Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1994, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1994, Side 17
ÞRIÐJUDAGUR 22. MARS 1994 17 a eitt marka sinna í deildakeppninni í i frá 200 marka múrnum. >tið í blaki: ur skelltu »tu liðunum HK............18 5 13 23-42 23 Sindri........15 0 15 0-45 0 ÍS á alla möguleika á deildartitlinum í l. deild karla eftir 3-2 sigur á HK í Ðigranesi. Þróttur R. vann Stjörnuna, 3-0, og á möguleika ef ÍS tapar fyrir KA. KA-menn komust í 4-liða úrslitin með tveimur 3-0 sigrum á Þrótti frá Neskaup- stað en HK og Stjarnan beijast um tjórða Rodney Dubart ekki til Keflvlkinga: „Hrikalegt að lenda í svona vandræðum" - Mike Brown leikur með ÍBK1 úrslitakeppninni Ægir Már Kárasan, DV, Suðumesjum; „Það var rosalega svekkjandi að fá þessar fréttir í gær að Rodney Du- bart væri hættur við að koma til pkkar á síðustu stundu. Við vorum búnir að ganga frá öllum málum við umboðsmanninn hans og búnir að kaupa farseðilinn fyrir hann,“ sagði Jón Kr. Gíslason, þjálfari og leikmað- ur Keflvíkinga í körfuknattleik, í samtab við DV í gær. „Umboðsmaður Dubarts var miður sín þegar hann tilkynnti okkur að hann gæti ekki komið. Viö fengum hins vegar enga ástæðu fyrir því af hverju hann kæmi ekki. Það var því ekkert annað að gera en að hringja í næsta mann sem við höfðum einnig áhuga á,“ sagði Jón Kr. Sá heitir Mike Brown og er 24 ára gamall og dökkur á hörund. Brown er tæplega tveir metrar á hæð. Hann var fyrirhði háskólaliðsins Rhode Island í fyrravor og er það talinn mjög góður skóli. Síðast spilaði Brown þessi með Witchita Falls í CBA-deildinni bandarísku. Þar skor- aði hann að meðaltali 12 stig í leik og tók 9 fráköst sem þykir mjög gott. Brown á að vera í mjög góðri æflngu. „Mike Brown er tahnn frábær varnarmaður og með góða boltameð- ferð þannig að þetta er alhliða leik- maður," sagði Jón Kr. Gíslason í gær og bætti við: „ Auðvitað er þetta happ- drætti. Hann var strax tilbúinn að koma til okkar og það eina sem hann spurði um var hvort hér væri mjög kalt. Brown mun ná tveimur æfing- um með okkur. Það er hrikalegt að lenda í þessum vandræðum rétt fyrir úrslitakeppnina. Við erum búnir að eyða fjórum dögum í þessi leik- mannamál og ég heíði frekar kosið að geta gert lið mitt klárt fyrir kom- andi átök,“ sagði Jón Kr. Og nú er bara að sjá hvort Mike Brown kem- ur. Úrslitakeppm 1. deildar 1 körfuknattleik: ÍR í úrvalsdeildina? - eftir sigur á Breiðabliki, 85-84, í gærkvöldi ÍR sigraði Breiðablik, 85-84, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum 1. deild- ar karla í körfuknattleik í Seljaskóla í gærkvöldi. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi og stemningin mikil hjá áhorfendum sem fylltu húsið. Með þessum sigri er ljóst að ÍR mætir Þór í úrslitum deildarinn- ar. Þá eru líkur á því að bæði hðin leiki í úrvalsdeild að ári, en gert er ráð fyrir að ársþing KKÍ í maí sam- þykki aö fjölgað verði í deildinni. Valsmenn munu þá halda sæti sínu í deildinni. Leikurinn í gær var jafn framan af en um miðjan fyrri hálíleik náðu ÍR-ingar undirtökunum og komust mest 12 stig yfir, 35-23. Blikarnir minnkuðu muninn fyrir hlé í 43-38. í síðari hálfleik náðu ÍR-ingar aftur góðri forystu, 69-55 en Blikamir neit- uðu að gefast upp. IR-ingar misnot- uðu hvert bónusvítið af öðru og fyrr en varði voru Blikar komnir yfir 8CL81. ÍR hitti síðan úr íjórum vítaskot- um, 84-81, en Pálmar Sigurðsson jafnaði með þriggja stiga körfu. Það var síðan Bragi Reynisson sem kom ÍR yfir á ný úr vítaskoti, 85-84, og Blikar náðu ekki að svara á þeim 30 sekúndum sem eftir voru. Skot frá Colins Wade á lokasekúndunum dansaði á körfuhring ÍR. „Nú er langþráðu takmarki náð. Við erum líklega komnir upp og ég vil tileinka Sigurði Val Halldórssyni þennan sigur. Þessi leikur tók heldur betur á taugamar og við vorum klaufar að missa forskotið svona nið- ur,“ sagði Márus Þór Amarson ÍR- ingur eftir leikinn. Stigahæstir hjá ÍR vora Chris Brandt með 43 stig, Eiríkur Önund- arson 12, Márus Arnarson 11 og Hall- dór Kristmannsson 10. Colin Wade skoraði 40 stig fyrir Breiðabhk, Pálmar Sigurðsson gerði 18 stig og Hörður Pétursson 10 stig. ÍR mætir Þór í úrslitaleik ÍR mætir Þór í úrslitaleikjum deild- arinnar en leikur Þórs og Hattarsem hætt var sl. laugardag verður ekki leikinn upp aftur. Staðan þegar leiknum var hætt var 45-60 fyrir Þór og munu þau úrslit standa. Þetta ákvað mótanefnd KKÍ. Þór og ÍR mætast á Akureyri á fimmtudagskvöld og á laugardag í Seljaskóla. -BL Góður sigur hjá Lakers-liðinu sætið. Staðan í 1. deild karla: ÍS....................19 12 7 47-29 47 Þróttur R.............19 14 5 46-28 46 KA....................18 11 7 43-32 43 HK....................18 10 8 39-31 39 Stjarnan..............18 9 9 35-39 35 ÞrótturN..............20 - 0 20 9-60 9 -VS Þrír leikir voru í NBA-körfubolt- anum í nótt og urðu úrsht þessi: Atl- anta-Utah 100-96 í framlengdum leik, Houston - Washington 128-112, LA Lakers-Miami 84-81. Kevin Willis skoraöi 25 stig fyrir Atlanta og Jeff Hornacek 25 í hði Utah. Hake- em Olajuwon var með 35 stig í Uði Houston og Don MacLean 23 fyrir Washington. Sedale Threatt skoraði 23 stig fyrir Lakers en Rony Seikaly 21íliðiMiami. -GH íþróttir AÍaxefstíHollandi Ajax á sigurinn vísan í hol- lensku 1. deildinni í knattspymu eftir að aðalkeppinauturinn í Feyenoord beið lægri hlut fyrir Willem, 2-1, á sunnudaginn. Enúrleikíbikaraum Ajax fékk hins vegar skeli í hik- arkeppninni og varð að láta í minni pokann fjTir 2. deildar lið- inu Nijmegen í undanúrshtum, 2-1. Nijmegen mætir Feyenoord í úrslítaleik en Feyenoord lagði NAC Breda i hinum undanúr- slitaleiknum, 3-t). Gylfi Kristjárrason, DV, Akureyri: Úlfari Jónssyni, kyifmgi úr Hafnarflrði, gekk vel í móti at- vinnumanna sem fram fór í Florida um helgina eftir að hafa átt frekar erfitt uppdráttar í nokkrum mótum. Úlfar lék 36 holurnar á 71-71 eða samtals 142 sem er par vallar- ins, erfiðleikastuðull hans er 72 og lengdin 6.100 metrar. Þessi árangur nægði Úli'ari til aö hafna 14. sæti af 32 keppendum Úlfar sagðist eftir mótið vera . nokkuð sáttur við hvernig hann hefði slegið í mótinu en ektó heföi gengiö eins vel á ílötunum og hann hefði misst nokkur stutt pútt. ísfirðingarseigir ísflrðingar, sem leika i 2. deild- inni í körfuknattleik, stóðu held- ur betur í úrvalsdeildarhöi Snæ- fells um helgina en ísfirðhigar buðu Snæfellingum til ísafjarðar þar sem þeir eru að undirbúa lið sittfyrir úrslitakeppnina. Snæfell hafði betur, 98-102, í spennnandi leik og þessi úrsht segja okkur aö ísfirðingar séu að hasla sér völl í körfúboltanum undir stjórn þjálfara síns, Geirs Þorstemsson- ar frá Njarðvík. -GH Sigurgeirvann Sigurvegai-ai- í Blátjalla- göngunni sem haldin var um helgina í Bláööllum. Karlar, 17-37 ára, 20 km: 1. Sigurgeir Svavarsson, Ó....40.55 Karlar, 34-49, ára 20 km: 1. Haukur Sigurðsson, Ó..48,00 Karlar, 50 ára og eldri, 20 km: 1. Björn Þ. Ólafsson, Ólafsf....46,55 Lið Njarðvíkur Stig-fráköst-stoðsendingar Meðaitai í ieik Rondey Robinson 26.2 15,4 2,5 Valur Ingimundarson 16.3 5,7 1,8 Teitur Örlygsson 15.7 3,7 3,6 Jóhannes Kristbjörnsson 10,6 2,6 2,0 Friðrik Ragnarsson 10,5 2,1 4,6 Rúnar Árnason 9.1 5,8 1,1 ísak Tómasson 6,0 1,6 2,3 Ástþór ingason 2.1 0,9 1,4 Eysteinn Skarphéðinsson 1.7 0,6 0,2 Jón Júlíus Árnason 1.3 0,5 0,2 Brynjar Sigurðsson 0,5 0,6 0,1 ............EjCT DV kynnir úrslitaliðin í körfuboltanum - Njarðvik: Byrjunin mjög góð - en Njarðvíkingar misstu síðan af bikamum og efsta sætinu í B-riðli Æglr Már Kárason, DV, Suðumesjum: Njarðvitóngar byijuðu keppnis- tímabihð mjög vel og vora óstöðvandi framan af vetri. Margir urðu þá til þess að spá þeim báðum titlunum í vetur. Þegar líða tók á mótið fór hðið að gefa eftir og taugatitringur gerði vart við sig þegar mest á reyndi. Njarð- vitóngar töpuðu bikarúrslitaleiknum gegn Keflavik og misstu efsta sætið í B-riðli deildarinnar í hendur Grindvík- inga, efdr að hafa leitt nær allan vetur- inn. Það yrði mikið áfall fyrir þá að tapa öðm sinni fyrir Keflavík. Njarðvíkingar hafa á að skipa mörg- um frábærum og reynslumiklum körfúknattleiksmönnum. Þegar þeir leika sem ein heild stenst vart nokkurt hð þeim snúning. Þeir spila mjög hrað- an körfubolta og ljúka stundum sókn- unum á nokkrum sekúndum. Það hef- ur reyndar stundum bitnaö á Mðinu og því hefur ekki tekist að róa niður leik- inn á réttum augnablikum. Leikmenn Njarðvíkur hafa flestir spilað saman í mörg ár, allt frá því í yngri flokkum, og þekkja hver annan mjög vel. Það hefur stundum komið fyrir hjá Njarðvíkingum að þeir hafa náð ör- uggu forskoti en síðan tapað. Ástæðan er sú að þeim hættir til að fara að leika sem einstaklingar, en ektó sem liðs- heild, og fara þá langt út fyrir þau hlut- verk sem þeim er ætlað að skila á vell- inum. Til að sigra Keflvíkinga þurfa þeir að ná sínum bestu leikjum og hver maður þarf að skila sínu hlutverki inn- an liðsheildarinnar. Þeir leikmenn sem Njarðvíkingar munu nota mest eni Rondey Robinson, Teitur Örlygsson, ísak Tómasson, Val- ur Ingimundarson og Friðrik Ragnars- son. Síðan koma Rúnar Ámason, sem jafnvel byijar inná fyrir Val, Jóhannes Kristbjömsson og Ástþór Ingason. Árangur Njarðvíkur 1993-94 56% m 1 Okt. Nóv. 20 Sigur Töp Des./Jan. Árangur Febr./ mars Meistarar: 1981, '82, '84,'85, •86, '87, '91, Stærsti sigur í vetur: Njarövlk-Tindastóll 99-65 Stærsta tap i vetun Haukar-Njarövik 92-73 Meöalskor f vetur: 94-82 Helma DV

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.