Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Page 41
LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1994
49
Topphestar. Hestaleigan Dreyravöllum
2, Garóabæ, er opin alla daga-. I júní er
byrjendanámskeið í reiðmennsku fyrir
böm á aldrinum 5-8 ára. Uppl. i síma
91-72208 og 985-43588.________________
Hesta- og heyflutningar. Fer norður
vikulega. Hef mjög gott hey og tamin/
ótamin hross til sölu. Símar 985-29191
og 91-675572. Pétur G. Pétursson.
Hesta- og heyflutningar hvert á land
sem er. Til leigu vel útbúinn 15-18
hesta bíll. Meirapr. ekki nauðsyn.
S. 985-22059 og 870827. Geymið aug-
lýs.__________________________________
Hestafóik, ath. Til leigu 7 hesta, vel út-
búinn flutningabíll, lipur og þægilegur.
Meirapróf ekki nauðsynlegt. S. 35685
eða 985-27585. Hestabílar H.H.
Jarpskjóttur, 7 v. taminn hestur til sölu,
7 v. hryssa, steingrá, tamin, efnileg, og
Chevrolet Camaro Berlinetta ‘82,
skipti á jeppa æskileg. S. 96-61235.
Reióskólinn Geldingaholti. Nokkur pláss
laus á bama-, unglinga- og fullorðins-
námskeið i júní og júlí. Sími 98-66055.
Reiðskólinn Geldingaholti.
Til sölu 6 pláss í góöu 12 hesta húsi í
Gusti, Kópavogi, einnig tveir góóir
klárhestar með tölti. Uppl. í síma 91-
655043 (símsvari).
22 ára tamningamaður (búfræöingur)
óslcar eftir vinnu vió tamningar. Upp-
lýsingar í slma 91-72204.
Hesthús til sölu. Til sölu 7 básar í 10
hesta húsi í Víðidal. Upplýsingar í síma
91-624842,____________________________
Til sölu móálóttur 7 vetra hestur,
þægur, viljugur og góður. Uppl. í síma
91-671842,____________________________
9 vetra steingrár, reistur töltari til sölu.
Upplýsingar í síma 91-72491.
($& Reiðhjól
Örninn - reiöhjólaverkstæði.
Fyrsta flokks viðgerðarþjónusta fyrir
allar gerðir reiðhjóla, með eitt mesta
varahluta- og fylgihlutaúrval landsins.
Opið virka daga klukkan 9-18. Orninn,
Skeifunni 11, sími 91-679891._________
3ja gíra, litiö notaö dömureiöhjól, 26”, og
nýr ónotaður reiðhjólastóll m/háu baki
+ aukafest. Selst saman á ca 15 þ., eða
sitt í hvoru lagi. S. 91-46096.
Ódýrt. Vel meó farið 24” drengjahjól til
sölu, selst á kr. 7.000. Uppl. í síma
91-79767.
gta Mótorhjól
Mótorhjóladekk - Íslandsúrvaliö.
Michelin f. Chopper, Race, Enduro og
Cross. Metzeler f. Cross, Enduro, götu.
Veist þú um betri dekk?
Vélhjól & Sleðar, s. 91-681135._____
Honda Shadow 700, árg. ‘87, til sölu,
svart, sk. ‘95, nýyfirfarið og sprautað,
ekió 10 þús. mflur. Fallegur hippi.
Veróhugmynd 520 þús. S. 91-36403.
Kawasaki 600 Ninja ‘88 til sölu, verö 300
þús., einnig Suzuki GS 450 L ‘86, veró
280 þús. Góð hjól. Veróhugmynd 300
þús. hvort. Uppl. í síma 98-21917.
Til sölu Kawaski Ninja 750 R, árg. ‘90,
ekið 6000 mílur, leóurgalli fylgir. Gott
hjól. Verð 490 þús. staógreitt. Upplýs-
ingar í síma 91-621123 eftir kl. 17.
Óska eftir Chopper í skiptum fyrir
Peugeot 205, árg. ‘87, á veróbilinu
300-350 þús., hjólið má þarfnast við-
geróar. Uppl. í síma 92-14622.
BR 250 Chopper, árg. ‘85, til sölu, verð
kr. 150.000. Upplýsingar í síma 91-
657243 eftir kl. 16, Hermann,_______
Gullfallegt Yamaha FZR 600, árg. ‘91, til
sölu, ekið aóeins 9 þús. km. Uppl. í
síma 92-27206. Karl,________________
Suzuki Dakar 600, árg. ‘88, til sölu, ekið
16.000 km, selst á 180.000 kr. stgr.
Ath. skipti á bíl. Uppl. í síma 98-21807.
Suzuki Dakar, árg. '88, til sölu, gotthjól.
Skipti ath. á ódýrari hjóli eða bfl. Uppl.
í síma 91-879212 og 91-72140._______
Suzuki GXS 600F, árg. ‘89, til sölu,
rautt, ekió 23.000 km. Gott eintak.
Uppl. í síma 91-650005.
Suzuki Katana 600, árg. ‘92, til sölu, ekió
6850 mflur. Skipti á bfl möguleg. Upp-
lýsingar í síma 91-53338.___________
Suzuki TS 70, árgerö 1986. Á sama stað
til sölu Siemens ryksuga. Upplýsingar í
síma 92-13671.______________________
Til sölu Honda CBR600, árg. ‘92, ekió 17
þús. Staðgreiósluveró 600 þús. Upplýs-
ingar í sima 92-27052. Kalli._______
Til sölu Yamaha XJ 900F, árg. '85,
nýsprautaó og -yflrfarið. Uppl. í sima
91-71906 e.kl. 17.__________________
Óska eftir 250 cc crossara í skiptum fyr-
ir Suzuki Quadracer 250 cc fjórhjól,
árg. ‘87. Uppl. í síma 9 1-654962.
Hjólheimar auglýsa. Mikil sala, vantar
hjól á skrá. Sími 91-678393.
Til sölu Suzuki RM 250, árg. ‘88, vel með
farið. Uppl. í síma 93-61195._______
Óska eftir krossara gegn staðgreióslu.
Allt kemur til greina. Sími 91-53089.
A Útilegubúnaður
Til sölu stórt hústjald, (Trio, voru seld á
Geithálsi), gott, vel meó farið lúx-
ustjald, véróhugmynd 30.000. Tjaldað
á staðnum. Uppl. í síma 91-685172.
Til sölu nýlegt fortjald á húsbíla.
Upplýsingar í síma 93-70007.
frifV Vélsleðar
Vélsleöi óskast. 200-300 þúsund kr.
vélsleði óskast í skiptum fyrir góóan
lager af peysum með þekktu merki.
Svarþjónusta DV, sími 632700.
H-7312.
_____________________Flug_
Ath.l Flugmennt auglýsir: Sumartilboó á
sólópakka, góóir grskilm. Nýjar, spenn-
andi vörur eru komnar í flugbúðina
okkar. Tímasafnarar! Höfum ódýra vél
til útleigu. S. 91-628062.
Ath. Ath. Flugtak, flugskóli auglýsir.
Vortilboð á sóló- og einkaflugmanns-
pökkum. Góó lánakj. Frítt kynningar-
flug. Flugm. ód. flugvélar, S. 91-28122,
Óska eftir aö kaupa 1/5 eöa 1/6 í Cessnu
eða Piper, þarf aó hafa blindfláritun og
nóga flugtíma eftir. Staðgr. í boði. Svar-
þjónusta DV, s. 632700. H-7328.
Jlgi Kerrur
Til sölu kerra, 2,80x1,20, galvaniseruó
grind, verð 100 þús., og önnur
1,50x1,00 m/loki, rykþétt, verð 50 þús.
Uppl. í síma 91-671288 á kv.___________
Óska eftir aö kaupa kerru, annaðhvort
tvöfalda vélsleóakerru eða kerru sem
er a.m.k. 2 metrar á breidd eða 2 metr-
ar á hæð. Uppl. í síma 91-72194._______
Hljómsveitir. Til sölu er stór og góó lok-
uð kerra, mjög burðarmikil. Gott verð.
Uppl. í sima 985-23905.________________
Ný fólksbílakerra með fjöðrum,
124x94x32, til sölu. Upplýsingar í síma
91-871709.
Notuö jeppakerra óskast til kaups. Upp-
lýsingar í síma 91-812439.
Tjaldvagnar
Alpen Kreuzer - Comanche tjaldvagnar,
Lágmúla 9, s. 625013, kynna fljóttjöld
uóustu Evróputjaldvagnana: Petit, 2
m., kr. 227.900, Montana, 4-6 m., kr.
323.900, Atlanta, 6-8 m., kr. 392.900.
11 teg. Sendum bæklinga um allt land.
Nú eru allir aö komast í sumarskap. hjól-
hýsi, fellihýsi og tjaldvagnar í úrvali.
Vantar á skrá og á staðinn.
Mikil eftirspurn. Bflasalan bflar, Skeif-
unni 7, sími 91-673434.
Combi-Camp family ‘92, m/fortjaldi, til
sölu, sérstaklega vel með farinn vagn,
selst meó ýmsum aukabúnaði ef fólk
vill. S, 98-31480, 985-35082, 98-31248.
Til sölu Alpen Kreuzer tjaldvagn (þessir
rúmgóðu), m/borði, bekkjum og góðum
dýnum, selst m/þrefaldri gaseldavél,
vaski og vatnsdælu. S. 98-21196._______
Til sölu Combi Camp Family ‘92, verö kr.
250.000 stgr., Holts Camper Spacer
‘91, verð kr. 200.000 stgr. Bflasala
Vesturlands, sími 93-71577.____________
Til sölu nýlegur, sérsmíöaöur, sérstak-
lega vandaður og sterkur íslenskur
tjaldvagn, einangraóur, lítið notaður,
samb. Combi Camp Family. S. 652154.
Vel meö farinn tjaldvagn óskast á veró-
bilinu 1Q0-150 þús. stgr, helst 6
manna. Á sama stað er til sölu mjög
nýl. 5 manna hústjald á 25 þús.
S. 91-650097.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Combi-camp 2000 meö fortjaldi og eld-
hiísgrind til sölu. Upplýsingar í síma
91-675212. _____________________
Fellihýsi óskast. Oska eftir 7 feta ný-
legu fellihýsi fyrir Toyota extra cab.
Staðgreiðsla. Uppl. i síma 91-812651.
Nýr Tjaldborgar-tjaldvagn til sölu.
Vagninn er á 13” dekkjum og opnast út
á hlið. Uppl. í síma 98-75966.
Til sýnis og sölu Alpen Kreuzer Parade
Royale, árg. ‘93, með öllu. Uppl. í síma
91-46792,____________________________
Til sölu Combi Camp Family tjaldvagn, 2
ára. Upplýsingar í síma 91-79214. t
Óskum eftir tjaldvagni, staðgreiðsla í
boði. Uppl. í slma 91-676531.
■"I
Fellihýsi til sölu. Conway Cardinal felli-
hýsi ‘92 frá Títan, meó ísskáp og hitara,
til sölu. Hefur verió tjaldað 4x, sem
nýtt. Til sýnis um helgina. Skipti á bfl
koma til gr. S. 91-34437.__________
Hjólhýsi, Alumba Lite XL, árg. ‘84, til
sölu, sem nýtt, í skiptum fyrir nýlegan
fólksbfl, verðhugmynd 1 millj. Uppl. í
síma 93-38883._____________________
Volkswagen feröabíll, árg. ‘78, til sölu,
einn meó öllu, skoðaður ‘95, verð tilboó.
Góður bill. Uppl. í síma 91-76738.
12 feta hjólhýsi til sölu, með ísskáp, wc
og fortjaldi. Uppl. í síma 91-628824.
Sumarbústaðir
Sumarhús í sérflokki. KR-sumarhús
fást í mörgum stærðum og gerðum,
margviðurkennd og þrautreynd, til
nota allt árió. KR-sumarhús, Hjalla-
hrauni 10, Hgfnarfirði., s. 91-51070,
fax 654980, Ólafur sölumaður: hs.
658480.____________________________
Til leigu sumarhús fyrir 8 manns vió inn-
anveróan Breiðafjöró. 4.900 kr. sólar-
hr., 30.000 vikan. Fáir dagar eftir, aðal-
lega i júní. Einnig skipti á sumarhúsi í
síðustu viku júní, helst á austurlandi.
Sími 93-47848. Einar/Guðrún._______
Erum meö kaupanda aö stórum og falleg-
um sumarbústaó í allt að 100 km fjar-
lægð. I boói er jeppi (2,5 millj.) ásamt
staðgreióslu á milli. Bflasalan Bflabatt-
eríið, s. 673131. Hringdu strax.___
Sumarbústaöaeigendur. Gref fyrir sum-
arhúsum, heitum pottum, lagnaskurði,
rotþróm o.fl. Hef litla beltavél sem ekki
skemmir grasrótina. EunWisa.
S. 985-39318. Guðbrandur.__________
Sumarbústaöalóöir í landi Bjarteyjar-
sands, Hvalflrði, til leigu. Fallegt út-
sýni yfir fjörðinn. Stutt í sundlaug, golf
og ýmsa þjónustu. Upplýsingar í sím-
um 93-38851 og 985-41751.__________
Sumarbústaöarlóöir í og við Svarfhóls-
skóg til leigu, um .80 km frá Rvík. Veg-
ur, vatn, girðing. Örstutt í sundlaug og
verslun. Mjög hagstætt verð. Mikil frió-
sæld. Uppl. í síma 93-38826._______
Vönduö heilsárssumarhús á ótrúlega
hagstæðu verói, dæmi 40 m2, stig 1, kr.
1.581.250 m/vsk., sveigjanl. grskilm.,
ýmis eignaskipti mögul. Sumarhúsa-
smiðjan hf., s. 91-881115.
Ódýr hreinlætistæki , tilvalin í sumar-
bústaði. Verðdæmi; wc m/setu kr.
8.500, handlaugar frá 3.045. Eigum
einnig eldfasta múrsteina á lager. Álfa-
borg hf,, Knarrarvogi 4, s. 686755.
Apavatn - eignarlönd til sölu. Kjörió
skógræktarland, friðaó, búfjárlaust.
Veióileyfi fáanleg. Friðsælt, 5-7 km frá
þjóðv. Rafmagn. Uppl, í s. 91-44844.
Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar
sem gefa réttu stemninguna. Framleið-
um einnig allar geróir af reykrörum.
Blikksmiðjan Funi, s. 91-641633.
Nokkrar sumarhúsalóöir til leigu á falleg-
um stað í Biskupstungum. Heitt og
kalt vatn, rafm. á svæðinu, stutt í
versl., sundlaug og banka. S. 98-68816.
Sumarbústaöaland. Til sölu eða leigu
gullfallegt land undir sumarbústaði, í
nágr. v/Geysi, getur selst í heilu lagi. S.
98-68968 e.kl. 19.30. Kristófer,___
Sumarbústaöarland viö Laugarvatn, í
landi Uteyjar, til sölu, rúmlega 1/2
hektari. Einstaklega fallegt útsýni.
Uppl. í síma 91-881088.
Sumarhús til sölu. Gott siunarhús með
1 ha landi á noróanverðu Snæfellsnesi
er til sölu nú þegar. Upplýsingar í sima
98-33950.__________________________
Sumarhús (54 m!) í miöjum Vatnsdal í
Au-Hún. til leigu í júni. Fagurt um-
hverfi, svefnpláss f. 8, rafm., silungs-
veiði í vötniun. S. 95-24486 og
95-24532,__________________________
Viljum gjarnan skipta á bíl og sumarbú-
staðalandi í Borgarfirði sem við eigum.
Byijunarframkvæmdir. Uppl. í sima
91-37054.__________________________
Óska eftir góöum sumarbústaö, innan við
100 km frá Reykjavík. Aðeins gott hús
og staðsetning kemur til greina. Svar-
þjónusta DV, sími 632700. H-7316.
Raöhús á Spáni. Til sölu er 10% hlutur í
raðhúsi við Torrevieja á Spáni. Upplýs-
ingar í síma 91-30697.
Rotþrær og vatnsgeymar.
Stöóluð og sérsmíðuð vara.
Borgarplast, Sefgörðum 3, s. 91-612211.
Til leigu nýlegt sumarhús fyrir austan
fjall, leigist með öllum búnaði, nokkrar
vikur lausar. Uppl. í síma 98-21080.
Til flutnings. Sumarbústaður til sölu, 45
fm. Uppl. í síma 91-872500.
A Fyrirveiðimenn
Meöalfellsvatn og Laxá i Kjós. Veiðileyfi í
vatniö seld á Meðalfelli. Hálfir dagar á
kr. 1000, heilir dagar á kr. 1.600, veiói-
tími frá kl. 7-13 og 15-22. Sími
91-667032. Uppl. um veióileyfi í Laxá
fást í s. 91-667042 og 91-677252.
Veiöimenn, ath. Látió ekki þá stóru
sleppa. Látió okkur yfirfara veiðihjólin
og linurnar. Seljum veiðileyfi í Sogið og
Korpu. Verslið við veióimenn. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, s. 91-814085 og
91-622702.
Ath., Borgfiröingar - sumardvalargestir.
Það veiðist víðar en í Norðurá, bleikjan
í Geirsá tekur nánast í hveiju kasti.
Sala veiðil. í Blómask., Kleppjárns-
reykjum, s. 93-51262/93-51185.
Vatnasvæöi í Svinadal. Bústaður,
bátaleiga, lax- og silungsveiðileyfi, flot-
bryggjur á öllum vötnunum og frábær
tjaldstæði. H.H. bátaleigan, símar
93-38867 og 985- 42867.________________
Lax og silungsveiöileyfi til sölu í Hvítá í
Borgarfirði (gamla netasvæðið) og
Feijukotssíki. S. 91-629161, 91-12443,
91-11049, Hvitárskála í s. 93-70050.
Reykjadalsá Borgarfiröi. Laxveiðileyfi, 2
stangir, mikil verólækkun. Verð frá
5.000. Veiðihús m/heitum potti. Feróa-
þjón. Borgarf,, s. 93-51185/93-51262.
Veiöileyfi til sölu á hagstæöu veröi, i
Baugsstaóaósi vió Stokkseyri og Vola
við Selfoss, góó veiðihús.
Uppl. hjá Guðmundi í síma 98-21672.
Veiöileyfi í Ytri-Rangá og Hólsá. Veiói á
urriðasvæðinu er hafin og laxveiói frá
og meó 20. júní. Veiðileyfi eru seld í
Veiðivon, Mörkinni 6, s. 91-687090.
Veiöileyfi í Úlfarsá (Korpu).
Seld í Hljóórita, Kringlunni, og Veiði-
húsinu, Nóatúni. Símar 91-680733 og
91-814085._____________________________
Veiöimenn! Orfá veióileyfi óseld í Stað-
arhólsá og Hvolsá, bæói í lax- og sil-
ungsveiói. Uppl. gefur Sæmundur í
s. 93-41544, 93-41548 eða 985-39948.
Silungsveiöi í Andakílsá.
Veiðileyfi seld í Ausu.
Simi 93-70044._________________________
Sprækir og góöir laxa- og silungsmaðk-
ar til sölu. Sími 91-18232.
Geymið auglýsinguna.
Ánamaökar fyrir lax og silung til sölu á
Reynisvatni við Reykjavík. Uppl. í
síma 985-43789.
Byssur
„Skeet”. Skemmtimót STÍ haldið á velli
Skotfélags Reykjavíkur uppi í Leirdal
sunn. 5. júni. Mótið hefst kl. 9. Forgjaf-
arfyrirkomulag 75+25 og síðar um dag-
inn útsláttarkeppni. Vegleg verðlaun
fyrir alla. Skráning fer fram á staðn-
um. Allir velkomnir. Mótstjórn.___
Til sölu gullfalleg og vel meö farin tví-
hleypa, Beretta 687 sporting de lux.
Upplýsingar i síma 95-35938 e.kl. 19.
S__________________Fasteignir
Jörö á Vatnsleysuströnd til sölu. íbúóar-
hús m/2 íbúóum, verkstæóishús og
hlaða. Miklir mögul. fyrir frístundabú-
skap eða trilluútgerð. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-7337._______
Einbýlishús á Patreksfiröi til sölu.
Eignaskipti/leiguskipti á Reykjavíkur-
svæóinu koma til greina. Uppl. í síma
94-1141.
Ath* Ratuit var farld mcð vcrð í
au«l<sln<ninnt) «a‘r, föstiKtaaliin 3, iúní
Verðid á þessari
giæsilegu samfeilu, sem
nota má sem topp, er
aðeins kr. 1990,-
Gildlr aðetns á löngum laugardegi
meðan birgðlr endast.
Ég og þú
Laugavegi 74 • S(mi 12211
VER9LAUKASAMKEPPNI
Mij Mjkf nafn!
I Mín tillaga er:
Nafn:___________________________________________
Heimili: Sími:
Ákveðið hefur verið að efna til verðlaunasamkeppni um nafn ó Bónus Radíó-karlinn.
Dómnefnd mun síðan velja bestu fillöguna. Æskilegt er að nafnið tengist eða geti ó
einhvern hótt fengsf verðlaginu í Bónus Radió, sem er lœgra en algengt er.
Komi fleiri en ein lillaga oð þvi nafni sem verður valið, verður hlufkesti látið róða um hver hlýtur I. verðlaunin,
sem eru vandað 29' Samsung Nicam Stereo-sjónvarpslœki með 40W magnara, ísl. lextavarpi, aðgerða-
stýringu m ó skjó og þróðl. fjarstýringu, auk margs annars. Einnig verða 15 ferðaútvarps fœki iaukaverðlaun.
Síðasti skiladagur er 6. júní og verðaúrslit tilkynnt í þœtti Önnu Bjarkar ó Bylgjunni, fimmtudaginn 9. júní
1. verðlaun eru
29" Nicam Stereo-
sjónvarpstœki með ísl. textavarpi
Vinsamlegast sendið tillögurnar til:
Bónus Radíó,
Grensásvegi 11,
108 Reykjavík.
Munið ! Síðasti skilafrestur er 6. júní 1994.