Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Síða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Síða 50
58 LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ1994 Leikhús im'k ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 NIFLUNGAHRINGURINN eftir Richard Wagner -valin atriði- j kvöld kl. 18.00, síðasta sýning, uppseit. Athygli vakin á sýningartima kl. 18.00. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson Á morgun, nokkur sæti laus, föd. 10/6, laud. 11/6, mvd. 15/6, næstsiðasta sýning, fid. 16/6, síðasta sýning, 40. sýning. „Áhugaleiksýning ársins" LEIKFÉLAG HORNAFJARÐAR sýnir ÞAR SEM DJÖFLAEYJAN RÍS eftir Einar Kárason í leikgerð Kjart- ans Ragnarssonar Lýsing: Þorsteinn Sigurbergsson og Guðjón Sigvaldason Útsetningar og tónlistarstjórn: Johann Morávek Leikmynd og leikstjórn: Guðjón Sig- valdason Sud. 12/6 kl. 20.00. Aðeins þessi elna sýning._ Smiðaverkstæðið kl. 20.00. SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFISYSTRA eftir Guðberg Bergsson i leikgerð Viðars Eggertssonar. Sýning á listahátíð i kvöld kl. 20.00. Litla sviðið kl. 20.30 KÆRAJELENA eftir Ljúdmílu Razúmovskaju í kvöld, nokkur sæti laus, mvd. 8/6, örfá sæti laus, 170. sýning, næstsiðasta sýn- ing, sud. 12/6, nokkur sæti laus, síðasta sýnlng. LEIKFERÐ UM NORÐAUSTURLAND ÁSTARBRÉF eftir A.R. Gurney Þrd. 7/6 kl. 20.30-Húsavik mvd. 8/6 kl. 20.30 - Skúlagarður fid. 9/6 kl. 20.30 - Raufarhöfn föd. 10/6 kl. 21.00-Þórshöfn Id. 11 /6 kl. 21.00 - Vopnaf jörður Miðasala fer fram við inngang á sýnlng- arstöðum. Einnig er tekið á móti sima- pöntunum í miðasölu Þjóðleikhússins frá kl. 10-17 virka daga i síma 11200. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á mótl simapöntunum vlrka daga frákl.10. Græna línan 99 61 60. Greiðslukortaþjónusta. ég gangi heim' Eftir einn -ei aki neinn UMFEROAR Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Hamraborg 18, 2. hæð A, þingl. eig. Aðalheiður Kristjánsdóttir, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, 8. júní 1994 kl. 15.15. Kársnesbraut 111, þingl. eig. Aðal- heiður Ólaísdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa- deild Húsnæðisstofhunar ríkisins og Rafmagnsverktakar Keflavíkur, 8. júní 1994 kl. 13.00._____________ 'Lækjarhjalli 38, þingl. eig. Benedikt Karlsson, gerðarbeiðendur Bygging- amjóður ríkisins, Bykó hf. og Lífeyris- sjóður verslunarmanna, 8. júní 1994 kl. 13.45._______________________ Melgerði 9, þingl. eig. Guðmundur Karlsson, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, 8. júní 1994 ld. 14.30. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAV0GI - - ■!“ i ^IbjsuÍilsPlI Leikfélag Akureyrar Sýnir á Listahátið í Reykjavík lir ftr eftir Jim Cartwright í Lindarbæ Mánudag 6. júní kl. 20.30. Þriðjudag 7. júni kl. 20.30. Mlðvikudag 8. júni kl. 20.30. Fimmtudag 9. júni kl. 20.30. Forsala aðgöngumiða er í miðasölu listahátíðar í íslensku óperunni dag- legakl. 15-19, sími 11475, sýningardaga i Lindarbæ frá kl. 19. Simi 21971. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon með Árna Tryggva og Bessa Bjarna. Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson. I kvöld, síðasta sýning. Miðasala er opin kl. 13.00-20.00 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í sima 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús. Andlát Gísli Skaptason trésmiður lést í Hafnarbúðum 22. maí. Samkvæmt ósk hins látna hefur jarðarfórin farið fram í kyrrþey. Kári Angantýr Larsen andaðist að heimili sínu, Furulundi 1C, Akur- eyri, aðfaranótt fimmtudagsins 2. júní. Jón Bjarnason, Þóristúni 7, Selfossi, lést 2. júní á Sjúkrahúsi Suðurlands, Selfossi. Jónas Helgason, fyrrverandi hús- vörður Brekkubæjarskóla, Hjarðar- holti 1, Akranesi, lést í Sjúkrahúsi Akraness 2. júní. Skarphéðinn Sigurðsson, Sigurðs- stöðum, Akranesi, lést í Sjúkrahúsi Akraness funmtudaginn 2. júni. Ólöf S. Björnsdóttir, Bólstaðarhlið 41, Reykjavík, andaðist í Landspítal- anum 30. maí. Útfórin hefur farið fram í kyrrþey. Jarðarfarir ívar Þór Pálsson, Hverfisgötu 70, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 6. júni kl. 13.30. Útför Bjarna Helgasonar frá Kleifum verður gerð frá Súðavíkurkirkju í dag, laugardag, kl. 13. Útför Snorra Gislasonar, Höfðatúni, Skagaströnd, fer fram frá Hólanes- kirkju, Skagaströnd, í dag, laugar- dag, kl. 14. Friðbert Pétursson, Botni, Súganda- firði, sem lést á Sjúkrahúsi ísafjarðar 30. maí sl„ verður jarðsunginn frá Suðureyrarkirkju í dag, laugardag, kl. 14. Tilkyiuiingar Félag eldri borgara í Kópavogi Spiluð verður félagsvist og dansaö að Fannborg 2 (Félagsheimili Kópavogs) í kvöld, laugardagskvöld, kl. 20.30. Húsið öllum opiö. Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni Sunnudag í Risinu, bridskeppni kl. 13 og félagsvist kl. 14. Dansað í Goðheimum kl. 20. Farin verður kvöldferð 9. júní kl. Afmæli Vilhjálmur Einarsson Vilhjálmur Einarsson, skólameist- ari Menntaskólans á Egilsstöðum, Útgarði 2, Egilsstöðum, verður sex- tugurámorgun. Starfsferill Vilhjálmur er fæddur á Hafranesi við Reyðarfjörð. Hann er stúdent frá MA1954 og var við nám í listasögu við Dartmouth College í New Hampshire í Bandaríkjunum 1954-56 og lauk þaðan BA-prófi. Vil- hjálmur lauk kennaraprófi frá KÍ 1959 og stundaði nám í uppeldis- og kennslufræði við háskólann í Gautaborg í Svíþjóð 1974-75. Hann hefur undanfarin ár lagt stund á endurmenntun og fullorðinsfræðslu ísamalandi. Vilhjálmur var kennari við Hér- aðsskólann á Laugarvatni 1957-59, settur skólastjóri þar frá áramótum 1958- 59, kennari við Gagnfræða- skóla Austurbæjar í Reykjavík 1959- 60 og við Samvinnuskólann á Bifröst 1960-65. Hann var skólastjóri Héraðsskólans í Reykholti í Borgar- firði 1965-78 og hefur verið skóla- meistari Menntaskólans á Egils- stöðum frá upphafi, 1979. Vilhjálm- ur lætur senn af því starfi og hyggst snúa sér að endurmenntun og full- orðinsfræðslu. Vilhjálmur var erindreki Sam- bands bindindisfélga í skólum 1957, form. þess 1959-60 og form. UMSB 1967-72. Hann var Norðurlandamet- hafi í þrístökki, fékk silfurverðlaun í þrístökki á ólympíuleikunum 1956 og hafnaði í 5. sæti í sömu grein á ólympíuleikunum 1960. Vilhjálmur var kjörinn íþróttamaður ársins 1956,1957,1958,1960 og 1961. Ritstörf: Ólympíubókin, 1957; Dömur, draugar og dáindismenn. Æviminningar Sigfúsar á Aust- fjarðarútunni, viðtalsbók, Reykja- vík 1983. Útg.: Frjálsíþróttir, kennslubók, 1960 (ásamt Símonyi Gabor). Vilhjálmur hefur skrifað greinar í blöð og tímarit og sá um útvarpsþætti af Austurlandi 1981-86. Fjölskylda Vilhjálmurkvæntist5.6.1958 GerðiUnndórsdóttur, f. 1.5.1941, húsfreyju. Foreldrar hennar: Unn- dór Jónsson, f. 6.6.1910, d. 11.2.1973, stjórnarráðsfulltrúi í Reykjavík, og kona hans, Guðrún Símonardóttir, f. 10.9.1914, húsfreyja og afgreiðslu- maður. Synir Vilhjálms og Gerðar: Rúnar, f. 14.12.1958, lektor, kvæntur Guð- rúnu Kristjánsdóttur lektor; Einar, f. 1.6.1960, alþjóðaviðskiptafræðing- ur, kvæntur Halldóru Sigurðardótt- ur fóstru; Unnar, f. 28.10.1961, íþróttakennari, kvæntur Hólmfríði Jóhannsdóttur íþróttakennara; Garðar, f. 21.9.1965, framkvæmda- stjóri, kvæntur Gestrúnu Hilmars- dóttur húsmóður; Hjálmar, f. 2.10. 1973, nemi; Sigmar, f. 3.1.1977, nemi. Barnabörnin eru tíu. Bróðir VHhjálms: Stefán, f. 8.8. 1940, hljóðtæknifræðingur, maki Eva-Birgitta Einarsson, þau eiga þrjá syni. - Foreldrar Vilhjálms: Einar Jó- hann Stefánsson, f. 6.9.1902, d. 7.9. 1982, bóndi á Hafranesi við Reyðar- íjörð og síðar byggingafulltrúi í Eg- ilsstaðakauptúni, og Sigríður Vil- hjálmsdóttir, f. 25.11.1907, d. 24.10. 1985, húsfreya. Ætt Einar var sonur Stefáns, b. á Mýr- um í Skriðdal, Þórarinssonar, b. á Randversstöðum í Breiðdal, Sveins- sonar, bróður Bjarna, afa Halldórs Halldórssonar prófessors. Systir Þórarins var Þrúður, amma Ólafs Jóhanns Sigurðssonar rithöfundar. Vilhjálmur Einarsson. Móðir Einars var Jónína Einars- dóttir, b. á Jökulsá í Borgarfirði, Ólasonar, bróður Jóns, föður Þor- steins M. Jónssonar, skólastjóra á Akureyri. Sigríður var systir Árna, föður Tómasar seðlabankastjóra og Margrétar, móður Valgeirs Guð- jónssonar söngvara. Annar bróðir Sigríðar var Þórhallur, afi Snorra Sigfúsar Birgissonar tónskálds. Sig- ríður var dóttir VHhjálms, b. á Há- nefsstöðum, Árnasonar og konu hans, Bjargar, systur Stefaníu, móð- ur Vilhjálms Hjálmarssonar, fyrrv. ráðherra. Björg var dóttir Siguröar, b. á Hánefsstöðum, Stefánssonar, bróður Gunnars, afa Gunnars Gunnarssonar rithöfundar. Móðir Bjargar var Þorbjörg Þórðardóttir, b. í Kjarna í Eyjafirði, Pálssonar, forföður Kjarnaættarinnar, langafa Friðriks Friðrikssonar æskulýðs- leiðtoga. Vilhjálmur tekur á móti gestum i húsakynnum íþróttasambands ís- lands í Laugardal, 3. hæö, frá kl. 15-17 á afmæHsdaginn. • r Þorvaldur Jónsson, Hæðargerði 18, Reyðarfirði. Guðrún Stefánsdóttii’, Árni G. Pétursson, Gurid cinbjómsson, húsmóðirfrá Noregi, Hjarðarhaga 62, Reykjavík. Maður hennar erGuðmundur Sveinbjörns- son verslunar- maður. Hulda María Sæmundsdóttir hús- móðir, Grandavegi 47, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í Arsal Hótel Sögu frá kl. 16-19 á afmæHs- daginn. Það er ósk hennar aö þeir sem vHja gleðja hana af þessu til- efni láti Biindrafélagiö eöa Slysa- varnafélags íslands njóta þess. Jóna Sigurðardóttir, Hrafnistu, Reykjavík. Lilja Halldórsdóttir, Torfnesi, Hlíf 1, ísafiröi. Vatnsenda, Oxarfjarðarhreppi. Óli Jósefsson, Kleppsvegi 16, Reykjavík. Þorsteinn Guðlaugsson, Espigerði 2, Reykjavík. Hjördís Pétursdóttir, Löngubrekku 2, Kópavögi. BenediktFriðbjörnsson, Sæborg, Svalbarðsstrandarhreppi. Guðmundur Jóhannesson, Helguhvamnú 2, Kirkjuhvamms- hreppi. SigurHn Ester Magnúsdóttir, Svarthömrum 64, Reykjavík. GuðrúnErla Ottósdóttir, Nýlendugötu 12, Reykjavík. Lilja Pálsdóttir, Meistaravöllum 25, Reykjavík. Veturliði Veturliðason, F'agraholti 1, ísafiröi. Gunnar Haukur Jóhannesson, MánahJiö 8, Akureyri. Anna Garðarsdóttir, Vorsabæ 3, Reykjavík. Safamýri33, Reykjavík. Páll Halldór Dungal, Fjölnisvegi 3, Reykjavík. Dóróthea Margrét Högnadóttir, Stífiuseli 8, Reykjavík. Þórir Páll Agnarsson, Melgerði 11, Reykjavik. Margrét Jóhannsdóttir, Furugrund 52, Kópavogi. Jón Eiríksson, Austurbergi 34, Reykjavík. Ásgerður Sigurðardótti r, Steinholti 3, Vopnafiröi. Sigríður ingibj örg Björnsdóttir, Deildartúni 10, Akranesi. Sigríður Sveinbj. Þórðardóttir, Kirkjubæjarbraut 5, Vestmanna- eyjum. Pétur Björnsson, Kríuhólum2, Reykjavík. Guðrún Ragna Kruger, Hjaltahakka 20, Reykjavik. Ari Jakob Tryggvason, Grettisgötu 31, Reykjavík. Guðlaug Ingibj. Guðmundsdóttir, IIólavegi59, Siglufirði. 18 frá Risinu og ekinn Bláfjallahringur. Upplýsingar á skrifstofu félagsins, sími 28812. MÍ-ingar hittast Gamlir nemendur úr Menntaskólanum á ísafirði ætla að hittast í Turnhúsinu, Tryggvagötu 8, í kvöld kl. 20. Hljómsveit- in SpOaborgiii leikur frá kl. 23. Opið hús á Hrafnistu Á sjómannadaginn, 5. júní, verður sala og sýning á handavinnu heinúlisfólks á Hrafnistuheimilunum í Reykjavík og Hafnarfirði. Handavinnusýningin á Hrafnistu í Hafnarfirði verður opnuð kl. 13.30 og kaffisalan kl. 14.30. Á Hrafnistu í Reykjavík verður handavinnusýmngin opnuð kl. 13.30 og kafíisalan kl. 14. Þar er boðið upp á kaffihlaðborð. Flóamarkaður FEF Félag einstæðra foreldra heldur flóa- markað í Skeljanesi 6, Skerjafirði, í dag, laugardag, kl. 14-17. Mlkið og gott úrval af fatnaði, barnadóti o.fl. Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi Nefndarkonur taka á móti greiðslum fyr- ir Hvanneyrardvölina og veita nánari upplýsingar miOi kl. 13 og 16 í dag, laug- ardag, að Digranesvegi 12. Bókmenntaklúbbur Hana-nú býður til skáldaveislu á Hvanneyri í dag, laugardag, kl. 16. Dagskráin tekur liðlega klukkustund og eru allir hjartanlega vel- komnir. Aðgangur ókeypis. Fjölskyldukaffi Konur úr vlna- og sönghópnum Bergmáli ætla aö standa fyrir kaffisölu ásamt vel útílátnu meðlæti á sjómannadaginn í Suöurhlíðaskóla sem stendur neðst í Suð- urhlíðum viö Fossvogskirkjugarð. Allur ágóði fer til aö styrkja krabbameinssjúk- an einstæðan fóður. Vonumst tO að sjá sem flesta, unga og aldna, milli kl. 13 og 18 á sjómannadaginn. AUt heimabakaö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.