Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1994, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1994, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1994 21 Bridge Bikarkeppni Bridgesambands íslands: Átta sveita úr- slit eru hafin Dregið var í átta sveita úrslitum bikarkeppni Bridgesambands ís- lands fyrir stuttu og eftirtaldar sveit- ir eigast við: S. Ármann Magnússon - Landsbréf Magnús Magnússon - Tryggingamið- stöðin Ragnar T. Jónasson - Sigmundur Stefánsson Glitnir - Halldór Már Sverrisson Erfitt er að spá um úrslit þessara leikja en líklegt verður að telja að sveitir Landsbréfa, Tryggingamið- stöðvarinnar og Glitnis komist í fjög- urra sveita úrslit. Sveit S. Ármanns Magnússonar er þó til alls vís því hún gersigraði sveit Verðbréfamarkaðai Islandsbanka en í henni spila m.a. fyrrverandi heimsmeistarar Guð- laugur R. Jóhannsson og Örn Arn- þórsson og nýbakaður Norðurlanda- meistari Karl Sigurhjartarson. Vif skulum skoða eitt skemmtilegt spii frá þeirri viðureign. S/A-V * KG1094 V 105 ♦ Á4 + DG65 * 865 ó D3 ♦ G962 + ÁK743 N V A S * 92 V 108653 ♦ Á1087 + K Umsjón hjartalengd. Sagnhaíi spilaði nú litlu laufi frá báðum höndum og uppskar ríkulega þegar laufkóngurinn birtist hjá austri. Það voru 420 í viðbót og sveit S. Ármanns Magnússonar græddi 15 impa á spilinu. n Lóðir við Logafold LeiTað er eftir kauptilboðum í byggingarrétt á lóðun- um nr. 60 og 67 við Logafold. Á lóðunum má byggja einbýlishús með aukaíbúð. Tilboð geta tekið til ann- arrar lóðarinnar eða beggja. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu borgarverk- fræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, sími 632310. Þarfást einnig afhent gögn sem varða lóðirnar svo sem skipu- lagsskilmálar og söluskilmálar. Tilboðum skal skila til skrifstofustjóra borgarverk- fræðings í síðasta lagi 9. september nk. kl. 16. Áskil- inn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík ♦ Á72 ó D8 ♦ KDG7 + 9432 í opna salnum sátu n-s Örn Arn- þórsson og Guðlaugur R. Jóhanns- son, en a-v Ragnar Hermannsson og Hrannar Erhngsson. Sagnirnar voru líflegar þótt Guðlaugur vilji sjálfsagt gleyma þeim: Stefán Guðjohnsen Suður Vestur Norður Austur pass pass 1 spaði pass 21auf pass 2tíglar2 pass 2spaöar pass pass 2grönd dobl 31auf dobl 3tíglar dobl 3hjörtu pass pass dobl3 pass pass pass (1) Drury (spyr um opnunarstyrk) (2) Ekki opnun (3) Þið skuluð ekki sleppa! Það er agaleysi hjá Guðlaugi að dobla lokasögnina en ef til vill var það of hörð refsing að spihð skyldi vinnast. Það voru 730 til a-v. í lokaða salnum sátu n-s Sveinn R. Eiríksson og Jakob Kristinsson en a-v Karl Sigurhjartarson og Ás- mundur Pálsson. N-S renndu sér í geim: Suður Vestur Norður Austur lgrand' pass 2 hjörtu2 dobl 2spaðar:1 pass 4spaðar pass pass pass (1) 12-14 HP (2) Yfirfærsla (3) Góð samlega Þrátt fyrir leiösögn makkers valdi Ásmundur aö spha út trompi og það reyndist vörninni dýrkeypt. Sagn- hafi tók þrisvar tromp, síöan íjórum sinnum tígul og kastaði tveimur hjörtum úr bhndum. Austur hefur nú sýnt fimm tígla, tvo spaða og átti FRVSTIKISTUR Á FRÁBÆRU VER0I ! Þií sjáil ú éj býð elilii einjonjti sjónvörp, hljómtæki, geisladiska, myndbandstæki, bíltæki, ryksugur, geislaspilara, matvinnsluvélar, sam- lokugrill, örbylgjuofna, hljómtækjaskápa, vogir, hátalara o.m.fl. * Ej er líka kaldur karl... Komdu í Bónus Radíó! (IvUfGA&h. J6.900,; 27.900,- Caravell CV-211 er frystikista með 211 lítra hólfi og er stillanleg ó -18 til -24°C. Þetta er rúmgóð frystikista, 870 x 670 x 750 cm (hxdxbr) og hentar meðalstórum heimilum og fyrir- ~ tœkjum. Svo er verðið hreint fróbœrt... Komdu og skoðaðu með eigin augum ! ■■■■■ Æ mr V/SA Ælæ ■■■■ Samkort •Ö Caravell CV-105 er frystikista með 105 lítra hólfi og er stillanleg ó -18 til -24°C. Þetta er lítil og nett kista, aðeins 850 x 598 x 545 cm (hxdxbr) með lömum. Hún hentar sérlega vel fyrir smœrri heimili og þar sem plóss er af skornum skammti. greiðslukjör við allra hœfi ^ Hraðþjónusta við landsbyggðina:^ ent númer: Jtoe^-oexj^i (Kostar innanbœjarsímtal og vörumar eru sendar samdcegurs) Grensásvegi 11 Sími: 886 886 Fax: 886 888 Kom hein du og s lilistæh :jó5u hií mi j3 S0W kla únfui bjóðum!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.