Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1994, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1994, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1994 Fréttir Norðmenn hóta að leita til ESB eftir löndimarbanni á íslensk skip: Tel þetta innantóma hétun Norðmanna - segir Gunnar G. Schram, prófessor og sérfræðingur í alþjóðarétti lönnemasambandið: Verktakinn sá um innkaup í Bjarnaborg „Þaö er ekki rétt Rjá Snorra Hjaltasyni að Iðnneraasamtökin séu að byggja Bjarnaborg heldur eru þaö Félagsibúðir iönnema. Viö göngum bara aö tilboði Tré- smiöju Snorra Hjaltasonar í þetta hús og þar eru vitanlega engin ákvæði ura hvaö á aö vera í því. Viö víssum að Snorri er með tré- smiöju og smíöar innréttingar og viö höfum því ekki veriö með puttana í þessu,“ sagði Kristinn H. Einarsson, framkvæmdastjóri Félagsíbúöa iðnnema, vegna við- tals við Snorra Hjaltason í blað- inu i gær en þar kom fram aö hurðir og innréttingar í Bjarna- borg væru ekki íslenskar heldur innfluttar. Smuguveiöamar: Fá15til40 tonníholi „Þaö er mjög góð veiöi, eöa 15 til 40 tonn í holi, eftir 10 tíma. Aðalveiðin er í flottroll," segir Gústaf Daníelsson, fram- kvæmdastjóri Hólmadrangs hf„ sem gerir út samnefndan fVysti- togara. Hólmadrangur er i Smugunni þar sem mokveiðist nú, aöallega í flottroll. Eftir því sem næst verður komist eru íslendingar nú búnir aö veiða á bilinu 12 til 15 þúsund tonn í Barentshafrau. í fyrra veiddust á þessum slóð- um 11 þúsund tonn. Tuttugu þús> undhafaséð Bíódaga Um tuttugu þúsund manns hafa séð Bíódaga, kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, sem frum- sýnd var 30. júni. Hjá íslensku kvikmyndasamsteypumú feng- ust þær upplýsingar aö aösóknin væri mjög jöfn og meiri en aö- sóknin að Bömum náttúrunnar var orðin tveimur mánuöum eftir frumsýningu þeirrar myndar. Bíódagar eru sýndir í Stjörnu- bíói í Reykjavík en hafa undan- farið verið sýndir á Akureyri, isafirði og á Sauðárkróki. Verður myndin sýnd víða um land í haust. „Þaö er staöreynd að innan hreyfmgarinnar eru skiptar skoð- anir um hugsanlega umsókn og aðild okkar að ESB. Það er hópur kvenna sem vill skoða hvað felst í þessu og þær eru inni á því aö til greina komi aö sækja um aðild. Ég vil taka það fram aö það er enginn ágreiningur um þessi mál innan þingflokksins. Þær konur í hreyf- ingunni, sem eru á því aö aðilda- rumsókn komi til greina, eru flest- ar ungar menntakonur. Þær eru flestar tiltölulega nýkomnar frá námi erlendis," sagði Kristín Ást- geirsdóttir, þingkona Kvennalist- Norðmenn hafa hótaö aö leita til Evrópusambandsins með ósk um að sett verði löndunarbann í Evrópu á þann fisk sem togarar íslendinga veiöa í Smugunni og á Svalbarðamið- um. Sumir hafi óttast þessa hótun. Gunnar G. Schram, prófessor og sér- fræðingur í alþjóöarétti, er annarrar skoðunar. „Ég tel þetta vera innantóma hót- un. Það er mér vitanlega ekki í nein- um samningum að Evrópusamband- „Við erum að hefjast handa við uppbyggingu lands á Klettasvæðinu í samræmi við skipulag. í ár ætlum við að fylla upp í kantinn að Skarfa- kletti að vestanverðu og afmarka þannig svæðið. Efnið sem við hreins- um upp úr gömlu höfninni notum ans, í samtali við DV. Hún sagði að í október næstkom- andi væri ætlunin aö kalla saman fund kvennahstakvenna þar sem þessi mál yrðu tekin til umræðu og brotin til mergjar. „Það verður öllum að vera ljóst út á hvaö ESB gengur og hvað að- ild okkar að því þýöir í raun og veru, hverjir kostirnir eru og gall- arnir. Það liggur í augum uppi að þessi mál veröa að vera á hreinu hjá okkur þegar viö leggjum út í kosningabaráttuna í vetur. Við leggjum ekki út í þá baráttu öðru- vísi en að hafa hreina stefnu í þessu ið geti sett löndunarbann á þann fisk sem við veiöum á svæðum eins og Svalbarða eða Smugunni. Það hlýtur að teljast sjálfstætt áhtamál. Hins vegar er þaö alveg skýrt í EES- samningum okkar við Evrópusam- bandiö að við getum sett löndunar- bann á þau skip sem eru að veiða úr sameiginlegum stofnum á úthaf- inu sem ekki hefur verið samið um,“ sagöi Gunnar G. Schram við DV. Hann benti á að Norðmenn væru við til fyhingar. Dýpkuninni í gömlu höfninni lýkur í lok ársins og þá höfum við losað allt efniö þarna," segir Jón Þorvaldsson hjá Vegagerö ríkisins. Klettasvæöið er stórt skipulags- svæði sem nær frá skrifstofu Viðeyj- máli. Það væri ekki hægt. Ég veit að þetta er ekkert stórvandamál hjá okkur. Mikill meirihluti í hreyfingunni er andvigur því að íslendingar sæki um aðhd að ESB. En eins og ég sagði áðan þá er nokkur hópur ungra mennta- kvenna sem er spenntur fyrir að skoöa aöildarumsókn," sagði Krist- ín. Hún sagði aö því væri ekki að leyna að það væri haldið uppi linnulausum áróðri um nauðsyn þess að við sækjum um aðhd og ótta um að við einangrumst haldið hátt á lofti. ekki komnir inn í ESB. Þeir verða það hugsanlega eftir kosningarnar í nóvember. Þeir geta því ekki gert kröfu um löndunarbann á okkur fyrr en þeir eru gengnir inn. „Þá vil ég benda á að shkt bann væri algerlega andstætt stefnu Evr- ópusambandsins um frjálsa mark- aði. Við höfum nú þegar fríverslun- arsamning við EFTA frá 1972. Lönd- unarbann nú væri brot á þeim samn- ingi. En það sem yrði Norðmönnum arfeijunnar í Sundahöfn aö Laugar- nesi og er fyrirhugað að fylla upp svæðið fram að Skarfakletti á næstu árum. Samkvæmt skipulagi verður þarna land undir lóðir og athafna- svæöi í framtíðinni. Um 85 mihjónir króna fara í framkvæmdimar í ár. „Slíkur áróður síast auðvitað inn í fólk og það stoppar við og vhl skoða málið. Fólk hugsar sem svo; EES-samningurinn er genginn í ghdi og Maastricht-samningurinn sömuleiðis, þannig að margt hefur breyst á skömmum tíma. Nú, og svo ef Noröurlöndin ganga í ESB þá er enn komin ný staða í málinu. Vegna alls þessa teljum við nauð- synlegt að kaha saman fund th að ræða málið og skoða það frá öllum hliðum," sagði Kristín Ástgeirs- dóttir. lang erfiðast í þessu máli, ef þeir ganga í ESB, er að þeir verða að fá þetta samþykkt í þeim 12 ríkjum sem nú eru í ESB auk þeirra níu sem hugsanlega eru að ganga inn. Það er ekkert smáferli að fara með máhð í gegnum það allt. Það er aldeihs ekki eins og hendi sé veifað. Ég tel því að þetta sé innantóm hótun hjá Norð- mönnum," sagði Gunnar G. Schram. Skagamenn: „Knattspyrnulega séð verður þetta mjög erfitt verkefni en hins vegar gefur þetta okkur góða möguleika íjárhagslega, auk þess sem feröalagiö er stutt og þægi- Iegt,“ sagði Hörður Helgason, þjálfari íslandsmeistara ÍA, við DV í gær. ÍA dróst gegn þýska félaginu Kaiserslautern í 1. umferð UEFA-bíkarsins og fara leikimir fram 13. og 27. september. Fyrri leikurinn verður á Laugardals- vehiþriðjudaginn 13. september. Kaiserslautern er eitt af öflug- ustu félögum Þýskalands og varð meistari áriö 1991, í þriðja sinn, og bikarmeistari árið áður. Fjórir leikmanna hösins léku í HM í Bandarikjunum í sumar, Andre- as Brehme, Stefan Kuntz og Martín Wagner meö þýska landsliðinu og Ciriaco Sforza með því svissneska. Eiríksjökull: Jeppaferðtilrik- issaksóknara Vettvangsferð lögreglunnar í Borgamesi á Eiríksjökul í vik- unni leiddi í ljós að mikíð af drash, sem tahö er tengjast jeppa- ferð á jökuhnn í aprfl sl., lá þar enn óhreyft. Sýslumaðurinn i Mýra- og Borgarfjarðarsýslu hef- ur haft málið th meðferöar en Náttúruverndarráö kærði akst- urinn á sínum tíma. Rannsókn er á lokastigi og veröur málið sent ríkissaksóknara næstu daga. í umræddri jeppaferö fauk jeppinn th, rann niður jökulinn og skemmdist verulega. I kjölfar- ið kærði Náttúraverndarráð aksturinn til sýslumannsins. Var ökumanni jeppans þá gefinn kostur á að hreinsa upp eftir sig. Var hræið af jeppanum fljótlega fjarlægt en ýmislegt rusl, sem tengjast mun umræddri jeppa- ferð, lá enn óhreyft þegar að var gáð i vikunni. Tveiríslending- arfaratilKaíró Utanríkisráðuneytið ráðgerir að senda tvo fuhtrúa á mann- fjöldaráðstefnuna sem haldin veröur í Kaíró í Egyptalandi í byrjun september en ekki hefur verið ákveðiö hveijir þeir veröa. Búist er viö að kostnaður ráöu- neytisins við feröina verði að minnsta kosti um hálf mihjón króna. Skiptar skoöanir í Kvennalistanum um aðild að ESB: Ungar menntakonur telja aðild koma til greina - segir Kristín Ástgeirsdóttir alþingiskona Starfsmenn Vegagerðarinnar vinna nú í því að dýpka gömlu höfnina í Reykjavik og nota efnið til uppfyllingar við Skarfaklett. DV-mynd S Land undir lóðir við Skarfaklett

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.