Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Síða 8
I tilefni þjóðhátíðar höfum við iokað laugard. 18. júní Aðra laugardaga í sumar verður verslun okkar opin milli kl. 10 og 13 Bílavörubú6in FJÖÐRIN Skeifan 2 • Sími 812944 FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 1994 Stuttarfréttir Uflönd Sérfræðingur í opinberum rétti um Svalbarðasvæðið: Norsk lög um f isk veiðar eiga ekki við Norsk stjómvöld ætla áfram aö bregðast hart við skipum sem þau telja að stundi ólöglegar veiðar á fisk- vemdarsvæðinu við Svalbarða og munu framfylgja rétti sínum. „Við vonum að trollklippingamar og viðvörunarskotið hafi verið nægi- leg aðvörun þannig að þessir atburð- ir endurtaki sig ekki,“ sagði Björn Tore Godal, utanríkisráðherra Nor- egs, eftir fund hans í gær með Eiði Guðnasyni, sendiherraíslands í Nor- egi, um Svalbarðadeiluna. „Bilið milli íslendinga og Norðmanna er ekki eins mikið og óttast var,“ sagði hann. Godal vísaði á bug þeim orðum ís- lendinga að aðgerðir norsku strand- gæslunnar væru jafn harkalegar og raun bæri vitni vegna þess að réttar- staða Noregs væri veik. Hann sagði að trollklippingar og viðvörunarskot væm eðlilegur framgangsmáti í slíkri aöstöðu og lagaleg staða Nor- egs væri sterk. Norsk stjómvöld em hins vegar mjög treg til að svara þeirri spurn- ingu íslenskra yfirvalda hvers vegna togaramir séu ekki færðir til hafnar og dómstólum fengið málið til úr- skurðar. Norska fréttastofan NTB reyndi að fá svar við þessu í gær en var vísað úr einu ráðuneytinu í annað án þess að verða nokkuð ágengt. Norskir lögspekingar segja ein- falda ástæðu fyrir því að ákveðið hafi veriö að skera á troll í stað þess að færa meinta landhelgisbrjóta til hafnar. „Norsk lög og fyrirmæh um stjóm- un fiskveiða í efnahagslögsögunni gjlda ekki á fiskverndarsvæðinu við Svalbarða. Þess vegna yrði erfitt að fá skipstjóra dæmdan fyrir veiðar á fiskverndarsvæðinu," sagði Geir Ul- stein, sérfræðingur við stofnun um opinberan rétt við Óslóarháskóla. Ulstein sagði að dómstóllinn yrði að dæma eftir norskum lögum og þegar þau væru ekki til gæti svo far- ið að landhelgisbrjótar fæm fijálsir ferða sinna. Hins vegar yrði sjálfasgt auðveldar fyrir norsk stjómvöld að vinna svona mál fyrir Alþjóðadóm- stólnumíHaag. ntb HittastíLoiidon Sáttasemjarar helstu stórveld- anna ætla að hittast í London til að reyna að ná sáttum í Bosníu- deilunni. HertilRúanda Þjóöir Evrópu og Afríku íhuga að senda herlið til Rúanda ef fjöldamorðum linnir ekki og ekki næst vopnahlé. Aðgerðir gegn N-Kóreu Bandaríkja- menn birtu uppkast að ályktuninni varðandi refsi- agerðir gegn N-Kóreu á sama tíma og Jimmy Carter, fyrmm Bandaríkjaforseti, fór til N-Kóreu til að reyna að miðla málum. Standaásinu Chnton Bandaríkjaforseti segir að Bandaríkjamenn muni standa fast á sinu varðandi refsiaðgerðir gegn N-Kóreu. Skotið á Aden N-Jemenai' skutu þremur flug- skeytum að Aden þrátt fyrir að að hafa sýnt vilja til að koma á vopnahléi. Oiian hækkaði Fundur ráöherra OPEC-ríkj- anna og spennan á Kóreuskaga olli hækkun á olíu. Látnir lausir 14 starfsmenn SÞ í Súdan, sem rænt var fyrir viku, hafa verið látnir lausir. Tónleikumfrestað Breski tón- listarmaðurinn Peter Gabriel hefur frestaö tónleikum sín- um sem halda átti í Kaíró í Egyptalandi vegna tækni- legra örðugleika. Fangarlátnirlausir ísraelar segjast ætla að láta annan hóp palestínskra fanga lausan. Dæmdirífangelsi Herréttur í Marokkó dæmdi sex Marokkóbúa og tvo Alsírbúa í 5-20 ára fangelsi fyrir að útvega múslímskum öfgasinnum vopn. Lockerbie-siysið Bretar verða að rannsaka yfir- lýsingu Palestinumansins sem sagðist hafa staöið að Lockerbie- slysinu. Miklareldingar Mikiar eldingar i Alaska hafa valdið því að eldar hafa víða brot- ist út í skóglendi. YfirAtlantshafið Englendingur sem ætlaði að verða fyrstur til að fara á brim- bretti yfir Atlantshafið varð að snúa við eftir aðeins klukkutíma. KreQastendurbóta Leiðtogar Rómönsku Ameríku kreíj- ast þess að Fid- el Castro, for- seti Kúbu, geri gagngerar end- urbætur hvaö varöar efnahag og stjómmál á Kúbu. Efnahagsbati Fjármálaráðherra Bretlands, Kenneth Clarke, segist sjá hægan en góðan eíhahagsbata. Reuter Færeyingar hefja olíuleit fyrir aivöru Rannsóknir eru nú hafnar á þvi hvort olíu sé hugsanlega aö finna á hafsbotni innan færeyskrar lögsögu. Rannsóknarskipið Sea Star frá bandaríska fyrirtækinu Western Geophysical Corporation sigldi inn í lögsöguna í gær og mun stunda mælingar með aðstoð skjálftatækni umhverfis allar eyjarnar í sumar. Góðar líkur eru taldar á að olia finnist á færeyska hafsvæöinu þar sem Bretar hafa á síðustu árum fundið mikla olíu viö Hjaltlandseyj- ar, aðeins örfáa kílómetra utan fisk- veiðilögsögunnar milh eyjanna. Fyrst verður því hafist handa um að rannsaka hafsvæðið í átt aö Hjalt- landseyjum, og einnig verður rann- sökuð borhola á Suðurey. Rannsókn- imar nú eiga að leiöa í ljós hvort grundvöllur er fyrir tilraunaborun- umolíufélaga. Ritzau

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.