Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1994, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1994, Qupperneq 19
LAUGARDAGUR 26. MARS 1994 19 Bridge Bridgefélag Breiðfirðinga Síöustu fimmtudagskvöld hefur verið spilaöur eins kvölds tvímenn- ingur hjá félaginu og fimmtudags- kvöldið 24. mars var spilaður 18 para Mitchell. Hæsta skorinu í NS náðu eftirtahn pör: 1. Ingibjörg Halldórsdóttir - Sigvaldi Þorsteinsson 247 2. Jón Stefánsson - Einar Svanbergsson 233 3. Guðmundur Kr. Sigurðsson - Siguröur Helgason 221 4. Þórir Leifsson - Eggert Bergsson 220 og hæsta skorið í AV: 1. Björn Jónsson - Þórður Jónsson 269 2. Þórir Flosason - Erlendur Jónsson 246 3. Lárus Hermannsson - Guölaugur Sveinsson 235 3. Árnína Guðlaugsdóttir - Bragi Erlendsson 235 Ekki verður spilað á skírdag hjá fé- laginu en tvö næstu fimmtudags- kvöld, 7. og 14. apríl, verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Skráning á staðnum. Sviðsljós Um þessar mundir eru 80 ár liðin frá því Hagstofa íslands tók til starfa. í tilefni þess efndi Hagstofan til opins húss um helgina og var það mjög vel sótt. Sigrún Halldórsdóttir í verðvísitöludeild sýnir hér Svönu Guðjónsdóttur alþjóðlegan verösamanburð. ♦ ♦ ♦ ♦ Skemmtileg og óvœnt fermingargjöf. Þú ræður fjárhæðinni sem gildir sem greiðsla fyrir eða upp í flugfargjald innanlands eða utan um ótiltekinn tíma. Gjafabréfið er stílað á nafn fermingarbarnsins og gefur því ómetanlegt tækifæri til að ferðast og sjá sig um. Gjafabréf Flugleiða fæst á söluskrifstofum félagsins að Laugavegi 7, á Hótel Esju að Suðurlandsbraut 2, í Kringlunni og í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í Keflavík. FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi Bridgedeild Barðstrendinga Mánudaginn 21. mars hófst 30 para barómeter tvímenningur hjá félag- inu og þá voru spilaðar fimm fyrstu umferðirnar. Staða efstu para er þannig að loknu fyrsta spilakvöld- inu: 1. Þórarinn Árnason - Gísli Víglundsson 64 2. Haraldur Sverrisson - Leifur K. Jóhannesson 61 3. Skarphéðinn Lýðsson - Guöbjöm Eiríksson 50 4. Gunnar Pétursson - Allan Sveinbjörnsson 49 5. Þórir Bjarnason - Sigríður Andrésdóttir 30 6. Edda Thorlacius - Sigurður ísaksson 27 -ÍS & RÝMINGAR- Vorum að taka inn mikið úrval húsgagna sem öll eiga að seljast á útsölunni. Vegna breytinga á verslun okkar rýmum við fyrir nýjum vörum. Húsgögn í öll herbergi. Búsáhöld, gafavörur o.fl. Á stór-útsölu Bleika fílsins. Tilvalið tækifæri til að kaupa fermingargjafir á frábæru útsöluverði ÚTSALA TRÉFORM SMIÐJUVEGI 6, KÓPAVOGI S 91-44544 Opið 10-18 á laugardögum Opið 12-18 á sunnudögum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.