Dagur - 18.12.1992, Blaðsíða 24

Dagur - 18.12.1992, Blaðsíða 24
24 B - DAGUR - Föstudagur 18. desember 1992 Óskum viðskiptavinum okkar svo og öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs VELSMIÐJA STEINDORS HF. ' 96-23650 ■ Frostagötu 6A ■ Akureyri Óskum viðskiptavinum okkar svo og öllum landsmönnum gleðilegra jóla og l farsæls komandi árs Prentsmiöjan Höföabakka 3-7 Reykjavík Sími 91-683366 Óskum viðskiptavinum okkar gledilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum viðskiptin. ^ RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Óseyri 9 • Akureyri • Sími 26500 Sendum sjómönnum, fjölskyldum þeirra og öðrum landsmönnum fiugfieilar jóla- og nýárskveðjur Akureyrarhöfn Óseyri 16 • Sími 26699 Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum viðskiptin. A¥ AKURVERK HF. Verktaki - Vélaleiga • Símar 26684, 25783 & 985-238I Hrísey. Ljósmynd: Jón og Vigfús/Minjasafnið á Akureyri. Guðshúsin gnæfa Þær þrjár myndir sem hér birtast eiga margt sameiginlegt. Þær eru sennilega teknar á sama árinu af sama ljósmyndara. Myndefnið er í öllum tilfellum þéttbýlisstaður á Norðurlandi og á öllum myndun- um er guðshúsið áberandi, með turn sem teygir sig tii himins. Margt hefur breyst. Gamlar bryggjur hafa verið fjarlægðar. Gömul hús rifin. Nýtt land numið. Nýjar byggingar reistar. Árin endurnýja um leið og þau eyða. Guðshúsin standa þó óhögguð á sínum stað, drottni til dýrðar. Myndirnar eru frá Húsavík, Hrísey og Sauðárkróki, eins og glöggir lesendur hafa sjálfsagt áttað sig strax á. Margt hefur þó breyst eins og áður var getið. Síldarævintýrið er greinilega í fullum gangi í Hrísey en hafn- armannvirkin á Húsavík og Sauðárkróki eru frekar veigalítil. Þessar myndir eiga það líka sameiginlegt að hafa sennilega ekki komið fyrir augu almenn- ings áður. Þær voru á glerplötum í geymslum Minjasafnins á Akur- eyri og Hörður Geirsson í ljós- myndadeild safnsins setti þær á pappír. Hörður segir að mynd- irnar séu úr fórum Jóns og Vig- fúsar og teknar árið 1930 eða þar um bil. SS Húsavík. Ljósmynd: Jón og Vigfús/Minjasafnið á Akureyri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.