Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1994, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1994, Qupperneq 17
LAUGARDAGUR 26. MARS 1994 17 Bryndís Schram framkvæmdastjóri: Fékk ósköpin öll af postulínsstyttum Bryndís Schram, ung stúlka að stíga sín fyrstu skref inn í samfélag fullorð- inna. „Ég fékk skrifborð úr ljósri furu, æðislega fínt með plötu í miðjunni. Þegar maður lyfti plötunni þá breytt- ist það í snyrtiborö með spegli. Svo fékk ég ósköpin öll af postulínsstytt- um, sem voru mikið í tísku þá. Ég fékk líka ljóðabók Einars Benedikts- sonar. Þaö er sú gjöf sem hefur enst mér best, því ég á hana enn. Það var vinur hans pabba sem gaf mér hana og ég minnist hans með þakklæti," sagði Bryndís Schram, fram- kvæmdastjóri Kvikmyndasjóðs, þeg- ar hún leit um öxl og minntist ferm- ingardagsins síns. Bryndís sagði að á þessum árum hefði tekk verið í tísku. Viö hliðina á rúminu hennar hefði staðið tekk- borð á mjóum fótum sem hún hefði raðað postulínsstyttunum á. Þær heföu svo brotnað ein af annarri þeg- ar systkinin voru að tuskast og ráku sig í borðið. „Þá er mér minnisstæður lítill og fínlegur silfurkross, sem ég fékk frá móðurömmu minni. Einnig sálma- bók sem ég fékk skrautritaða á for- síðu frá afa. Þau voru mjög trúuð og það kom fram í gjöfunum þeirra. Þetta eru gjafir sem ég á enn óg mér þykir mjög vænt um þær. Svona gjaf- ir langar mig til að gefa frænkum mínum, kross eða annað sem þær geyma alltaf í skríninu sínu. Ég fékk líka 1100 krónur, sem ég hef líklega notað til að komast á ballettnámskeið til London um sumarið.“ Bryndís fékk sérsaumaðan ferm- ingarkjól, hvítan satínkjól, hnepptan með litlum tölum að framan. „Þessi kjóll var hugsaður sem ball- kjóll líka því hann var með blúndu yfir axlirnar, sem hægt var að taka af. Ermamar voru lausar og gengu undir blúnduna. Ég held að ég hafi aldrei notað þennan kjól eftir ferm- inguna og mamma gaf hann svo ein- hverri frænku minni. Ég fékk líka kápu en ég notaði hana heldur aldr- ei. Þetta voru einfaldlega svo fínar flíkur að þær pössuðu ekki nema við ferminguna. „Mér var haldin mikil veisla heima þegar athöfninni í kirkjunni var lok- ið. Dagurinn endaði svo með miklum gráti. Þetta hafði verið svo mikil spenna að ég man að ég grét mig í svefn um nóttina. Ég veit ekkert af hverju, en ég grét og grét.“ Fermingin mikilvæg Bryndís sagðist álíta að fermingin væri mjög mikilvægur þáttur í lífi unghnga margra hluta vegna. „Á þessum degi er fermingarbarnið aðalstjaman og öll athyglin beinist að því. Unglingnum eflist sjálfstraust á svona degi. Hann er kominn í full- orðinna manna tölu, þarf að heilsa öllum og vera eins og fullorðin manneskja. Ég mæli eindregið með því að allir láti ferma sig, þótt það sé ekki nema fyrir þetta, að finna til sín og vera kominn í samfélag full- orðinna, auk trúarlega þáttarins í þessu öllu saman.“ -JSS Það er engin tilviljun að Málarinn kom best út í verðkönnun DV. Því önnur eins verð sjást hvergi! INNIMÁLNING frá kr. 362,- lítrínn FYRSTA FLOKKS GÓLI TEPPI f'<> GÓLFDREGLAR frá kr- 595,- m ÚTIMÁLNING frá kr- 442,- lítrinn GÓLFDÚKAR frá kr- 795,- ™2 TEPPAFLÍSAR frá kr-1.595,- Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9.00 - 18.00f laugardaga frá kl. 10.00 - 13.00 Skeifunni 8 - sími 81 35 00 Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum aó ráöa fóstrur og þroskaþjálfa í leik- skólann Vesturborg v/Hagamel, s. 22438. Þá óskast sérhæfðir starfsmenn til stuönings- starfa í leikskólann Suðurborg v/Suðurhóla, s. 73023. Nánari upplýsingar gefa viökomandi leikskóla- stjórar. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277 Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39 - 108 Reykjavik - Sími 678500 Forstöðumaður hverfaskrifstofu Laus er staða yfirmanns einnar af hverfaskrifstofum Félags- málastofnunar Reykjavíkurborgar. Starfið felur einkum í sér stjórnun og vinnu í fjárhags-, barnaverndar- og stuðningsmálum, auk skipulagningar á innra og ytra starfi hverfaskrifstofunnar. Krafist er félagsráðgjafamenntunar og a.m.k. 5 ára starfs- reynslu. Æskileg er reynsla á sviði barnaverndarvinnu og stjórnunar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Anni G. Haugen, yfirmaður fjölskyldudeildar, í síma 678500. Umsóknarfrestur er til 10. apríl nk. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar Reykjavíkur- borgar, Síðumúla 39, á umsóknareyðublöðum sem þar fást. AEG Þvoffavé/ Lavamat Tekur 5 kg. Vinding: 1000/700 sn. pr. min. Stiglaust hitaval Sparnaðarkerfi Öko-kerfi sparar 20% þvottaefni Verð áður 94. 829,- e&a 88191,- stgr. Tilboð kr 920 w Umboösmenn Reykjavík og nágrenni: BYKO Reykjavík, Hafnarfiröi og Kópavogi Byggt & Búiö, Reykjavík Brúnás innréttingar.Reykjavlk Fit, Hafnarfiröi Þorsteinn Bergmann.Reykjavík H.G. Guöjónsson, Reykjavík Rafbúöin, Kópavogi. Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi Blómsturvellir, Hellissandi Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi ÁsubúÖ.Ðúöardal Vestfirölr: Rafbúö Jónasar Þór.Patreksfiröi Edinborg, Blldudal Verslun Gunnars Sigurössonar Þingeyri Straumur.ísafiröi Noröurland: Kf. Steingrímsfjaröar.Hólmavík Kf. V-hún., Hvammstanga Kf. Húnvetninga, Blönduósi Skagfiröingabúö, Sauöárkróki KEA, Akureyri KEA, Dalvlk Bókabúö, Rannveigar, Laugum Sel.Mývatnssveit Kf. Þingeyinga, Húsavík Urö, Raufarhöfn Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi Stál, Seyöisfiröi Verslunin Vík, Neskaupsstaö Hjalti Sigurösson, Eskifiröi Rafnet, Reyöarfiröi Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi KASK, Höfn Suöurland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli Mosfell, Hellu Árvirkinn, Selfossi Rás, Þorlákshöfn Brimnes, Vestmannaeyjum Reykjanes: Stapafell, Keflavík Rafborg, Grindavík. AEG Heimilislæki og handverkfæri «þíndesíl Heimilistæki Heimilistæki ismet Heimilistæki ZWILLING J.A. HENCKELS Hnífar @ BOSCH Bílavarahlutir - dieselhlutir BRÆÐURNIR ÖRMSSONHF Lágmúla 8, Sími 38820 Umboðsmenn um land allt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.