Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Blaðsíða 54
62
LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1994
Laugardagur 4. júrií
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Norræn goöafræöi (21:24).
Finniö þrjótinn! Þýðandi: Kristín Mán-
tylá. Leikraddir: Þórarinn Eyfjörö
og Elva Ósk Ólafsdóttir. (Nordvisi-
on - Fia sjónvarpið)
Sinbað sæfarí (42:42). Tekst Sinbað að
frelsa foreldra sína og alla konunga
veraldar úr álögum. Þýðandi: Jó-
hanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Að-
alsteinn Bergdal og Sigrún Waage.
Galdrakarlinn í Oz (50:52). Konungur
dverganna lætur til skarar skríða.
Þýöandi: Ýrr Bertelsdóttir. Leik-
, raddir: Aldís Baldvinsdóttir og
Magnús Jónsson.
Dagbókin hans Dodda (43:52). Þýð-
andi: Anna Hinriksdóttir. Leikradd-
ir: Eggert A. Kaaber og Jóna Guð-
rún Jónsdóttir.
10.20 Hlé.
14.30 Staöur og stund. Fuglar landsins:
Teista. Endursýndur þáttur frá
mánudegi.
14.45 Eldhúsið. Endursýndur þáttur frá
miövikudegi.
15.00 Mótorsport. Umsjón: Birgir Þór
Bragason. Endurtekinn þáttur frá
þriöjudegi.
15.30 Iþróttahorniö. Endursýndur þátt-
ur frá fimmtudegi.
16.00 íþróttaþátturinn. Sýndur verður
leikur í fyrstu deild kvenna á ís-
landsmótinu í knattspyrnu. Um-
sjón: Arnar Björnsson.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Völundur (10:26) (Widget).
Bandarískur teiknimyndaflokkur
um hetju sem getur breytt sér í
^ allra kvikinda líki. Garpurinn leggur
sitt af mörkum til að leysa úr hvers
kyns vandamálum og reynir að
skemmta sér um leið. Þýðandi:
Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir:
Hilmir Snær Guðnason og Þórhall-
ur Gunnarsson.
18.25 Flauel. Tónlistarþáttur í umsjón
Steingríms Dúa Mássonar.
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Strandveröir (20:21) (Baywatch
III). Bandarískur myndaflokkur um
ævintýralegt líf strandvarða í Kali-
forníu. Aðalhlutverk: David Hass-
elhof, Nicole Eggert og Pamela
Anderson. Þýðandi: Ólafur B.
Guðnason.
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.35 Lottó.
20.40 Simpson-fjölskyldan (20:22)
(The Simpsons). Bandarískur
teiknimyndaflokkur um Hómer,
Marge, Bart, Lísu og Möggu
Simpson og ævintýri þeirra. Þýð-
andi: Ólafur B. Guðnason.
21.05 Hetjudáö (1:2) (Fortitude - Fall
from Grace).
22.40 í þágu mannkyns (Roland Hass-
el: Botgörarna).
00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
srm
9.00 Morgunstund.
10.00 Sögur úr Andabæ.
10.30 Skot og mark.
10.55 Jaröarvinir.
11.15 Simmi og Sammi.
11.40 Furöudýriö snýr aftur (The Re-
turn of the Psammead).
12.00 NBA tilþrif (e).
12.25 Evrópski vinsældalistinn.
13.15 Tex. Myndin er byggð á verð-
launa- og metsölubók eftir S.E.
Hinton og fjallar á raunsæjan og
heiöarlegan hátt um vandamál
unglinga án þess að bjóða upp á
auðveldar lausnir eða vekja falskar
vonir.
14.55 Annarra manna peningar (Oth-
er Peoples Money).
16.30 Seinheppnir svikahrappar (The
Boatniks). Thomas Garland er að
byrja í nýrri vinnu sem eftirlitsmað-
ur vió smábátahöfn. Á leiðinni í
vinnuna er hann sektaður fyrir of
hraðan akstur og verður valdur að
árekstri sem tefur þrjá gimsteina-
þjófa á flótta undan réttvísinni.
18.05 Turninn á heimsenda (e).
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.19 19.19.
20.00 Falin myndavél. (14.26)
20.25 Mæögur (Room for Two) (2.13).
20.55 Babe Ruth (The Babe).
'22.45 Ævintýri Fords Fairlanes (The
Adventures of Ford Fairlane).
Spennandi en gamansöm mynd
um ævintýri rokkspæjarans Fords
Fairlanes ( undirheimum Los
Angeles-borgar. Hann reynir að
hafa uppi á stúlku sem gæti varpað
Ijósi á tiltekið morðmál en mætir
svikum og blekkingum hvar sem
hann kemur. Stranglega bönnuð
börnum.
0.25 Rauóu skórnir (Red Shoe Diar-
ies) Nú hefur göngu sína þessi
erótíski stuttmyndaflokkur. Bann-
aður börnum 12 ára og yngri
(1.26).
0.55 Hildarleikur (Salute of the Jugg-
er). Spennandi og óhugnanleg
mynd með Rutger Hauer í aðal-
hlutverki.
2 25 Rlddari götunnar (Knight Rider
2000). Myndin gerist í framtíðinni
og segir frá Michael Knight sem
er fenginn til að prófa nýjan bíl sem
hefur óvenjulega eiginleika og er
ætlaður til löggæslustarfa.
4.00 Dagskrárlok.
Disoguery
kCHANNEL
15:30 ANTHONY STEWARD THE
LAST OF THE FIRSTS.
16:00 PREDATORS: AFRICAN SHARK
SAFARI.
17:00 SUBMARINES, SHARKS OF
STEEL:
18:00 SPORTZ CRAZY. 'Base’ |ump-
Ing Is an acronym: Bulldlng,
Antenna, Span of a brldge and
Earth.
19:00 BLOOD & IRON: From Nurem-
berg To N.A.T.O.
20:00 LIFE IN THE WILD: Lile With
Bats.
20:30 PACIFICA TALES FROM THE
SOUTH SEAS.
21:00 ARTHUR C. CLARKE’S WORLD
OF STRANGE POWERS: Walk-
ing On Flre.
21:30 THE SECRET LIFE OF MACHI-
NES: The Internal Combustion
Englne.
22.00 BEYOND 2000.
£J£J£3
04:00 BBC World Service Newð.
05:00 BBC World Service News.
06:00 BBC World Service News.
07.00 BBC World Service News.
08:00 Marlene Marlowe Investigates.
09.00 Blue Peter.
15:30 Beat Retreat - The Embarkation.
17:30 World News Week.
18:00 Pop Quiz.
19:20 To Be Announced.
20:10 Later With Jools Holland.
21:30 The Late Show.
22:40 To Be Announced.
23:25 India Business Report.
00:25 World News Week.
01:25 India Business Report.
02:00 BBC World Service News.
03:25 Kilroy.
CÖRÖOHN
□eQwHrQ
04:00 World Famous.
05:00 Yogi's Space Race.
07:00 Clue Club.
08:00 Goober & Ghost Chasers.
09:00 Funky Phantom.
10:00 Valley of Dlnosaurs.
11:00 Galtar.
12:00 Super Adventures.
13:30 Birdman.
15:30 Johnny Quest.
16:30 Flintstones.
18:00 Closedown.
06:00 MTV's Vote Europe Weekend.
09:30 Yol MTV Raps.
11:30 MTV’s First Look.
12:30 MTV’s Vote Europe Weekend.
16:00 The Big Plcture.
17.00 MTV’8 European Top 20.
19:00 MTV Unplugged wlth Annie
Lennox.
20:00 The Soul ol MTV.
21:30 MTV’s Llve.
00:00 MTV’s Beavis & Butt-head.
00:30 VJ Marijne van der Vlugt .'
06:00 Closedown.
NEWSj
05:CX)
09:30
11:00
12:30
14:30
15:30
18:30
20:30
21:30
23:30
00:30
02:30
04:30
Sky News.
Fashion TV.
Sky News at Noon.
The Reporters.
48 Hours.
Fashion TV.
Sportline.
The Reporters.
48 Hours.
Week in Review UK.
The Reporters.
Travel Destinations.
48 Hours.
INTERNATIONAL
05:30
11:00
12:00
13:00
14:00
‘15:30
18:00
19:00
21:30
22:30
23:30
01:00
03:00
Moneyline.
Travel Guide.
The Big Story.
Healthworks.
Science.
Diplomatic Licence.
Healthworks.
Your Money.
Both Sides.
Managing.
On the Menu.
Larry King Weekend.
Capital Gang.
Theme: Honeymoon, keep on shining in
Junel
18:00 Honeymoon Hotel.
20:40 Honeymoon Machine.
22:15 Busman’s Honeymoon.
23:30 Honeymoon For Three.
00:45 Honeymoon Hotel.
02:25 Honeymoon Machine.
04:00 Closedown.
0^
15:00 THE NEW EXPLORERS: Myst
ery Through The Lens.
"HTTiTn’ir eorrrrTj^rr^iTTTrriTTrr r rrftr
5.00 Rln Tln Tln.
5.30 Abbott and Costello.
6.00 Fun Factory.
10.00 The Stone Protectors.
10.30 The Mlghty Morphln Power
Rangers.
11.00 WWFM.
12.00 Robln ot Sherwood.
13.00 Here’s Boomer.
14.00 Hart to Hart.
15.00 Wonder Woman.
16.00 WWF.
17.00 The Young Indiana Jones
Chronicles.
18.00 Kung Fu.
19.00 Unsolved Mysteries.
20.00 Cops.
21.00 Matlock.
22.00 The Movie Show.
23.30 Monsters.
24.00 Saturday Night Llve.
★ . .★
*★★
06:30
09:00
10:00
11:00
12:00
13:00
16:00
17:30
19:30
20:00
22:00
00:00
Step Aerobics.
Athletics.
Boxing.
Live Mountainbiking.
Tennis.
Live Tennis.
Artistic Gymnastics.
Golf.
Formula 3000.
Live Indycar.
Football.
Closedown.
SKYMOVESPLUS
5.00 Showcase.
7.00 The Ugly American.
9.00 The Wízard og Speed and Time.
11.00 Showdown.
13.00 Lionheart.
15.00 The Accidental Golfer.
17.00 To Grandmother’s House We
Go.
19.00 Running Mates.
21.00 The Bodyguard.
23.10 Eleven Days, Eleven Nlghts
Part 2.
02.45 Men of Respect.
OMEGA
Kristíkg sjónvarpsstöð
Morgunsjónvarp.
8.00 Gospeltónleikar.
20.30 Praise the Lord.
23.30 Nætursjónvarp.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn. Söngvaþing. Rut L. Magn-
ússon, Árnesingakórinn í Reykja-
vík, Björgvin Þórðarson, Sigurlaug
Rósinkranz, Karlakór Selfoss,
Snæbjörg Snæbjarnardóttir og
Kristín Á. Ólafsdóttir syngja.
7.30 Veöurfregnir. Söngvaþing heldur
áfram.
8.00 Fréttir.
8.07 Músík að morgni dags. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
8.55 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir.
9.03 Lönd og leiðir. Þáttur um ferðalög
og áfangastaði. Umsjón: Bjarni
Sigtryggsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Veröld úr klakaböndum - saga
kalda stríðsins.
10.45 Veöurfregnir.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson;
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Helgi í héraöi á samtengdum
rásum. Að þessu sinni veröur Út-
varpið á Suðurnesjum. Umsjón
hafa dagskrárgerðarmenn Ríkisút-
varpsins.
15.10 Tónlistarmenn á lýöveldisári.
Halldór Haraldsson píanóleikari
segir frá störfum sínum á vettvangi
tónlistar.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónlist.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Hádegisleikrit liðinnar viku: Þú
getur étið úr sviðadósinni eftir Ólaf
Ormsson. Leikstjóri: Andrés Sigur-
vinsson.
18.00 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Einnig útvarpað á
þriðjudagskvöldi kl. 23.15.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýslngar og veöurfregnir.
19.35 Frá hljómleikahöllum heims-
borga.
21.15 Laufskálinn. (Endurfluttur þáttur
frá sl. viku.)
22.00 Fréttlr.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veöurfréttir.
22.35 Smásaga: Bréfstuldurinn eftir
Edgar Allan Poe. Björn Jónsson
þýddi. Guðmundur Magnússon
les.
23.10 Tónlist.
24.00 Fréttir.
0.10 Dustað af dansskónum. létt lög
í dagskrárlok.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
&
FM 90,1
8.00 Fréttlr.
8.05 Vin8ældalisti götunnar. Umsjón:
Ólafur Páll Gunnarsson. (Endur-
tekiö frá sl. viku.)
8.30 Dótaskúffan, þáttur fyrir yngstu
hlustendurna. Umsjón: Elísabet
Brekkan og Þórdís Arnljótsdóttir.
(Endurtekiö af rás 1.)
9.03 Laugardagslif. Umsjón: Hrafn-
hildur Halldórsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Helgarútgáfan.
14.00 Helgi í héraöi. Samsending meö
rás 1. Dagskrárgerðarmenn Ríkis-
útvarpsins á ferð um landiö.
15.00 Helgarútgáfan.
16.00 Fréttir.
16.05 Heimsendir. Umsjón: Margrét
Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart-
ansson.
17.00 Meö grátt í vöngum (RÚVAK).
Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Einnig
útvarpað í næturútvarpi kl. 02.05.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón:
Snorri Sturluson.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 í poppheimi. Umsjón: Halldór
Ingi Ándrésson.
22.00 Fréttlr.
22.10 Blágresið blföa. Umsjón: Magn-
ús R. Einarsson.
22.30 Veðurfréttir.
23.00 Næturvakt rásar 2. Umsjón:
Guðni Már Henningssön.
24.00 Fréttir.
24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón:
Guðni Már Henningsson. Nætur-
útvarp á samtengdum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
7.00 Morguntónar.
9.00 Morgunútvarp á laugardegi.
Eiríkur Jónsson er vaknaður og
verður á léttu nótunum fram að
hádegi. Fréttir kl. 10.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Ljómandi laugardagur. Pálmi
Guðmundsson og Siguröur Hlöó-
versson í sannkölluðu helgarstuöi
og leika létt og vinsæl lög, ný og
gömul. Fréttir af íþróttum, atburð-
um helgarinnar og hlustað er eftir
hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl.
15.00 og 17.00.
16.00 íslenski listinn. Endurflutt veröa
40 vinsælustu lög landsmanna og
það er Jón Axel Ólafsson sem
kynnir. Dagskrárgerð er í höndum
Ágústs Héðinssonsr og framleið-
andi er Þorsteinn Ásgeirsson.
17.00 Siðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand-
aður fréttaþáttur frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar
sem frá var horfið.
19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.30 19.19. Samtengd útsending frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni.
Helgarstemning á laugardags-
kvöldi með Halldóri Backman.
23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
Hafþór Freyr með hressileg tónlist
3.00 Ingólfur Sigurz.
FMT909
AÐALSTÖÐIN
9.00 Albert Ágústsson.
13.00 Sigmar Guömundsson.
15.00 Björn Markús.
19.00 Ókynnt tónlíst.
22.00 Næturvakt.Umsjón Jóhannes
Ágúst.
02.00 Ókynnt tónlistfram til morguns.
09.00 Haraldur Gíslason.
10.00 Afmælisdagbók vikunnar.
10.45 Spjallaö viö landsbyggöina.
11.00 Sportpakkinn. Valgeir Vilhjálms-
son
12.00 ívar Guömundsson.
13.00 Agnar örn, Ragnar Már og
Björn Þór.
14.00 Afmælisbarn vikunnar .
16.05 Ragnar Már Vilhjálmsson.
19.00 Ragnar Páll.
22.00 Ásgeir Kolbeinsson.
23.00 Partí kvöldsins.
03.00 Ókynnt næturtónlist tekur viö.
Mlilðiið
FM 96,7
9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni.
13.00 Á eftir Jóni.
16.00 Kvikmyndir.
18.00 Sigurþór Þórarinsson.
20.00 Ágúst Magnússon.
X
10:00 Baldur Braga. Ný hljómsveit vik-
unnar kynnt St. Etienne.
12:00 Agnar örn á Laugardegi.
13:00 Afmælísdagbók vikunnar.
14.00 Meö sítt aö aftan. Árni Þór.
14:30 Afmælisbarn vikunnar valiö.
15:00 Veitingahús vikunar.
16:00 Ásgeir Páll.
17.00 Pétur Sturla. Hljóðblöndun
hljómsveitar vikunnar viö aöra
danstónlist samtímans.
19:00 Party Zone. Kristján og Helgi
Már.
22:00 Ásgelr Kolbeinsson.
23.00 X - Næturvakt. Henný Árnadóttir.
Óskalagadeildin s: 626977.
03:00 Ðaldur meö hljómsveit vikunnar
á hverjum klukkutíma.
Sjónvarpið kl. 22.40:
Roland
Hassel
Sænska sakamálamyndin
í þágu mannkyns eða „Bot-
görarna" er byggð á sögu
eftir Olov Svedelid um lög-
reglumanninn harðskeytta
Roland Hassel í Stokkhólmi.
Starfsmaður umsvifamikils
lyfjafyrirtækis hverfur með
dularfullum hætti og með
honum öll gögn um nýtt og
byltingarkennt lyf. Öryggis-
vörður hjá lyfjafyrirtækinu
kveðst hafa séð manninn
með þekktum glæpamanni
nokkrum vikum fyrir
hvarfið. Hassel og félagar
hans í lögreglunni standa
frammi fyrir erfiðri gátu
þar sem lygar, afbrýðisemi,
iðnaðarnjósnir og morð
koma við sögu.
Sænska sakamálamyndin
þágu mannkyns er á dag-
skrá í kvöld.
Hetjudáð Ijallar um hetjur frönsku andspyrnuhreyfingarinn-
ar og innrás bandamanna f Normandí.
Sjónvarpiðkl. 21.05:
Hetjudáð er fjölþjóðleg
mynd byggð á metsölubók-
inni Fall from Grace eftir
Larry Collins. Hér er sögð
sagan af hinum lítt þekktu
hetjum í frönsku and-
spyrnuhreyflngunni og
þeim fómum sem þær
færðu til aö gera innrás
bandamanna í Normandi
mögulega fyrir réttum 50
árum. Seinni hluti myndar-
innar verður sýndur á
sunnudagskvöld. Með aöal-
hlutverk fara Tara Fitzger-
ald, Gary Cole, Patsy Kens-
it, Richard Anconina, James
Fox og Miehael York. Leik-
stjóri er Waris Hussein.
Stöð 2 kl. 20.55:
Babe Ruth
Babe Ruth var á sínum
tíma ein helsta alþýðuhetja
Bandaríkjamanna þótt
hann hafi alla tíð verið ákaf-
lega umdeildur maður.
Hann krækti í flestá hugs-
anlega titla í hafnaboltanum
og sló hvert metið á fætur
öðru. En Babe Ruth var eng-
inn engill utan vallar og
hneykslaði margan góð-
borgarann með framferði
sínu. Hann gaf lítið fyrir sið-
ferðilegar kreddur og vildi
njóta lífsins út í ystu æsar.
Æskuárin voru erfið og því
kunni hann enn betur að
meta lystisemdirnar sem
honum buðust í krafti
frægðarinnar. En með hröð-
um lífsstíl og skeytingar-
leysi gagnvart grónum gild-
um komst hann upp á kant
við lögregluna, vinnuveit-
endur sína og siðavanda
Saga hafnaboltasnillingsins
Babe Ruth er rakin í mynd-
inni.
einstaklinga. í þessari mynd
er rakin saga hafnabolta-
snillingsins sem varö þjóð-
sagnapersóna í lifanda lífl.
Malitn gefur þrjár stjörnur.
Myndin er frá 1992 en í aðal-
hlutverkum eru John Good-
man og Kelly McGillis.
Leikstjóri er Arthur Miller.