Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Blaðsíða 51
59
LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1994
Afmæli
Þorsteinn I. Sigfússon
Dr. Þorsteinn Ingi Sigfiisson, pró-
fessor viö HÍ, Austurbrún 17,
Reykjavík, er fertugur í dag.
Starfsferill
Þorsteinn fæddist í Vestmanna-
eyjum. Hann lauk stúdentsprófi frá
MH1973, stundaði cand. scient. nám
í eðlis- og stærðfræði við Kaup-
mannahafnarháskóla 1973-78 og
lauk doktorsvöm við Cavendish-
rannsóknastofnunina í Cambridge
1983.
Þorsteinn varð sérfræðingur viö
RaunvísindastofnunHÍ 1983, var
skipaður sérfræðingur (seinna
fræðimaður) við Raunvísindastofn-
un með nýrri stöðu, veittri af Al-
þingi 1986, og er prófessor við Raun-
vísindadeild HÍ frá 1989.
Þorsteinn var formaður Eðlis-
fræðifélags íslands 1989-91, formað-
ur stjórnar Raunvísindastofnunar
frá 1991, formaður stjómar Háskóla-
bókasafns frá 1992, formaður sam-
starfsverkefnis HÍ og Vestmanna-
eyja 1993, formaður Kynningar-
nefndar HÍ1992, fulltrúi íslands í
stjóm Mannauðsáætlunar EBS frá
1992, í stjórn Menningarstofnunar
Bandaríkjanna frá 1993, fulitrúi ís-
lands í stjóm efnistækniáætlunar
Norræna iðnþróunarsjóðsins frá
1988, í samstarfsnefnd um nýtt Þjóð-
bókasafn frá 1992, formaður stjórn-
ar SURÍS-samtakanna 1991-93,
formaður byggingamefndar Nes-
kirkju viö endurbætur á kirkjunni
1990-91, upphafsmaður og stjórnar-
formaður Birtings-Vaka hf. og síðar
í stjóm Vaka hf. frá 1986, upphafs-
maður og í stjórn RKS skynjara-
tækni á Sauðárkróki frá 1992, í
stjóm Marstar á íslandi frá stofnun
1994 og í stjórn DNG á Akureyri frá
1994.
Þorsteinn hlaut Clerk Maxwell
verðlaunastyrk Cambridge háskóla
1981, kjörinn félagi í Cambridge
Philosophical Society 1979, kjörinn
Research Fellow við Darwin College
í Cambridge 1982, tilnefndur til
norrænu tækniverðlaunanna f.h.
íslands ásamt Jóni Hálfdánarsyni
1988 og kjörinn félagi í Vísindafélagi
íslendinga 1993.
Fjölskylda
Þorsteinn kvæntist 16.8.1975
Bergþóm K. Ketilsdóttur, f. 20.6.
1954, markaðsfulltrúa hjá Nýherja
hf. Hún er dóttir Ketils Jónssonar
verslunarmanns og Heiðrúnar Guð-
laugsdóttur, starfsmanns Sparisjóðs
Keflavíkur.
Börn Þorsteins og Bergþóru eru
Davíð Þór, f. 16.4.1980; Dagrún Inga,
f. 10.10.1988; Þorkefl Viktor, f. 23.7.
1992.
Systkini Þorsteins em Árni Sig-
fússon, f. 30.7.1956, borgarstjóri í
Reykjavík; Gylfi Sigfússon, f. 23.2.
1961, fjármálastjóri Tollvöm-
geymslunnar; Margrét Sigfúsdóttir,
f. 19.7.1963, innanhússarkitekt; Þór
Sigfússon, f. 2.11.1964, hagfræðing-
ur og ráðgjafi fjármálaráðherra; Sif
Sigfúsdóttir, f. 16.11.1967, BA.
Foreldrar Þorsteins em Sigfús J.
Johnsen, f. 25.11.1930, félagsmála-
stjóri í Garðabæ, og Kristín S. Þor-
steinsdóttir, f. 27.5.1930, banka-
starfsmaður.
Ætt
Meöal föðursystkina Árna er Ingi-
björg, móðir Áma Johnsen alþingis-
manns. Sigfús er sonur Árna John-
sens, útvegsb. í Suðurgarði í Eyjum,
bróður Gísla, afa Gísla Ástþórsson-
ar blaðamanns, og bróður Sigfúsar,
foður Baldurs Johnsens, læknis og
fv. forstöðumanns, fóður Sigfúsar,
prófessors við HÍ. Árni var sonur
Jóhanns Johnsens, kaupmanns í
Eyjum, bróður Jóns, foður Péturs
óperasöngvara. Móðir Jóhanns var
Guðfinna Jónsdóttir Austmanns,
prests í Vestmannaeyjum, Jónsson-
ar. Móðir Jóns var Guðný Jónsdótt-
ir eldprests Steingrímssonar. Móðir
Sigfúsar var Margrét Marta Jóns-
dóttir, b. í Suðurgarði, Guðmunds-
sonar og Ingibjargar Jónsdóttur af
Víkingslækjarætt.
Kristín er systir Víglundar læknis
og dóttir Þorsteins, bæjarfulltrúa og
skólastjóra í Eyjum, bróður Lilju,
Dr. Þorsteinn Ingi Sigfússon.
ömmu Guðjóns Hjörleifssonar, bæj-
arstjóra í Eyjum. Þorsteinn var son-
ur Víglundar, b. á Krossi í Mjóa-
firði, Þorgrímssonar, og Jónínu Þor-
steinsdóttur. Móðir Kristínar er
Ingigerður, systir Gísla, afa Gísla
Pálssonar prófessors. Ingigerður
var dóttir Jóhanns, b. á Krossi,
Marteinssonar og Katrínar Gísla-
dóttur.
Sigtryggur Gíslason
Sigtryggur Gíslason, verkamað-
ur hjá Miklalaxi í Fljótum, Fyrir-
barði, Fljótahreppi, verður fertug-
urámorgun.
Fjölskylda
Sigtryggur er fæddur á Gijót-
garði í Glæsibæjarhreppi en ólst
upp í Hvammi og Skriðulandi í
Arnarneshreppi og Engimýri í
Öxnadal.
Sambýflskona Sigtryggs er Marta
Finnbogadóttir, f. 7.11.1954, bóndi.
Foreldrar hennar: Finnbogi Sig-
urðsson og Fríða Eðvarðsdóttir á
Þorsteinsstöðum í Lýtingsstaða-
hreppi.
Dætur Sigtryggs og Mörtu: María
Fríða, f. 28.2.1982; Heiða Guðbjörg,
f. 5.10.1987. Sonur Sigtryggs: Ragn-
ar,f. 21.1.1974.
Sigtryggur er næstelstur af sjö
systkinum.
Foreldrar Sigtryggs: Gísli Jóns-
son, látinn, bóndi, og María Sig-
tryggsdóttir. Þau bjuggu í Hvammi
og Skriðulandi en lengst af á Engi-
mýri. María er nú ráðskona í
Krossavík.
Sigtryggur verður að heiman á
afmælisdaginn.
Guðbjörg R. Torfadóttir
Guðbjörg Rannveig Torfadóttir,
Víkurbraut 10, Grindavík, er fimm-
tugídag.
Fjölskylda
Guðbjörg er fædd á ísafirði og ólst
þar upp. Hún hefur unnið við hús-
móðurstörf og í fiskvinnslu.
Guðbjörg giftist 31.12.1974 seinni
manni sínum, Guðna Gústafssyni,
f. 6.8.1939, bifreiðarstjóra. Fyrri
maður Guðbjargar var Sigurður
Ragnar Brynjólfsson, f. 21.6.1943,
látinn, sjómaður, þau skildu.
Synir Guðbjargar og Sigurðar
Ragnars: IngjTorfi, f. 14.3.1964,
húsasmiður í Grindavík, hann á tvö
börn, írisi Ósk, f. 2.10.1988, og Reyn-
ir Viðar, f. 9.9.1990; Brynjólfur Val-
garð, f. 30.8.1965, skipstjóri í Sví-
þjóð, maki Dóra Waldorff, þau eiga
tvö börn, Sigurð Ragnar, f. 3.3.1987,
og Eddu Rannveigu; óskírður
drengur, f. 17.10.1969, d. 20.10.1969.
Dætur Guðbjargar ogGuðna: Guð-
björg Ólína, f. 18.9.1974; Anna Lára,
f.26.6.1978.
Systkini Guðbjargar: Reynir, f.
1.11.1939, hafnarvörður á Isafirði,
maki Gígja S. Tómasdóttir, þau eiga
tvo syni; Runólfur, f. 24.5.1941, d.
3.5.1975, sjómaöur; Ólína, f. 20.11.
1942, hjúkrunarforstjóri í Reykja-
vík, maki Cecil Haraldsson, þau eiga
tvöhöm; Matthildur, f. 14.6.1947,
húsmóðir í Bolungarvík, maki Þor-
bergur Egilsson, þau eiga fiögur
böm; Ásthildur, f. 14.6.1947, hús-
móðir í Súðavík, maki Jón Ragnars-
son, þau eiga fjögur börn; Magni
Viðar, f. 5.4.1952, sjómaður á
ísafirði, maki Hallfríður Friðriks-
dóttir, þau eiga tvö börn.
Foreldrar Guðbjargar: Torfi
Guðbjörg Rannveig Torfadóttir.
Bjarnason, f. 2.8.1916, d. 16.2.1986,
verkamaður, og Inga Hjálmarsdótt-
ir, f. 6.12.1920. Þau bjuggu á ísafirði.
Inga er nú búsett í Reykjavík.
Ólafur Hókon Magnússon,
Nýlendu 1, Sandgerði.
Sveinbjörg Steinsdóttir,
Hjallhóli, Borgarfjaröarhreppi.
70 ára
Guðmundur Kristjánsson,
Lýsuhóli, S.taðarsveit.
Hanneraðheiman.
Magnús Kjartansson,
Hjaflanesi2, Hólahreppi.
Örn Ólafsson,
Tunguvegi 54, Reykjavík,
Jóel O. Þórðarson,
Bláhömrum 2, Reykjavík.
Guðfinna Guðmundsdóttir,
Baugholti 7, Keflavík.
HörðurK. Jónsson,
Safamýri 93, Reykjavík.
Anna Jóna Magnúsdóttir,
Bæjum 2, Snæfjallahreppi.
Svanfríður Jóh. Stefánsdóttir,
Eyrargötu 40, Eyrarbakka.
Krsta Kristinn Stanojev,
Úthlíð 16, Reykjavik.
Erna M. Sveinbjarnardóttir,
Sigtúni 17, Patreksfirði.
Eiín Jónsdóttir,
Austurvegi 24a, Grindavík.
ÓlöfÓlafsdóttir,
Sólheimum 23, Reykjavík,
Kolbrún Guðjónsdóttir
húsmóöir,
Túngötu3,
Sandgerði.
Eiginmaöur
hennarer
ValdimarEin-
arssontækja-
stjóri.
Þau verða að heiman.
40ára
Guðmundur Arnar Júlíusson,
Norðurgötu 6, Akureyri.
Guðsteinn Einarsson,
Holtabraut 2, Blönduósi.
Gunnlaugur Eiðsson,
■ Lindargötu 42, Reykjavík.
Gunnar Stefán Ásgrímsson,
Eiöura, Grímseyjarhreppi.
IngibjörgS. Valgeirsdóttir,
Vikurbraut 13, Grindavík.
MargrétJóhannsdóttir,
Háhóli, Álftaneshreppi.
Rudolf B. Jósefsson,
. Víðigrund9,Akranesi.
Brynhildur D. Bjarkadóttir,
Laugarvegi 5, Siglufirði.
Sviðsljós
James Olsen söng Rasmus í Görð-
um við mikinn fögnuð.
Færeysk veisla
Hátt í 70 austfirskir Færeyingar ásamt vinum og kunningum áttu nota-
lega kvöldstund sem hinn kunni hótelstjóri, Bergleif Joensen, stóð fyrir
á Hótel Öskju á Eskifirði. Þar var færeysk kjötveisla, m.a. kæst kjöt sem
gestgjafinn verkaði sjálfur. Færeyski söngvarinn James Olsen söng og
að lokum var stiginn dans við undirleik hljómsveitarinnar Papa.
Hótelstjórinn og eiginkona hans, Jakobina, tóku þátt í færeysku dönsun-
um með gestum. DV-myndir Emil Thorarensen, Eskifirði
Fallegt og
varanlegt á leiði
Smiðum krossa og ramma
úr ryðfríu stáli, hvithúðaða.
Einnig blómakrossa á leiði.
Sendum um land allt. Ryð-
frltt stál endist um ókomna
tíð. Sendum myndalista.
Blikkverk sf.,
sími 93-11075.