gefið til fjölskyldna eöa lítilla starfsmannahópa. 10.00 Afmælisdagbókin opnuö 10.30St]örnuspá dagsins 11.15 Getraunahorniö 1x2 13.00 PUMA-íþróttafréttir. 14.00 Slegiö á strengi með íslenskum hljómlistarmönnum 15.00 Matreiöslumeistarinn. 15.30 Afmælisbarn dagsins 16.00 Hallgrímur Kristinsson. 16.30 Brugöiö á leik í léttri getraun. 18.00 Íþróttafréttír. 19.00 Axel Axelsson hitar upp fyrir laugardagskvöldiö 20.00 Partýleikur. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns hefur laugar- dagskvöldvökuna. Partíleikur. 3.00 Laugardagsnæturvaktin heldur áfram. 6.00 Ókynnt þægileg tónlist. 13.00 Á eftir JónlBöðvar Jónsson og Páll Sævar Guðjónsson. 16.00 Gamla góða diskótónlistinÁgúst Magnússon 18.00 Daði Magnússon. 21.00 Upphítun. Sigurþór Þórarinsson viö hljóðnemann. 23.00 Næturvakt. Síminn fyrir óskalög og kveðjur er 92-11150. S óCin fnt 100.6 9.00 Upp, upp. Laugardagsmorgunn í sól. Umsjón Jóhannes Ágúst Stef- ánsson. 12.00 Helgln og tjaldstæöin. Hvert liggur leiðin, hvað er að gerast? 14.00 Gamansemi guöanna. Óli og Halli með spé og koppa. 16.00 Líbídó. j annarlegu ástandi - Magnús Þór Ásgeirsson. 19.00 Trukk.Elsa trukkar á flestu. 22.00 Glundroði og ringulreið. - Þór Bæring og Jón G. Geirdal. 22.01 Flatbökur gefnar í allt kvöld. 22.30 Tungumálakennsla. 23.30Smáskífa vikunnar brotin. 00:55 Kveðjustundin okkar. 1.00 BéBé.Björn Markús Þórsson. 4.00 Næturlög. Bylgjan - Isafjörður 9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 22.00 Gunnar Atlí með pottþétta partývakt og býður nokkrum hlustendum á ball í Sjallan- um/Krúslnnl. Símlnn I hljóðstofu 94-5211 2.00Samtengt Bylgjunnl FM 98.9 EUROSPORT ★ ★ 8.00 Saturday Álive 11.00 Formula One: The Hungarian Grand Prix 12.00 Athletics: The World Champi- onships from Stuttgart 14.30 Golf: The Austrian Open 16.00 Basketball: The American Championships 16.30 Formula One: The Hungarian Grand Prix 17.30 Rally 18.30 Motorcycle Raclng: Magazine 19.00 Boxing 20.00 Athletics: The World Champi- onships from Stuttgart 23.00 Formula One: The Hungarian Grand Prix Qualifiers 11.00 World Wrestllng Manla. 12.00 Rlch Man, Poor Man. 13.00 Bewltched. 13.30 Facts ot Lile. 14.00 Telknimyndir. 15.00 The Dukes ol Hazzard. 16.00 World Wrestllng Federatlon Su- perstars. 17.00 Beveriy Hllls. 18.00 The Flash. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops I. 20.30 Crlme International. 21.00 World Wrestling Federatlon Su- perstars 22.00 Stingray. SKYMOVŒSPLUS 5.00 Showcase. 7.00 Crack In the World. 9.00 Oh Godl Book II. 11.00 Fire, lce and Dynamite. 13.00 Great Expectations: The Untold Story. 15.00 The Rocketeer. 17.00 Mannequln on the Move. 19.00 Company Business. 21.00 Viewer’s Choice. 23.15 Cecilla. 1.00 976-Evil II. 2.35 He Sald, She Sald Stöð2kl. 22.50: Áhrifamikil stór- mynd sem fékk lirenn óskarsveró laun. Kfnivióur myndarinnar er sönn sana fyrstu Iht- sveitar lilökku manna i her Noröur- rikjanna í þræla- bU'iðinu, arin IRfil RoIii.ti Cuuld Shaw, sem leikinn er at Matthew Brod- erick, er h\ uur maö- ur úr yfirstétt sem fiM’ þaö hlutverk aö þjálfa ofi stjóma her sveitinni. Mennirnir sem fá inngöngu í i hana eru mjög ákafir Myndin fékk þrenn óskarsverólaun í að sanna hugrekki ó sinum tíma. sitt á vígvellinum og taka þátt í að frelsa þrælana í Suðurríkjunum úr ánauð. En áður en þeir fá tækifæri til þess verða þeir að takast á viö fordómaíuilá herforíngja í eigin röðum. Ákafastur allra er Trip, sjálfboð- aliði sem ílúði frá Suðurríkjunum, en einstakt hugrekki hans og haráttuandi félaga hans i hersveitinni verður til þess aö hún öölast viröingu á meðal norðanmanna og vekur ótta méð óvinunum. Kvikmyndahandbók Maltins gefur myndinni tjórar stjörnur af fiórum mögulegum og segir hana vera eina bestu kvikmynd er byggir á sannsögulegum atburðum sem gerð hefur verið. Myndin er að hluta til byggð á bréfum Roberts Gould Shaw. Aöalhlutverk leika Matthew Broderick, Denzel Washington, Cary Elwes, Morg- an Freoman og Jihmi Kennedy. Leikstjóri er Edwars Zwick. Myndin or alls ekki við hæfi barna. Burt Reynolds hlaut Emmy-verðlaunin fyrir leik sinn i þátt- unum. Sjónvarpið kl. 20.40: Fólkið í Forsaelu Ný syrpa um íbúana í Forsælu hefur göngu sína í Sjónvarpinu í kvöld. Þetta er bandarískur mynda- flokkur af léttara taginu og segir frá Wood Newton sem er fyrrverandi atvinnumað- ur í ameríska fótboltanum. Hann hefur sest að í heimabæ sínum ásamt konu sinni og þrem bömum til að þjálfa menntaskólaliðið en árangur þess hefur verið ærið misjafn. Þættirnir fjalla um líf og störf fjöl- skyldunnar og sambýlið við nágranna í Forsælu. Burt Reynolds er leikstjóri og leikur jafnframt aðalhlut- verkið og hlaut fyrir það hin eftirsóttu emmy-verðlaun. Þýðandi er Ólafur Bjarni Guðnason. 1 kl. 9, helgarþáttur barna : Þátturinn: Funier sendur ut á laugardagsmorgnum kl. 9.03 og endurtekinn á sunnudögum kl. 19.30. Þetta er þáttur týrir börn og um börn. í þættinum eru sögur, ævintýri, viðtöl, brandarar, sniðugar hugmyndir, stund- um maíaruppskriftir og heimsóknir frá öörum hnöttum. Þjóðsögur em álltaf á sínum stað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.