Dagur - 18.12.1992, Blaðsíða 35

Dagur - 18.12.1992, Blaðsíða 35
Föstudagur 18. desember 1992 - DAGUR - B 35 i mi ! mr Mynd: Robyn Jólakrossgátan: Til mikils aÖ \inna - fímm verðlaun í boði fyrir rétta lausn Fyrir rétta lausn jólakrossgát- unnar að þessu sinni verða veitt fímm verðlaun. Dregið verður úr réttum lausn- um og handhafi þess seðils sem fyrst kemur úr „pottinum" hlýtur AEG fjölhrærivél KM21 (Mixer), að verðmæti 11.595 krónur. Full- yrða má að slíkt tæki kemur að góðum notum í eldhúsinu. Hand- hafar fjögurra annarra lausnar- seðla fá að launum hljómdisk (geisladisk) að eigin vali í Hljómdeild KEA og fá þeir sent gjafakort sem þeir framvísa í hljómdeildinni þegar þar að kemur. Hver diskur er að verð- mæti 1.990 krónur. Gefandi vinninga er Vöruhús KEA á Akureyri. Við minnum á að skilafrestur í jólakrossgátunni er til 15. janúar næstkomandi. Dagdvelja - Lausnir (af bls. 31) Köttur til rottu Lausn: Köttur, S, M, A, R, P, T, B, L, C, D, F, W, O, V, X, N, Y, G, J, H, Z, I, E, K, U, Q, Rotta (sjá mynd). Reikniþraut Lausn: Beina strikið fer yfir reiti með tölunum 15 + 12 + 14 + 10 + 11 + 13. Samtals 75 (sjá mynd). 2 5 9 6 1 16 3 12 40L 11 8 4 1 '“***<% 13 Orðaleit 1n h ó j’1 b a j Ráðgátan Svar: Ómar var að fara í peys- una. Hann hafði lyft handleggj- unum upp og dregið peysuna yfir höfuðið. Heilabrot Lausn: 13 x 4 = 52. % VW\W\J 'l7/ V v , W//, (jleðiíeg jól farsœít ftomandi ár Þöfífium viðsfiiptin á árinu sem er að líða Sjóvó-Almennar Ráöhústorgi 5 • Símar 22244 & 23600 Ðólstrun Ðjörns Sveinssonar Geislagötu 1 • Sími 25322 Möl og sandur hf. Sími 21255 Akureyrarapótek Sími 22444 Olíufélagið Skeljungur Sími 22850 Valgarður Stefánsson Akureyri • Sími 21866 Vör hf. bátasmiðja Óseyri 16 • Sími 21782 Skíðaþjónustan Fjölnisgötu 4b • Sími 21713 Alprent Glerárgötu 24 • Sími 22844 Bifreiðaverkstœði Bjarnhéðins Gíslasonar Fjölnisgötu 2a • Sími 22499 Ðifreiðaverkstœðið Ðláfell hf. Draupnisgötu 7a • Sími 21090 Blómabúðin Laufás Hafnarstrœti 96 & Sunnuhlfö 12 • Símar 24250 & 26250

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.