Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1994 Fréttir __________________________________________________________ DV Ekki séð fyrir endann á átökunum í íslenska útvarpsfélaginu: Allar líkur á að Páll standi upp úr stól sjónvarpsstjóra - nýr meirihluti boðar breytta stjómunarhætti Höfuðstöðvar islenska útvarpsfélagsins við Lyngháls. Allar líkur eru á að stól sjónvarpsstjóra og nýr maður taki við völdum með nýjum meirihluta. Aðspurður um þetta í gær vildi Páll ekkert segja að svo stöddu. En sam- kvæmt heimildum blaðsins mrrnu mál Páls væntanlega skýrast eftir boðaðan stjórnarfund félagsins. ræningjamyndlyklana svokölluðu og margt fleira. Einn hluthafi sagði þetta slæmt því fjárfesting í félaginu væri taiinn góður kostur, arðsemi Lætin hófust fostudaginn fyrir hvítasunnuhelgi þegar keypt voru hlutabréf í íslenska útvarpsfélaginu fyrir 53 milljónir að söluvirði og viku síðar var upphæðin komin í 150 millj- ónir. Á þessari viku var ekkert gefið upp um kaupanda og enginn vissi neitt. Það var ekki fyrr en DV birti frétt á fóstudag og aðra á laugardag sem leyndardómurinn var afhjúpað- ur. í ljós kom að Sigurjón Sighvats- son, kvikmyndaframleiðandi í Holly- wood, hafði keypt nær öll bréfin um leið og hann taldi mönnum trú um að hann væri að selja. Forráðamenn félagsins og fleiri hafa sakað Sigur- jón um blekkingar og svik og núver- andi meirihluti í sfjóm hyggst ekki gefa kost á sér áfram. Sigurjón er núna orðinn langstærsti hluthafinn með um 18 prósenta hlut. Stjórnarfundur hefur verið boðað- ur næstu daga og þar verður tekin ákvörðun um hvenær hluthafafund- ur veröur haldinn. Á hluthafafund- inum mun nýr meirihluti Siguijóns Sighvatssonar, Jóns Ólafssonar, Jó- hanns J. Ólafssonar, Haraldar Har- aldssonar og Guðjóns Oddssonar væntanlega taka við völdum. Úr stjóm ætla að víkja Ingimundur Sig- fússson, Jóhann Óli Guðmundsson, Bolli Kristinsson og Stefán Gunnars- son. Óvíst er hvaða menn bætast í stjómina. Jón tvísaga Raddir hafa verið uppi um að Páll Magnússon sjónvarpsstjóri eigi skammt eftir í þeim stól en í DV á fimmtudag lýsti Jón Ólafsson að- spurður yfir stuðningi við Pál áfram sem sjónvarpsstjóra. Samkvæmt heimildum DV stangast það hins veg- ar á við fyrri ummæli sem Jón á að hafa látið falla í þröngum hópi um störf Páls. Allar líkur eru taldar á aö Páll standi upp sjálfur og hætti. ímyndin sköðuð Hlutlausir aðilar sem standa utan við þessa valdabaráttu á Stöð 2 hafa sagt við DV að ímynd fyrirtækisins út á við hafi skaðast. Yfirtakan hafi ekki bætt vandræði sem fyrir voru, eins og í kringum Fjölvarpið, upp- sagnirnar í vetur, uppsögn Jónasar R. Jónssonar dagskrárstjóra, sjó- Fréttaljós eiginfjár væri sú hæsta á markaðn- um en „lætin“ fældu íjárfesta frá. Að minnsta kosti hafa engin við- skipti átt sér staö með hlutabréf fé- Páll Magnússon standi sjálfur upp úr lagsins síðan kaupunum lauk. Skipta á um stíl Jóhann J. Ólafsson hefur verið orð- aður við embætti stjómarformanns í stað Ingimundar Sigfússonar. í DV í gær vildi Jóhann ekkert gefa út á slíkt en sagðist hugsa málið yfirveg- að ef til sín yrði leitað. í samtali við DV sagðist Jóhann vilja sjá breyttar stjórnunaraðferðir á Stöð 2 og Bylgjunni og öðrum þeim rekstri sem íslenska útvarpsfélagið stæði í. „Það var breytt um stjómunarstíl á Stöð 2 sem hefur ekki reynst sem skyldi og verið mikið gagnrýndur. Ef gamh sljórnunarstíllinn tekur við aftur er aldrei að vita hvað kemur. Ég er á móti þvi að beita starfsfólk „terror" með skyndiuppsögn í ein- hverri bræði. Undir þeim kringum- stæðum segja menn sínum yfirboð- urum það sem þeir halda að þeir vilji heyra en frumkvæði verður aðeins að bergmáh. Uppsagnir verða að vera faglegar og þjóna tilgangi félags- ins en ekki notaðar til að senda starfsfólki hótanir," sagði Jóhann og vitnaði þar til uppsagnar Jónasar R. Jónssonar dagskrárstjóra og upp- sagna nokkurra starfsmanna um áramótin. Starfsmenn sjálfstæðari Jóhann tengir þennan stjómun- arstíl við núverandi meirihluta stjómar frekar en sjónvarpsstjór- ann. Aðspurður um hvaða stefnu nýr meirihluti ætlaði að taka við stjórn- un félagsins sagði Jóhann aö hann myndi mæla meö því að áhersla yrði lögð á að starfsmenn yrðu gerðir sjálfstæðari og hugmyndaflug og ímyndunarafl þeirra laðað fram. Um meintar blekkingar og svik af hendi Sigurjóns sagði Jóhann að ummæh núverandi meirihluta í stjóm væm furðuleg. í sandkassaleik „Ég man ekki betur þegar þeir tóku við en að þeir hafi lýst því yfir há- stemmdum orðum að enginn væri bundinn í þeirra hópi. Ég veit ekki hver var svikinn ef ahir voru óbundnir. Þeir eru bara sárir og súr- ir yfir að fá ekki vhja sínum fram- gengt og bregöast við eins og krakkar í sandkassaleik. Kjami málsins er að maöur keypti hlutabréf sem er ekkert nema eðlhegt og fuhkomlega leyfhegt,“ sagði Jóhann. Nýjung fyrir næturhrafna Reykjavíkurborg hefur í sam- vinnu við leigubhstjóra látið byggja skýli á horni Bóklhöðu- stígs og Lækjargötu. Skýhð er ætlað þeim sem þurfa að bíöa eft- ir leigubil þann stutta tima sem skortur er á leigubílum aðfara- nætur laugardaga ogsunnudaga. Gæsla verður í skýlínu og þeir sem þar bíða hafa forgang um leigubha. Bílstjórar munu ekki taka upp farþega annars staðar í miðbænum á þessum tíma, aö- eins fyrir utan skemmtistaði í útjaðri bæjarins. Hefstámánu- dagiVest- mannaeyjum Prestastefnan 1994 hefst í Vest- " mannaeyjum á mánudag með messu í Landakirkju. Meðal efnis sem prestastefnan íjallar um er skipulag þjóðkirkjunnar og sam- band ríkis og kirkju. Á dagskrá eru einnig ný lög um prestssetur og starfsreglur prestssetrasjóðs auk reglna um kirkjubyggingar. Þá veröur kynnt nýtt ferming- arkver, fjallaö um tihögur aö breyttu skírnaratferh og hlut kirkjunnar f ári fjölskyldunnar. Prestastefnunni lýkur á fimmtudag. Landsbankinn: Vaxtahækkun óhjákvæmileg Forráðamenn Landsbankans sendu bankastjóm Seðlabankans greinargerð í gær þar sem gerð er grein fyrir áætlaðri rekstrarafkomu og eiginíjárhlutfahi bankans. Um síðustu áramót var eiginfiárhlutfah- ið 9,12% en miðað við nýja áætlun Landsbankans er reiknað með hlut- falh upp á 8,65 th 8,90% um næstu áramót. Samkvæmt svokölluöum BlS-reglum er lágmarks-eiginfiár- hlutfall banka 8%. Fyrstu fióra mánuði ársins voru 800 mhljónir lagðar á afskriftareikn- ing og frá og með maímánuöi hafa framlögin verið lækkuð í 150 milljón- ir. í fréttatilkynningu frá Lands- bankanum segir að með margháttuð- um aðgerðum í rekstri sé gert ráð fyrir að vinna tap bankans upp á árinu. Breyta á vaxtakerfi bankans. Kjör- vextir nokkurra útlánaflokka og hæstu innlánsvextir eiga að lækka. „Meðalvextir munu óhjákvæmilega hækka a.m.k. um stundarsakir. Enn munu þó meðalútlánsvextir Lands- bankans vera þeir lægstu í banka- kerfmu og vaxtabh minnst,“ segir m.a. í tilkynningu bankans. Rumlega 80% f erðast innanlands Hagvangur hf. hefur nýlokið könn- un meðal Islendinga fyrir ferðaátak- ið íslandsferð fiölskyldunnar. Kann- að var hvort íslendingar hygðust ferðast innanlands nú í sumar. Tvær kannanir hggja til grundvallar nið- urstöðum. Sú fyrri var framkvæmd frá 15. aprh th 18. aprh og hin síðari var framkvæmd frá 14. maí til 31. maí 1994. í báðum könnununum var tekið slembiúrtak 1000 íslendinga á aldrinum 18-67 ára. í maí sögðust 79,7% aðspurðra ætla í ferðalag um ísland í sumar og í maí ætluðu81,l% aðferðastumlandið. Einnig var spurt hvort fólk ætlaði í ferðalag til útlanda í sumar. í aprh sögðust 22,2% aðspurðra ætla th út- landa og í maí sögðust 22,1% ætla í ferðalag th útlanda. Það mæhst því ekki marktækur munur milh þess- ara kannana. Niðurstöðumar benda til þess að flestir hafi gert upp hug sinn varðandi ferðalög í sumar. í sömu könnun var einnig spurt hvort fólk hefði séð ritið íslandsferð fiölskyldunnar og hvernig því hefði likað við það. Niðurstaðan var sú að um helmingur þjóðarinnar á aldrin- um 18-67 ára hafði séð ritiö. Af þeim sem hafa séð ritið hafa flestir lesið það, eða 84%, og meirihluti þeirra sem hafa lesið þaö telur að ritið sé gagnlegt, eða 72,7% Ágreiningur um hvernig vigta á saman ólíka hluti ísland er í fiórtánda sæti í lífsgæða- Sveinsson, forstöðumaður þjóðhags- erum viö í miðjum hóp. Þegar lands- skýrslu Þróunarstofnunar Samein- uðu þjóðanna, SÞ, sem tekur th lífs- gæða 173 landa. í útreikningi á lífs- gæðavísitölunni eru meðalaldur, menntun og þjóðarframleiðsla meðal annars lögð th grundvallar. Aðspurður hversu marktæk lífs- gæðakönnunin sé kveðst Gamahel reikninga hjá Þjóðhagsstofnun, vilja hafa fyrirvara á. „Ég held að það sé nú einhver ágreiningur um það hvernig vigta eigi saman ólíka hluti. Það er ekki ótvírætt hægt að gefa þessum mæh- kvörðum vægi innbyrðis. í saman- burði OECD ríkjanna, sem eru 23, framleiðslan er borin saman koma fiárhæðir fram. Það koma aðeins stærðir inn sem með ótvíræðum hætti er hægt að verðleggja. Þar þarf ekki að taka afstöðu th þess hvort einn þátturinn er mikhvægari en annar,“ tekur Gamahel fram. „Neí, ég á ekki von á bami en ég heyrði hins vegar þessa sögu i dag. Það er ekki flugufótur fyrir þessu,“ sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, tilvonandi borgar- stjóri í Reykjavík, þegar DV haföi samband við hana í gær. í í siðasta tölublaði vikublaðs- ins Eintaks er sagt að sögur um þetta séu á kreiki í bænum. Vegna fréttar DV í gær um ráðningu Ágústs Þórs Árnasonar blaðamanns í starf starfsmanns Mannréttindaskrifstofunnar vill Ágúst koma því á framfæri að ekki sé endanlega búið að ganga frá ráöningunni en máhð hafi veriö rætt. Meinatæknar samþykkir Meinatæknar hafa samþykkt nýgerðan kjarasamning miili Meinatæknafélags íslands og við- senyénda. Atkvæöagreiðslu lauk 1. júní sl. Alls greiddu 214 atkvæði og sögöu 148 já og 44 nei. Auðir seðl- ar voru 22.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.