Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Síða 23
LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1994
23
Þokki frá Bjarnanesi fékk landsmótseinkunnir í dómum á Fornustekkum.
Knapi er Rúna Einarsdóttir. DV-mynd E.J.
Þrír stóðhestar
á Austurlandi á
landsmót
Kynbótahrossadómarar voru á
ferö á Austurlandi nýlega aö dæma
kynbótahross. Þorkell Bjarnason,
Jón Finnur Hansson og Valdís Ein-
arsdóttir sáu um dóma á Fornu-
stekkum en Anna Bryndís Tryggva-
dóttir kom í stað Valdísar í Stekk-
hólma.
Þrír stóöhestar náöu lágmarki fyrir
landsmót en engin hryssa.
Fornustekkar
Þokki frá Bjamanesi var eini stóö-
hesturinn sem fékk fullnaðardóm á
Fornustekkum. Hann er undan
Stormi frá Bjarnanesi og Glámu frá
Eyjarhólum og er í eigu Olgeirs Ól-
afssonar á Höfn.
Þokki fékk 8,10 fyrir byggingu, 7,99
fyrir hæfileika og 8,04 í aðaleinkunn.
Þrettán sex vetra hryssur voru full-
dæmdar og átta þeirra fengu 7,50 eöa
meira. Röst frá Kálfafelli fékk hæstu
aðaleinkunn sex vetra hryssnanna,
7,77.
Ein fimm vetra hryssa, Dimma frá
Skálafelh, var fulldæmd og fékk 7,62
í aðaleinkunn.
Stekkhólmi
Fjórir stóðhestar voru fulldæmdir
í Stekkhólma. Tveir þeirra fengu yfír
7,75, reyndar báðir yfir 8,00.
Hrannar frá Höskuldsstöðum, und-
an Ófeigi frá Flugumýri og Drottn-
ingu frá Fremri-Hvestu, fékk 8,10 fyr-
ir byggingu, hæfileika og í aðalein-
kunn. Hann er sjö vetra og í eigu
Mariettu Maissen á Höskuldsstöðum
í Breiðdal.
Hjörvar frá Ketilsstöðum, fimm
vetra foh undan Otri frá Sauðárkróki
og Hugmynd frá Ketilsstöðum, fékk
7,80 fyrir byggingu, 8,23 fyrir hæfi-
leika og 8,01 í aðaleinkunn.
Þrjátíu hryssur voru fulldæmdar og
fengu sautján þeirra 7,50 í aðalein-
kunn eða meira.
Snegla frá Eyrarlandi stóð efst sex
vetra hryssnanna með 7,96 í aðalein-
kunn. Hún er undan Kjarval frá
Sauðárkróki og Litlu-Jörp frá Eyrar-
landi og er í eigu Hjördísar Sveins-
dóttur á Eyrarlandi.
Melódía frá Torfunesi stóð efst
fimm vetra hryssnanna með 7,76 í
aðaleinkunn og Gæla frá Úlfsstöðum
fékk hæstu aðaleinkunn fjögurra
vetra hryssna, 7,70. -E. J.
ífmú TILBOÐ
(/ á verkfærum
Borvél,
700 W, me& stiglausum
rofa, 2 gírar, í stáltösku
m/fylg ihlut.
Kr. 10.900.
Beltaslípivél
(skri&dreki), 1100 W.
Kr. 8.900.
Hitablásari,
1600 W, 2ja hra&a
stiglaus rofi.
Kr. 4.125.
Vatnsdælur
me& jöfnunarkút.
Kr. 16.800.
Háþrýstidælur,
120 bar, verð frá kr. 18.200.
150 bar, kr. 54.200.
Vatnsdælur
meö þrýstirofa.
Kr. 17.400.
Opi&
laugardaga
frá kl. 10-14
Faxafeni 9 • Sími 67Z332
Langt milli
hrossa
áVest-
fjörðum
Kristinn Hugason og Guð-
mundur Sigurðsson fóru í yfir-
reið um Vestfirði nýlega að dæma
kynbótahross,
Fai'ið var víða en einungis ell-
efu hryssur voru fulldæradar.
Sex þeirra fengu 7,50 eða meira í
aöaleinkunn. Enginn sást stóð-
hesturinn.
Efst sex vetra hryssnanna er
Snælda frá Þingeyri með 7,76 í
aðaleinkunn. Efst flmm vetra
hryssnanna er Spilfing frá Miðbæ
Illb meö 7,72 í aðaleinkunn.
-E.J.
Þrjú þúsund kí ló -
metra reiðtúr frá
Danmörku til Spánar
Undanfarin ár hefur áhugi vina ís-
lenska hestsins aukist á ferðalögum.
íslenski hesturinn þykir traustur,
fótviss og þolinn og því vinsæll til
ferðalaga.
Mikið er af íslenskum hestum í
Danmörku og hugmyndir Dana um
langferðir eru nokkuð háleitar. í
fyrra varð Paul Rask að hætta við
ferðalag sem hann hóf í Danmörku
og átti að enda í Kína. Rask var kom-
inn til Úkraníu þegar að hann ákvað
að hætta vegna ástandsins í landinu.
Nú er annar Dani, Carsten Norden-
hof lagður af stað með Dagfara sinn,
sex vetra, til Spánar. í nýjasta hefti
Tölts ritar Nordenhof um upphaf
ferðalagsins.
Þrjú þúsund kílómetra leið
Ferðina hóf Nordenhof í Græsted á
Norður-Sjálandi og ætlar sér að ríða
einhesta til Santiago de Compostella
á Norðvestur-Spáni. Þangað munu
vera um þrjú þúsund og þrjú hundr-
uð kílómetrar, en ekki er alltaf riðið
beint af augum svo leiðin er töluvert
lengri.
1. apríl voru 1.275 kílómetrar að
baki, en samkvæmt áætlun verða
þeir komnir til Spánar um miðjan
júh.
Þeir félagar fara sér hægt, yfirleitt
um 25 kílómetra á dag. Riðið er í um
það bil þijú korter en svo teymir
Nordenhof Dagfara annað eins. Svo
er riðið á ný í þrjú korter og tekið
hlé. Þannig hður dagurinn.
Móttökur hafa ahs staðar verið frá-
bærar og fólk vill allt fyrir þá félaga
gera. Það er hka eins gott, því farang-
urinn er ekki mikill. Hann rúmast í
tveimur töskum og er um það bil 25
kíló.
Farangurinn
ítveimurtöskum
Að mörgu er að hyggja, meðal ann-
ars járningunni. Skeifurnar eyðast
tiltölulega fljótt svo vissara er að
fylgjast vel með.
Dagfari hefur reynst góður fuhtrúi
íslenskra hesta. Hann er vissulega
þreyttur á kvöldin en strax að
morgni eru eyrun sperrt fram og
þeir félagar leggja af stað í rólegheit-
um. -E.J.
Loftpressur,
320 I á minútu, 100 I
kútur.
Kr. 49.200.
i'l
i
Stálhillur,
1 80x70x30 cm, 6 hillur.
Kr. 3.850.
Lóðbyssa,
100 w.
Kr. 1.050.
Viðgerðar-beddar
Kr. 1.800.
Verkfæraskápur
me& 48 skúffum.
Kr. 4.750.
2 tonna hjólatjakkur.
Kr. 3.450.
Tré-rennibekkur,
100 cm, 4ra hra&a, * ha,
800x2500 snún.
Kr. 11.200.