Dagur - 18.12.1992, Side 38

Dagur - 18.12.1992, Side 38
38 B - DAGUR - Föstudagur 18. desember 1992 Óskum viðskiptavinum okkar og starfsfólki gledilegra jola og farsældar á komandi ári. SJALLINN Gleðileg jól og farsœlt komandi ár Sjálfsbjörg félag fatlaöra á Akureyri ***' og nágrenni Bugöusíðu 1 • Sími 26888 ív /é Óskum viðskiptavinum okkar svo og öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsœls komandi dr 1 Furuvðllum 13 I Akurvyrl Sfml 96-23830 N N Sendum viðskiptavinum okkar bestu jó\a- og nýárskveðjur Þökkum viðskiptin. =aU A.V.J. TEIKNISTOFA Tryggvabraut 10 • Sími 25778 V Sendum viðskiptavinum okkar bestu jóla- og nýárskveðjur á ; „Snæfellið var fegursta djásn sem flaut fyrir Norðurlandi44 — segir módelsmiðurinn Grímur Karlsson Módel það sem gefur að líta á myndinni er af Snæfellinu EA 740. Hagleiksmaður sá er það gerði er Grímur Karlsson er býr í Njarðvík. Skipið Snæfell var smíðað úr eik á Akureyri árið 1943 eða fyrir hálfri öld. Skipasmíðastöð KEA smíðaði og KEA átti skipið alla tíð. Stærð skipsins var 165 rúm- lestir. Sjóferðasaga skipsins var frá upphafi til enda samfelld frægðarför. Egill Jóhannsson, skipstjóri, tók við skipinu nýju. Er Egill lét af skipstjórn tók Bjarni Jóhannesson við og var skipstjóri til ársins 1963. Þá tók Baldvin Þorsteinsson við skipinu í stuttan tíma. Trausti Gestsson Glæsileiki skipsins var mikill þrátt fyrir að það væri málað eins ljótt og frek- ast var unnt. var skipstjóri á árunum 1964 til 1966, en þá tók Matthías Jakobs- son frá Dalvík við skipstjórn. Síðastur skipstjóra á Snæfellinu var Árni Ingólfsson. „Snæfellið EA 740 var fegursta djásn sem flaut fyrir Norður- landi. Það var smíðað langt á undan sinni samtíð. Já, glæsileiki skipsins var mikill, þrátt fyrir að það væri málað eins ljótt og frek- ast var unnt. Skipið var algrátt frá sjólínu og upp í masturs- toppa. Aðeins gluggastykkið í brúnni hafði viðarlit. Þegar ævi skipsins lauk var hömsunum af því komið fyrir á hafsbotni. í sumar sem leið leitaði ég eftir myndum af Snæfellinu á Akur- eyri. í öll söfn var farið og alla þá staði sem gestir hafa aðgang að. Sannast sagna fannst aðeins ein mynd af skipi, sem ég kannaðist við þ.e.a.s. af skútunni Gránu gömlu. Ef til vill tengist liturinn á Snæfellinu Gránu gömlu. Að lok- um fengust upplýsingar um teikn- ingar og myndir af Snæfellinu í einkaeign sem leystu málið. Módelsmíðin hófst og er nú lokið. Lengd módelsins er 140 cm. Mælikvarði 1/25 og 240 klukku- stundir tók að smíða módelið,“ segir hagleiksmaðurinn Grímur Karlsson í Njarðvík. ój LausnarseðiH jólakrossgátu Lausn: Nafii: Heimlllsfang: Sími: Utanáskriftin er: Dagur — (jólakrossgáta) • Strandgötu 31 • Pósthólf 58 ■ 602 Akureyri Skilafrestur er til 15. janúar 1993

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.