Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1994, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1994, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1994 23 I tilefni 75 ára afmælis KitchenAid og 30 ára afmælis Einars Farestveit & Co hf. leitum viö aö elstu KitchenAid hrærivélinni á íslandi. Vélin þarf aö vera heilleg en þarf ekki aö vera gangfær. Eldri vél en frá 1947 er sérstaklega eftirsóknarverð. GLÆSILEG VERÐLAUN í BOÐIAÐ VERÐMÆTI Kl Sá sem finnur og afhendir elstu vélina hlýtur aö launum glæsilega KitchenAid K90 hrærivél meö fylgihlutum aö verömæti kr. 50.000 og aö auki vöruúttekt aö eigin vali aö verömæti kr. 50.000 hjá Einari Farestveit & Co hf., umboðsaðila KitchenAid á íslandi. AUKAVERÐLAUN: Dregið veröur úr innsendum seölum og hljóta 6 heppnir þátttakendur raftækjavinninga frá Einari Farestveit & Co hf. aö verömæti 3.000 kr. hver. TAKTU ÞÁTT: Til þess aö taka þátt í leiknum þarftu aö draga fram KitchenAid hrærivélina þína og finna tegundarnúmer hennar. Þú skrifar númeriö ásamt nafni, heimilisfangi og símanúmeri á svarseðilinn hér aö neöan og kemur honum í verslun Einars Farestveit & Co hf., Borgartúni 28,105 Reykjavík, eöa til næsta umboðsmanns okkar, fyrir 14. september, merktum: TÝNDA HRÆRIVÉLIN. Láttu vini og ættingja vita af leitinni. Kannski leynist elsta hrærivélin einmitt hjá ömmu! Haft verður samband fýrir 16. sept. viö þá aðila sem eiga elstu hrærivélarnar. Miöað er viö aö Einar Farestveit & Co hf. fái elstu vélina til eignar og ráðstöfunar. TÝNDA HRÆRIVELIN Sendist tll: Elnars Farestveit & Co hf., Borgartúni 28,105 Reykjavík Tegundarnúmer Nafn----------- Keypt ca árið Fyrsta KitchenAid hærivélin framleidd áriö 1919 KitchenAid 1929 KitchenAid 1937 KitchenAid 1940 KitchenAid 1952 KitchenAid 1968

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.