Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Qupperneq 37

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Qupperneq 37
LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1993 45 ~'V‘»MSí*y Ráðuneytisstjóri hefur sérstakt lag á að taka völdin af ráðherra Vinsælir þættir endursýndir: Já, rádherra - í Sjónvarpinu á mánudagskvöldum Aðdáendur vandaðra breskra skemmtiþátta ættu að kætast yflr þeim fréttum að nú hefur göngu sína á ný hin kostulega þáttaröð, Já, ráðherra. Þeir þættir voru óhemjuvinsælir þegar þeir voru á dagskrá Sjónvarpsins fyrir 10 árum. Um er að ræöa endursýn- ingu á þáttum sem sýndir voru árið 1983. Þættirnir fjalla á gamansaman hátt um vandræði ráðherra sem hefur nýlega verið settur í embætti en hefur enga reynslu sem slíkur. Ráðherra fær smám saman að komast að því að hann ræður svo til engu heldur eru völdin nær ein- göngu í höndum ráöuneytisstjór- ans. Ráöuneytisstjórinn er sérstak- lega laginn við að taka ráðin af ráðherra svo lítið beri á án þess þó að fá ráðherra upp á móti sér. Aðalleikendur í þáttunum eru Jim Hacker, sem leikur ráðherra, Nigel Hawthorne, sem leikur ráðu- neytissljórann ráðríka, og Derek Fowles sem er í hlutverki aðstoðar- manns ráðherra sem jafnan reynir aö miðla málum þegar í odda skerst hjá ráöherra og ráðuneytisstjóra. Þættimir verða á dagskrá á mánudagskvöldum næstu 21 sýn- ingarkvöld og verða fyrstir á dag- skrá að loknum fréttum og veður- frégnum. Húsbréf Innlausnarverð húsbréfa í 1. flokki 1989 1. flokki 1990 2. flokki 1990 2. flokki 1991 Innlausnardagur 15. ágúst 1993. 1. flokkur 1989 Nafnverð: 5.000 50.000 500.000 Innlausnarverð: 7.572 75.721 757.215 1. flokkur 1990 Nafnverð: Innlausnarverð: 5.000 6.685 50.000 66.852 500.000 668.527 2. flokkur 1990 Nafnverð: Innlausnarverð: 10.000 13.212 100.000 132.121 1.000.000 1.321.215 2. flokkur 1991 Nafnverð: Innlausnarverð: 10.000 12.281 100.000 122.810 1.000.000 1.228.100 Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands Suðurlandsbraut 24. cSg húsnæðisstofnun ríkisins HÚSBRtFADEILO • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVlR • SlMI 69 69 00 í safariogá slriði ri agust Stjömuferð Flugleiða fyrir tvo. Flug og gisting í eina viku. Malaysía er öðruvísi en allt sem þú hefúr áður reynt. Ómótstæðileg blanda ævafornrar menningar og öflugs nútímaþjóðfélags. Heillandi og framandi í senn, dulúðug og tæknivædd. Ferð til Malaysíu er ferð fagurra fyrirheita. Flogið með Malaysia Airlines og Flugleiðum. / Stjömuferð Flugleiða fyrir tvo. eina viku. DV er blað sem hugsar um lesend-1 ur sína. DV er hressilegt blað, { áreiðanlegur fréttamiðill, vettvangur umrceðu sem skiptir þig máli, blað sem leggur áherslu á efni fyrir fólk með ólík áhuga- mál. Aukablöð DV eru löngu orðin lands- þekkt og smáauglýsingar DV eru sannkallað markaðstorg þjóðarinnar. Njóttu þess með tug- þúsundum íslendinga að lesa DV á hverjum degi og gefðu sjálfum þér um leið móguleika á að vinna glxsilegan surnarvinning í Áskriftarferðagetraun DV og Flugleiða. ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ -'A ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.