Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Síða 26
26 LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1994 Selskinnsjakkar og kápur sem Eggert hefur hannað hafa vakið mikla athygli enda er hér um nýstárlegar flíkur að ræða. BREYTINGAR AUKAAFSLÁTTUR FYRIR ÁSKRIFENDUR Nú kemur sér vel aö vera áskrifandi að DV. Allir skuldlausir áskrifendur DV fá nú 10% aukaafslátt af smáauglýsingum DV. Þaö eina sem þeir þurfa aö gera er að skrá smáauglýsinguna á kennitölu sína. Allir auglýsendur fá aö sjálfsögöu birtingarafslátt sem fer stighækkandi eftir fjölda birtinga. VERÐDÆMI FYRIR ÁSKRIFENDUR: (Lágmarksverð: 4 lína smáauglýsing meö sama texta) Staðgreitt eða greitt m/greiðslukorti Verö er meö viröisaukaskatti VERÐ KR. HVER flUGL. KR. BIRTIHGAR VERÐ KR. 1.171,- 1.171,- 1 1.302,- 2.109,- 1.055,- 2 2.343,- ' t 2.987,- 996,- 3 3.319,- VERÐDÆMI FYRIR ALM. AUGLÝSENDUR (Lágmarksverö: 4 lína smáauglýsing meö sama texta) Staðgreitt eða greitt m/greiðslukorti Verö er meö viröisaukaskatti HVER AUGL. KR. 1.302,- 1.172,- 1.106,- Reikningur sendur Verö er meö viröisaukaskatti Reikningur sendur Verö er meö viröisaukaskatti BIRTINGAR í 2 3 VERD KR. 1.378,- 2.481,- 3.514,- HVER flUCL. KR. 1.378,- 1.241,- 1.171,- BIRTINGAR 1 2 3 VERO KR. 1.531,- 2.756,- 3.905,- HVER flUGL. KR. 1.531,- 1.378,- 1.302,- ÞAB ER ALU AD VINNA MED flSKRIFT Afi DV OPIÐ: Virka daga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9—16 Sunnudaga kl. 18-22 Athugið! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. AUGLYSINGAR ÉL, „ IlM 63 27 00 Eggert feldskeri sýndi eigin hönnun í New York: Er mikill um- hverfis- sinni „Mér var boðið á þessa sýningu sem hönnuði en það var mikill heiður fyrir mig. Þeir hafa fylgst með hvað ég hef verið að gera í gegnum árin enda hef ég selt talsvert til Banda- ríkjanna," segir Eggert Jóhannsson feldskeri sem er nýkominn frá New York þar sem hann tók þátt í sýningu þandaríska fyrirtækisins Kaitery- Gloþal en á þeirri sýningu eru kynnt- ar nýjungar í hönnun bandarískra feldskera. Sýningin er haldin fyrir blaðamenn og tískuhönnuði og er einum erlendum hönnuði boðið að sýna framleiðslu sína hvert ár. Að þessu sinni var það Eggert Jóhanns- son. Sýningin stóð yfir í viku. íslend- ingur hefur ekki áður verið meö á þessari sýningu. „Þar sem mér var Þoðið sem hönn- uði fór ég einungis með snið með mér. Síðan bjuggu þeir til loðfeldi eftir mínum hugmyndum," segir Eggert. Hann vissi ekki hvort loð- feldimir væru unnir að einhverjum hluta úr íslenskum skinnum en taldi það þó ósennilegt. íslenskir skinna- framleiðendur hafa þó selt talsvert til Bandaríkjanna þannig að það gæti hugsast. Á undanfómum árum hefur Eggert lagt mesta áherslu á að vinna úr sel- skinnum en þau eru bönnuð í Banda- ríkjunum. Eggert hefur þróað vinnslu selskinnsjakka í samráði við íslenska selabændur með mjög góö- um árangri. Frægasti selskinnsjakk- inn er í eigu Halldórs Ásgrímssonar, formanns Framsóknarflokksins, og hefur hann vakið' athygli víða um heim. Það var einmitt Eggert sem hannaði þann jakka. Aðeins náttúruleg efni „Ég er mikill umhverfissinni og legg því alla áherslu á að nota ein- ungis náttúmleg efni í vinnu minni. Með því er ég að snúa á þau náttúru- verndarsjónarmið sem hafa verið í gangi. Fólk gengur allt of mikið í gerviefnum en þau hlaðast síðan upp í náttúrunni. Ég vil nýta náttúr- una,“ segir Eggert sem notar einung- is náttúrulegar tölur á jakka sína t.d. perlumóður. „Ég nota ekta kínverskt silki í fóöur og sauma með bómull- artvinna þannig að ég legg mikið upp úr því að nýta náttúruna." Eggert byrjaði að vinna með sel- skinn fyrir þremur árum. „Þegar hætt var að veiða selinn til nýtingar á skinnum hefur hann verið drepinn til að halda stofninum í hæfilegri Eggert og starfsmaður hans, Unnur Sigurðardóttir, vinna nu að hönnun hausttískunnar. DV-myndir ÞÖK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.