Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1994, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1994, Blaðsíða 37
J LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1994 45 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Gylfi Guöjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 2000. Tímar eftir samkl. og hæfni nemenda. Okuskóli, prófg., bækur. S. 989-20042, 985-20042, 666442,_______________________________ Kristján Sigurösson. Kenni alla daga á Toyota Corolla. Bók og verkefni lánuö. Greiðslukjör. Visa/Euro. Engin bið. Símar 91-24158 og 985-25226. Nýir tímar - ný viðhorf - nýtt fólk. Nýútskrifaóur ökukennari frá Kenn- araháskóla ísl. óskar eftir nemendum. 675082 - Einar Ingþór - 985-23956. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til við endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929,________ Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Nýr BMW eða Nissan Primera. Visa/Euro, raðgr. Siguróur Þormar, s. 91-670188. Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 ‘93. Öku- og sérhæfó bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980. Ymislegt GO. Hefur þú áhuga á að tefla hió aust- urlenska spil GO? Svarþjónusta DV, §fmi 91-632700. H-8954. Islenska gófélagið. V Einkamál Karlmaður í Belgiu óskar eftir að kynn- ast fallegri og gáfaðri konu, sem hefur áhuga á íþróttum, meó bréfaskriftir og hjónaband í huga. Er frá Azoreyjum en býr í Brussel. Svör sendist: Machado Bettencourt Miguel, Av. Volontaires 176, Bt 7, 1040 Bruxelles Belgium. Kona, rúmlega fimmtug, óskar effir aö kynnast góóum og reglusömum manni á aldrinum 48-55 ára, sem hefur gam- an af rómantískum kvöldum + ferða- lögum og dansi. Ekki hika því ég bíð eftir að þú sendir svar til DV f. 1.9., m. „Vinátta 8834“. Alger trúnaóur. 27 ára myndarlegur og einlægur maöur, sem er orðinn leiður á skemmtistaða- kynnum, óskar eftir aó kynnast stúlku á aldrinum 18-30 ára með framtíðar- samband f huga. Svör sendist DV, merkt „Framtíð 8921“. Hefuröu áhuga á aö læra dans? Ungur maóur óskar eftir að kynnast dömu til aó fara meó í dansnám, helst milli 20 og 40 ára. Tilboð sendist DV, merkt „Dans-8919” fyrir 1. sept. Óska eftir aö komast i kynni við myndar- lega konu, 30-40 ára. Er 30 ára, heióar- legur, hress. Börn eru engin fyrirstaða. Svar sendist DV, merkt „Kynni 8925“. Ert þú einhleyp/ur? Langar þig aó kom- ast í varanleg kynni viö konu/karl? Hafóu samband og leitaðu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 870206. Kona óskar eftir kynnum við fjárhags- lega sjálfstæðan eldri mann. 100% trúnaóur. Svar sendist DV, merkt „Trúnaður 8934“. Skemmtanir Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Ilaustfagnaðir, réttarböll, árshátíðir, þorrablót, jólatrésskemmtanir o.s.frv. Nýr bókunarsími 91-872228. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. l Hraóvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. Í4 Bókhald Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og annaó er tengist skrifstofuhaldi. Per- sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar sem þér er sinnt. Hafið samband við Pétur eða Pál, Skeifunni 19, s. 889550. Áætlanagerö, bókhaldsþjónusta, skatt- kærur, rekstrarráðgjöf og vsk-uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrarhagfræðing- ur, sími 91-643310. Þjónusta Tökum aö okkur hvers kyns viöhald, breytingar og nýsmíði, innanhúss sem * utan, stærri sem smærri verk. Vanir menn, vönduó vinna. Kraftverk - verktakar sf., I s. 985-39155, 644-333 og 81-19-20. Háþrýstiþvottur. Oflug tæki. Vinnu- þrýstingur aó 6000 psi. 13 ára reynsla. . Okeypis verótilboð. Evró-verktaki hf. t S. 625013, 10300, 985-37788. Geymið auglýsinguna. Móöuhreinsun glerja, þakdúkar, þak- dúkalagnir. Skiptum um eóa gerum við bárujárn, þakrennur, niðurfoll, þaklekaviðgerðir o.fl. Þaktækni hf., s. 658185 eða 985-33693. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviógerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíóa- vinna - leka- og þakviðgerðir. Einnig móðuhreinsun glera. Fyrirtæki trésmiða og múrara. Málningarþjónustan sf. Tökum að okk- ur alhliða húsaviðgerðir, sandspörslun og málun úti sem inni. Fagmenn. Símar 91-811315, hs. 641534, 985-36401,__________________________ Gluggaviögerðir- glerísetningar. Nýsmíði og viðhald á tréverki húsa, inni og úti. Gerum tilboð yóur aó kostn- aðarlausu. S. 51073 og 650577. Máiarameistari. Húsfélög, húseigendur, fyrirtæki. Þurfið þið að láta mála? Til- boó eða tímavinna. Vönduð vinnu- brögð. Uppl. í síma 91-641304. Nú nálgast haustrigningar. Þakval býó- ur yóur sérhæfða þjónustu í þakþétt- ingum og þakdúkalögnum. Leitið til- boóa. Þakval, sími 676999 eftir kl. 17. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á lágu verói. Uppl. í síma 985-33573 og 91- 654030. Nýr valkostur fyrir tréiönaöinn. Frábær lökk og lím fyrir innréttingar, húsgögn og parket. Sala og þjónusta. Nýsmíði hf., Lynghálsi 3, sími 877660. Pípulagnir i ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Símar 36929, 641303 og 985-36929,_________________ Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti og inni. Tilboð eða tímavinna. Visa og Euro. Símar 91-871102 og 989-60211. Jk. Hreingerningar Ath.l Hólmbræöur, hreingerningaþjón- usta. Vió erum meó traust og vandvirkt starfsfólk í hreingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, bónun, allsheijar hreingern. Góó þjónusta í þína þágu. Oryrkjar og aldr- aóir fá afslátt. S. 91-78428. P Ræstingar Tek aö mér þrif í heimahúsum. Er bæói vandvirk og vön. Upplýsingar í síma 91-670516. Garðyrkja Græn bylting... • Túnþökur - Ný vinnubrögó. • Fjölbreytt úrval. • Túnþökur í stórum rúllum, 0,75x20 m, lagóar með sérstökum vélum, betri nýting, hraóvirkari tækni, jafnari og fullkomnari skuróur en áóur hefur þekkst. 90% færri samskeyti. • Grasflötin tilbúin samstundis. • Urval grastegunda. Hægt er að velja um fingerð og gamalgróin íslensk grös (língresi, vallarsveifgras og túnvingul) sem og innflutta stofna af túnvingli og vallarsveifgrasi. Kjörió fyrir heima- garða og íþróttavelli. Einnig úthaga- þökur meó náttúrulegum blómagróóri og smágeróum íslenskum vallargrös- um, sem henta vel á sumarbústaðalönd og útivistarssvæói sem ekki á að slá. • Að sjálfsögðu getum vió einnig útveg- að áfram venjulegar vélskornar tún- þökur f stærðunum 46x125 cm, hvort sem er í lausu eða 50 m2 búntum. Með öllum pöntunum er hægt að fá ítarlega leióbeiningabæklinga um þökulagn- ingu og umhiróu grasflata. Túnþöku- vinnslan, s. 874300/985-43000. Túnþökur - Afmælistilboö - 91 -682440. I tilefni af 50 ára lýóveldisafmæli Isl. viljum vió stuðla að fegurra umhverfi og bjóðum þér 10 m2 fría séu pantaóir 100 m2 eóa meira. • Sérræktaó vallarsveifgras sem hefur verið valið á golf- og fótboltavelli. Híf- um allt inn í garóa. Skjót og örugg afgr. Grasavinafélagið, fremstir fyrir gæðin. Þór Þ., s. 682440, fax 682442. Túnþökur - þökulagning - s. 643770. Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar- túnum. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Gerum verótilboó í þökulagningu og lóðafrágang. Visa/Euro þjónusta. 35 ára reynsla tryggir gæöin. Túnþökusalan, s. 985-24430/985-40323. Almenn garövinna. Uðun, hellulagnir, mosatæting, slátt- ur, trjáklippingar, mold, möl, sandur o.fl. Sanngj. veró. Láttu gera það al- mennilega. S. 985-31940 og 45209. Alhl. garöyrkjuþj. Garóúóun m/perma- sekt (hef leyfi), tijáklippingar, hellu- lagnir, garósláttur o.fl. Halldór Guð- finnss. skrúðgaróyrkjum., s. 91-31623. Garöeigendur. Almenn garóvinna, gröfuvinna, vörubílar, gangstéttir, hellulagnir og lóðajöfnun. Minigröfur. Vanir menn. Sími 985-39318. Túnþökur-túnþökur. Til sölu túnþökur af sandmoldartúni, veró 45 kr. m2 á staðnum, keyróar heim ef óskaó er. Uppl. á Syóri Sýrlæk í s. 98-63358. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegsskipti, jaróvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663. Túnþökur af góöum túnum, þekking og 15 ára reynsla. Símar 91-666555, 91-874046 eóa 985-39196. Girðingar og garövinna. Setjum upp giró- ingar og snyrtum garðinn. Upplýsingar i sima 91-666419 og 985-38377. T\ Tilbygginga Ódýrt þakjárn og veggklæöning. Framleióum þakjárn og fallegar vegg- klæðningar á hagstæóu verói. Galvaniseraó, rautt og hvítt. Timbur og stál hf., Smiójuvegi 11, símar 45544 og 42740, fax 45607. Þakstál - veggklæöning - fylgihlutir. Mikió úrval lita og geróa. Stuttur afgreiðslutími. Mjög hagkvæmt veró. Leitið uppl. og tilboða. Isval-Borga hf., Höfóabakka 9, Rvík, s. 91-878750. 2 geipistórir miöstöðvarofnar, ónotaðir, til sölu á háu brotajárnsverói, 8.651 kr. stk. Löggiltur lagnameistari, símar 91-883222 og 91-16222. Gott mótatimbur, 1x6, ca 1500 m, og 2x4, ca 900 m, til sölu, selst saman á góðu verði. Til sýnis aó Viðarási 22. Uppl. í síma 91-672623 og 671274. Þakrennur. Höfum á lager plastrennur á hreint frábæru verói. Yfir 20 ára reynsla. Besta veróið á markaðinum. Blikksmiðja Gylfa hf., simi 91-674222. Álklæðningarjárn, notaö, til sölu, einnig vélsleðakerrur. Uppl. í síma 91-644155 eóahs. 91-675298. Húsaviðgerðir Verkvaki hf., s. 651715. Steining; stein- um viðgeróir m/skeljasandi eóa marm- ara; múr- og sprunguviðg.; háþrýsti- þvottur. Gerum steiningarprufur ykk- ur aó kostnaðarlausu. 25 ára reynsla. Prýöi sf. Leggjum járn á þök, klæðum kanta, þakrennur, steypu- og glugga- viðg. Tilb., tímav. 25 ára reynsla. Uppl. í síma 91-657449 e.kl. 18. Vélar - verkfæri Trésmíðavélar. Alsamb. Robland X 310, 220 v -1 fasa. SCM - C35, 380 v. - 3 fasa, kr. 200 þús. Afréttarar og heflar. Fromnia — 300 mm. Elektra - 260 mm. Sambyggð sög og fræsari. SCM - ST4 með sleða. Ellma - með tappabor. Plötusagir. Kamro með fyrirskera. Minimax meó hallandi blaði. Iónvélar hf., Hvaleyrarbraut 18-24, Hafnarfirði, sími 91-655055. Rafstöö. Óska eftir rafstöð, 10-20 KW, 3ja fasa. Svarþjónusta DV, sími 632700. H-8902. Ferðalög íbúö á Flórída. 4 m. fjölskylda óskar að taka á leigu hús eða íbúð f. sanngj. verð á Flórída í sept. í ca 2-3 vikur. Erum reykl./reglusöm. S. 91-672154. Landbúnaður Kartöfluupptökuvél, Grimme Super, með úðunartæki til sölu, einnig MP kartöfluflokkunarvél og 500 kg kart- öflusekkir. S. 97-81037 eóa 985-41975. T Golfvörur Óska eftir aö kaupa notað golfsett fyrir byijanda, karlmann. Upplýsingar í síma 92-13139. Heilsa Nudd- og Heilsusetur Þórgunnu, Skúlag. 26, auglýsir. Námsk. í svæða- meóferð f. byrjendur, mán. 5 sept. Ath.! Fullgilt framhnám. viðurk. af F.S.M., einnig námskeið í ungbarnanuddi f. foreldra með börn á ald. 1-10 mán. Uppl. og innr. í s. 91-21850 og 624745. Ýmis áföll geta hent okkur í æsku sem getur verió erfitt aó lifa meó. Þannig tökum vió á móti lífinu full af ótta og kvíða. Ef þú vilt kynnast sjálfum þér betur, þá máttu hringja í síma 91-46795 kl. 18.30-20. Valgerður. * Líkamsrækt Hristu af þér sleniö, núnal! Er með einkaþjálfun í líkamsrækt í Gym 80. Tilboósveró, 15 þús. á mán. Ef 2 eru í hóp er 30% afsl, Margrét Sigurð- ardóttir, fimmfaldur Islandsmeistari í vaxtarrækt, s. 888383 í Gym 80 á dag- inn milli kl. 12 og 18 virka daga og 12-14 um helgar og 812361 á kvöldin og eftir kl. 14 um helgar. Nudd Nýr nuddbekkur til sölu á kr. 29.000. Uppl. í síma 91-78406. ® Dulspeki - heilun Miöilsfundir. Mióillinn íris Hall veróur meó einkafundi, mióilsþjálfun og heil- unarþjálfun (ársnám) frá 29. ágúst. Uppl. og skráning í síma 91-811073. Silfurkrossinn. Margrét Hafsteinsdóttir miöill býóur ykk- ur velkomin í einkatíma. Nánari upp- lýsingar og bókanir í síma 686149 á morgnana og á kvöldin. SOLSKALAR Sýning um helgina! Opið frá kl. 13-17 Sólstofur Svalahýsi Rennihurðir Rennigluggar Fellihurðir Útihurðir o. m. fl. Ekkert viðhaíd íslensk framleiðsla Gluggar og Garöhús Dalvegi 2A, Kópavogi, Sími 44300 IPœttóæ]pnœmJmlIJTr!SÁ\lL/J 20-50% Blómvendir aðeins 390 feiPo GARÐSHORN ^ Opið alla daga ftUt 90 f§\J/7f§) 9ISL v/ JossvogskirkjugarÖ - sími 40500 kl. 70-22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.