Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1994, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1994, Blaðsíða 48
F rm É T T A S 1 K O X 1 Ð • 25 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Ritsti órn - Auglýsingar - Áskrift - Dr« iifing; Sími S32?0e Frjálst,óháð dagblað LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1994. Lenti á Labrador: Gleymdu að tæma klósett- geymana Flugleiöavél sem var á leiö frá Or- lando í Flórída til Keflavíkur á þriöjudagskvöldiö neyddist til að lenda í Goose Bay á Labrador, eftir þriggja til fjögurra tíma flug, vegna þess aö þaö gleymdist aö tæma kló- settgeyma flugvélarinnar í Orlando. Flugfreyjur uppgötvuðu allnokkru eftir flugtak að ekki var allt meö felldu og geymarnir voru að fyllast. Heföi þurft að takmarka klósettferðir farþega það sem eftir var ferðar ef ekki heföi verið lent í Goose Bay til aö tæma geymana. Vegna þessa kom vélin einum klukkutíma og fjörutíu minútum seinna til Keflavíkur en áætlaö var. Vélin var búin að vera einn sólar- hring í Orlando og átti aö vera búiö að þjónusta vélina á allan hátt en það er þjónustufyrirtæki á vegum Delta flugfélagsins sem sér um þaö fyrir Flugleiðir. Aö sögn Margrétar Hauksdóttur, upplýsingafulltrúa Flugleiöa, er ljóst aö kostnaður vegna stoppsins í Goose Bay verður nokkur en ekki sé vitað enn hversu mikili. Verið sé aö rann- saka máliö en líklegt sé að Delta fyr- irtækið beri kostnaðinn, í þaö minnsta að hluta. Lentiundirvörubíl Fjögurra ára drengur hjólaði á framanvert afturhjól á litlum vörubíl í Njarðvík síðdegis í gær. Drengurinn hafnaði undir bílnum ásamt hjóli sínu og slasaðist mikið, meðal annars á mjöðm og öxl. Hann var fluttur á Sjúkrahús Suðurnesja en þaðan var ekið með hann á Landspítalann. Drengurinn var ekki talinn í lífs- hættu í gærkvöldi. OFenner Reimar og reimskífur Suöurtandsbraut 10. 8. 680489. LOKI Ég segi nú bara: Áfram KR og Grindavík! Framlog til Kvikmynda- sjóðs skorin niður Ríkissijórnin lauk að mestu i lögum til menningarmála, þar á verið ákveðið aö flýta gildistöku Reykjavík. Alls nemur skerðing gærmorgun vinnu við útgjaldahlið meðal Kvikmyndasjóðs. Framlög nýrra lyíjalaga, taka upp tilvisana- vegafjár um 800 milljónum króna. íjárlagafyrirnæstaár.Þingflokkar lækkatUýmissaskóla,þarámeðal kerfi til sérfræðinga, auka aðhald Meðal stjómarliða er búist við stjórnarflokkamia fá útgjaldaáætl- sérskóla, en á móti á að tryggja með greiðslum til þeirra. Samtals ýmsum erfiðleikum viö endanleg- unina til umfjöllunar á mánudag- skólunum auknar tekjur meö inn- nemur niðurskurðurinn í sjúkra- an frágang á fjárlagafrumvarpinu, inn og má búast við nokkrum deil- ritunargjöldum. Þáer gertráðfyrir tryggingakerfinu um 400 milljón- ekki síst tekjumegin. Af hálfu sjálf- um varðandi þann niðurskurð sem minni ásókn í lán hjá Lánasjóði um króna. Hugmynd Guðmundar stæðismanna þykir óviðunandi að gert er ráð fyrír, einkum á sviði íslenskra námsmanna og að laga- Árna Stefánssonar um útgáfa hækka skatta, ekki sist í Ijósi kosn- mennta-.heilbrigðis-ogsamgöngu- setning um framhaldsskólana kalli heilsukorta á ekki upp á pallborðið ingaloforöa um lækkun skatta, mála. Stefnt er að því að fjárlaga- á minni fjárþörf. í ríkisstjórninni og lokun sjúkra- Margirkratareruhins vegarþeirr- halli næsta árs verði rétt innan við Þráttfyriraðútgjöldtilheilbrigð- stofnana er ekki á dagskrá. ar skoðunar að rétt sé að inn- 10 milljaröar og mun vinnan við is- og tryggingamála hafi verið Þrátt fyrir umtalsverða skerð- heímta. áfram hátekjuskattinn og tekjuhlið fjárlaganna næstu dag- skert um nokkra milljarða miöað ingu á framlögum til vegafram- koma á fjármagnstekjuskatti. Inn- ana taka mið af því. við ítrustu kröfur munu fjárfram- kvæmda, miðað við yfirstandandi heimtu sjúkratryggingagjalds hef- Samkvæmt heimildum DV ráð- lög til þessara málaflokka ekki ár, urðu litlar deilur í ríkisstjórn- ur einnig borið á góma en almennt gerir Ólafur G. Einarsson mennta- lækka milh ára. inni um þá ákvörðun að flýta vega- eru umraaður um þessi mál mjög málaráðherra niðurskurð á fram- Samkvæmt heimildum DV hefur framkvæmdum við Höfðabakka í skammt á veg komnar. Helga Jónsson hafði dreymt um að sigla á Austari-Jökulsá í Skagafirði i 20 ár. Nú lét hann drauminn rætast og fór á gúmbát niður beljandi ána ásamt fjórum öðrum. Eins og myndin ber með sér þurfa menn aö hafa sig alla við svo ekki fari illa í flúðunum. DV-mynd Björn Gíslason Sextugurbóndi: Stór- kostlegt „Ég hef búiö hér að Merkigili í 20 ár og alltaf dreymt um að sigla á ánni. Ég var því ekki lengi að svara þegar strákarnir buðu mér að fara á gúmbát niöur ána. Það er skemmst frá þvi að segja að þetta var alveg stórkostleg upplifun," sagði Helgi Jónsson, 57 ára gamall bóndi að Merkigili í Akrahreppi í Skagafirði, viðDV. Helgi fór í ferð Bátafólksins niöur Austari-Jökulsá í Skagafirði, um 15 kílómetra leið. - Varstu aldrei smeykur, Helgi? „Nei, ekki í sjálfri bátsferðinni. Þetta eru þrælvanir menn sem vita upp á hár hvað þeir eru að gera. Við vorum alhr í flotvestum og blautgöll- um. Reyndar varð ég svolítið smeyk- ur þegar þeir létu mig stökkva fram af kletti og ofan í ána áður en lagt var í’ann. Þá fór ég á bólakaf. Það var gert til að venja mann viö og eyða óttanum og virðist hafa tekist í mínu tilfelh. Þetta var feiknalega skemmtileg ferð,“ sagði Helgi. Veöriö á sunnudag og mánudag: Hæg norðanátt eftir helgi Á sunnudag verður norðaustanátt, nokkuð hvöss norðaustan- og austanlands en hægari annars staðar. Skúrir verða norðan- og austanlands en þurrt í öðrum landshlutum. Á mánudag verður hæg norðanátt um land allt, viða skýjað á Norður- og Vesturlandi en bjartara um sunnanvert landið. Veörið í dag er á bls. 53.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.