Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Qupperneq 25
LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1993 25 f ■ i • 1 Trimla Við köfum nú kannsi til að lafa og kætumst ef gott er ju að hafa Þetta eru búmannsráö en reyndar hvergi skráö sértu sífellt að velkjast í vafa. -JBH Broslegt Við vorum að fara aö kafa í Vestmannaeyjum fyrir tveimur árum. Við erum alltaf í þurrbún- ingi allan ársins hring hér á landi. Manni getur orðið ansi heitt í þurrbúningnum í landi og þama vorum við að bíða eftir að félagar okkar gerðu sig klára til að fara í bátinn. Sumum var orð- ið ansi heitt og ákváðu að hoppa í sjóinn og kæla sig niður. En þegar menn eru að bíða eftir að geta farið að stunda köfun eru þeir ekki endilega með allar græj- umar á sér og hugsanlega með opinn rennilás. Þá em menn ansi fljótir upp úr. Tveir félagar í Sportkafarafélagi íslands hafa einmitt verið heiðraðir fyrir það að stunda köfun með opnum rennilás og fengu Ykk viður- kenninguna en Ykk stendur fyrir nafniðárennilásnum. -S.I. Trimm Gísli Ingólfsson sportkafari: Kafað í Silfragjá í Þingvallavatni. um 500 manns hafa farið á námskeið hér á landi og erlendis og er áhuginn að aukast mjög fyrir þessu heillandi sporti. Búnaður Kafarabúningur eða þurrbúningur sem notaður er hér á landi með helstu fylgihlutum kostar 170.000. krónur fyrir byrjendur en algengt verð er 220.000 þús. pakkinn. Nám- skeið í köfun kostar í kringum 35.000 og er algengast að byrjendur leigi þá búnaðinn en kaupi hann svo eftir á. Leiga á búningi kostar 10.000 kr. Stofnkostnaður er þannig talsverður en eftir aö þú hefur eignast búnaðinn kostar aðeins 300-500 kr. að fylla á kútinn. Viðhaldskostnaður er einnig mjög lítill. Búnaðurinn vegur 55-65 kg en þegar maður er komin út í sjó er maður orðinn þyngdarlaus ef maður er rétt blýjaður. Meöalköfun- artími er 35-60 mín. Það er því mjög gott að vera í góöu líkamlegu formi því þú ert jú að synda allan þennan tíma. Námskeið Allir geta stundað köfun hér á landi og það má líkja námskeiði í sportköf- un við það aö taka bOpróf. Námskeið- Mynd P.D. ið er 16 tímar bóklegt nám, 1-3 tímar í sundlaug og fimm skipti í sjó en er þó breytilegt eftir kennara. Nokkrir kennarar kenna sportköfun á sínum eigin vegum og eru það 7-8 kennarar hér á landi. Eftir námskeiðið fær vdð- komandi skírteini sem segir aö hann hafi lokið bytjendanámi og síðan er haldin logbók. Að undangengnu þessu námskeiði er síðan hægt að taka annað námskeið og síðan fjöl- mörg framhaldsnámskeið. Þessi námskeið eru vdðurkennd skv. al- þjóðlegum stöðlum þannig að hægt er að kafa hvar sem er í heiminum ef maður er með skírteinið og logbók- ina til reiðu. Sportkafara- félag íslands Sportkafarafélag íslands er félag áhugamanna um köfun. Félagið hét Sportkafarafélag Reykjavdkur þegar það var stofnað 1982 en heitir Sport- kafarafélag íslands í dag. Félagið er með aðsetur í Nauthólsvík þar sem það á hús sem það hefur látið reisa í sjálfboðavdnnu. Félagið vdnnur að hagsmunamálum kafara, öryggis- málum og þróun. í Sportkafarafélagi íslands eru í kringum 80 manns en Gísli Ingólfsson. Sportköfun heill heimur út af fyrir sig - sportköfun að aukast hér á landi Að kafa er alveg heimur út af fyrir sig. Hér heima er þetta að mestu leyti náttúruskoðun og við köfum svona yfirleitt niður á 15 m dýpi. Þó eru nokkrir sem tína skelfisk og krabba- dýr og jafnvel fyrir matstaði en það er þó ekki gert í stórum stil, sagði viðmælandi okkar, Gísh Ingólfsson, sem rekur köfunarbúð að Hverfis- götu og er meðlimur í Sportkafarafé- lagi íslands. í verslun hans er hægt að kaupa búnað og einnig býðim haim upp á vdðhaldsþjónustu ásamt þvd að fylla á kúta. Rey kj aví kur ~ Mar aþon 22. ágúst: Mikilvægt að hvíl- ast og nærast vel - síðustu vikuna fyrir hlaupið Jæja, þá er eingöngu ein vdka í Reykjavíkur-Maraþon. í þessari vdku er mikilvægt að nærast vel og fá góð- an svefn. Svefninn aðfaranótt laug- ardagsins er mikilvægastur og gott er að borða kolvetnisríkan mat þessa vdkuna. Þið skuluð forðast að taka á í æfingum í þessari vdku og reyna að rúlla æfingamar létt án áreynslu. Hugarfarið ætti að vera jákvætt og þið ættuð að muna það að þið eruð vel í stakk búin til að taka þátt í Reykj avíkur-Maraþoni. Skráninghafiní Reykjavíkur-Maraþon Skráning er hafin í Reykjavíkur- Maraþon 22. ágúst. Boðið er upp á 3 km skemmtiskokk, 10 km, hálfmara- þon og maraþon. Skráning fer fram á eftirfarandi stöðum á tímabilinu 9.-19. ágúst: íþróttamiðstöðinni Laugardal, Frí- sporti, Kringlusporti, Hótel Eddu, Akureyri og Nesjaskóla við Höfn, hjá Vesturferðum á ísafirði og umboðs- skrifstofu Helga Hólm í Kefla- vdk. JBH Hvar er kafað? Mest er kafað í sjónum en einnig er talsvert kafað í Þingvallavatni þar sem landslagið er alveg stórkostlegt. Mikið er um gjár og kletta þar og skyggnið er mjög gott, um 150 m. Oft er einnig farið í önnur ferskvötn þeg- ar slæm veðurskilyrði hamla því að hægt sé að kafa í sjó. Þú ert miklu minna háður veðri í ferskvötnunum. Austanáttin er best hér á Reykjavík- ursvæðinu fyrir köfun í sjó. Menn stunda það mikið að taka neðansjáv- armyndir á þar til gerðar myndavél- ar og er myndefnið oft alveg stór- fenglegt. Umfram aUt er landslagið, lifríkið og neðansjávarheimurinn sem slíkur heillandi. Það þekkja þeir sem einu sinni hafa reynt köfun. 13. vika 15/8-21/8 Lengd Sunnd. Mánud. Þriðjd. Miðvd. Fimmtd. Föstd. Laugd. Samt. km 10km 6 km ról. Hvíld 4-6 km létt 6 km ról. Hvíld 4 km jafnt Hvíld 20-22 km 21 km 10 km ról. Hvíld 6-8 km létt 8 km ról. Hvíld 6 km jafnt Hvíld 30-32 km VOLVO 850 8 DAGAR TILSTEFNU - stattuþig! Styrktaraðili Reykjav íkurmaraþons

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.