Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1993 45 ~'V‘»MSí*y Ráðuneytisstjóri hefur sérstakt lag á að taka völdin af ráðherra Vinsælir þættir endursýndir: Já, rádherra - í Sjónvarpinu á mánudagskvöldum Aðdáendur vandaðra breskra skemmtiþátta ættu að kætast yflr þeim fréttum að nú hefur göngu sína á ný hin kostulega þáttaröð, Já, ráðherra. Þeir þættir voru óhemjuvinsælir þegar þeir voru á dagskrá Sjónvarpsins fyrir 10 árum. Um er að ræöa endursýn- ingu á þáttum sem sýndir voru árið 1983. Þættirnir fjalla á gamansaman hátt um vandræði ráðherra sem hefur nýlega verið settur í embætti en hefur enga reynslu sem slíkur. Ráðherra fær smám saman að komast að því að hann ræður svo til engu heldur eru völdin nær ein- göngu í höndum ráöuneytisstjór- ans. Ráöuneytisstjórinn er sérstak- lega laginn við að taka ráðin af ráðherra svo lítið beri á án þess þó að fá ráðherra upp á móti sér. Aðalleikendur í þáttunum eru Jim Hacker, sem leikur ráðherra, Nigel Hawthorne, sem leikur ráðu- neytissljórann ráðríka, og Derek Fowles sem er í hlutverki aðstoðar- manns ráðherra sem jafnan reynir aö miðla málum þegar í odda skerst hjá ráöherra og ráðuneytisstjóra. Þættimir verða á dagskrá á mánudagskvöldum næstu 21 sýn- ingarkvöld og verða fyrstir á dag- skrá að loknum fréttum og veður- frégnum. Húsbréf Innlausnarverð húsbréfa í 1. flokki 1989 1. flokki 1990 2. flokki 1990 2. flokki 1991 Innlausnardagur 15. ágúst 1993. 1. flokkur 1989 Nafnverð: 5.000 50.000 500.000 Innlausnarverð: 7.572 75.721 757.215 1. flokkur 1990 Nafnverð: Innlausnarverð: 5.000 6.685 50.000 66.852 500.000 668.527 2. flokkur 1990 Nafnverð: Innlausnarverð: 10.000 13.212 100.000 132.121 1.000.000 1.321.215 2. flokkur 1991 Nafnverð: Innlausnarverð: 10.000 12.281 100.000 122.810 1.000.000 1.228.100 Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands Suðurlandsbraut 24. cSg húsnæðisstofnun ríkisins HÚSBRtFADEILO • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVlR • SlMI 69 69 00 í safariogá slriði ri agust Stjömuferð Flugleiða fyrir tvo. Flug og gisting í eina viku. Malaysía er öðruvísi en allt sem þú hefúr áður reynt. Ómótstæðileg blanda ævafornrar menningar og öflugs nútímaþjóðfélags. Heillandi og framandi í senn, dulúðug og tæknivædd. Ferð til Malaysíu er ferð fagurra fyrirheita. Flogið með Malaysia Airlines og Flugleiðum. / Stjömuferð Flugleiða fyrir tvo. eina viku. DV er blað sem hugsar um lesend-1 ur sína. DV er hressilegt blað, { áreiðanlegur fréttamiðill, vettvangur umrceðu sem skiptir þig máli, blað sem leggur áherslu á efni fyrir fólk með ólík áhuga- mál. Aukablöð DV eru löngu orðin lands- þekkt og smáauglýsingar DV eru sannkallað markaðstorg þjóðarinnar. Njóttu þess með tug- þúsundum íslendinga að lesa DV á hverjum degi og gefðu sjálfum þér um leið móguleika á að vinna glxsilegan surnarvinning í Áskriftarferðagetraun DV og Flugleiða. ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ -'A ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.