Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Page 2
LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ1994 Héraðsdómur sýknar ráðherra og 178 aðra í SR-mjöls-málinu: Vafi um hlutlægni ráðgjaf a við söluna Héraðsdómur Reykjavíkur sýkn aði í gær sjávarútvegsráðherra og 178 einstaklinga, stofnanir og fyrir- tæki. Haraldur Haraldsson höfðaði máhð á hendur aðilunum og krafðist ógildingar á útboði sjávarútvegsráð- herra á SR-mjöh hf. 29. desember 1993 og sölu ráðherra á öllum hluta- bréfum fyrirtækisins. í fáum orðum eru málavextir þeir aö í júlí 1993 var stofnað hlutafélag um Síldarverksmiðjur ríkisins og var ríkið eigandi hlutafjárins. í október ákvað ráðherra áð bjóða tii sölu öh hlutabréf í félaginu. Þriggja manna starfshópur var skip- aður og skyldi hann annast söluna. Verðbréfamarkaði íslandsbanka var fahn umsjón með sölunni. 28. desember skhuðu svo tveir aðh- ar inn thboðum, hópur útgerðar- - einnigvafiumaðjafiiræðisregluhafiveriðgætt ______HQraiHoonn np nefnd um einkavæðineu bverhrotið verið i Stuttar fréttir ÞóráBylgjuna Þór Jónsson, fyrrverandi rit- stjóri Tímans, er kominn aftur til starfa á Bylgjunni og Stöð 2. Virðingarieysi Forsvarsmenn samtaka fati- aðra segja að íslenskir stjóm- málamenn hafi sýnt alþjóðlegri ráðstefnu fatlaðra í ReyKjavík virðingarleysi með því að láta ekki sjá sig. Bylgjan greindi frá þessu. Grænfriðungar töpuðu Danska sjónvarpsstöðin TV-2 hefur verið sýknuð af öhum ákærum ' Greenpeace-samtak- anna vegna sýningar á mynd Magnúsar Guðmundssonar, 1 skjóli regnbogans. 77vericefnistyrkt Stjóm nýsköpunarsjóös náms- manna hefur úthlutað 16,5 miUj- ónum króna til 77 verkefna en aUs bárust 264 umsóknir. Þar sem aðeins var hægt aö sinna þriöj- ungi umsókna hefúr sjóðsstjóm- in óskað eftir viðbótarfiármagni. Fimm áura söfnuður Yngsti söfiiuður Reykjavíkur, Grafarvogssöfnuður, veröur 5 ára á morgun. Af því thefhi fer fram fyrsta guðsþjónustan i aðal- sal nýrrar kirkjubyggingar. Ástarbréf um landið Þjóðleikhúsiö fer af stað i leik- ferð um landið næstitomandi þriðjudag meö leikritið Astarbréf eftir A.R. Gurney. Leikarar eru tveir, þau Herdís Þorváldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson. Áeinnstað Starfsemi vinnumálaskrifstofu félagsraálaráðuneytisins er kora- in aftur í Húsnæðisstofnun ríkis- ins að Suðurlandsbraut 24. Starf- semin hófst um mánaðamótin. Smánaðafangelsi Hæstiréttur hefur dæmt mann á sjötugsaldri í 8 mánaöa fangelsi fyrir brot á áfengíslögum og kyn ferðisbrot gagnvart 15 ára phti. manna og Haraldur Haraldsson og fleiri fjárfestar. Tilboðin vom opnuð án þess að bjóðendum væri gefinn kostur á að vera viðstaddir. Daginn eftir tilkynnti sjávarút- vegsráðherra að hann hefði gengið frá samningi við 21 útgerðarmann og fiögur fiármálafyrirtæki um sölu á fyrirtækinu fyrir 725 mihjónir og skyldi kaupverðið greitt að fuhu í desember 1995. Hins vegar buðu Har- aldur og félagar 932 mhljónir. Haraldur byggði kröfu sína um ógildingu á því að ekki hefði veriö gætt þeirra form- og efnisreglna sem stjórnvöld verði að fylgja þegar þau taki jafn veigamiklar ákvarðanir eins og þá að ráðstafa ríkiseignum. Þannig hafi sjávarútvegsráðherra, Verðbréfamarkaður íslandsbanka hf„ söluhópurinn og framkvæmda- nefnd um einkavæðingu þverhrotið tvær reglur: almennt viðurkenndar stjórnsýslureglur um sérstakt hæfi stjómvalds, upplýsingaskyldu, rann- sóknarskyldu, andmælarétt og jafn- ræði og jafnframt sérstakar verk- lagsreglur við framkvæmd einka- væðingar. Reglunum sé meöal ann- ars ætiað að skapa festu og ömggt verklag við sölu ríkisfyrirtækja, tryggja hagsmuni almennings við söluna og tryggja jafnræði meöal bjóðenda. Þá taldi Haraldur einnig reglur um útboð brotnar við fram- kvæmd útboösins. Óskýrleiki um söluaðferð Héraðsdómur féllst hins vegar á lagarök stefndu um aö ekki hefði verið um útboð í skhningi laga að ræða. Þó þótti viss óskýrleiki hafa verið um söluaðferðina. „Viðurkennt er að hlutiægni Verð- bréfamarkaðar íslandshanka hf„ sem ráðgefandi aðha, verður ekki hafm yfir ahan vafa eftir að ljóst varð að í hópi áhugasamra kaupenda vom aðhar sem tengjast fyrirtækinu vegna eignahagsmuna. Viðurkennt er að ekki sé ótvírætt vegna framan- greinds og vegna skorts á formregl- um við meðferð tilboðs stefnanda að jafnræðisreglunnar hafi verið gætt. Hins vegar þykir ekki sýnt fram á að frávikin hvert fyrir sig eða í hehd sinni hafi verið svo alvarleg að þau eigi aö leiða th óghdingar á söluferl- inu.“ Segir aö kaupsamningurinn veröi aðeins óghdur ef söluferhð verði óght. Málskostnaður féll niður. Maöur á fertugsaldri í gæsluvaröhaldi: Meint milljóna tékka svik til rannsóknar -fleiri tengjast máhnu en sá sem er í haldi Við rannsókn málsins kom í Ijós í gæsluvarðhald á meðan rannsókn að tékkheftið, sem tékkamir voru málsins stendur. Hins vegar er ljóst skrifaðir út af, hafði verið svikið að fleiri aðhar tengjast máhnu, Maður á fertugsaldri var í fyrra- dag úrskurðaður í sex daga gæslu- varðhald vegna gruns um umtals- verð fiársvik í formi þess að hafa notað falsaða tékka. Máhð kom upp þegar hann keypti bh og greiddi fyrir með tveimur þrjú hundraö þúsund króna tékk- um. Seljandi bílsins uppgötvaði síð- ar að tékkamir vora falsaðir og kæröi máhð th Rannsóknarlög- reglu ríkisins. út úr banka. Kaupandi bhsins var handtekinn en hélt því hins vegar fram að hann heföi átt í fasteigna- viðskiptum og fengið umrædda tékka sem greiðslu í þeim viöskipt- um. Grunur leikur hins vegar á að umrædd fasteignaviðskipti hafi verið sett á svið eða séu thbúningur einn og var maðurinn úrskurðaður Þá rannsakar rannsóknarlög- reglan einnig viðskipti á bygginga- vörum sem greitt var fyrir með folsuðum tékka, að svipaðri fiár- hæð og hinir tveir fyrmefndu, úr sama ávísanahefti. Loks er unniö að rannsókn fleiri mála þar sem tékkar úr umræddu hefti voru not- aðir til greiðslu. ÞorsteinnPálsson: Úrslitin gátu ekkiorðið öðruvísi „Þetta kom auðvitað ekki á óvart. Ég hygg aö allir sem þekktu th málsins að hafi gert sér grein fyrir því að úrslitin gátu ekki orðið öðruvisi. Það var laga- lega rétt staðið aö ahri þessari framkvæmd og niðurstaðan er mjög skýr i samræmi við það,“ sagðiÞorsteinn Pálsson sjávarút- vegsráðherra við ÐV um niður- stöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í máh Haralds i Andra gegn rikinu vegna sölunnar á SR-mjölí. Dómarar komast að þeirri nið- urstöðu að draga hefði mátt hluí- lægni VÍB í efa vegtia sölunnar og þar meö var tekið undir sjón- armið Haralds. Þorsteinn sagði jietta helst það atriði sem dómur- inn benti á að betur hefði mátt fara. „Eins og kemur mjög skýrt fram í dómnum þá er þetta ekki þaö stórvægilegt aö það hafi nein áhrif á heildarmatið á málsmeð- ferðinni og niðurstöðuna. Aðalat- riðið er að dómsniðurstaðan er mjög skýr í öllum efnum," sagði Þorsteinn. SR-mjöls-dómnum áfrýjaö: varnarsigur - segir Haraldur í Andra „Mín fyrstu viðbrögð eru að áfrifja dómnum th Hæstarétíar. Ég sé ekki betur en aö meginat- riði míns máls séu staðfest í þess- um dómi. Églítá þetta sem góöan varnarsigur,“ sagöi Haraldur Haraldsson i Andra um niður- stöður Héraðsdóms Reykjavíkur í máh sínu gegn ríkinu og fleiri vegna SR-mjöls-sölunnar. Haraldur sagðist hafa fengiö það á tilfinninguna við yfirferö á dómnum að hann hefði sagt allt satt og rétt en það hefði bara ekki dugað. „Það hefði getað staðið I niðurstöðunni: „Þú bara slasaðir manninn en hann dó ekki.“ Dóm- urinn gerir greinhega ráö fyrir að niðurstöðunni verði áfrýjað til Hæstaréttar enda er hér um stór- mál aö ræða,“ sagði Haraldur. Lögmaður Haralds mun óska eftir flýtimeðferð málsins Hæstarétti. Þegar Haraldur var spurður ura viðbrögö ef Hæsti- réttur kæmist að sömu niður- stöðu og undirréttur vhdi hann ekkert segja um það hvort hann færi lengra með máhö. Kaffistofan Fjallkonan hefur verið opnuð á annarri hæð Morgunblaðshússins svonefnda að Aðalstræti 6 vegna sýningarinnar Leiðin til lýðveldis á vegum Þjóðminjasafns og Þjóðskjalasafns. í kaffistofunni er sýning á gömlum myndum og munum sem tengjast kaffi og brauði. Á neðstu hæð Morgunblaðshússins hefur verið opnuð safnbúð þar sem seldir eru minjagripir og bækur um isienskan menningararf og náttúru. Sýningin Leiðin til lýðveldis er opin alla daga nema mánudaga milli kl. 11 og 17. DV-mynd Brynjar Gauti Séra Sigurður nýrvigslubiskup iSkálholti Séra Sigurður Sigurðarson, sókn- arprestur á Selfossi, hlaut flest at- kvæði í síðari umferð kosningar th vígsluhiskups í Skálholtsstifti. Kosið var milh þeirra þriggja sem flest at- kvæði fengu í fyrri umferð og hlaut séra Sigurður 65 atkvæöi. Séra Guð- mundur Þorsteinsson dómprófastur hlaut 59 atkvæði og séra Karl Sigur- bjömsson, sóknarprestur í Hah- grímskirkju, hiaut 4 atkvæði. Auðir seðlar vora 4. Séra Sigurður veröur vígður vigslubiskup á Skálholtshátíð 24. júlí næstkomandi. Fáirásjó Samkvæmt upplýsingum Thkynn- ingaskyldunnar voru aðeins 190 skip úti um kvöldmatarleytið í gær. Búist var við að þeim færi ört fækkandi en skip sem voru á djúpkarfaveiðum á Reykjaneshrygg og önnur skip streymdu inn. Venjulega era um 500 skip á veið- um á þessum tíma.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.