Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1994, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1994, Blaðsíða 44
LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1994 . 52 Suimudagur 28. ágúst SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perr- ine (35:52). Perrine er oröin túlkur og stendur sig vel. Bernska Egils Skallagrímssonar. Seinni hluti. Handrit: Torfi Hjartarson. Skuggabrúður: Bryndís Gunnars- dóttir. Sögumaður: Sigurður Sig- urjónsson. Nilli Hólmgeirsson. Maja býfluga. 10.25 Hlé 15.00 Mjólkurbikarkeppni KSÍ. Sýnt verðurfrá úrslitaleiknum í meistara- flokki karla. 17.00 Hlé. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Sonja mjaltastúlka (2:3) (Och det var rigtig sant - Dejan Sonja). Þýðandi: Guðrún Arnalds. Þulur: Bergþóra Halldórsdóttir. Áður á dagskrá í sept. 1993. (Nordvisi- on.) 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Úr riki náttúrunnar - Sebradýr í hesthúsinu (Amazing Animal Show: Zebra in Your Stable). Ný- stárleg mynd um sebrahesta. 19.30 Fólkið í Forsælu (8:25) (Evening Shade). Bandarískur framhalds- myndaflokkur í léttum dúr með Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverkum. 20.00 Fréttir og íþróttir. 20.35 Veður. 20.40 Gamla testamentið og nútíminn. Rætt við dr. Þóri Kr. Þórðarson um störf hans og áhugamál, m.a. rannsókn- ir hans á Gamla testamentinu sem hlotið hafa alþjóðlega viðurkenn- ingu. Umsjón: Jón Ormur Hall- dórsson. Framleiðandi: Nýja Bíó. 21.30 Ég er kölluð Liva (4:4) (Kald mig Liva). Danskur framhaldsmynda- flokkur í fjórum þáttum um lífs- hlaup dægurlaga- og revíusöng- konunnar Oliviu Olsen sem betur var þekkt undir nafninu Liva. Aðal- hlutverk: Ulla Henningsen. 22.50 Brenndar bækur (The Ray Brad- bury Theatre: Usher). Mynd úr stuttmyndaflokki Rays Bradburys þar sem ekkert er sem sýnist. 23.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Kolli káti. Nýr og skemmtilegur teiknimyndaflokkur um kóaladýrið Kolla. 9.25 Kísa litla. 9.50 Sígild ævintýr. Þyrnirós. 10.15 Sögur úr Andabæ. 10.40 Ómar. 11.00 Aftur til framtiðar. 11.30 Unglingsárin (2.13). 12.00 íþróttir á sunnudegi. 13.00 Af lífi og sál (Stepping Out). Hressandi og skemmtileg gaman- mynd um léttleikandi dansara með tvo vinstri fætur og bólgnar tær! Aðalhlutverk: Liza Minelli, Shelley Winters og Bill Irwin. Leikstjóri: Lewis Gilbert. 1991. 15.00 Aldrei án dóttur minnar (Not without My Daughter). Ákaflega áhrifamikil, vönduð og sannsögu- leg mynd um Betty sem fór með eiginmanninum og dóttur sinni í heimsókn til ættingja hans í iran. Frá þeirri stundu, er þau stigu fyrst fæti á íranska jörð, breyttist líf Bettyar í martröð. Aöalhlutverk: Sally Field, Alfred Molina, Sheila Rosenthal, Roshan Seth og Sarah Badel. Leikstjóri: Brian Gilbert. 1991. Lokasýning. 16.55 Læknaneminn (Cut Above). Chandler-læknaskólinn er virt stofnun og nemendurnir fá hnút í magann þegar prófin nálgast - all- ir nema 1. árs neminn Joe Slovak. Hann er tækifærissinni og upp- reisnarseggur sem vill helst ekki þurfa að líta í bók eða slá slöku við skemmtanalífið. Aðalhlutverk: Matthew Modine, DaphneZuniga og Christine Lathi. Leikstjóri: Thom Eberhardt. 1989. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19.19. 20.00 Hjá Jack (Jack's Place) (13.19). 20.55 lllur grunur (Honour Thy Mot- her). Árið 1988 urðu Von Stein- hjónin fyrir fólskulegri árás á heim- ili sínu. Árásarmaðurinn var vopn- aður hnífi og hafnaboltakylfu. Bonnie var nær dauöa en lífi en eiginmaður hennar var látinn. Grunur lögreglunnar beindist fljótt að syni húsmóðurinnar sem var á heimavistarskóla og kominn í vafa- saman félagsskap. Aöalhlutverk: Sharon Gless, Brian Wimmer og Billy McNamara. 1992. Bönnuð börnum. 22.25 Morödeildin (Bodies of Evid- ence). Nýr og spennandi saka- málaþáttur í átta þáttum.. Yfirrann- sóknarlögregluþjóninn Ben Carroll stýrir morðdeild innan bandarísku lögreglunnar sem er mjög krefjandi starf og tekur toll af einkalífinu hvort sem honum líkar betur eða vel. Þetta er fyrsti þátturen þættirn- ir verða vikulega á dagskrá. 23.15 Frumskógarhiti (Jungle Fever). Vönduð, áhrifamikil og skemmtileg kvikmynd sem segir frá svörtum, giftum, vel menntuöum manni úr miðstétt sem veröur ástfanginn af hvítri, ógiftri og ómenntaöri konu. Aðalhlutverk: Wesley Snipes, Annabella Sciorra, Spike Lee, Frank Vincent og Anthony Quinn. Leikstjóri: Spike Lee. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 1.25 Dagskrárlok. Disgguery k C H A N N E L 15.00 Disappearing World. 16.00 The Pirates of the Pacific. 16.30 On the Big Hill. 17.00 Wildside. 18.00 The Nature of Things. 19.00 The Deep Probe. Expeditions. 20.00 Discovery Sunday. 21.00 Waterways. 21.30 The Arctic. 22.00 Beyond 2000. n nm LJ U mSg 5.00 BBC World Service News. 6.25 Top Gear. 7.00 To Be a Pilgrim. 10.05 Record Breakers. 10.30 Countryfile. 11.00 World News Week. 12.20 Eastenders. 13.40 The Great Antiques Hunt. 15.55 Desirable Dwellings. 17.25 Summer Praise. 18.00 Small Talk. 19.50 Commonwealth Games Closing Ceremony. 3.00 BBC World Service News. 3.25 The Money Programme. 4.00 Scobby’s Laff Olympics. 4.30 Yogi Space Race. 7.00 Boomerang. 8.00 Wacky Races. 9.30 Dynomutt. 10.00 Valley of Dinosaurs. 11.30 Sky Commanders. 12.00 Super Adventures. 14.00 Ed Grimley. 14.30 Addams Family. 16.00 Captain Planet. 16.30 Flintstones. 11.00 First Look. 12.00 MTV Sport. 16.30 MTV News - Weekend Edition. 17.00 MTV’s US Top 20 Video Co- untdown. 19.00 120 Minutes. 21.00 MTV’s Beavis & Butt-head. 24.00 VJ Marijne van der Vlugt. 1.00 Night Videos. 12.30 Target. 14.30 Roving Report. 15.30 FT Reports. 18.30 The Book Show. 20.30 Target. 21.30 Roving Report. 23.30 Week In Review. 0.30 The Book Show. 2.30 FT Reports. 3.30 Roving Report. INTERNATIONAL 12.30 Earth Matters. 13.00 Larry King Weekend. 14.30 Futurewatch. 15.30 This Week in NBA. 16.30 Travel Guide. 17.30 Diplomatic Licence. 18.00 Moneyweek. 21.00 CNN’s Late Edition. 22 30 This Week in NBA. 4.00 Showbiz This Week. Theme. The TNT Movie Experience. 18.00 Captain Simbad. 20.05 Kismet (1944). 22.00 Kismet (1955). 00.05 Kiss the Other Sheik. 1.45 Herum Scarum 11.00 World Wrestling Federation. 12.00 Paradise Beach. 12.30 Bewitched. 13.00 Knights & Warriors. 14.00 Entertainment This Week. 15.00 Coca Cola Hit Mlx. 16.00 All American Wrestling. 17.00 The Simpsons. 18.00 Beverly Hills 90210. 19.00 Star Trek. 20.00 Highlander. 21.00 Pavarotti Concert from Modena. 22.00 Entertainment This Week. 23.30 Rifleman. 24.00 The Sunday Comics. 12.00 Live Formula One. 14.00 Live Cycling. 15.00 Live Athletics. 17.30 Ski Jumping. 18.00 Golf. 20.00 Formula One. 21.30 Cycling. 22.30 Wrestling. SKYMOVŒSPLUS 9.00 Viva Maria!. 11.00 The Mirror Crack’d. 13.00 Buckey and Blue. 15.00 Miles from Nowhere. 17.00 The Woman Who Loved Elvis. 19.00 Malcolm X. 22.20 Universal Soldier. 24.05The Movie Show. 24.35 Into the Sun. OMEGA Kristíkíg sjónvarpsstöð 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist. 16.30 Predikun frá Orði lífsins. 17.30 Livets Ord/Ulf Ekman. 18.00 Lofgjörðartónlist. 22.30 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Baldur Vil- helmsson, prófastur í Vatnsfirði, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 8.55 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.03 Á orgelloftinu. 10.00 Fréttir. 10.03 Reykvískur atvinnurekstur á fyrri hluta aldarinnar. 9. og loka- þáttur: Kreppuiðnaður. Umsjón: Guðjón Friðriksson. (Einnig út- varpað nk. þriðjudagskvöld.) 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Grundarfjarðarklrkju. Prestur: Séra Sigurður Kr. Sigurðs- son. (Hljóðritað í maí sl.) 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 MA -kvartettinn. Umsjón: Margrét Erlendsdóttir. (Frá Akureyri.) 14.00 Skáldið á Borg. í tilefni Ijóða- sýningar Egils Skallagrímsson- ar á Kjarvalsstöðum. Umsjón: Jón Karl Helgason. 15.00 Af lífi og sál. Þáttur um tónl- ist áhugamanna. Umsjón: Vern- harður Linnet. (Einnig útvarp- að nk. þriðjudagskvöld.) 16.00 Fréttir. 16.05 Umbætur eöa byltingar? 2. erindi af fjórum: Hvað er lifandi og hvað dautt í marxismanum? Hannes Hólmsteinn Gissurar- son flytur. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Líf, en aðaliega dauði - fyrr á öldum. Fjórði þáttur. Umsjón: Auður Haralds. (Einnig útvarp- að nk. fimmtudag kl. 14.30.) 17.05 Úr tónlistarlífinu. Frá afmæ- listónleikum Gunnars Kvaran í Bústaðakirkju 30. janúar sl., fyrri hluti: 18.00 Klukka íslands. Smásagna- samkeppni Ríkisútvarpsins 1994. „Forsetakoman" eftir Svein Guðmundsson. Vilborg Dagbjartsdóttir les. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Funi - helgarþáttur barna. Fjölfræði, sögur, fróðleikur og tónlist. Umsjón: Elísabet Brekk- an. (Endurtekinn á sunnudags- morgnum kl. 8.15 á rás 2.) 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Sandkorn í eiliföinni. Flutt tónlist og textar tengdir sandi á einn eða annan hátt. Umsjón: Trausti Ólafsson. (Áður á dag- skrá 16. júní sl.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist á síökvöldi. „Les Adieux", píanósónata í Es-dúr, ópus 81 a, eftir Ludwig van Beet- hoven. Vladimir Ashkenazy leikur á píanó. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Fólk og sögur. Anna Margrét Sigurðardóttir heimsækir Kristin Nikulásson og Guð- laugu Höllu Birgisdóttur í Svef- neyjar. (Áður útvarpað sl. föstu- dag.) 23.10 Tónlistarmenn á lýöveldisári. Umsjón: dr. Guðmundur Emils- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.00 Fréttir. 8.10 Funl. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Áð- ur útvarpað á rás 1 sl. sunnu- dag.) 9.00 Fréttir. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleik- ur og leitað fanga í segulbanda- safni Útvarpsins. (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 2.05 aðfaranótt þriðjudags.) 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liö- innar viku. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Te fyrir tvo. Umsjón: Hjálmar Hjálmarsson og Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sig- urjónsson. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Upp mín sái - með sálartónl- ist. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Geislabrot. Nýútkomin rokk- tónlist sett í sögulegt samhengi. Umsjón: Skúli Helgason. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margr- ét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjartansson. 24.00 Fréttir. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 1.00 Ræman: kvikmyndaþáttur. Umsjón: Björn Ingi Hrafnsson. (Endurtekinn þáttur frá þriðju- dagskvöldi.) NÆTURÚTVARP 1.30 Veöurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Umsjón: Kristján Sig- urjónsson. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Te fyrir tvo. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. 6.45 Veðurfréttir. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Þægileg- ur sunnudagur með góðri tónlist. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 ,Við heygarðshornið. Tónlistar- þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns- sonar sem helgaður er bandarískri sveitatónlist eða „country" tónlist. Leiknir verða nýjustu sveitasöngv- arnir hverju sinni, bæði íslenskir og erlendir. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi. 240.00 Næturvaktin. fmIqo-q AÐALSTÖÐIN 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn. Jó- hannes Kristjánsson. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 19.00 Tónlistardeild Aðalstöövarinn- ar. 21.00 Albert Ágústsson. 24.00 Ókynnt tónlist. 10.00 Haraldur Gíslason býður góðan dag. 13.00 Tímavélin meö Ragnari Bjarna- syni stórsöngvara. 13.15 Ragnar rifjar upp gamla tima og flettir í gegnum dagblöð og skrýtnar fréttir fá sinn stað í þættinum. 13.35 Getraun þáttarins fer í loftið og eru vinningarnir ávallt glæsilegir. 14.00 Aðalgestur Ragnars kemur sér fyrir í stólnum góða og þar er ein- göngu um landsþekkta einstakl- inga að ræða. 15.30 Fróöleikshorniö kynnt og gestur kemur ( hljóðstofu. 15.55 Afkynning þáttar og eins og vanalega kemur Raggi Bjarna með einn kolruglaðan í lokin. 16.00 Pétur Árnason á Ijúfum sunnu- degi. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson með kvöld- matartónlistina þína og þaö nýj- asta sem völ er á. 22.00 Rólegt og rómantiskt. Ástar- kveðjur og falleg rómantísk lög eru það eina sem við viljum á sunnu- dagskvöldi. Óskalagasíminn er 870-957. Stjórnandi er Stefán Sig- urösson. öilöSiö FM 96.7 Ókynnt tónlist allan sólarhrlnglnn. 11.00 Hartbit. G.G. Gunn með dægur- lagaperlur. 13.00 Rokkrúmló. Sigurður Páll og Bjarni spila nýtt og klassískt rokk. 16.00 Óháól llstlnn. 17.00 Hvita tjaldió. Ómar Friðleifs. 19.00 Villt rokk. Árni og Bjarki. 21.00 Sýrður rjóml. Hróðmar Kamar, Allsherjar Afghan og Calvin sundguð. 24.00 Óháðl llstlnn. 3.00 Rokkrúmlð endurflutt. Nýjar rannsóknir og aukinn skilningur á Gamla testament- inu hafa haft mikla þýðingu í nútimaguðfræði. Sjónvarpið kl. 20.40: Nútíminn í nýju ljósi Nýjar rannsóknir og auk- inn skilningur á þrjú þús- und ára gömlum ritum Gamla testamentisins hafa haft mikla þýðingu fyrir nútímaguðfræði. í þættin- um ræðir Jón Ormur Hall- dórsson við dr. Þóri Kr. Þórðarson, prófessor í guð- fræði, en hann er einn þeirra íslensku fræðimanna sem mest hafa rannsakað Gamla testamentið og hafa rannsóknir hans hlotið al- þjóölega viðurkenningu. Þórir hefur verið áhrifa- maður á uppbyggingu Há- skóla íslands, ekki síst við undirbúning þess að kennsla og rannsóknir í þjóðfélagsvísindum hófust við háskólann. Rás 1 kl. 14.00: A sunnudag kl. 14 verður flutiur þáttur á rás 1 í tilefni af Ijóðasýningu Egiis Skallagrímssonar á Kjarvalsstöðum. Eg- ill Skallagrímsson er nafntogaðasta skáld islenskrar sögualdar ■ og er Egils saga helsta heimildin um líf hans og skáld-: skap. Sagan geymir ýmis dróttkvæði eft- ir Egil, auk kvæða- bálkanna Sonator- reks, Arinbjarnar- kviðu ög Höfuö lausnar. í þættinum Skáldið á Borg verð- ur sjónum beint að þessum kveðskap og iistrænum eiginleik- um hans. Enníremur verða könnuð þau rök sem draga í efa að Egill hafl í raun og sannleika verið höfundur verka sínna. Þátturinn er gerður í tilefni af sýn- ingu á kveðskap eftir Egii sem nú stendur yfir á Kjarvals- stöðum. Umsjón meö þættinum hefur Jón Karl Helgason. Teikning af Agli Skatlagrímssyni úr safnriti íslendingasagna frá 17. öld. Fólkið á morðdeildinni starfar undir miklu álagi. Stöð 2 kl. 22.25: Morðdeildin Á sunnudag hefja göngu sína á Stöö 2 nýir spennu- þættir sem nefnast Morð- deildin en þeir fjalla um ein- valalið lögvarða sem rann- saka þau morðmál sem upp koma. Við fylgjumst með störfum morðdeildar sem lýtur stjórn Bens Carrolls og kynnumst einnig einka- lífi fólksins. í þessum fyrsta þætti rannsakar morðdeild- in morð á þremur stúlkum sem leigðu saman og unn- usta einnar þeirra. Vísbend- ingar í máhnu eru af mjög skornum skammti en rann- sóknin tekur kipp þegar ákveðið er að leita á náðir Michelle Robbins sem hefur áður reynst mjög hjálpleg enda er hún skyggn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.