Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Síða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Síða 53
LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1994 oo Léttskýjað vestanlands Igor Ojstrakh og Natalia Zert- salova. Tónleikar Igor Ojstrakh og þrjár leik- sýningar Næstu stóru tónleikarnir á Listahátíö í Reykjavík eru tón- leikar fiðlusnillingsins Igors Oj- strakh og Nataliu Zertsalovu í íslensku óperunni á morgun kl. 17. Ojstrakh var talinn undra- Listahátíð barn þegar hann kom fyrst fram opinberlega. Hann hefur leikið í öllum fyrrum ríkjum Sovétríkj- anna og Evrópu, Bandaríkjunum og Ástrahu. Hann hefur leikið með mörgum helstu hljómsveit- um og hljómsveitarstjórum eins og Klemperer, Karajan, Or- mandy, Solti og Giulini. Með hon- um leikur Nataha Zertsalova, en hún er eiginkona Ojstrakh og hefur leikið mikið með honum I dag verður norðaustankaldi eða stinningskaldi og dáhtlar skúrir eða slydduél á víð og dreif norðan- og Veðrið í dag austanlands. Á Vesturlandi verður áfram léttskýjaö en rigning sums staðar með suðurströndinni. Veður fer hlýnandi. Á höfuðborgarsvæðinu verður norðankaldi og léttir smám saman til, hiti 6-10 stig. Sólarlag í Reykjavík: 23.38. Sólarupprás á morgun: 3.13. Síðdegisflóð í Reykjavík 15.26. Árdegisflóð á morgun: 3.47. Heimild: Almanak Háskólans. Veðrið kl. 12 í gær: Akureyri skýjað 5 Egilsstaöir skýjað 4 Galtarviti úrkomaí grennd 2 Kefla víkurflugvöllur skýjað 6 Kirkjubæjarklaustur skýjað 8 Raufarhöfh slydduél 2 Reykjavík skýjað 8 Vestmarmaeyjar rigning 4 Bergen hálfskýjað 15 Helsinki skýjað 15 Ósló skýjað 18 Stokkhólmur rigning 13 Þórshöfn súld 8 Amsterdam rign. á síð. klst. 17 Berlín skýjað 19 Feneyjar þokumóða 27 Glasgow skúrásíð. klst. 13 Hamborg skýjað 18 London skýjað 17 Lúxemborg skúrásíð. klst. 14 Madríd hálfskýjað 22 Malaga léttskýjað 32 MaUorca léttskýjað 25 Nuuk skýjað 3 París hálfskýjað 18 Vín léttskýjað 24 auk þess sem hún hefur átt sinn eigin einleikaraferil. Um helgina er mikið um aö vera í leikhúsum í sambandi við Lista- hátíð. Þjóðleikhúsið er með sýn- ingu á Sönnum sögum Guðbergs Bergssonar sem Viðar Eggerts- son hefur fært í leikhúsbúning og þá er síðasta sýning á Nifl- ungahringnum sem er sýning sem ekki aðeins hefur vakiö at- hygh hér á landi, heldur úti í hin- um stóra heimi. Þá stendur Bamaleikhúshátíðin yflr þessa dagana og á morgun verður sýnt Ævintýri Trítils sem er á vegum Ungfrú Emehu. Leikstjóri og handritshöfundur er Ása Hlín Svavarsdóttir. Að lokum má minna á ahar þær merkilegu myndhstarsýningar í tilefni Listahátíðar sem em í öhum helstu sýningarsölum bæjarins á kripalu- Kynnig á kripalujóga veröur haldin laugardaginn 4. júní kl. 13 í Jógastöðinni Heimsljósi, Skeif- unni 19, 2. hæð. Kynntar verða teygjur og öndunaræfingar sem eru sérstaklega góðar til að losa um spennu og stuðla að innra jafnvægi. Nordisk Forum kynning Tæplega 1300 konur á íslandi hafa nú tilkynnt um þátttöku í Nordisk Forum kvennaþinginu í Finnlandi, en þaö verður haldið Fundir 1.-6. ágúst Til að ræða um þíngið og svara fyrirspurnum gengst undirbúningsnefnd Nordisk For- um 1994 fyrir opnu húsi að Hah- veigarstöðum, Túngötu 14, Reykjavík í dag laugardaginn 4. júni kl. 11. Nordisk Forum farar og aörar áhugasamar þjartanlega velkomnar. íþróttafélag fatlaðra Áöalfundur íþróttafélags fatlaðra í Reykjavfk verður haldinn laug- ardaginn 4. júni kl. 14 í íþrótta- húsinu að Hátúni 14. Venjuleg aðalfundarstörf. Myndgátan Lausn gátu nr. 934: / ©935 •Vi- -ey»»oR- Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki 61 Max von Sydow leikur Leland Gaunt í Nytsömum sakleysingj- um. Kölski kemur f Nytsömum sakleysingjum leikur Max von Sydow sjálfan kölska sem er hér í mannsmynd. Á langri heimsreisu, sem hefur tekið aldir, setur hann stefnuna á Castle Rock og gerir bókstaflega aht vitlaust í rólegum smábæ. Það er sænski stórleikarinn Max von Sydow sem leikur þenn- an óvelkomna gest og hefur feng- ið mikið lof fyrir. í sinni fyrstu kvikmynd í Bandaríkjunum, The Greatest Story ever Told, lék von Sydow Jesú Krist og er varla hægt að ímynda sér ólíkari hlut- Bíóíkvöld verk. Max von Sydow hefur í ára- raðirveriðmeðalvirtustuleikara r í heiminum. Hann byrjaði ferh sinn í leikhúsum í Svíþjóð þar sem hann vakti strax mikla at- hygh. Afrek hans þar urðu th þess að Ingmar Bergman fékk hann til að leika í Sjöunda inn- sighnu og þar með hófst farsælt samstarf og lék von Sydow aðal- hlutverkið í mörgum af þekkt- ustu kvikmyndum Bergmans, auk þess sem hann lék jafnhhða í bandarískum og evrópskum kvikmynum. Nýjar myndir Háskólabió: Beint á ská 33'/) Laugarásbíó: Síðasti úitlaginn Saga-bíó: Ace Ventura: Pet Detective Bíóhöllin: Leynigarðurinn Bíóborgin: Af lífi og sál Regnboginn: Sugar Hill Gengið Almenn gengisskránlng LÍ nr. 131. 03. júnf 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 71,000 71,220 70,800 Pund 107,110 107,430 106,870 Kan. dollar 51,230 51,430 51,130 Dönsk kr. 10,9100 10,9530 10,9890 Norskkr. 9,8780 9,9170 9,9370 _ Sænsk kr. 8,9950 9,0310 9,1510 Fi. mark 12,9300 12,9810 13,0730 Fra.franki 12,5430 12,5930 12,5980 Belg. franki 2,0811 2,0895 2,0915 Sviss. franki 50,4200 50,6200 50,4900 Holl. gyllini 38,2100 38,3700 38,3900 Þýskt mark 42,8600 42,9900 43,0400 It. lira 0.04398 0,04420 0.04455 Aust. sch. 6,0870 6,1170 6,1230 Port. escudo 0.4118 0,4138 0,4141 Spá. peseti 0,5181 0,5207 0,5231 Jap. yen 0,67610 0,67820 0,67810 irskt pund 104,440 104,960 104,820 SDR 100,17000 100,67000 100,32000 ECU 82,5600 82,8900 82,9400 Heilsuhlaup fyrir alla í dag fer fram heilsuhlaup Krabbameinsfélagsins en þessi árlegi viöburður nýtur raikitla vinsælda hjá skokkurum sem og keppnishlaupurura. í fyrra fór þetta hlaup fyrst fram i Laugar- dalnum en áður haföi veriö Íþróttirídag hlaupið frá Skógarhlíð. I ár fer hlaupið aftur fram i Laugardaln- um og eru í boði þrjár vegalengd- ir; 2 km, 4 km og 10 km. Hlaupið hefst kl. 12.00. Fiórða umferðin í 1. dehd hefst í dag meö leik ÍA og Þórs á Akra- nesi. Þá verða fimm leikir i 2. dehd. Kylfingar þurfa ekki að kvarta yfir mótaleýsi í dag, fjögur opin mót verða haldin. 1 Grafar- holti fer fram Egilsmót, Á Sel- fossi opna Selfossmótið, í Mos- fellsbæ opna Landlistarmotið og Oroblu-mótið, sem er eingöngu fyrir konur, fer fram í Halhar- firöi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.